Morgunblaðið - 21.06.1983, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1983
Opiö 10—6.
Kríuhólar
3ja herb. 75 fm íbúö á 4. hæð.
Ákveöin sala.
Bollagarðar Seltj.
250 fm raöhús á 4 pöllum. Inn-
réttingar í sér klassa.
Framnesvegur
4ra herb. 114 fm íbúö á 5. hæö.
Frábært útsýni. Verö 1500 þús.
Engihjalli
4ra herb. 100 fm íbúö á 7. hæö.
Mjög góö eign. Ákv. sala.
Bergstaöastræti
6 herb. íbúö á 3. hæö. Laus
strax.
Hringbraut Hafn.
4ra herb. 110 fm íbúö. Mjög
skemmtileg íbúö. Verö
1250—1300 þús.
Klepppsvegur
4ra herb. íbúö á 6. hæö. Ákv.
sala.
Tjarnargata
170 fm hæö og ris á besta staö
í bænum. Gott útsýni. Lítið ákv.
Verö 2 millj.
Vesturberg
2ja herb. 60 fm íbúö á 7. hæö.
Mjög gott útsýni. Laus strax.
Digranesvegur
2ja herb. íbúð á 1. hæö. 67 fm,
í fjórbýlishúsi. Þvottahús og búr
inn af eldhusi. Selst og afhend-
ist tilbuin undir tréverk og
málningu. Verö 950 þús.
Hvassaleiti
3ja herb. ibúö í kjallara 87 fm.
Skipti á 2ja herb. íbúö koma til
greina.
Dyngjuvegur —
Einbýlí
Gott 250 fm einbýli á þrem
hæöum. Mikiö útsýni. Möguleiki
á sér íb. í kjallara. Skipti koma
til greina.
Laufásvegur
200 fm íbúö á 4. hæð. 3 svefn-
herb. og tvær stórar stofur.
Gott útsýni. Lítiö áhv.
Grettisgata
Tveggja herb. íbúö 60 fm á ann-
arri hæö í járnvörðu timburhúsi.
Bein sala.
Krummahólar
3ja herb. 85 fm glæsileg íbúö á
5. hæð. Ákveöin sala.
Njaröargata
3ja herb. íbúð, 90 fm. Öll ný-
standsett.
Laugavegur
Einstaklingsíbúö f nýju húsi.
Mjög skemmtileg eign. Akv.
sala.
Ugluhólar
73 fm 2ja herb. glæsileg íbúö á
1. hæö. Akv. sala.
Byggingarlóð —
Álftanesi
1130 fm lóö á Álftanesi á besta
staö.
Vantar Vantar Vantar
2ja herb. 3ja herb. 4ra herb.
Vantar allar gerðir eigna
á skrá.
ÚSEIG NIN____
^Sími 28511 !
Skólavörðustíguf 18, 2. hæð.
H
öföar til
fólks í öllum
starfsgreinum!
3ttt>r#mxl>Int>tí>
Seyðisfjarðarskóla
slitið í 102. skipti
NEMENDUR í Seyðisfjarðarskóla f
vetur voru 209. í grunnskóla 182
nemendur, í framhaldsnámi 16 nem-
endur og í fornámi 11 nemendur.
Fastráðnir kennarar við skólann
voru 14, stundakennarar 3. Annað
starfslið skólans 5 manns.
Samtals störfuðu því við skól-
ann 231 eða rúm 23% bæjarbúa.
Skólinn er því langstærsta fyrir-
tækið í bænum og þar er ekki
fyrirsjáanlegur hráefnisskortur á
næstu árum, þó vissulega fækki
nemendum lítillega. Verðmæta-
sköpun er vart útreiknuð í millj-
ónum eða hagvöxtur í prósentum,
en fullyrða má að fyrirtækið skil-
ar framtíðinni góðum arði.
18 nemendur luku grunnskóla-
prófi 9. bekkjar, 11 nemendur
fornámi og 4 nemendur 1. st.
iðnbrauta á haustönn. 12 nemend-
ur voru í framhaldsdeild haust- og
vorönn. Eins og undanfarin ár
býður skólinn, skólaár 1983—1984,
uppá 1 árs framhaldsnám (gengur
inn á allar brautir), bóklegt nám
28444
2ja herb.
KLEPPSVEGUR, 2ja herb. 80
fm íbúö á 2. hæö í blokk. Sér
þvottahús i íbúöinni, suöur sval-
ir. Góö íbúö. Verö 1100 þús.
Bein sala.
3ja herb.
SELJAVEGUR, 3ja herb. 90 fm
íbúö i kjallara í nýlegu húsi.
Verö 950 þús.
GOOHEIMAR, 3ja herb. 95 fm
íbúö á jaröhæö í fjórbýli. Sér
inngangur. Góö íbúö. Verö
1300 þús.
4ra herb.
SKÓLAVÖRDUSTÍGUR, 4ra
herb. um 115 fm íbúð á 3. hæö.
Öll nýstandsett, m.a. nýtt eld-
hús, bað, o.fl. Falleg eign. Verö
1750—1800 þús.
JÖRFABAKKI, 4ra herb. ca.
110 fm íbúö á 2. hæö. Sér
þvottahús. Suöur svalir. Verö
1450 þús. Bein sala.
KELDULAND, 4ra herb. íbúö á
1. hæð. Falleg íbúö. Suöur sval-
ir. Verö 1750 þús. Bein sala.
ROFABÆR, 5—6 herb. enda-
íbúö á 2. hæö i blokk. Sk. í 4
sv.herb., stofu, boröst. o.fl. Fal-
leg íbúö. Verö 1800 þús.
Sérhæöir
KÓPAVOGUR, hæö i austur-
bænum, 120 fm aö stærö. Fal-
leg íbúö. Gott útsýni. Verð 1600
þús.
Einbýlishús
SELÁS, einbýli á 2 hæðum
samt. um 550 fm aö stærö. Sér
2ja herb. íbúö á jaröhæö.
Óvenju rúmgott hús. Teikningar
og uppl. á skrifstofu okkar.
FOSSVOGUR, einbýli á 3 hæö-
um samt. um 330 fm. Selst tilb.
undír tréverk. Teikningar á
skrifstofu okkar.
Annaö
HAGALAND, lóö f. einbýlis- eöa
tvíbýllshús. Góö gr. kjör.
MÝRARÁS, plata fyrir einbýl-
ishús á einni hæö.
SUMARBÚSTADUR viö Króka-
tjörn og á Vatnsleysuströnd.
Vantar
2ja herb. íbúðir í Breiöholti,
Hraunbæ og vesturbæ.
3ja herb. íbúðir í Breiöholti og
Hafnarflröi, Hraunbæ.
Raöhús eöa einbýlishús um 160
fm í Fossvogi.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNOIt O Clf in
•ími 28444. NK
iðnbrauta 1 st. og fornám.
Sl. ár var hafin bygging nýs
skóla. Steyptir voru sökklar og ek-
ið í fyllingarefni undir alla bygg-
inguna sem verður um 1800 m'. í
ár er áætlað að vinna fyrir um 2
millj. króna. f þeirri óðaverðbólgu,
sem hrjáir alla landsmenn, rýrnar
allt fjármagn verulega, sem ekki
er verðtryggt eða bætt eins og
framlög ríkis og sveitarfélaga i
þessu tilfelli. Hvað langt verður
komist í ár af upphaflegri áætlun,
það er að steypa allar botnplötur
og koma handmenntaraðstöðu upp
fokheldri, verður að koma í ljós.
En ljóst er nú þegar að all veru-
legt átak þarf til að sú áætlun
standist.
Kennsla fer nú fram á fjórum
stöðum í kaupstaðnum. Aðalskóla-
húsið við Suðurgötu var tekið í
notkun 1907. Yfirkennari við skól-
ann er Valgeir Sigurðsson og
skólastjóri er Þorvaldur J6-
hannsson.
— Fréttaritari.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEmSBRAUT58-60
SÍVAR 35300& 35301
Barónsstígur
2ja herb. kjallaraibúö, snýr inn í garö.
Akveöin sala. Nýtt þak og lagnir endur-
nýjaöar.
Dvergabakki
Góö 3ja herb. ibúö á 1. hæö. Aukaherb.
í kjallara. Akveöin sala.
Auðarstræti
Mjög hentug 3ja herb. sér hæö og hálf-
ur eignarhluti í bílskúr og 2ja herb. ibúö
í kjallara. Eignin er laus.
Engjasel
Mjög vönduö 4ra herb. ibúö á tveimur
hæöum Vandaöar innréttingar. Bílskýli.
Lítiö áhvilandi.
Vesturberg
Falleg 4ra herb. ibúö á 3. hæö. Ákv.
saia.
Borgargerði
Rúmgóö 4ra herb. neösta hæö í þríbýl-
ishúsi. Góö eign.
Stóragerði
Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö.
Suöur svalir. Bilskúr. Eign í sérflokki.
Blikahólar
Mjög falleg 4ra—5 herb. ibúö á 1. hæö.
Bílskur Mikiö útsýni.
Breiðvangur
Falleg 5—6 herb. ibúö á 3. hæö.
Þvottahús i íbúöinni. Bílskúr. Akveöin
sala
Eiðistorg
Falleg 5 herb. ibúö á tveimur hæöum. Á
neöri hæö eru: stofa, eldhús og snyrt-
ing. Á efri hæö: 3—4 herb. og baö.
Vandaöar innréttingar. Þrennar svalir.
Bilskýli. Mikiö útsýni.
Sogavegur
Falleg portbyggö efri sérhæö í þríbýl-
ishúsi ca. 120 fm. Manngengt geymslu-
ris yfir allri íbúöinni. Ðilskúr ca. 33 fm.
Holtagerði Kóp.
140 fm efri sérhæö. Ibúöin er 6 herb.
Bílskúrssökklar
Kambasel
Mjög fallegt endaraöhús á þremur hæö-
um. Innbyggöur bílskúr. Hugsanlegt aö
taka íbúö i skiptum.
Unufell
Mjög fallegt raöhús á einni hæö. Bil-
skúrssökklar og ákveöin sala.
Brattakinn
Mjög gott einbylishus á tveim hæöum.
2x80 fm hvor hæö. Á efri hæö eru 4
svefnherb. og baö. Á neöri hæö tvær
stofur, skáli, eldhús og þvottahús. 48
fm bílskúr
í smíðum
Grundartangi Mos.
Mjög faliegt einbýlishús sem er hæö og
hálfur kj. Innbyggöur bílskúr Ákveöin
sala
Sumarbústaðaland
Vorum aö fá í sölu land undir sumar-
bústaö viö Laugaland i Stafholtstung-
um. Sundlaug og þjónustumiöstöö í
næsta nágrenni.
Agnar Ólafsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heims. sölum. 30832 og
75505.
Daníel Árnason
löggiltur (asteignasali.
Síftdegis þann 2. júní kviknaði í kjallara hússins að Hafnargötu 24 á Seyftis-
firfti, svokallaðri „Berlín“, sem er forskalaft timburhús. Húsið er kjailari,
hæft og ris. Eldurinn var laus í hluta kjallarans og komst einnig lítillega í búr
og eldhús á mifthæft. Slökkvilifti staftarins tókst aft ráfta niðurlögum eldsins á
klukkutíma. Vatnsskemmdir eru tiltölulega litlar, en reykskemmdir meiri. I
húsinu bjó kona meft tveim uppkomnum sonum sínum. Enginn meiddist í
eldsvoðanum.
Slökkvilið hefur ekki verift kallaft út hér síftan í nóvember 1981.
— Fréttaritari.
FASTEIGIVIAMIÐLUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ
2ja herb. íbúðir
Kríuhólar
Til sölu lítil 2ja herb. íbúð á 7.
hæö. Laus fljótl.
Krummahólar
Til sölu ca. 70 fm íbúö á 1. hæö.
Laus strax.
3ja herb. íbúöir
Hraunteigur
Til sölu góö 3ja herb. kjallara-
íbúö. Laus 1.9. nk.
Langholtsvegur
Til sölu ca. 70 fm sérhæó. Aö
mlklu leyti ný standsett. Laus
fljótt.
Krummahólar
Til sölu ca. 100 fm endaíbúö
ásamt bílskúrsplötu. Laus
fljótl.
Dvergabakki
Til sölu góð íbúð á 1. hæð. Laus
strax.
Furugrund
Til sölu mjög góö svo til ný 3ja
herb. íbúö á 3. hæó. Endaíbúð.
Laus 1.10 nk.
Kríuhólar
Til sölu 3ja herb. íbúö á 4. hæö.
Asparfell
Til sölu mjög og stór og falleg
3ja herb. íbúö á 5. hæð. Ákv.
sala.
Hjallarbraut
Til sölu falleg 3ja herb. íbúö.
4ra herb. íbúðir
Laugateigur
Til sölu ca. 115 fm íbúö á 1.
hæö ósamt bílskúr (sameigin-
legur inngangur er meö risi).
Einnig getur fylgt meö 2ja herb.
samþykkt íbúö í kjallara meö
sér inngangi.
5 herb. íbúðir
Alfheimar
Til sölu 5 herb. ca. 138 fm íbúð
á miöbæ í þribýli ásamt bilskúr.
Verö ca. 2 millj. Ákveöin sala.
Digranesvegur
Til sölu ca. 155 fm mjög vönd-
uö efri sérhæö ásamt bílskúr.
Arin í stofu. Þvottaherb. innaf
eldhúsi. 4 svefnherb. þar af eitt
í forstofu. Mikið útsýni.
Valiarbraut
Til sölu góð 150 fm efri sórhæð
í þríbýli ósamt ca. 45 fm bíl-
skúr. Mikiö útsvni.
Raðhús
Alfheimar
Til sölu ca. 200 fm andaraöhúa
sem er 2ja herb. íbúð í kjallara,
5—6 herb. íbúö á 1. og 2. hæð.
Mjög skjólgóöur og rólegur
staöur. Til greina kemur aö
taka góöa 4ra herb. íbúö uppi.
í byggingu
Fossvogur — parhús
Til sölu ca. 200 fm parhús á 2
hæöum. Innbyggóur bílskúr.
Falleg teikning. Húsiö verður
afhent fokhelt í haust. Verö ca.
2,3 millj. Fast verö. Teikning og
nánari upplýsingar á skrifstof-
unnl.
Einbýlishús
Austurbær
Til sölu stórt einbýlishús, hæðin
er ca. 210 fm ásamt ca. 30 fm
bílskúr, kjallari ca. 300 fm, inn-
keyrsla í kjallara. Kjallarinn er
hentugur undir ýmisskonar iön-
aö eöa verkstæði, mjög rólegur
staöur. Húsiö er ekki alveg full-
gert.
Sérhæðir
Hraunbraut
Til sölu ca. 144 fm efri sérhæö i
tvíbýlishúsi ásamt þvottaherb.,
geymslu og bílskúr á jaröhæö.
Hornlóð. Mikið útsýni.
Vantar
Vantar
ca. 100 fm 3ja—4ra herb. íbúö
í þrí-, fjórbýli, helst meö bílskúr.
Mikil útb. í boöi.
Sérhæö
Hef kaupanda aö góöri
120—140 fm sérhæö á svæö-
inu vesturbær og alit inn í
Heima. Bílskúr skilyröi. Mjög
góö útb. í boöi.