Morgunblaðið - 17.06.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.06.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚNf 1983 Peninga- markadurinn r - GENGISSKRÁNING NR. 109 - 16. JÚNÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sal a 1 Bandaríkjadollari 27,400 27,480 1 Sterlingspund 41,778 41,900 1 Kanadadollari 22,175 22,239 1 Dönsk króna 2,9909 2,9996 1 Norsk króna 3,7527 3,7836 1 Sænsk króna 3,5682 3,5786 1 Finnskt mark 4,9236 4,9360 1 Franskur franki 3,5506 3,5610 1 Belg. franki 0,5354 0,5369 1 Svissn. franki 12,8307 12,8682 1 Hollenzkt gyllini 9,5377 9,5656 1 V-þýzkt mark 10,6843 10,7155 1 ítölsk líra 0,01802 0,01807 1 Austurr. sch. 1,5142 1,5187 1 Portúg. escudo 0,2647 0,2655 1 Spónskur peseti 0,1906 0,1912 1 Japansktyan 0,11308 0,11341 1 írskt pund 33,753 33,851 (Sérstök dráttarréttindi) 15/06 29,0806 29,1655 Belgískur franki 0,5328 0,5343 V. r GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 16. júní 1983 — TOLLGENGI I JUNÍ — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 30,228 27,100 1 Sterlmgspund 46,090 43,526 1 Kanadadollari 24,463 22,073 1 Dönsk króna 3,2996 3,0066 1 Norsk króna 4,1400 3,7987 1 Saansk króna 3,9565 3,6038 1 Finnskt mark 5,4318 4,9516 1 Franskur franki 3,9171 3,5930 1 Belg. franki 0,5906 0,5393 1 Svissn. franki 14,1550 12,9960 1 Hollenzkt gyllini 10,5222 9,5779 1 V-þýzkt mark 11,7871 10,7732 1 ítölak Ifra 0,01968 0,01818 1 Austurr. sch. 1,6706 1,5303 1 Portúg. escudo 0,2921 0,2702 1 Spánskur peseti 0,2103 0,1944 1 Japansktyen 0,12475 0,11364 1 írskt pund 37,236 34,202 ^ V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. c. d. * * * * * * * 1). 45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......... 7,0% b. innstæóur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á árí. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ..........i... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............. 40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundln skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyríssjóður starfsmanna ríkisini: Lánsupphaeð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er I er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunsrmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól ieyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröln 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstímlnn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrlr júni 1983 er 656 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 13.50: „Bláhvíti fáninn" „Bláhvíturinn og Islands Falk“ heitir þáttur á dagskrá hljóðvarps kl. 13.50. Sá atburður sem kom hvað mestu skriði á fánamál íslendinga var er sjóliðar af danska herskip- inu „Islands Falk“ tóku bláhvítan fána af báti einum í Reykjavík- urhöfn. Einar Pétursson verslun- armaður hafði róið sér til skemmtunar á litlum kappróðra- báti út á höfnina og haft fánann í skut. Skipherra „Fálkans" varð var við þetta og þótti brjóta í bága við þá reglu, að ekki mætti hafa uppi aðra fána á skipum í danska ríkinu en „Dannebrog". Lét hann því færa Einar að herskipinu, tók af honum fánann og afhenti bæj- arfógeta. Fregnin um þetta barst sem eldur í sinu um bæinn og mæltist ákaflega illa fyrir. Bloss- aði nú upp þjóðerniskennd meðal bæjarbúa og drógu allir, sem áttu, upp bláhvítan fána. Einar Pétursson á báti sínum. I Þorl. Þorleirason.) Helgi Tómasson á æfingu. 1 bakgrunni má sjá Jerome Robbins og Leonard Bernstein. Sjónvarp fóstudag kl. 21.35: Helgi Tómasson Á dagskrá sjónvarps kl. 21.35 er heimildarmynd um Helga Tómas- son frá Njálu kvikmyndagerð sf. Kvikmyndatökumaður er Haraldur Friðriksson, umsjónarmaður Valdi- mar Leifsson og þulur Sigrún Stef- ánsdóttir. — Kvikmyndin var tekin í fyrra og hitteðfyrra og naut styrkjar frá kvikmyndasjóði, sagði Valdimar Leifsson. — Megnið er tekið úti í New York en einnig hér heima í fyrravor. í myndinni eru dómar um Helga frá Jerome Robbins, kennara hans, og Önnu Kisselgoff, sem er aðaldansgagnrýnandi New York Times. Þá verður fylgst með Helga á æfingu hjá NY-City- ballet og við dans í Hnotubrjótn- um og Giselle. Hann dansar einn- ig í dans eftir Jerome Robbins sem heitir Fairie’s Kiss. Inn í þetta fléttast svo viðtöl um Helga þar sem hann talar um sjálfan sig og viðhorf sín. Útvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 17. júní Þjóðhátíðardagur íslendinga MORGUNNINN 8.00 Morgunbæn Séra Karl Sigurbjörnsson flyt- ur. 8.05 íslensk ættjarðarlög sungin og leikin. 8.45 „Landið mitt“ Sigurður Skúlason magister les frumsamin Ijóð. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafsdóttir les (5). 9.20 Morguntónleikar Sinfóníuhljómsveit fslands leik- ur Tvo menúetta eftir Karl O. Kunólfsson og „Dimmalimm kóngsdóttur", ballettsvítu nr. 1 eftir Skúla Halldórsson; Páll P. Pálsson stj. Einnig leikur sama hljómsveit undir stjórn Willi- ams Strickland „Minni ís- lands", forleik op. 9 eftir Jón Leifs. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 10.40 Frá þjóðhátíð í Keykjavík a. Hátíðarathöfn á Austurvelli. b. Um 11.15 Guðsþjónusta f Dómkirkjunni. Prestur: Séra Valgeir Astráðsson. Organleik- ari: Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. Einsöngv- ari: Sigríður Ella Magnúsdóttir. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍÐDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Bláhvíturinn og íslands Falk Fánatakan á Reykjavíkurhöfn árið 1913. Umsjón: Sturla Sigur- jónsson. 14.30 í tilefni dagsins Utvarp héðan og þaðan. Stjórn- andi útsendingar: Stefán Jón Hafstein. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 í tilefni dagsins, frh. 17.15 „Alþingishátíðarkantata (1930)“ við hátíðarljóð Davíðs Stefánssonar eftir Pál ísólfsson Karlakórinn Fóstbræður, Söngsveitin Fílharmónía og Sin- fóníuhljómsveit fslands flytja. Einsöngur: Guðmundur Jóns- son. Framsögn: Þorsteinn Ö. Stephensen. Róbert A. Ottósson stjórnar. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 19.50 Við stokkinn Herdís Egilsdóttir heldur áfram að segja börnunura sögu fyrir svefninn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Víða liggja vegamót Jón R. Hjálmarsson ræðir við Magnús Elíasson, borgarráðs- mann í Winnipeg. 21.30 Vínartónlist og óperettulög a. „Sígaunabaróninn“, útdrátt- ur úr óperettu eftir Johann Strauss. Sándor Kónya, Inge- borg Hallstein, Ilse Hollweg, Willy Schneider o.fl. syngja með kór og Sinfóníuhljómsveit Kölnar-útvarpsins; Franz Marszalek stj. b. „Minningar frá Vín“. Óperu- hljómsveitin í Vín leikur syrpu af Vínarlögum; Franz Zelweck- er stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft- ir Jón Trausta. Helgi Þorláks- son fyrrv. skólastjóri les (6). 23.00 Náttfari Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Ásgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þjóðhátíðarávarp forsætis- ráðherra, Steingríms Her- mannssonar. 20.50 Fyrir mömmu. Vönduð dagskrá fyrir unga sem aidna til sjávar og sveita. Umsjónarmðaur Valgeir Guð- jónsson. Upptöku stjórnaði Elfn Þóra Friðfinnsdóttir. UUGdRDdGUR 18. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Gunnar Gunnarsson talar. 8.20 Morguntónleikar a. Maurice André og Bach- hljómsveitin í Miinchen leika Konsert fyrir trompet og hljómsveit í Es-dúr eftir Joseph Haydn; Karl Richter stj. b. Hátíðarstrengjasveitin í Luc- erne leikur Adagio og Allegro í f-moll K594 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Rudolf Baumgartner stj. c. Enska kammersveitin leikur Sinfóníu í G-dúr eftir Michael Haydn; Charles Mackerras stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Umsjón: Sól- veig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 21.35 Helgi Tómasson. fslensk heimildarmynd frá Njálu kvikmyndagerð sf. Umsjónarmaður Valdimar Leifsson. Imlur Sigrún Stefánsdóttir. 22.20 Fjalla-Eyvindur. Sænsk bíómynd frá 1918 gerð eftir leikriti Jóhanns Sigur- jónssonar um útilegumanninn Fjalla-Eyvind og Höllu, fylgi- konu hans, sem uppi voru á 18. öld. Leikstjóri: Victor Sjöström. Aðalhlutverk: Victor Sjöström, Edith Erastoff og John Ekman. I*ýðandi Þorsteinn Helgason. 23.45 Dagskrárlok. 14.00 Á ferð og flugi Þáttur um málefni liðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jak- obssonar. 15.00 Um nónbil í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 í sólskinsskapi á tónleikum David Bowie í Gautaborg 12. júní sl. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 17.15 Síðdegistónleikar a. Maria Kliegel leikur á selló „Alþýðlega spænska svítu“ eftir Manuel de Falla; Ludger Max- sein leikur með á píanó. b. Edita Gruberova syngur þekktar aríur úr frönskum óper- um. Útvarpshljómsveitin f Miinchen leikur; Gustav Kuhn stjórnar. c. Sinfóníuhljómsveitin í Birm- ingham leikur „Divertisse- ment“ fyrir kammersveit eftir Jacques Ibert; Louis Fremaux stjórnar. KVÖLPIO__________________________ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Allt er ömurlegt í útvarp- inu“ Umsjón: Loftur Bylgjan Jóns- son. 19.50 Tónleikar 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Sumarvaka a. Skáldið mitt, Magnús Ás- geirsson. Hallfreður Örn Eiríks- son ræðir um Ijóðaþýðingar Magnúsar og lesið er úr verkum hans. b. Útisetur á krossgötum. Óskar Halldórsson les úr þjóð- sögum Jóns Árnasonar. c. Rapsódía Gísla á Setbergi. Þorsteinn frá Hamri tekur sam- an og flytur. d. Úr Ijóðmælum Ilavíðs Stef- ánssonar frá Fagraskógi. Helga Ágústsdóttir les. 21.30 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Reykjadal. (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft- ir Jón Trausta. Helgi Þorláks- son fyrrv. skólastjóri les (7). 23.00 Danslög 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM FÖSTUDAGUR 17. júnf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.