Morgunblaðið - 17.04.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.04.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983 81 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Áskorun til eigenda og ábyrgðarmanna fast- eigna um greiðslu fast- eignagjalda í Reykjavík. Fasteignagjöld í Reykjavík 1983 eru nú öll gjaldfallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessar- ar, mega búast viö, aö óskaö veröi nauðung- aruppboðs á eignum þeirra í samræmi viö l.nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Reykjavík 15. apríl 1983. Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík. kennsla <$}>£) VÉLSKÓLI ÍSLANDS Sumarnámskeið vélstjóra 1983 Eftirtalin námskeið veröa haldin í júní 1983 ef næg þátttaka fæst. 6. —10 júní: 1. Stillitækni (reglunartækni). 2. Rafmagnsfræði 1 (segulliöastýringar og teikningalestur). 13.—16. júní: 3. Stýritækni 4. Rafmagnsfræði 2 (rafeindastýringar og iönaöarstýringar (PC)) 5. Tölvufræði (vélbúnaöur, forritun og hag- nýt notkun). 20.— 27. júní: 6. Kælitækni. Umsóknir skulu hafa borist Vélskóla íslands, pósthólf 5134, ásamt þátttökugjaldi, 3000 kr. fyrir hvert námskeiö, fyrir 15. maí nk. Nám- skeiðin eru öll miöuð viö aö viökomandi hafi lokiö 4. stigs vélstjóraprófi. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingablaöi veröa send þeim sem þess óska. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa skólans í síma 19755. 15.4. 1983. Skólastjóri. Aðalskipasalan s. 28888 Höfum kaupendur að öllum stærðum skipa, en höfum sérstaklega verið beönir aö útvega stálbáta 50—70 tn. og plankbyggða báta 12—20 tn. Aðalskipasalan, Vesturgötu 17. I fundir — mannfagnaöir Vörubílstjóra- félagið Þróttur Aðalfundur Vörubílstjórafélagsins Þróttar veröur haldinn í húsi félagsins aö Borgartúni 33, þriöjudaginn 19. apríl kl. 8.30 síödegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Síöari umræöa. 3. Önnurmál. Stjórnin. Sumargleði Samtök Svarfdælinga í Reykjavík fagna sumri í Átthagasal Hótel Sögu miövikudaginn 20. apríl — síðasta vetrardag — kl. 21. Stjórnin. ÍD Mroskahjá/p HA7UM 4A 105 RfYKjAVtK SlMl 2 9*70 Landssamtökin Þroskahjálp efna til almenns fundar um samskipan (Int- egrering) í skólahverfinu í Kristalsal Hótel Loftleiða, þriöjudaginn 19. apríl nk. kl 20.00. fyrirlesarar: Líse Vislie, dósent viö Oslóar- háskóla. Ingvald Bastesen, rektor. Landssamtökin Þroskahjálp. Framhaldsaðalfundur byggingasamvinnufélags ungs fólks í Mos- fellssveit, veröur haldinn mánudaginn 19. apríl í Hlégaröi og hefst kl. 20.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Ólafur Ounnar KrMJana Agnar ÓNM Garðabær Sjálfslæðislélögin í Garöabæ boöa III almenns fundar þrlöjudaginn 19. apríl kl. 20.30 í Garöaskóla. Ólafur G. Einarsson. al.þm.. Gunnar G. Schram og Kristjana Miller Thorsteinsson, ræöa um stööu þjóöar- búsins og stefnumál Sjálfstæölsflokksins. Fundarstjóri Agnar Friöriksson, forsetl bæjarstjórnar. Fundarritari Ólöf Ottósdóttir. Stiórnlrnar Andstæðar leiðir í íslenskum stjórnmálum Kappræöufundur veröur haldinn í Fólagsheimili Kópavogs sunnudag- inn 17. apríl kl. 14.00 milli Sambands ungra sjálfstæöismanna og æskulýösfylkingar Alþýöubandalagsins. Ræöumenn frá SUS: Haraldur Kristjánsson, Jóhanna Thorsteinsson og Lárus Blöndal. Fundarstj. Þorsteinn Halldórsson. Týr. FUS Kópavogi. Sigurgeir Magnós Seltirningar Almennur stjórnmálafundur veröur í félagsheimillnu hinn 19. april nk. kl. 20.30. Ræöumenn veröa Matthías Á. Mathiesen. Salóme Þor- kelsdóttir, Bragi Michelsen og Sigurgeir Sigurösson. Fundarstjóri veröur Magnús Erlendsson. Aö framsöguræöum loknum veröa leyfö- ar fyrirspurnir eftir þvi sem tími leyfir. Seltirningar eru hvattir til aö fjölmenna og kynnast stefnu Sjálfstæöisflokksins í landsmálum. Fulltrúaráð sjálfstæólsfélaganna ' á Seltjarnarnesi. Sjálfstæóisfélögin á Seltjarnarnesi. Sjálfstæðisflokkurinn í Austurlandskjördæmi auglýsir eftir kosningarsamkomur þar sem frambjóöendur flokksins mæta: Neskaupstaður 19. apríl kl. 21.00 aö Þiljuvöllum 9. Skriðuklaustur 19. april kl. 14.00. Hjaltalundur 19. april kl. 21.00. Fáskrúösfjörður 20. apríl kl. 21.00 í Félagsheimilinu Skrúö. Djúpivogur 20. apríl kl. 21.00 í Barnaskólanum. Reyöarfjörður 21. apríl kl. 16.00 í Félagsheimilinu. Stöðvarfjörður 21. apríl kl. 15 í samkomuhúsinu. Eskifjörður 21. apríl kl. 20.00 í Valhöll. Breiðdalsvík 21. april kl. 21 í Gistihúsi Breiödalsvíkur. Sverrir Hermannsson auglýsir viötalstíma föstudaginn 22. april frá kl. 13—15 aö Strandgötu 16, Seyöisfiröl. Egill Jónsson og Sverrir Hermannsson mæta til viötals i Vegaveiting- um í Fellabæ, föstudaginn 22. apríl kl. 16—19. Hafnarfjörður Stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins er hvatt til aö lita viö á kosn- ingaskrifstofu fiokksins aö Strandgötu 29. Frambjóöendur veröa til viötals mánudaginn 18. april. Sjálfstæóisflokkurinn Hafnarfirói

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.