Morgunblaðið - 04.03.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.03.1983, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1983 í xjotou- ípá HRÚTURINN >!■ 21. MARZ—19-APRlL DYRAGLENS Gættu þín á því ad eyða ekki of miklu í skemmtanir og ekki verða háður þínum nánustu um peninga. Iní átt góðar stundir með þínum heittelskaða í kvöld. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Forðastu deilur í vinnunni. Vandaðu þig svo þú gerir engin mistök. I»ú hugsar svo mikið um ástarmálin að þér hættir til að vera óvarkár í vinnunni. Hvíldu þig í kvöld. m TVÍBURARNIR 21. MAÍ —20. JÚNl l»ú þarft að vera vel á verði í dag. Þér hættir til að vera utan- gátta og gera mistök. Ekki rífast við samstarfsfólk. Deildu áhyggjum þínum með þínum nánustu. I KRABBINN 1 21. JÚNl—22. JÚLl Farðu varlega með peningana þína í dag. Það er ekki heppilegt fyrir þig að taka þátt í fjárhættu- spilum eða reyna að freista gæf- unnar á annan hátt. Kvöldið verður ánægjulegt. r®7IUÓNIÐ 23- JÚLl-22. ÁGÚST Farðu eitthvað út í kvöld með fjölskyldu þinni. Keyndu að gleyma áhyggjum langrar vinnu- viku. Þú færð góðar og skemmtilegar fréttir. Þú ættir að byrja á einhverju nýju tóm- stundagamni. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Farðu varlega í sambandi við öll ferðalög. Einnig skaltu fara varlega í vinnunni. Þú getur gert hagstæð innkaup fyrir heimilið í dag. Þú ert í skapi til að breyta til í kvöld. lá' I VOGIN | 23. SEPT.-22. OKT. Vertu varkár í sambandi við peningaeyðslu. Það er vel hægt að skemmta sér án þess að það kosti einhver ósköp. Þetta er góður dagur til þess að auka á matarbirgðir heimilisins. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það ríkir spenna á heimili þínu. Vertu á verði til þess að allt fari ekki í háaloft. Kauptu þér eitthvað fallegt og gerðu eitt- hvað fyrir sjálfan þig. Það er ótrúlega gott fyrir skapið. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Farðu varlega í umferðinni. Þú færð einhverjar miður góðar fréttir en reyndu að hugsa ekki of mikið um það. Heilsan er fyrir öllu og vertu góður við lík- ama þinn. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Vertu fjárhagslega sjálfstæöur. Það er ekki gott að fá lán hjá vinum sínum. Þú ættir að fara á mannamót í kvöld. Þú getur hitt mikilvæga aðiia sem geta hjálp- að þér á framabrautinni. WiM VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þér finnst starf þitt ekki nógu vel skipulagt og þú ert óöruggur með þig í vinnunni. Reyndu að vinna bug á þessu. í kvöld er tilvalið að fara út og skemmta sér. T< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú færð einhverjar fréttir sem koma illa við þig. Reyndu samt | að hafa ekki of miklar áhyggjur. I»ú verður að hafa hugann við það sem þú ert að gera. Þú ættir | að huga meira að trúmálum. 'Z&TThNAO MEO l/VU/CLOAA HASA R, ^BÍLAELTINSALEIK OG SPRtHGIblGUM ■ Cmu er) éö skalA rs 7óu~L*thu<5a m) P Ho° k . - / m i—— ■' ■' ——— ~4 ■ 0IPPÖ/... NEU lNM£S...Þ£TTa «1 IAU6LýsiH6 UM ŒAPlAL C?£lOi! CONAN VILLIMAÐUR F/H6 OA l~oí: oTTAtAVSJ* ■gt/ÞPATt, 1ZI)94ST fHEJZ X J//AC/A146W- ///// <?A AAC/X TOMMI OG JENNI FERDINAND •::::• i • • i'fiii:r::::i:i::i;Trivf tf'ii'ii'iiriÁ;. LJÓSKA STARFsrÖLKiP Segi* /Ð BS HLUSTI CKK/ 'A SKOPAMIR i>ess / þBTTA mos/ ERT REKIMW BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hér er þekkt spil úr safni Jan Wohlin. Rúbertubridge. Norður ♦ G53 V ÁD10743 ♦ G4 ♦ Á2 Austur ♦ 107 VG982 ♦ K62 ♦ G986 Suður ♦ ÁK4 ¥K ♦ ÁD5 ♦ KD7543 Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta Pass 2 lauf 1‘as.s 2 hjörtu 1*888 4 jjrönd Pass 5 hjörtu Pass 5 grönd 1*188 6 lauf Pass 6 grönd 1*888 1*888 Pass Um þessar sagnir er ekki nema eitt að segja: Þær eru ömurlegar. Takið eftir hugs- unarvillunni hjá suðri. Hann spyr um kónga með 5 grönd- um, og þegar hann fær engan hættir hann við að segja sjö. En um leið og norður neitar tígulkóngnum er næstum ör- uggt að hann á hjartadrottn- inguna og sennilega spaða- drottninguna líka fyrir opnun sinni. Jæja, spilamennska suðurs var í sama anda — hugsunar- laus. Vestur lét út tígultíu og sagnhafi fékk fyrsta slaginn heima á drottninguna. Spilaði síðan beint af augum: tók hjartakóng, fór inn á borðið á laufás og kannaði hjartað. Gosinn gaf sig ekki fram, og þá var næsta skrefið að prófa laufið. En það lá líka til and- skotans og spilið tapaðist þar sem austur valdaði bæði laufið og hjartað. Sem var réttlát refsing. Það var stuð að missa al- slemmuna í þessari legu. En það þurfti að fylgja stuðinu eftir: spila litlu laufi frá báð- um höndum í öðrum slag. Tryggja sig þannig fyrir 4—1-legunni án þess að opna hjartað fyrst. Vestur ♦ D9862 ¥65 ♦ 109873 ♦ 10 Umsjón: Margeir Pétursson í einum af undanrásarliðum sovézka meistaramótsins í fyrra kom þessi staða upp í skák ungs meistara, V. Salovs, sem hafði hvítt og átti leik gegn stórmeistaranum Mikha- ilchisin. 37. Bh6+ og svartur gafst upp, því 37. — Kxe8 er auðvitað svarað með 38. Hxf8 mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.