Morgunblaðið - 04.03.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.03.1983, Blaðsíða 12
Gudad á skjáinn MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1983 SJONVARP DAGANA 6/3-12 lí# mm South Pacific Á laugardagskvöld í næstu viku er á dagskrá bandarísk dans- og söngvamynd, South Pacific, frá árinu 1958, gerö eftir samnefnd- um söngleik þeirra Rodgers og Hammerstein. Leikstjóri er Joshua Logan, en í aðalhlutverk- um Mitzi Gaynor, Rossano Brazzi, Ray Walston og John Kerr. — Leikurinn gerist meðal banda- rískra hermanna og heimamanna á Kyrrahafseyju í heimsstyrjöld- inni síðari. — Kvikmyndahand- bókin: Ein stjarna. — Á myndinni sem hér fylgir með er Mitzi Gay- nor að syngja lagið „Gonna Wash That Man Right Outta My Hair“. Á hraðbergi Síðasti dagskrárliðurinn á þriðjudagskvöld er viðrasöu- þátturinn Á hraðbergi í umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. Fyrir svörum situr Sverrir Her- mannsson, forstjóri Fram- kvaemdastofnunar ríkisins. úr þáttunum „Blindskák“ sem sýndir voru í vetrarbyrjun 1980. Leikstjóri er Simon Langton en með hlutverk George Smileys fer Alec Guinness. Rússnesk ekkja í París f*r undarlegt tilboö. Landflótta, eistneskur hershöfðingi er myrtur í London. Sendiráðs- starfsmaður talar af sér í gleði- húsi í Hamborg. George Smiley er kallaður til starfa á ný vegna þessara atburða. Rannsóknin beinir honum á slóð erkióvinar síns frá fornu fari, sovéska njósnarans Karla. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.40 Á hraðbergi Viðrsðuþáttur í umsjón Hall- dórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. Fyrir svörum situr Sverrir Her- mannsson, forstjóri Fram- kvæmdastofnunar rfkisins. 22.40 Dagskrárlok. AHCNIKUDKGUR 9. mars 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guðbjörg Þór- isdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Jim hverfur Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.35 Hildur Sjöundi þáttur dönskukennslu endursýndur. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.00 Mannkynið Annar þáttur. Dulbúnir veiði- menn Dr. Desmond Morris sýnir hvernig veiðieðli mannsins birt- ist i ýmsum ólíkum myndum, bæði meðal frumstæðra þjóða og siðmenntaðra borgarbúa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.05 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.55 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 11. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Mar- grét Heinreksdóttir og Sigur- veig Jónsdóttir. 22.20 Órlagabraut (Zwischengleis) Ný þýsk bíómynd. Leikstjóri Wolfgang Staudte. Aðalhlutverk: Mel Ferrer, Pola Kinski og Martin Liitge. Vetrardag einn árið 1961 geng- ur þrítug kona út á brú í grennd við Munchen. Hún hefur afráð- ið að stytta sér aldur. Að baki þessarar ákvörðunar liggur raunasaga sem myndin rekur. Hún hefst árið 1945 þegar sögu- hetjan, þá 15 ára að aldri, flýr ásamt raóður sinni og bróður undan sókn Rauða hersins til Vestur-Þýskalands. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.10 Dagskrárlok MUG4RD4GUR 12. mars 16.00 íþróttir Umsjónarraaður Bjarni Felix- son. 18.00 Hildur Áttundi þáttur dönskukennslu. 18.25 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist 3. Bjarnargreiði Breskur gamanmyndaflokkur um þrenninguna Tom, Dick og Harriet. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Hálfnað er verk þá hafíð er. Kanadísk teiknimynd. 21.15 South Pacifíc Bandarísk dans- og söngva- mynd frá 1958 gerð eftir sam- nefndum söngleik þeirra Rod- gers og Hammersteins. Leik- stjóri Joshua Logan. Aðaihlut- verk: Mitzi Gaynor, Rossano Brazzi, Ray Walston og John Kerr. Leikurinn gerist meðal banda- rískra hermanna og heima- manna á Kyrrahafseyju í heims- styrjöldinni síðari. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.50 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR SUNNUD4GUR 5. mars 16.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.00 Hildur. Sjöundi þáttur dönskukennsl- unnar. 18.25 Steini og Olli. Glatt á hjalla. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 2C.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum um þrenninguna Tom, Dick og Harriet. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Ein á báti. (Population of One) Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1980. Leikstjóri Robert Sherrin. Aðalhlutverk: Dixie Seatle, Tony Van Bridge, R.H. Thomp- son og Kate Lynch. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.20 Hreinn umfram allt. Endursýning. (The Importance of Being Earnest) Breskur gamanleikur eftir Oscar Wilde. Leikstjóri James MacTaggart. Aðalhlutverk: Cor- al Brown, Michael Jayston og Julian Holloway. l'ngur óðalseigandi er vanur að breyta um nafn þegar hann bregður sér til Lundúna sér til upplyftingar. Þetta tvöfalda hlutverk lætur honum vel þar til hann verður ástfanginn og bið- ur sér konu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Áður sýnd í sjónvarpinu í sept- ember 1979. 00.50 Dagskrárlok. 6. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Þórhallur Höskuldsson, sóknarprestur á Akureyri flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Leiðin til hjartans. Bandarískur framhaldsfíokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Listbyltingin mikla. Lokaþáttur. Framtíð sem var. Robert Hughes lítur yfir farinn veg, á stöðu og hlutverk lista nú á dögum og óvissa framtíð. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viðar Vík- ingsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. l'msjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.35 Kvöldstund með Agöthu Christie. 8. Miðaldra eiginkona. María leitar ráða hjá Parker Pyne vegna ótryggðar eigin- manns síns. í þetta sinn bera ráð hans annan árangur en til var ætlast. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Albanía. Síðari hluti. Einbúi gegn vilja sínum. Fjallað er um ástæðurn- ar til einangrunar Albaníu frá öðrum þjóðum, í austri jafnt sem vestri, sem Albanir leitast nú við að rjúfa. Þýðandi Trausti Júlíusson. Þulur Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Finnska sjón- varpið.) 23.05 Dagskrárlok. Endatafl Á þriðjudagskvöld verður sýndur fyrsti þáttur af sex í nýjum bresk-bandarískum framhaldsmyndaflokki, sem nefnist Endatafl (Smiley’s People) og gerður er eftir samnefndri njósnasögu John le Carrés um George Smiley. Smiley er íslenskum sjónvarpsáhorfendum kunn- ur úr þáttunum „Blindskák”, sem sýndir voru í vetrarbyrj- un 1980. Leikstjóri er Simon Langton, en með hlutverk George Smileys fer Alec Guinness. — Rússnesk ekkja í París fær undarlegt tilboð. Landflótta, eistnesk- ur hershöfðingi er myrtur í London. Sendiráðsstarfs- maður talar af sór í gleðihúsi í Hamborg. George Smiley er kallaður til starfa á ný vegna þessara atburða. Rannsóknin beinir honum á slóð erkióvinar síns frá fornu fari, sovéska njósnarans Karla. — Á myndinni er Alec Guinness í hlutverki Smileys spæjara. AihNUD4GUR 7. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir 21.20 Já, ráðherra 5. Váboði Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Lengi lifír í gömlum glæðum (Oldsmobile) Sænsk sjónvarpsmynd frá 1982, eftir Kjell-Áke Andersen og Kjell Sundval). Aðalhlutverk: Sif Ruud og Hans-Eric Stenborg. Myndin segir frá aldraðri konu, sem lætur gamlan draum rætast og fer til Bandaríkjanna í leit að æskuunnusta sínum, en hann fluttist þangað fyrir hálfri öld. Það er aldrei um seinan að njóta lífsins, er boðskapur þess- arar myndar. Þýðandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið.) 23.15 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDtkGUR 8. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr Snæfjöllum Barnamvnd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögu- maður Þórhallur Sigurðsson. 20.45 Teflt til sigurs Endatafl (Smiley’s People) Nýr bresk-bandarískur fram- haldsflokkur í sex þáttum, gerð- ur eftir samnefndri njósnasögu John le Carrés um George Smiley. Smiley er íslenskum sjónvarpsáhorfendum kunnur Lengi lifir í gömlum glæðum Á mánudagskvöld verður sýnd sænsk sjónvarpsmynd, Lengi lifir í gömlum glæðum (Oldsmobile), frá árinu 1982. Höfundar eru Kjell-Áke Andersen og Kjell Sundvall, en í aðalhlutverkum eru Sif Ruud og Hans-Eric Stenborg. — Myndin segir frá aldraðri konu, sem lætur gamlan draum rætast og fer til Bandaríkjanna í leit að æskuunnusta sínum, en hann fluttist þangað fyrir hálfri öld. — Það er aldrei um seinan að njóta lífsins, er boðskapur þessarar myndar. — Á myndinni hér fyrir ofan eru aöalleikendurnir í hlutverkum sínum. Leikarar í M.A.S.H. frá upphafi. Til vinstri: Linville, Swit, Alda, Stevenson, Rogers, Christopher, Burghoff og Farr. Hætt að framleiða M.A.S.H. — eftir 4.077 þætti Fjórði maðurinn Sunnudagskvöldið 13. mars verður á dagskrá þáttur í myndaflokknum Kvöldstund með Agöthu Christie og nefnist hann „Fjórði maðurinn”. Þetta er saga um undarlegt samband tveggja stúlkna sem veldur geðklofa hjá annarri þeirra og loks dauða. Kvöldið 28. febrúar sl. var opinberlega bundinn endir á Kóreustríðið fyrir milljónir sjón- varpsáhorfenda í Ameríku með því að hætt var að sýna þar í sjónvarpinu feikivinsæla þætti í gegnum tíðina, M.A.S.H. Þætt- irnir um læknana Trippa-Jón, Haukfrán, Hot-Lips Houlihan, Radar og fleiri í Mobile Army Surgical Hospital í Kóreu, urðu alls 4.077 að tölu og gengu í ell- efu ár samfleytt við óþrjótandi vinsældir. Nokkrir þættir voru á sínum tíma sýndir í íslenska sjónvarpinu. Þættirnir gengu þrisvar sinn- um lengur en stríðiö, sem þeir geröust í. (Kóreustríðiö hófst 25. júní 1950 og því lauk 27. júlí 1953.) Síðasti M.A.S.H.-þátturinn var næstum þriggja tíma langur þar sem vopnahléiö var samiö og fastaleikararnir fengu tækifæri til aö segja bless og halda heim i heiðardalinn. Fyrir marga, leikara og áhorfendur, er heimur án M.A.S.H. næsta óbærileg hugs- un. Þó ólíklegt megi teljast var ekki hætt viö framleiöslu þátt- anna vegna þess aö farið var aö slá í þá og áhorfendafjöldinn orð- inn lítill. Ööru nær. Þættirnir höföu ekki misst neitt af sínum gömlu vinsældum. En hvers vegna var þá hætt við þá? Framleiðandinn, Burt Met- calfe, skýrir þaö: „Við vildum hætta meðan okkur gekk enn vel. Viö höföum ekki lengur nein- ar almennilegar sögur til að fara eftir. Ég hef talað viö minnst 200 hermenn úr Kóreustríöinu og fengiö hjá þeim sögur til aö fara eftir í þáttunum, en nú er það uppuriö. Viö vorum farin að vera með gamla brandara eins og gleymda afmælisdaga og þannig vildum viö ekki halda áfram." Áður en kom aö sjónvarps- þáttum var M.A.S.H. sæmilega vinsæl skáldsaga eftir Richard Hooker sem kom út 1968. Eftir henni var gerð kvikmynd, sem hlaut gífurlegar vinsældir. Henni var leikstýrt af Robert Altman og í henni léku Elliott Gould og Don- ald Sutherland. í kvikmyndinni voru skapaöar þær persónur sem báru sjónvarpsþættina uppi. Áriö 1971 sáust M.A.S.H. -þættirnir í fyrsta sinn á skjánum. Þá var framleiðandi þeirra Larry Gelbart og var hann einnig aöal handritahöfundur, en 1976 kvaddi hann meö þeim oröum aö söguefniö væri runniö út. Þáttun- um tókst þó aö ganga án hans í sex og hálft ár, en með breyting- um. Gelbart var sá sem haföi þann eina sanna húmor, sem M.A.S.H. þurfti. Reyndar var húmorinn orðinn svolítiö undar- legur. Síðasti þátturinn sem Gelbart geröi og hét The Inter- view, var um gerö heimildakvik- myndar sem amerískur blaö- amaöur vann aö í læknabúöun- um frægu. Hann ræddi m.a. viö prestinn Mulcahy, sem lýsti fyrir honum hvernig hann haföi hlýjaö sér á köldum höndunum yfir opnu sári eins sjúklingsins. Gelbart sagöist hafa fengið þessa sögu hjá lækni sem hann talaði viö og var í Kóreustríöinu. Sá sagöi orðrétt: „Á veturna var svo kalt í uppskuröartjaldinu aö þegar læknir skar í sjúkling rauk gufa upp úr skurðinum og lækn- irinn ornaöi sér yfir opnu sárinu." Gelbart sagöi: „Aö minnsta kosti 60 prósent af því sem gerðist í þáttunum, sem ég stjórnaði, haföi gerst í raunveruleikanum í Kóreu.“ Allt í allt skiptust 4.077 M.A.S.H.-þættirnir í 251 kafla en þar af hlutu fjórtán af þeim hin eftirsóttu Emmy-verölaun fyrir bestu sjónvarpsseríuna og voru 99 kaflar útnefndir til verölaun- anna, sem eru þau mestu sem sjónvarpsþáttaröö getur fengiö í Bandaríkjunum. Alan Alda (Captain Hawkeye) vann Emmy- Haukfránn og Kossvör í heitum faömlögum. verölaunin fyrir leik, leikstjórn og handrit, nokkuö sem engum hef- ur tekist áöur. Þrjár söguhetjur úr M.A.S.H. halda áfram að vera á skermin- um Bandaríkjamönnum og öör- um til skemmtunar. Þeir Potter, Klinger og presturinn Mulcahy veröa aöalmennirnir í nýrri þátta- röð sem sjónvarpsstööin CBS er að framleiöa og nefnist After 4.A.S.H. og gerast á spítala fyrir fyrrverandi hermenn. Þó hætt sé aö framleiöa M.A.S.H. halda þeir áfram aö skemmta fólki um allan heim. Taliö er að endursýningar þátt- anna í Bandaríkjunum eigi eftir að gefa framleiöendunum minnst eina milljón dollara í aöra hönd. Arnaldur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.