Morgunblaðið - 29.04.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.04.1983, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1983 ^uO^nu- ípá HRÚTURINN |f)l 21. MARZ—19-APRlL l>u ert í skapi til aA eyða í dag, þijí langar til að versla og versla. Gættu þess bara ad kaupa enga vitleysu sem þú get ur vel verið án. Þú hefur uaman af að prófa eitthvað nýtt og víkka sjóndeildarhringinn. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l>ú ert mjoj; léttur í lund í dag. Vertu sem mest með fjölskyldu þinni og leyfðu henni að njóta samvista við þig. Ef þú ert með ofnæmi fyrir einhverju skaltu gæta þess að borða ekki of raik- ift í <l»g- '&/A TVÍBURARNIR ÍSttS 21. MAl—20. JOnI Þér hættir til að vera alltof bjartsýnn og trúgjarn. Ekki gefa nein loforð í dag, það er hætta á að þú getir aldrei staðið við þau. Gættu hófs í mat og drykk. jjJjð KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILl Þú ert bjartsýnn og hefur það skemmtilegt í skemmtanalífinu. Þér hættir til að taka að þér of mikið af verkefnum og lofa hlutum sem þú getur svo ekki staðið við. UÓNIÐ 23. jfiLl-22. ÁGÚST Þú átt erfitt með að einbeita þér að vinnu þinni í dag því þú ert uppfullur af nýjum hugmyndum og áætlunum fyrir framtíðina. Reyndu þó að Ijúka því mikil- vægasta áður en þú ferð í helg arfrí. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT, Þú ert eyðslusamur í dag, mundu að hugsa fyrir framtíð- inni og reyna að treysta öryggi þitt. Njóttu þess að vera í góðu skapi. En ekki brjóta brýrnar að baki þér. t'k\ VOGIN PJiJrá 23. SEPT.-22. OKT. I»ú ert bjartsýnn og vilt allt fyrir alla gera í dag. Gættu þess þó að gefa engin loforð sem þú get- ur svo ekki staðið við. Trúmál og þess háttar á vel við þig í dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Gættu þess að eyða ekki of miklu í þína nánustu og ekki taka þátt í vafasömum viðskipt um. Þú ert alltof trúgjarn og kærulaus með eignir þínar. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. t>ú erl hjarLsýnn og næNlum of Irúgjarn í dag. Vertu hofsamur í áti og ekki ofreyna þvi í vinn- unni í daj>. I'ú færú mest út úr deginum ef þú gætir hófs. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú skalt alls ekki taka þátt í fjárhættuspili eða öðrum vafa- gróðrafyrirtækjum. Eyddu frítíma þínum með þín- um nánustu. Það er betra að fá lán heldur en að reyna að græða vafasaman hátt. VATNSBERINN LXÍS 20.JAN.-18. FEB. Reyndu aú láta ekki freistaxt í dajr. Það er margt sem þig lang- ar f en þú hefur ekki efni á. I>að er best að vera sem mest heima viA. Gættu hófs í matarræói. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú ert bjartsýnn í dag og hlakk- mjög til helgarinnar fram- undan. Vertu samt ekki of kærulaus í vinnunni, það er um gera að halda vinnunni á þessum erfiðu tímum. CONAN VILLIMAÐUR ^PÚ V£>t€>urt Af> SX/4JA S7ot>H Af/'/y* f/íjJ/>iA9VK - SKOKTOK A i ToRAN „ \ c - - °* sorrH**e> A/g/. 7és //sf7 xo/t/p t/í, TV/tAH -OA//OAO /AMS- » — - 9KAEPÍ/K S//S//Æ 7V£/Jt M(///o</Aá //öost ö/S í SPA& / 'e/s/s os p-e/s/cA/z i - A&cOB SJ/ ÞÓKtM/GT ía/m£d///a t Bof/ro. H ^ ■■■■■■■■■ iliirc&JLV-' >- DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Mig langaði til að liggja í Mér þykir það leitt. En ég LiT mitt í hnotskurn ... Willy Loman baunapokans! baunapokanum og horfa á kom hingað á undan þér. sjónvarpið... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Adam Meredith, eða Plóm- an, eins og hann var kallaður af félögum sínum, stóð sig vist manna best f liði Breta þegar þeir unnu Bandaríkjamenn í úrslitaleik HM 1955. Meredith var „atvinnu“-klúbbspilari, geysilega tæknilegur og mikill sálfræðingur við bridgeborðið. Norður ♦ ÁD84 VG95 ♦ 542 4K107 Vestur 4G9753 4104 ♦ ÁD103 4D8 Suður 4 K62 4ÁK6 ♦ G98 4Á532 Austur 410 4 D8732 ♦ K76 4G964 Meredith varð sagnhafi í 3 gröndum í suður og fékk út spaðafimmu, fjórða hæsta. Hann hleypti því heim á kóng- inn og var þar með kominn með fjóra spaðaslagi og átta slagi í allt. En sá níundi liggur ekki beint á lausu. Meredith ákvað að spila upp á sjálfsmorðskastþröng, spil- aði tígulgosa í öðrum slag. Vestur átti slaginn og spilaði spaða, áttunni svínað. Aftur tígull og enn spilaði vörnin spaða. Og þriðji tfgullinn frá sagnhafa. Vestur gat tekið fjórða tfgulinn og kreist með því líftóruna úr makker sínum eða kastað frá sér tígulslagn- um og spilað spaða. Sem dugir ekki til því austur er kominn niður á Gxx í laufi og sagnhafi getur því fríað laufslag. Vel spilað, en afleit vörn. Það getur ekki farið á milli mála hvað sagnhafi er að reyna og því hefði vestur átt að ráðast á lauf eða tígul við fyrsta tækifæri. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Moskvu í fyrra kom þessi staða upp f skák stórmeistaranna Heikki Westerinen, Finnlandi, og Mikhails Tal, Sovétríkjunum, sem hafði svart og átti leik. 35. — Hdd2! 36. Dxa6 — Hxg2+, 37. Khl - Hxh2+! og Westerinen gafst upp, þvf hann er mát í næsta leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.