Morgunblaðið - 21.06.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1983
í DAG er þriöjudagur 21.
júní, sumarsólstööur, 172.
dagur ársins 1983. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 03.18 og
síödegisflóö kl. 15.56. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
02.54 og sólarlag kl. 24.04.
Sólin er í hádegísstað í
Reykjavík kl. 13.29 og
tungliö í suöri kl. 22.47.
(Almanak Háskólans.)
Látiö orö Krists búa
ríkulega hjá yöur meö
allri speki. Fræöiö og
áminniö hver annan meö
sálmum og lofsöngum
og andlegum Ijóöum og
syngiö Guöi sætlega lof í
hjörtum yöar. (Kol. 3,16.)
KROSSGÁTA
ÁRNAÐ HEILLA
P7/\ ára afmæli. I dag er 70
I \/ ára frú Ingibjörg Kríst-
jánsdóttir, Tjarnarbraut 5 i
Hafnarfirði. Hún ætlar að
taka á móti gestum sínum í
Góðtemplarahúsinu þar f
bænum eftir kl. 19 f kvöld.
Hópflugs
ítala ’33
minnst
HÓPFLUGS ítala 1933 —
Balbó-flugsins eins og það
er stundum kallað — verð-
ur minnst í byrjun júlí, en á
þessu sumri er hálf öld liðin
frá því þetta sögulega hóp-
flug frá Ítalíu um ísland og
vestur um haf átti sér stað.
í tilefni af þessu flugafmæli
verður efnt til hópflugs ít-
alskra flugvéla sem munu
millilenda hér á Keykjavík-
urflugvelli á leið sinni til
Bandaríkjanna. Allt verða
þetta eins hreyfils flugvélar
af ítalskri gerð. Er komu-
dagur áætlaður 9. júlí. í
hópfluginu 1933 voru alls
24 flugbátar. Þeir komu
hingað til Reykjavíkur 5.
júlí og stjórnaði hópfluginu
sjálfur flugmálaráðherra
stjórnar Mússólínis, Balbo,
sem þá var 37 ára. Hann
var einn af stofnendum
Fasistaflokks Mússólínis.
FRÁ HÖFNINNI
LÁRÉTT: — 1 gat, 5 fiskur, 6 lofa, 7
einkennisstafir, 8 láta í póst, 11 til, 12
svelgur; 14 kögur, 16 greinin.
LÓÐReIT: — 1 skottulæknis, 2
kylfu, 3 forföður, 4 mála, 7 þvottur, 9
trylltan, 10 tipli, 13 beita, 15 sam-
hljóðar.
LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — I pjatla, 5 lá, 6 skarpa, 9
tær, 10 ar, II ir, 12 enn, 13 lind, 15
óra, 17 agnúar.
LÓÐRÉTl : — I postilla, 2 atar, 3 tár,
4 akarns, 7 ka ri, 8 l'an, 12 edrú, 14
nón, 16 aa.
Á SUNNUDAG kom Bakka-
foss til Reykjavíkurhafnar að
utan svo og Mælifell. t gær
kom Mar frá útlöndum. Togar-
arnir Vigri og Hjörleifur komu
inn til löndunar í gær. Þá var
Rangá væntanleg að utan i
gærkvöidi. Von var á leigu-
skipi SÍS, Jan. Stapafell fór í
ferð í gær. Þá kom rússneskt
olíuskip með farm í gær. í dag,
iriðjudag, er von á Selá og Ber-
it frá útlöndum og af veiðum
Mn Hdgason ráðherra:
Wtev/iuj
&CÚR
Veitiekki
víníveislum
„Ég veiti ekki áfengi heima hjá mér
og mun því ekki gera þaö í veislum á
vegum ráöuneytisms,” sagöi Jón
Helgason landbúnaöar, -dóms og
kirkjumálaráöherra i samtali viö DV
H| I '
S<r3S Q- V,
B?&tAOMD
Hvað segiröu um að nota þetta í staöinn, Jón minn, þetta virðist fara fyrir brjóstið á mönnum!
eru væntanlegir í dag togar-
arnir Viðey, Hilmir og Bjarni
Benediktsson.
FRÉTTIR
NORÐUR á Horni fór hitinn í
fyrrinótt niður í þrjú stig, sagði í
Veðurfréttum í gærmorgun. En
hér í bænum fór hann niöur í 8
stig og hafði úrkoman verið svo
lítil að hún mældist ekki, hafði
orðið mest þá um nóttina 14
millim. austur á Kirkjubæjar-
klaustri. í spárinngangi var sagt
að hitinn myndi lítið breytast. í
gærmorgun var eins stigs hiti (
höfuðstaö Grænlands, svarta
þoka og 100 m skyggni.
Á VOPNAFIRÐI. I tilk. í ný-
legu Lögbirtingablaði frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu segir að Jens
Magnússon læknir, hafi verið
skipaður heilsugæslulæknir f
Vopnafirði frá 1. mars síðastl.
að telja.
HÚSMÆÐRAORLOF Kópa-
vogs verður austur á Lauga-
vatni dagana 27. júní til 3. júlf
og er verið að ská væntanlega
þátttakendur og er ekki full-
bókað, en í simum 40576 —
40689 eða 45568 eru veittar
nánari uppl.
KVENNADEILD Borgfirðinga
félagsins fer árlega skemmti-
ferð sína nk. laugardag 25.
júní. Þær Ingibjörg í síma
12322 og Árný í síma 33055
veita nánari uppl.
Þessar hnátur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir
Samtök áhugafólks um áfengismál — SÁÁ —■ í Efstasundi 98
hér í Rvík. Þær heita Ingibjörg, Katla og Klara og þær
söfnuðu rúmlega 130 krónum á hlutaveitunni.
Kvöld-. nsslur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vík dagana 17. júní til 23. júní, að báöum dögum meötöld-
um, er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apó-
tek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Ónœmitaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heiltuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalant alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjönustu eru gefnar i símsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags ísland* er i Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum
kl. 17, —18.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoaa: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apotek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aóstoð vió konur sem beittar hafa verió
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-samtókin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Saeng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16 Helmsók-
artími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftsll: Alia daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I
Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Halnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknaními (rjáls alla daga
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
vsrndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 30 —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælið; Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um — VHilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landtbókasafn ítlandt: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17.
Hátkólabókatafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opió daglega kl. 13.30—16.
Listasafn ítlandt: Opió daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókatafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Utláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opió alla daga kl. 13—19
1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN —
afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar
lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opíö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr
3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraóa. Símatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl.
10—11. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Bústaöasafni, s.
36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns-
deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í
júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaó í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaó
frá 18. júli í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14—19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30— 18.
Ásgrímsaafn Bergstaóastræti 74. Opiö daglega kl.
13.30— 16. Lokaö laugardaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar I Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudága til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalastaóir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán.— föst
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Vasturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga tíl föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á
sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin manudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Siml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svarað allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.