Morgunblaðið - 15.06.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.06.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983 í DAG er miövikudagur 15. júní, VÍTUSMESSA, 166. dagur ársins 1983. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 09.36 og síödegisflóö kl. 22.02. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 02.57 og sólarlag kl. 24.00. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið í suöri kl. 17.56. (Al- manak Háskólans.) Eins skuluð þér segja, þá er þér hafið gjört allt, sem yður var boðiö: Ónýtir þjónar erum vér, vér höfum gjört þaö eitt, sem vér vorum skyldir að gjöra (Lúk. 17, 10.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: I fituskan. 5 flenna, 6 hlíft, 7 eklii, 8 náðhús, II greinir, 12 blóm, 14 karldýr, 16 Upar. LÓÐRÉTT: 1 avik, 2 fram í leié, 3 Klöó, 4 líffvri, 7 bóksUfur, 9 ein- kenni, 10 tómt, 13 hreinn, 15 sér- hljóóar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 kúskur, 5 kö, 6 prests, 9 pól, 10 ró, 11 88, 12 két, 13 mana, 15 ell, 17 lisUr. LÓÐRÉTT: 1 kappsmál, 2 akel, 3 kös, 4 rónótt, 7 rósa, 8 tré, 12 kalt, 14 nea, 16 la. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór togarinn Snorri Sturluson úr Reykjavík- urhöfn á veiðar og hafrann- sóknarskipið Bjami Ssmunds- 8on kom úr leiðangri. Fjallfoss er farinn á ströndina og fer þaðan beint út. Þetta mun vera síðasta ferð hans undir ísl. skipstjórn. í gær kom svo Stapafell af ströndinni og Vela fór í strandferð, en Askja kom úr strandferð. I gær var Hvassafell væntanlegt að utan, svo og Mánafoss. Þá átti Hvítá að leggja af stað til útlanda í gærkvöldi. I nótt er leið var Laxá væntanleg frá útlöndum. Litla skemmtiferðaskipið Nordbris er farið á ströndina. I dag eru tvö stærri skemmti- ferðaskip væntanleg: Marxim Gorki og Kazakhstan, sem bæði eru sovétskip og í kvöld kemur Fdda úr skemmtiferð og fer aftur um miðnættið. í kvöld, miðvikudag fara Eyrarfoss og Skaftá áleiðis til útlanda. FRÉTTIR KKKI vildi Veðurstofan segja meira í gærmorgun í veðurfrétt- ununt varðandi hitastigið á land- inu en að víða yrði sæmilega hlýtt yfir daginn, en kalt aftur með nóttunni. í fyrrinótt hafði verið næturfrost fjögur stig á Staðarhóli og 3 stig austur á Þingvöllum. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 4 stig í fyrrinótt. Hér var sólskin í 12 klst. í fyrra- dag. Þessa sömu nótt í fyrra var eins og nú kalt fyrir norðan, næturfrost á Staðarhóli, en hér í Reykjavík 5 stiga hiti og rigning. VÍTUSMESSA er í dag, 15. júní, „messa til minningar um Vítus píslarvott, sem talið er að hafi látið lífið á Suður- Italíu einhvern tíma snemma á öldum“, segir í Stjörnufræði- /Rímfræði. LÆKNAR. í tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu í Lögbirtingi segir að ráðuneytið hafi veitt Gunn- steini Stefánssyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðing- ur í heimilislækningum hér- lendis og veitt cand. odont. Shahram Firoozmand leyfi til þess að stunda tannlækningar hér á landi. BREIÐFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík fer árlega sumar- ferð sína 8. júlí næstkomandi og verður að þessu sinni farið í Þórsmörk. Stjórnarmenn fé- lagsins veita nánari uppl. um ferðina. PRESTSKVENNAFÉL. íslands heldur aðalfund sinn 20. júní nk. á Hótel Sögu og hefst hann kl. 16. Sólveig Asgeirsdóttir Austu ekki of mikið, góði, eyðileggðu ekki sjansinn á að okkur verði boðið í svona lúxusreisu þegar við förum frá!! biskupsfrú segir frá friðar- þingi í Uppsölum. Formaður Prestskvennafélagsins er frú Unnur Halldórsdóttir prests- frú í Háteigssókn. AKRABORG fer nú fjórar ferðir á dag rúmhelga daga vikunnar og kvöldferðir tvö kvöld í viku. Áætlun skipsins er þessi: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferðirnar kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22 frá Rvík. HÚSMÆÐRAORLOF Kópa- vogs verður að þessu sinni austur á Laugarvatni 27. júnf til 3. júlí. í dag hefst innritun þátttakenda í félagsheimili bæjarins milli kl. 16—18. Nán- ari uppl. eru veittar í þessum símum: 40689, 40576 eða 45568. ÁRNAÐ HEILLA Q/kára afmæli. I dag, 15. Ov júní, er áttræður Þor- geir Jóelsson frá Sælundi í Vestmannaeyjum fyrrum skipstjóri og útgerðarmaður. í dag verður hann staddur á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Brimhólabraut 23 þar í bænum. Eiginkona Þorgeirs er Margrét Péturs- dóttir. GULLBRÚÐKAUP áttu 3. janúar sfðastl., hjónin Marta Aðal- beiður Einarsdóttir og Óskar Tómas Guðmundsson er bjuggu að Brú í Biskupstungum f 36 ár. Þau brugðu búi og fluttust hingað til Reykjavíkur árið 1972, og búa í Traðarkotssundi 3. óskar var nokkur sumur á Hveravöllum í sambandi við sauðfjárveiki- varnirnar. Hjónin ætla að efna til mannfagnaðar í tilefni gullbrúðkaupsins, næstkomandi laugardag 18. þ.m., og hafa þá „opið hús“ í Skíðaskálanum íHveradölum, eftir kl. 18. Héðan frá Reykjavík verður bílferð frá BSÍ kl. 17.30 fyrir gesti gull- brúðkaupshjónanna. Kvöld-, nætur- og halgarþjónutta apótekanna i Reykja- vík dagana 10. júni til 16. júni. aó báöum dögum meötöld- um, er i Laugarneaapóteki. Auk þess er Ingólfa Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónæmiaaógeróir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landaprtalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aimi 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Nayöarvakt Tannlæknafélaga íslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17. —18. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til löstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftlr kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, pá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennedeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsepítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- sbandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- verndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogehælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifilaataöaapítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnid: Opiö daglega kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Áagrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opió daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaateóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaeafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Veeturbæjerlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skípt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Vermárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fímmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.