Morgunblaðið - 21.06.1983, Síða 9

Morgunblaðið - 21.06.1983, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1983 9 HLÍDAR EFRI HÆÐ OG RIS Höfumn fengiö í sölu glæsilega efri hæö og ris í þríbýlishúsi viö Blönduhlíö. Hæöin er ca. 140 fm og skíptist m.a. í 2 stofur, rúmgott hol, 3 svefnherbergi og baöherbergi o.fl. í risinu sem er ca. 90 fm, eru 3 svefnherbergi, nýtt baöher- bergi, þvottahús og geymslur. Eigning er mikið endurnýjuö. Bílskúrsréttur. VESTURBORGIN 4RA—5 HERB. SÉRHÆÐ Falleg ca. 135 fm önnur hæö viö Fálka- götu, sem skiptist m.a. í stofu, 3 svefn- herb. o.fl. Eignin er mikiö endurnýjuö. Allt sér. BOÐAGRANDI 2JA HERB. Sérlega glæsileg 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Vandaöar haröviöarinnréttingar. Parket á gólfum. Mjög vönduö sameign. Vestursvalir. RAÐHÚS í SMÍÐUM VIÐ HEIÐNABERG Höfum fengiö í sölu 2 raöhús. Hvert hús er alls ca. 140 fm aö gólffleti. Húsin eru á tveimur hæöum meö innbyggöum bíl- skúr. Verður skilaö frágengnum aö utan, en fokheldum aö innan. Aliar frek- ari upplýsingar á skrifstofunni. Verö ca. 1600 þút. RAUÐAGERÐI 3JA—4RA HERBERGJA Mjög falleg ca. 110 fm jaröhæöaríbúö í þríbýlishúsi viö Rauöageröi. íbúöin skiptist m.a. í stofu, sjónvarpshol og 2 svefnherbergi. Verö tilboö. BYGGINGARLÓD ÁLFTANESI Höfum fengiö til sölu ca. 1130 fm eign- arlóö viö Austurbrún Alftanesi. Ðyggja má einbýlishús allt aö einni og hálfri hæö. í SMÍÐUM 4RA HERBERGJA Ný íbúö, tæplega tilbúin undir tréverk, viö Markarveg í Fossvogi. Ibúöin, sem er á 3. hæö, er ca. 105 fm aö grunnfleti fyrir utan sameign. Verö tilboö. HRAUNBÆR 4RA—5 HERBERGJA Rúmgóö og glæsileg íbúö á 1. hæö í fjölbýlishusi. íbúöin skiptist m.a. í stóra skiptanlega stofu, rúmgott hol og 3 svefnherbergi o.fl. Laus í september. Ákveöin sala. HAMRABORG 4RA HERB. RÚMGÓO Falleg ca. 120 fm íbúö á 1. hæö meö 3 svefnherbergjum og þvottahúsi viö hliö eldhúss Laus í júlí nk. Verö ca. 1400 þús. Skiptamöguleikar. Hlutdeild í full- búnu bílskýli. STÓRAGERÐI 4RA HERB. — BÍLSK. Rúmgóö ibúö á efstu hæö i fjölbýlishúsi sem skiptist m.a. í stofu og 3 svefnher- bergi. Suöursvalir. Æskileg skípti á 2ja herb. ibúö í næsta nágrenni. Verö ca. 1550 þús. ÆGISSÍÐA 5—6 HERBERGJA HÆÐ Stór og rúmgóö ca. 125 fm efri hæö í 4-býlishusi meö áföstum bilskúr. ASPARFELL 6 HERB. MEÐ BÍLSKÚR Afar glæsileg íbúö á tveimur hæöum sem skiptist m.a. í stofu, boröstofu og 4 svefnherb. Glæsilegt útsýni. BÚJÖRÐ Höfum til sölu jörö i N-Þingeyjarsýslu. Tún ca. 19 ha. auk ræktunarmöguleika. Á jöröinni er nýlegt íbúöarhús (eininga- hús) og vönduö útihús. EINBÝLISHÚS KÓPAVOGI Töl sölu einbýlishús sem er steyptur kjallari en hæö og ris úr timbri. Eignin er mjög vel íbuöarhæft, en ekki fullbúin. Uppsteyptur bílskúr. LAUGARÁS EINBÝLISHÚS Hús á einni hæö, ca. 190 fm. í húsinu er m.a. stór stofa meö arni, 5 svefnher- bergi, stórt eldhus o.fl. Bílskúrsréttur. Ca 1.400 fm lóö. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ AtH Vagnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid 2ja herb. íbúðir Eiöistorg: Ca. 55 fm á 4. hæö (efstu) i miöri blokk. Sameign fullfrág. íbúöin af- hendist tilb. undir tréverk strax. Verö 1,0 millj. Engjasel: Ca. 70 fm á efstu hæö, auk ris yfir íbúöinni. Falleg ibúö. Laus strax. Bílageymsla. Verö 1.300 þús. Krummahólar: Ca. 55 fm á 2. hæo í háhýsi. Laus strax. Verö 950 þús. 3ja herb. íbúöir Barónsstígur: 3ja herb. á 1. hæö í steinhúsi. Sér hiti. Verö 850 þús. Bústaóavegur: Ca. 88 fm jaröhæö í tvi- býlis parhúsi. Sér hiti, sér inng. Góö lóö. Verö 1.300 þús. Dalsel: Ca. 100 fm á 3. hæö. Glæsileg ibúö. Bílgeymsla. Suöur svalir. Laus strax. Verö 1.500 þús. Dvergabakki: Ca. 90 fm á 1. hæö. Laus strax. Verö 1.200 þús. Furugrund: Ca. 85 fm á 2. hæö. Efri hæö í blokk. Suöur svalir. Falleg ibúö. Verö 1.350 þús. Hamraborg: Ca. 90 fm á 1. hæö í há- hýsi. Ágætis innréttingar. Verö 1.250 þús. Hjallabraut: Ca. 96 fm á 1. hæö i 3ja hæöa blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir. Verö 1.300 þús. Seljahverfi: Rúmgóö ibúö á 1. hæö. íbúöin afhendist tilbúin undir tréverk nú þegar. Verö 1.300 þús. Ránargata: Ca. 70 fm á 2. hæö í timb- urhúsi. Verö 1,0 millj. Kópavogur: Ca. 90 fm á 1. hæö í þríbýl- ishusi Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verö 1.600 þús. 4ra herb. íbúðir Austurberg: Ca. 100 fm á efstu hæö i blokk. Góö íbúö. Suöur svalir. Bílskúr. Verö 1.450 þús. Álfheimar: Ca. 117 fm á 2. hæö. Suöur svalir. Rúmgóö íbúö. Verö 1.700 þús. Álftamýri: Ca. 115 fm á 4 hæö. Suöur svalir. Falleg íbúö. Bílskúr. Verö 1.800 þús. Engihjalli: Ca. 117 fm á 6. hæö. Góöar innréttingar. Þvottahús á hæöinni. Mik- iö útsýni. Verö 1.400 þús. Engjasel: Ca. 110 fm á 3. hæö (efstu). Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir. Fal- legt útsýni. Bílgeymsla. Verö 1.500 þús. Furugrund: Ca. 107 fm á 2. hæö í 6 ibúöa blokk. Auk herb. í kjallara. Suöur svalir. Góöar innróttingar. Útsýni. Verö 1.550 þús. Hjallabraut: Ca. 114 fm 1. hæö, enda- íbúö. Þvottaherb. i íbúöinni. Suöur sval- ir. Verö 1.600 þús. Hrafnhólar: Ca. 120 fm á 3. höBÖ, enda- íbúö. Glæsileg íbúö. Góöur bílskúr. Laus strax. Verö 1.750 þús. Seljabraut: Ca. 117 fm á 2. hæö i blokk. Þvottaherb. i íbúöinni. Suöur svalir. Verö 1.450 þús. Sólheimar: Ca. 116 fm á 12. hæö. Góö- ar innréttingar. Suöur svalir. Glæsilegt útsýni. Verö 1.650 þús. Vesturberg: Ca. 110 fm endaibúö í blokk. Góöar innréttingar. Vestur svalir. Fallegt útsýni. Verö 1.450 þús. Asparfell: Ca. 135 fm á 6. hæö. 4 svefnherb. Þvottaherb. i íbúöinni. Tvennar suöur svalir. Bílskur. Glæsilegt útsýni. Verö 1.950 þús. Hlíðar: Ca. 130 fm á 1. hæö í þribýlis- húsi. Sér hiti. Sér inngangur. Austur svalir. Laus fljótlega. Verö 1.800 þús. Kópavogur: Efri hæö ca. 145 fm i tví- býlishúsi. 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Bílskur. Auk þess fylgir sér íbúö í kjall- ara. ný innróttuö. Verö 2.6 millj. Hafnarfjörður 3ja herb. Höfum góöan kaupanda aö 3 herb. góöri íbúö í Hafnarfiröi. Góöar greiöslur fyrir rétta eign. Hafnarfjörður — hæð Höfum kaupanda aö góöri hæö í Hafn- arfiröi. cSb Fasteignaþjónustan Austurstræti 17. s. 26600 Kári F. Guöbrandsson, Þorsteinn Steingrimsson, lögg. fasteignasali. nagKvæmur auglýsingamiðill! Einbýli Njarðvík 140 fm einbýlishús viö Háseylu, framleitt á Selfossi. Fullbúiö. Skipti á íbúö á Reykjavíkursvæðinu mögu- leg. Verö 1 millj. og 950 þús. Eignamiðlun Suöurnesja, Hafnargötu 57, sími 91-1700. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870,20998 Hrísateigur 2ja herb. íbúð með bilskúr. Þverbrekka Falleg 2ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Ákv. sala. Blikahólar Góð 2ja herb. 60 fm íbúð á 7. hæð. Laus strax. írabakki Góð 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Öldugata 3ja herb. 95 fm ibúð á 3. hæð. Langholtsvegur Góð 3ja herb. 70 fm sóríbúö. Nýlegar innr. Gnoðarvogur 3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð. Unnarbraut Falleg 3ja herb. 80 fm íbúö á sléttri jarðhæö. Allt sér. Lundarbrekka Glæsileg 3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð. Sér inng. á svölum. Súluhólar Góð 4ra herb. 115 fm íbúð á 2. hæð. Kríuhólar Falleg 4ra herb. 117 fm íbúð í 8 íbúöa húsi. Æsufell 4ra—5 herb. 110 fm íbúð á 7. hæð. Æskileg skipti á minni íbúö. Vesturberg Góð 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð. Hraunbær Glæsileg 5 herb. 120 fm íbúö á 1. hæð. Ákv. sala. Völvufell Fallegt raöhús á einni hæð. 140 tm auk bílskúrs. Góðar innr. Kársnesbraut Höfum til sölu húseign meö tveimur íbúðum. Á efri hæö er 4ra herb. 100 fm íbúö. Á neðri hæð er 3ja herb. 90 fm séríbúö. 40 fm bílskúr. Getur selst hvort sem vill í einu eöa tvennu lagi. í smíöum Höfum til sölu raöhús og einbýl- ishús í byggingu víðsvegar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, viðskiptafræóingur. Brynjar Fransson, heimasími 46802. usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Jörð — laxveiði Hef í einkasölu góöa bújörö á fögrum stað i uppsveitum Ár- nessýslu sem er ca. 400 ha, ræktaö land ca. 40 ha. Á jörö- inni er 6 herb. íbúöarhús, 150 tm á einni hæð. Nýleg véla- og kartöflu- geymsla 300 fm. Fjárhús fyrir 200 fjár, hlööur og hesthús. Góð garölönd sem bú- iö er aö sá í, hlunnindi laxveiöi. Vélar og bústofn geta fylgt. Æskileg skipti á fasteign í Reykjavík eða Kópavogi. Jörð — alifuglabú Til sölu jörð í Ölfusi ca. 40 ha, tún ca. 20 ha. Á jöröinni er íbúöarhús 5 herb. 120 fm. Fjós fyrir 15 kýr, hlaöa, verkfæra- geymsla og stórt hús fyrir ali- fugla. 2000 varphænur geta fylgt og góð viöskiptasambönd. Ennfremur fylgir traktor og góóar heyvinnuvélar. Æskileg skipti á fasteign í Reykjavík. Einkasala. Einstaklingsíbúð. I kjallara viö Mánagötu sem er eitt herb., eldhús og baðherb., sér geymsla og eignarhlutdeild í þvottahúsi, sér hiti. laus strax. í Vesturbænum. 4ra herb. nýleg vönduð íbúö á 2. hæð, svalir, laus strax. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. msm Sérhæð við Unnarbraut Sala — skipti 4ra herb. 115 fm vönduö íbúö á jarö- hæö (gengið beint inn). Vandaöar inn- réttingar. Allt sér. 37 fm bílskúr. Verö 2,2 millj. Bein sala eöa skipti á raðhúsi. Sérhæð á Seltjarnarnesi 5 herb. 115 fm góö neöri sérhaaö á sunnanveröu Seltjarnarnesi. Vantar 4ra—5 herb. rúmmgóöa íbúö á 1. eöa 2. hæö. Æskilegir staöir: Hlíöar, Vestur- bær og Háaleitl. Hér er um aö ræöa mjög fjársterkan kaupanda og tryggar góöar greiöslur. Einbýli eða raöhús í Garðabæ óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö 160—200 fm einbýlishúsi eöa raöhúsi á einni hæö (m. tvöf. bílskúr) í Garöabæ (gjarnan Flötum eöa Lundum). Mjög há útborgun í boöi. Lóðir á Álftanesi Höfum tll sölu 2 lóðir á Alftanesi. Ann- ars vegar sjávarlóö á sunnaveröu Nes- inu og hins vegar viö Sjávargötu. Byggingarlóðir í Mosfellssveit Höfum til sölu tvær 1000 fm einbýlis- húsaióöir viö Ásland. Rahúsalóð í Ártúnholtinu Höfum til sölu glæsilega raöhúsalóö á einum besta utsýnisstaö í Ártúnsholt- inu. Byggja má um 190 fm raöhús ásamt 40 fm bílskúr. Nú eru aðeins óseld 1 lóö. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Lóöirnar eru ný bygg- ingarhæfar. Lóð í Arnarnesi 1700 fm eignarlóö á sunnanveröur Arn- arnesinu. Nánari uppl. á skrifst. (ekki i stma). Við Króktjörn — Sumarbústaður Góöur 60 fm sumarbústaöur. 2,5 ha eignarland. Verö 300 þús. Ljósmyndir á skrifst. Við Laugarnesveg Um 140 fm sýningarsalur ásamt 60 fm rými í kjallara. Eignin skiptist í stóran sal, snyrtingu og litla skrifstofu. Góóir sýningargluggar. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Við Laugaveg Verslunar- og skrlfstofuhúsnæöi á góö- um staö viö Laugaveginn samtals um 300 fm. 25 EiGnarvmunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjón Sverrir Kristinsson Þorleifur Guðmundsson sölumaður Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320 Kvöldsimi sölum. 30483. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Hringbraut Einbýlishús sem er jaröhæö meö 3 herb., skála, þvottahúsi og geymslu og efri hæö er meö saml. stofum, eldhúsi, bað- herb., og tveim svefnherb. Bíl- skúrsréttur. Góö hornlóö. Fal- legt útsýni. Verö 2,2 til 2,3 millj. Mávahraun 200 fm einbýlishús á einni hæö meö bílskúr og ræktaðri lóð. Álftanes 6 herb. glæsilegt og vandaö einnar hæöar steinhús á sunn- anveröu nesinu. Stór bilskúr. Afgirt lóö. Fagrakinn 5 herb. falleg íbúö á aðalhæð með nýjum stórum bílskúr. Hjaliabraut 3ja herb. mjög vönduð íbúð á 1. hæð meö sér þvottahúsi. Álfaskeið 3ja og 4ra herb. íbúðir á 1., 3. og 4. hæö í fjölbýlishúsum. Vandaöar eignir. Állar meö bílskúr. Hjallabraut 3ja—4ra herb. rúmgóö og vel meö farin íbúð á 3. hæö. Suöur- svalir. Laus strax. Ekkert áhvíl- andi. Laufvangur 3ja herb. ibúö á 1. hæð. Suður- svalir. Mikil sameign. Vitastígur 3ja herb. risíbúö í steinhúsi. Fallegt útsýni. Fasteignasala Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10. Sími 50764. Valgeir Kristinsson hdl. EIGNASALAIM REYKJAVIK HAGAMELUR — 2JA HERB., LAUS STRAX 2ja herb rúmg. kjallaraibuö i fjór- býlish. íbúöin hefur öll veriö endur- nýjuö og er í sérl. góöu ástandi. Laus til afh. nú þegar. LANGHOLTSVEGUR 3ja herb. rúmg. kjallaraíbúö. Sér inng., sér hiti. Ibúöin er í góöu ástandi. Ákv. sala. RAUÐARÁRSTÍGUR — SALA — SKIPTI 3ja herb. góö ibúö á 1. hæö. Skipti æskileg á minni, ódýrari eign. LAUFVANGUR HF. 3ja herb. mjög góö íbúö á 3. hæö í 6 ibúóa fjölbýlish. Sér þv.herb. innaf eld- húsi. S.svalir. Ákv. sala. V/HLEMMTORG — NÝSTANDSETT ÍBÚÐ 4ra herb. mjög skemmtil. íbúö á 2. hæö í steinhúsi rétt viö Hlemmtorg. Ibúóin er öll nýendurnýjuö. Til afh. nú þegar. Mögul. aö taka ódýrari eign upp i kaup- in. SÆVIÐARSUND — RAÐHÚS 160 fm raöhús aé inni hæö á gööum staö v. Sævióarsund. Innb. bílskúr. Yf- irb.réttur. Húsió er i gööu ástandi. Ákv. sala. Góö 3ja—4ra herb. íbúö g»ti gengiö upp í kaupin. Teikn. á skrifstof- unni. í VESTURBORGINNI — TIL AFH. NÚ ÞEGAR Vorum aö fá í sölu 4ra herb. tæplega 100 fm ibúö á 2. hæð i steinhúsi neöar- lega á Vesturgötu. íbúóin er i góóu ástandi. Til afhendingar nú þegar. Ákv. sala. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Eliasson. Hafnarfjörður Austurgata 70 fm eldra timburhús. Stór lóö. Álfaskeið 3ja—4ra herb. 96 fm góö íbúö í fjölbýlishúsi auk bilskúr. Hjallabraut Tvær góðar 96 fm 3ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsi. Breiðvangur 4ra—5 herb. góö íbúö í fjölbýl- ishúsi, auk föndurherb. í kjall- ara og bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Móabarð 110 fm sérhæð í tvíbýlishúsi auk sameigna og bílskúrs. Góö lóö. Skiþti á minni eign koma til greina. Álfaskeið 4ra—5 herb. 118 fm vönduö íbúö á jarðhæö í fjölbýlishúsi auk bílskúrs. Vesturbraut 165 fm eldra þarhús aö miklu leiti nýstandsett. Lítil íbúö í kjallara. Bílskúr. Hraunbrún 160 fm einbýlishús á tveimur hæöuum. Góö lóö. Innr. bílskúr. Grænakinn 140 fm einbýlishús á tveimur hæöum auk bilskur. Suðurgata 200 fm eldra steinhús. Eign sem gefur mikla möguleika. Stór- gróin lóö. Öldutún 155 fm gott raðhús á tveimur hæðum. Yfirbyggðar svaiir. Góöur garöur. Bilskúr fylgir. Stekkjahvammur Fokheld raöhús ca. 200 fm meö bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Túngata Álftanesi 145 fm. Gott einbýlishús. 5 svefnherb. Skiþti á eign i Hafn- arfirði koma til greina. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgotu 25. Hafnarf simi 51 500

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.