Morgunblaðið - 21.06.1983, Page 42

Morgunblaðið - 21.06.1983, Page 42
Brasilíumenn heims meistarar unglinga • Jón Diðriksson sr i góðri ssfingu og mjðg líklsgur til þsss að bæta íslandsmet sín í sumsr. Jón var rétt við íslandsmet í 1500 m „Ég var ánægður msö útkom- una úr þessu hlaupi, en tel að meira búi í mér og vonast til aö fá einhver mót til að geta náð lág- marki á heimsmeistaramótið í tæka tíð,“ sagöi Jón Diðriksson hlaupari úr UMSB, sem hjó nærri íslandsmetinu {1500 metra hlaupi í Darmstadt fyrir helgina, og var skammt frá lágmarkinu á heims- meistaramótiö í Helsinki. Jón hljóp á 3:41,81 mínútum í Darmstadt og varö þriðji, rétt á eftir tveimur af allra fremstu millí- vegalengdahlaupurum Vestur- Þjóðverja, Harald Hudak, sem á fjóröa bezta heimsárangur frá upphafi í 1500 metra hlaupi, 3: 31,96 mínútur, og Ralf Eckert, sem hljóp á 3:38 í fyrra. Hudak sigraöi I hlaupinu, hljóp á 3:40,5 og Eckert hljóp á 3:40,8 mín. Árangur Jóns í Darmstadt er hans þriöji bezti frá upphafi, ls- landsmet hans er 3:41,65 mínútur, en einnig hefur hann hlaupið á 3:41,77, sem einnig var islandsmet á sínum tíma. i samtali viö Morgunblaöiö kvaöst Jón vonast til aö komast inn í gott mót um mánaöamótin, en í júlíbyrjun kemur hann heim til íslands og heldur meö frjáls- íþróttalandsliöinu til þátttöku í Kalottkeppninni, sem fr am fer í Alta í Noröur-Noregi 9. og 10. júlí næstkomandi. — ágás. BRASILÍUMENN uröu um helgina heimsmeistarar í knattspyrnu unglinga þegar þeir sigruöu lið Argentínu í úrslitaleik 1—0. Arg- entína var í sókn mestallan tím- ann en sókn þeirra var alltof hæg og bitlaus, þannig aö varnarmenn Brasilíu áttu ekki í neinum vand- ræðum með aö stoppa þá. Brasilía var með sterka vörn og voru þeir mjög fljótir aö koma sér fram í skyndiupphlaup eftir aö hafa stöövaö sóknir Argentínu. Þaö var • Phil Neal skoraöi sjálfsmark. Jafntefli í síðasta leiknum England gerði jafntefli (1:1) í síðasta leik sínum viö Ástralíu í heímsókninni þangað. Það var Trevor Francis sem skoraði mark Englands, en hann brenndi einn- ig af vítaspyrnu í leiknum. Phil Neal varð svo fyrir því óhappi aö skora sjálfsmark. Gautaborg bikarmeistari DAN Cornelíusson, sem þýska fé- lagið Stuttgart hefur nú keypt, skoraöi sigurmark IFK Gautaborg gegn Hammarby í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar sem fram fór um helgina. Þetta var eina mark leiksins, og skoraöi Corneliusson þaö á 103. mín., en framlengja þurfti leikinn. úr einni slíkri skyndisókn sem Ferreira var brugöiö innan víta- teigs og dæmd var vítaspyrna. Geovani Silva, sem kosinn var besti maöur keppninnar, tók spyrnuna og skoraöi örugglega. Eftir markiö héldu Argentínumenn áfram aö sækja en sókn þeirra var allt of bitlaus og fengu þeir aldrei tækifæri til aö jafna metin. Á laugardaginn léku S-Kórea og Pólverjar um þriöja sætiö og lauk þeirri viöureign meö sigri Pólverja UMFN — Víöir VÍÐISMENN voru ekki nema hálfa mín. aö skora fyrsta og eina mark leiksins. Vilberg Þorvaldsson einlék í gegnum vörn Njarövikinga og þrumaði knettinum í markið. Gísli markvöröur Víöis varöi mjög vel í þessum leik og hann haföi talsvert mikiö aö gcra því Njarövíkingar sóttu stíft en þeim tókst ekki aö jafna þrátt fyrir nokkur góö færi. Reynir — Völsungur Reynismenn hófu leiklnn af miklum krafti og fengu nokkur færi á fyrstu mínútunum en þeim tókst ekki aö skora. Á 35. mín. fengu þeir vitaspyrnu en Júlíusi Jónssyni brást bogalistin aö þessu sinni og skaut yfir markið. Eftir þetta var eins og allur vindur væri úr heima- mönnum og Völsungar hófu nú aö sækja meira. Snemma í síöari hálf- leik skoruöu þeir sitt fyrra mark og var þar Kristján Kristjánsson aö verki. Um miöjan hálfleikinn var Sigurjóni Sveinssyni vikiö af leik- velli og eftir þaö réöu Reynismenn ekkert við fullskipaö liö Völsunga. Þaö var ekki fyrr en rétt fyrir leiks- lok aö Jónasi Hallgrímssyni tókst aö skora annaö mark Húsvíkinga, sem nú eru efstir í 2. deild. sem skoruöu tvö mörk gegn einu marki Kóreu. Leikurinn var mjög vel leikinn af beggja hálfu og þurfti aö framlengja hann til aö fá fram úrslit, því aö venjulegum leiktíma loknum var staðan 1 — 1. Það voru Kóreumenn sem skoruðu fyrsta marklö í fyrri hálfleik en Pólverjar jöfnuöu um miöjan síöari hálfleik. Kóreumenn léku á fullu í 90 mínút- ur en þá var úthaldiö búiö og Pól- verjar yfirspiluöu þá alveg í fram- lengingunni en tókst þó ekki aö gera nema eitt mark. Fylkir — KS Veöriö setti mikinn svip á þenn- an leik. Þaö var hávaöarok og rigning og Hallarflötin mjög slæm þannig aö erfitt var aö leika góöa knattspyrnu. Bæöi liöin áttu nokk- ur sæmiieg marktækifæri en þeim tókst ekki aö nýta sér þau og markalaust jafntefli varö niöur- staöa leiksins. Mikil barátta var hjá liöunum enda hvert stig dýrmætt þegar veriö er aö berjast á botnin- um en bæöi Fylkir og KS hafa aö- eins hlotiö þrjú stig í þeim sex leikjum sem þau hafa leikiö. Njarðvík — Víöir 0—1 Einherji — Fram Frestað KA — FH 3—0 Fylkir — Siglufjörður 0—0 Reynir S. — Völsungur 0—2 Völsungur 6 4 1 1 7—2 • KA 6 3 2 1 12—6 8 Njarövík 6 4 0 2 8—3 8 Fram 5 3 1 1 6—3 7 Vfðir 5 2 1 2 2—3 5 Reynir S. 5 1 2 3 4—10 4 Siglufjörður 6 0 3 3 4—7 3 Einherji 3 1 1 1 1—2 3 Fylkir 6 1 1 4 6—8 3 FH 5 1 1 3 3—7 3 Markahæstu menn: Hinrik Þórhallsson, KA 4 Jón Halldórsson, Njarðvík 4 Gunnar Gíslason, KA 3 Sigurður Guðnason, Reynir 3 SUS. Jöfn barátta í 2. deild MorgunMsOiö/Óskar Srsmundsson. • Islensku landsliðin í golfi, sem héldu é sunnudsginn til Parfsnr og BrUssol fil þátttöku í Evrópumeistara- mótum landsliða. Karlarnir keppa í París en konurnar í BrUssel. Keppni hefst hjá báöum liöum á morgun. Á myndinni eru, aftari röð frá vinstri: Guðmundur S. Guömundsson, fararstjóri, Gylfi Kristinsson, GS, Sveinn Sigurbergsson, GK, Ragnar Ólafsson, GR, Hannes Eyvindsson, GR, Sigurður Pétursson, GR, Björgvin Þorsteinsson, GA, og Kjartan L. Pálsson, landsliðseinvaldur. Fremri röð frá vinstri: Kristín Svein- björnsdóttir, fararstjóri, Kristín Pálsdóttir, GK, Ásgeröur Sverrisdóttir, GR, Kristín Þorvaldsdóttir, NK, Þórdís Geirsdóttir, GK, og Sólveig Þorsteinsdóttir, GR. Á myndina vantar Jóhönnu Ingólfsdóttur, en hún er við nám í Frakklandi og kemur þar til móts við liðin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.