Morgunblaðið - 29.04.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.04.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1983 „Viö erum aö hengja upp apjöldin fyrir alla,“ aögöu þær stöllur Þjóöhildur og Jóhanna íÞinghólaakólanum. i i $ > t .6 íimf erd s K. -■'W'fáíyd tf „SKEMMTILEGRA EN SKÓLINN, A.M.K. í STUTTAN TÍMA“ Viö gengum aö tveim stúlkum sem voru aö hengja upp vegg- spjöld í Þinghólsskólanum og spuröum þær hvaö þær hétu. „Ég heiti Jóhanna Halldórsdótt- ir,“ sagöi önnur um leið og hún festi niður eitt horn á spjaldinu meö teiknibólu. „Og ég heiti Þjóö- hildur Þóröardóttir," sagöi hin og festi rækilega niöur hitt horniö á spjaldinu, en á því stóö skrifaö stórum stöfum: VAR MIKIÐ UM ÁREKSTRA ÁRIN ’80, ’81, ’82? Ár- iö ’80 voru 407 árekstrar, áriö ’81 voru 458 árekstrar, áriö ’82 voru 432 árekstrar, og fyrir neöan stóð: Aöalárekstrarstaöirnir í Kópavogi eru: Viö Hamraborg, tengivegurinn upp meö gjánni og upp á Digra- nes, Skemmuvegur, Nýbýlavegur og Stórihjalli. „Hafið þiö unnið þessar upplýs- ingar?” spuröum við. „Viö höfum unniö eitthvaö af þessu," svaraöi Þjóöhildur, „en annars erum viö aö hengja upp spjöldin fyrir alla.” „Þiö hafið veriö meö í umferö- artalningunni?” „Já, þaö fóru sko allir aö telja bíla og síöan voru gerö svona línu- rit yfir umferöina,” og Þjóöhildur bendir á annað spjald sem er búiö aö festa rækilega niöur meö teiknibólum þar skammt frá. „Jóhanna, hvar varst þú viö talninguna?” „Ég var á gatnamótunum á Kársnesbraut og Nýbýlavegi, eða þar sem beygt er til Reykjavíkur.” „Hvenær voru flestir bílarnir á feröinni? „Flestir bílanna voru á ferðinni þarna um áttaleytið, og þeir voru flestir meö Y-númeri. Annars get ég náö í tölurnar," og Jóhanna hleypur í næstu stofu og kemur aftur meö eitt spjaldiö í viöbót. „Þetta er meöaltal umferðarinnar báöa dagana sem talning fór fram. Samtals fóru 1.498 bílar þarna um á tímabilinu 7—9 um morguninn. Þar af voru 726 Y-bílar, 516 R-bílar og 256 bílar með öörum bókstöf- um.“ „Tókuö þiö þátt í einhverjum fleiri verkefnum?" „Viö fórum líka til lögreglunnar, bjuggum til spurningalista og spurðum um ýmislegt, t.d. hve margir heföu fengið ökuskírteini á síöasta ári og fleira,” sagöi Þjóö- hildur. „Og hvernig kunniö þiö síðan viö vinnuvikur af þessu tagi?“ „Þetta er tilbreyting frá skólan- um, mjög gaman i svolítinn tíma, en ég vildi ekki vera í þessu alltaf,” sagöi Þjóðhildur og Jóhanna bætir viö: „Jú, mér finnst þetta nú skemmtilegra en skólinn, alla vega í stuttan tíma.” „Það var rosafjör“ Óttarr: Hvernig fannst þér aö starfa í svona verkefnaviku? Magnea S. Ingímundardóttir: Þrælfínt og alveg pottþétt. Óttarr: Mætti vera meira af þessu og þá hvernig? Magnea: Þaö mætti vera verk- efnavika sem gæti tengst kynn- ingu á framhaldsskólum svo aö viö vitum hvaö viö getum gert eft- ir 9. bekk. Óttarr: Um hvaö fjallaöi þinn hóp- ur, fannst þér þú læra eitthvaö á því? Magnea: Auglýsingateiknun. Nei, en þaö var rosafjör. Óttarr: Hvernig fannst þér sýning- in? Magnea: Mjög góö, en ekki nógu vel sótt, en vöfflurnar voru þræl- góöar. Samt held ég að dýra og myndbandasýningarnar hafi vakiö mesta athygli. (Morgunblaöið/ RAX. „Þrælfint og alveg pottþétt,“ aagði Magnea og Bjarna tannat helv.... gaman. Hér eru þau iaamt apyrlinum Óttarrí Hrafnkelaayni úr fjölmiðlahópnum í Víghólaakólanum. Sýningin stórkostleg Óttarr: Hvernig fannst þér aö starfa í svona verkefnaviku? Bjarni Þ. Bjarnason: Skemmti- leg tilbreyting frá skólalífinu, helv ... gaman. Óttarr: Mætti vera meira af þessu og þá hvernig? Bjarni: Já, gjarnan íþróttavika, aöallega borötennis. Óttarr: Um hvaö fjallaði þinn hópur, fannst þér þú læra eitthvað af þessu? Bjarni: Hann fjallaöi um hljómsveitina „The Beauty Brothers”. Já, heilmikið, ég læröi lagiö „Leikið á kerfiö’’ með áöurnefndri hljómsveit. Og svo komst ég aö því aö þaö var kalt í stríðinu um Bretland. Bjarni: Sýningin var alveg stórkostleg í alla staöi og það var mjög vel aö henni staðið. NÚNA Á APRÍL TOLLGENGI AMERICAN EAGLE 4X4 EGILL. VILHJALMSSON HF Stórkostlegur bíll sem nýtur sín jafnt innanbæjar sem til fjalla. American Eagle 4x4 fyrir þá sem vilja bíl fyrir islenskar aðstædur. Vegna sérstakra samninga við verksmiðjumar, getum við boðið takmarkað magn af Eagle 4X4 árg. 1982, á sérstöku af- sláttarverði. Smiðjuvegi 4, Kópavogi, s. 77200 og 77202 AMC-Eagle 4x4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.