Morgunblaðið - 15.06.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.06.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983 13 Alexander Solzhenitsyiu Gagnrýnir harðlega kirkjur Vesturlanda u,. ,rr«lMB«Bua BT.k6l»»*« » Fihr**» p,“*; e,*’V^T UÍMbrUr BreUdn»tl*iM«- 1 rntktmWUmk í C*r >70000 4#U« u íyrir •* »«• „e*d«™ku*urrki vMuriuar" ««• •« IK >*—'* »erOU6M — «V«|? iil euaUkliBC* ZZmSXi™ veg ■our I hófi »ó •fhendinnunni lokinni tók SolxheniUyn til mál« of var omyrkur i máli G««nrýnd. kiM h»w«* Hi» k"«“" k,'kj" »*5' urlanda og ford*mdi atftan haró- le«a aéra Billy Graham. ----~ . hlaut verftlaunm. Grnham *6tU ma. Sovétrlkin h«im o« hélt Jur marga íyrirleatr*. Navk«a kom Mgfti hann aft hann haffti «kkl orft- ié var vift ofaóknir þmr aam trtaft fólk m*tti þola I Undinu. J»ann.g hjáip*w k*«» kommiiniata um |m*i mál_ Megi Guft einn vera dóman luna. SolxheniUyn og haatti vift hvaft eft- ir annaft. Jleimurinn allur heíur gleymt Gufti og þem vegna gekk hann l gegn um tvmr atyrjnW'rk þeaaari ðld og vofu kjamorkuatrlfta nú á dftgum * t>á sakafti hann alþjóftlega hirkjuridi* »n> •» «í»i* *** á ótal uppreianarhópum I þnftja nciminum. en gleym. þrotl.u*r« og vonlitilli baráttu truafta fólka I SovéUikjunum. .Allar þ*r nreyt- ingar í átt til aamatftftu kirkjunnar *em merkja mi eru !»'* «)*«* verimr. en þrtumn er *llt « **«■ heimurinn er tó tortlmut |n.*und einnum hrn<t*r Kirkj.n v.rtur rt ni ■nmetoðu «e«n trtley*. n« *ker* upp herftr." Fleira aag«' Solxhen.ttyn, en rmðuna endafti hann meft þeaaum orftum .Heimaálfurnar fimm eru I greipum hvirfilvinda. En þegar j mest á reynir f*r mannkymft aitt beata Uekif*ri til a« aýna hvera þ»ft er megnugt. Eí vift tortlmumat getum vift ajálfum okkur um kennt." t r*ftulok reia fólk ur • um meft dynjandi lóíaklappi Eru ritstjórar Morg unblaðsins á mála hjá Sovétmönnum? eftir Leif Sveinsson lögfrœðing í Mbl. birtist fyrir rúmum mánuði frétt dagsett í Lundún- um 10. maí, þar sem skýrt er frá ummælum Alexanders Solzhen- itsyn er hann viðhafði um Billy Graham, við afhendingu Templ- etonverðlaunanna, sem Alexand- er hlaut í ár, en Billy í fyrra. Voru ummæli þessi með þeim hætti að nú héldu flestir, að les- endum Mbl. yrði hlíft við þáttum Billy í framtíðinni, en viti menn, í síðustu viku kemur nýr þáttur eins og ekkert hafi í skorist. Vaknaði þá sú spurning hjá mér, hvort ritstjórar Mbl. væru á mála hjá Sovétmönnum. Ég reit ritstjórum Mbl. bréf út af þessu máli í miðjum maí og var það svohljóðandi: „Ritstjórar Morgunblaðsins, Aðaistræti 6, Reykjavík I nokkra áratugi hefur Mbl. þreytt lesendur sína með þáttum Billy Graham. í Mbl. fyrir skömmu birtist álit Alexanders Solzhenitsyn á þessum óhappamanni: „Þannig hjálpaði hann ómet- anlega lygum kommúnista um þessi mál. Megi Guð einn vera dómari hans.“ Nú brennur sú spurning á vör- um mínum og fjölda annarra lesenda Mbl. hvort ekki sé mál að iinni í Mbl.-þáttum þessa út- skúfunarbullara með friðþæg- ingarbragðinu. Mbl. getur ekki orðið uppvíst að Rússadekri. 95% íslendinga eru frjálslynd- ir í trúmálum, en 5% funda á Amtmannsstíg útskúfunarinnar og þakka þar Guði fyrir, að þeir eru ekki eins og þessir farísear. Treysti ykkur til að taka rétta ákvörðun í þessu máli, svo þið verðið ekki dæmdir á efsta degi með Billy Graham. Það yrði leið- inlegt til afspurnar." Með Morgunblaðskveðju, Leifur Sveinsson Eitthvað fyrir alla í sófasettum Dýrt og ódýrt en alltaf gott BDS6AGNAHÖLLIN BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK ® 91-81199 og 81410 SUMIR VERSLA DÝRT - AÐRIR VERSLA HJÁOKKUR Full boró af nýium ferskum kjötyöruni ísl. Tómatar CC.00 pr- k«- Kindahakk 70.00 # Pr* kg* Lambalifur 4Q.5C pr-kg Nýja verðið 89.80 Smjör Vi kg ' 72 •20 Nýja verðið 96.35 Lambaframpartar ggg niður 7^.80 AÐEINS /j'* 55 00 sagaðir pr. kg Nýja verðið 91.95 _ pr.kg. BESTU KAUPIN: AÐEINS kr. Ódýr Grillkol 3kgÍ48°° Vi kg. Cafax kaffi Lúxuskaffi 50-5° á AÐEINS S TILBÚIÐ Á GRILLIÐ: Kryddlegið kjöt Vakúmpakkað Grillbakka Ekkert veserfrf: Bakkinn settur beint á grillið — engin óhreinindi!, engin fita á glóðina! AUSTURSTRÆT117 STARMÝRI 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.