Morgunblaðið - 17.06.1983, Side 21

Morgunblaðið - 17.06.1983, Side 21
Kaupstaðirnir safna skuldum: Skuldir allt að 127% af heild- artekjum Rekstrargjöld allt að 77% af tekjum SKULDIR kaupstaðanna í landinu námu í árslok 1981 sem svarar 2.500 krónum á hvern íbúa, en 75% ís- lendinga búa í kaupstöðum. Sá kaupstaður, sem mest skuldar, skuldar 8.900 krónur á hvern íbúa, eða 6,0-falt meira en sá er minnst skuldar. Ef skuldirnar eru reiknaðar sem hundraðshluti af heildartekjum kaupstaða nema þær að meðaltali 35% þeirra. Þyngstur er skuldabagg- inn 127% af heildartekjum kaup- staðs, léttastur 20%. Þetta kemur fram í erindi Ólafs Nílssonar, endur- skoðanda, sem birt er í nýútkomnu hefti Sveitarstjórnamála. í grein Ólafs Nílssonar kemur m.a. fram, að rekstrargjöld kaup- staða hafa hækkað (1979—1981) úr 70% í 74% af heildartekjum. Framkvæmdakostnaður og fjár- festing nemur 25—33%. Heildar- útgjöld hafa aldrei farið fram úr heildartekjum hjá Reykjavíkur- borg, en hjá öðrum kaupstöðum fara útgjöldin 7% fram úr tekjum á árinu 1980 og 6% 1981. Kemur þetta fram í aukinni skuldasöfn- un. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1983 21 \ Vi, 17. JÚNÍ Öllum er augljóst gildi þess að vinna með öðrum - taka sameigin- lega á þeim verkefnum sem eru hverjum og einum ofviða. Án samvinnu og samstöðu lands- manna allra hefði íslensku þjóðinni seint tekist að brjóta á bak aftur áþján erlends valds og öðlast sjálf- stæði 17. júní 1944. Samvinnufélögin eru frjáls og óháð félagasamtök meira en 45.000 einstaklinga. Samvinnuhreyfingin vill vera öflugur þátttakandi í fram- fararsókn íslensku þjóðarinnar. Hún vill vinna með öðrum þjóðhollum öflum við að byggja upp traust efn- ahagslíf og taka á þann hátt virkan þátt í ævarandi sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Takið eftir Honeybee Pollen S. blómafrævl- ar, hln fullkomna fæóa. Sölu- staöur Elkjuvogur 26, simi 34106. Kem á vinnusfaöi ef óskaö er. Siguröur Ólafsson. Bílasprautun Garöars, Skipholti 25 Bílasprautun og réttingar, greiösluskilmálar símar 20988 og 19099, kvöld- og helgarsími 37177. íslendingar Ferðist ódýrt og áhyggjulaust. Ferðist innanlands. Kynnist eigin landi 6,12 og 19 daga ferðir. Brotffar-' ir alla mánudaga frá 27. júni til 22. ágúst. Feröist meö Úlfari. Úlfar Jacobsen Feröaskrifstofa. Sími: 13491 og 13499. Krossinn Kveöjusamkoma i kvöld kl. 20.30 aö Alfhólsvegi 32. Kópa- 17.—19. júni Ferð í Þórsmörk Nánari uppl. á skrifstofunni, Laufásvegi 41, sími 24950. Farfuglar. I Sumarferö Nessafnaöar veröur farin næstkomandi sunnudag, 19. júni og veröur lagt af staö frá kirkjunni kl. 13.30. Ekiö veröur austur fyrir fjall aö háhitasvæö- inu aö Nesjavöllum í Grafningi. Komum vlö á Þingvöllum í baka- leiöinni. Þátttaka tilkynnlst kirkjuveröi milli kl. 5—6 í síma 16783. fomhjálp Hin árlega skemmtlferö Sam- hjálpar er í dag. Fariö veröur um Borgarfjörö. Brottför frá Hverf- isgötu 42, kl. 11.00. samhjálp. Fiat-eigendur Nýkomiö útyal af Ijósum > og glerjum í Fiat-bifreiöar á mjög hagstæöu veröi. Póstsendum. Modelbúöin, Suöurlandsbraut 12. Simi 32210. Kaffisala Kristllegs stúdentafó- lags aö Freyjugötu 27, 3. hæö, hefst kl. 14.00 i dag meö ávarpi herra Sigurbjörns Elnarssonar, biskups. Allir velkomnir. Kristilegt stúdentafélag Hjálprœöisherinn kl. 20.30. Þjóöhátíö. Helgi Hró- bjartsson talar. Veitingar. Allir hjartanlega velkomnlr. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík A sunnudag 19. þ.m. veröur al- Hjálpræöis- herinn Kirkjustræti 2 menn samkoma kl. 11.00. At- hugiö breyttan samkomutíma. Veriö velkomin. UTIVISTARFERÐIR Fimmtud. 17. júní kl. 13 Vatnsandaborg — Sslgjá. Létt ganga f. alla. Verö 120 kr. og frítt fyrir börn. Sunnud. 19. júnl a. kl. 10.30 Klóavagur — Vill- ingavatn. Ný ferö um gamla skemmtilega þjóöleiö. Fararstj. Einar Egilsson. verö 250 kr. og frítt f. börn. b. Grafningur — Nesjavellir. Létt ganga meö fallegri strönd Þingvallavatns og viöar. Far- arstj.: Þorleifur Guömundsson. Verö 250 kr. og fritt f. börn. Brottför í dagsf. frá BSi, bens- insölu. Jónsmessuferö: Djúp og Dranga- jökull. Fuglaparadísln Æöey o.fl. Gist i Dalbæ 23.-26. júní. Farm. á skrlfst. Lækjargötu 6a, s. 14606 (símsvari). Viöeyjarferöir á þriöjudags- kvöldiö (sumarsólstööur). Góö leiösögn. Brottför frá Sundahöfn (kornhlaöan) kl. 10.30 og 20. Bjart framundan. Sjáumst. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélags- ins föstudaginn 17. júní 1. Kl. 10. Hagavík — Hrómund- artindur (551 m) — Asastaöa- fjall. Ekiö um Þingvelll aö Haga- vík og þar hefst gönguferöin. Gangan endar á Hellisheiöi. Far- arstjóri: Sturla Jónsson. Veró kr. 350. 2. Kl. 13. Hengladalir. Eklö aö Kolviöarhóli og þaöan gengiö um Sleggjubeinsskarö, Hengla- dali og endaö á Hellishelöi. Far- arstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 150. Sunnudaginn 19. júní 1. Kl. 09. Hrafnabjörg (765 m). Ekiö til Þingvalla, gengiö á fjalliö þar sem hagstæöast er. Farar- stjóri: Tryggvi G. Halldórsson. Verö kr. 350. 2. Eyðibýlin i Þingvallasveit. Létt ganga. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 350. Komlö meö og njótiö hressandi útiveru. Fariö frá Umferöarmiöstööinni austanmegin. Farmiöar viö bil. Frítt fyrir börn i fylgd fulloröinna. raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar \ Fiskeldi Hf. Aöalfundur fiskeldis hf. verður haldinn fimmtudaginn 30.6. 1983 kl. 18 í veitingahús- inu Gafl-inn viö Reykjanesbraut Hafnarfiröi. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ættarmót afkomenda Siguröar Pálssonar og Þórunnar Guömundsdóttur, Haukadal Blsk- upstungurm veröur.haldið sunnudaginn 26. júnf 1983 meö messu i Haukadalskirkju kl. 11.00. Avarp — nestl snætt og lelkir fyrlr yngri kynslóöina. Sameiginlegt kaffihóf í Aratungu siödegis Rúta fer frá BSi kl. 08.15. Nánari upplýsingar hjá: Katrínu Þorsteinsdóttur Fellskoti S. 99-6855, Laugu Albertsdóttur s. 41017, Aslaugu Krlstfánsdóttur s: 76511 og Þorsteini Kolbeins s: 12122. Aðalfundur Noröurverks h.f. Akureyri veröur haldinn föstudaginn 24. júní 1983 kl. 16.00 aö Hótel KEA. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.