Morgunblaðið - 17.04.1983, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 17.04.1983, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983 85 Hvernig á yngsta kynslóðin að klæða sig vetur- inn ’83—’84? Það eru að öllum líkindum ekki margir foreldrar sem eru farnir að velta þeirri spurningu fyrir sér. Franskir fataframleiðend- ur láta sér þó detta ýmislegt í hug, en meðfylgj- andi myndir sýna nokkrar af þeim mörg hundr- uð hugmyndum sem fram komu á sýningunni Groupe Enfant France sem haldin var á Porte de Versailles fyrir skömmu. Það voru 600 fyrir- tæki sem stóðu að þessari sýningu og fatnaður- inn fyrir börn af öllum aldri. Eins og sjá má af myndunum er margt í tísku, börnin klæðast hálfgerðum fullorðinsfötum, pönkklæðnaði, og jafnvel klædd samkvæmt nýjustu skrælingja- tískunni. P ■ VÉLAVERSL UN Hafnarfiröi sími 54315. Innilega þakka ég öllum þeim sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og árnaöaráoskum á 80 ára afmæli mínu. Hamingjan fylgi ykkur öllum. Ingibjörg Kristmundsdóttir, Fannborg 1, Kópavogi. Innilegar þakkir til allra þeirra sem meö heim- sóknum, gjöfum og árnaöaróskum, glöddu mig á áttræðisafmæli mínu hinn 3. apríl sl. Björn Finnbogason, Geröum. Utankjörstaðakosning UTANK JÖRST AOASKRIFSTOF A SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í VALHÖLL Háaleitisbraut 1 — Símar 30868, 30734 og 30962. Upplýsingar um kjörskrá og fl. Sjálfstæöisfólk. Vinsamlega látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem veröa ekki heima á kjördegi. Utankjörstaöakosning fer fram í Miöbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. Málverkauppboð að Hótel Sögu 2. maí kl. 8.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.