Morgunblaðið - 04.03.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.03.1983, Blaðsíða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1983 Háþrýstislöngur og tengi. Atlas hf Ármúla 7. - Sími 2(>7.').,>. I’óslholl 493 - Kcykjavik. Lensi- og sjódælur fyrir smábáta meö og án flot- rofa. 12 og 24 volt. Einnig vatnsdælur (brunndælur) fyrir sumarbústaöi, til aö dæla út kjöllurum o.fl. 220 volt. Mjög ódýrar. Atlas hf Armula 7. simi 26755, Reykjavik. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI AJÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG A KASTRUP- FLUGVELLI JlfofgtsstMftMb Qxkin daninn! JÍSKOSmS í ÓPEMJHÚSI Um síðustu helgi var opnuö ný verslun á horni Bankastrætis og Laugavegar sem verður nær eingöngu með fatnaö frá hinu al- þjóölega tískufatafyrirtæki Etienne Aigner. í tilefni opnunarinnar bauö eig- andi verslunarinnar, Sæv- ar Karl Ólason, til tísku- sýningar í húsi Óperunnar en áöur en sýningin hófst var skotið tappa úr kampavínsflösku og gest- um boöið upp á þaö. Fatnaöurinn frá Etienne Aigner er bæði vandaður og sígildur og hægt er aö kaupa alklæönaö frá fyrir- tækinu við öll tækifæri. Og þaö má geta þess aö þaö eru ekki síst skórnir og töskurnar frá Etienne Aigner, sem athygli hafa vakið. Sýningin í Óperunni samanstóð af vor-og sumartískunni frá Etienne Aigner auk þess sem sýndar voru dragtir frá Windsor, einnig var sýnd- ur karlmannafatnaöur, sem seldur er í verslun Sævars Karls aö Lauga- vegi. Þar mátti meöal ann- ars sjá smekklegar peysur frá Giorgio Armani og ít- ölsk föt og staka jakka frá Bruno Piatelli. En þaö má geta þess að herrafata- verslunin veröur áfram að Laugavegi. Meðfylgjandi myndir eru af tískusýningunni í Óperuhúsinu, en líklega er þetta fyrsta tískusýningin, sem haldin er þar. rokkið vantar Gott, en Hljóm- plotur Finnbogi Marinósson Bob Seger and the Silver Bullet Band. The Distance. Capitol EST 12254. „Night Movers" seldist í næst- um fjórum milljónum eintaka og „Stranger in Town“ í rúmum fjórum. „Against the Wind“ fór í rúmar þrjár og tvöfalda hljóm- leika-platan „Nine Tonight" rúmlega tvær. Og núna er ný- komin út „The Distance", ellefta platan sem Bob Seger sendir frá sér. Einu sinni var sagt að hann væri mesti hæfileikamaðurinn innan rokksins af óþekktu gerð- inni, en ofangreind upptalning sýnir að slíkt á ekki lengur við. Hægt og rólega hefur hann verið að færast frá rokkinu og yfir í ballöðurnar. En sem slíkur er hann frábær. Þ.e.a.s. hann sem- ur hugljúf lög en sem söngvari er hann rokkari. Á „Distance" sýnir hann á sér báðar þessar hliðar. „Even Now“ og „Making Thunderbirds" eru rokkarar og er hreinn unaður að hlusta á hvernig kraftmikil rödd Seger fer með textann. En svo læðist hann í gegnum lög eins og „Shame on the Moon“, „Love’s the Last to Know“ og „Comin’ Home“. Annars staðar fer hann milliveginn eins og í einu besta lagi plötunnar „Roll me away“. „Boomtown Blues" er þunga- rokkari með blúsívafi sem í þess- ari útsetningu verður léttur, ef til vill þyrfti meiri kraft í gítar, bassa og trommur. En þannig ætti lagið eflaust lítið skylt við heildarsvip plötunnar, sem er fremur rólegt þrátt fyrir nokkur rokk-áhrif. Hljóðfæraleikararnir sem eru með Bob eru Chris Chanbell, bassi, Craig Frost, hljómborð, en, þeir Russ Kunkel, trommur, og Waddt Wachtek, gítar, sem báð- ir eru á plötunni eru hættir og í stað þeirra komu Don Brever á trommur en hann lék hér á árum áður með Grand Funk Railroad og Dawatbe Bauket, gítar. í heildina er platan hin eigu- legasta. Hún kemur til með að sækja á fóninn og þá vegna laga eins cg „Roll me away“, „Even Now“, „Makin Thunderbirds" og „Shame on the Moon“. Tónlistin ★ ★ ★ Hljómgæði ★ ★ ★ FM/ AM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.