Morgunblaðið - 21.06.1983, Page 43

Morgunblaðið - 21.06.1983, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1983 23 Slysamark kom Skotum á bragoi íslenska drengjalandsliðiö tapaði: Símamynd AP • Við lokaathöfn heimsmeistarakeppni unglinga í knattspyrnu í Mexíkó um hetgina varð þaö óhapp aö hundruð helíum-fylltra blaöra sprungu þar sem þær svifu yfir vellinum. Þannig var mál með vexti að eldflaug var skotið af áhorfendapöllunum og hafnaöi hún í blöðrunum sem sprungu þegar og kviknaði í þeim. Á myndinni sjást Ijósmyndarar og fleiri hlaupa í dauöans ofboði út af vellinum — en margir hlutu brunasár viö slysið. Hörð barátta í 3. deildinni: ÍSLENDINGAR og Skotar léku landsleik í knattspyrnu ( flokki drengja 14—16 ára á Akranesi sl. sunnudag og sigruöu Skotar 2:1 ( leiknum. Leikurinn var liður (Evr- ópubikarkeppni landsliöa í þess- um aldursflokki, en auk þessara tveggja landa eru Englendingar í sama riðli. Leikurinn var skemmtilegur á aö horfa og knattspyrnan sem liöin sýndu var oft góö, sérstaklega ef tekiö er tillit til veðurfarsins meðan á leik stóö, hellirigning og allmikill vindur. Skotar voru greinilega sterkara liöiö, þaö fór ekkert á milli mála. Barátta þeirra var mikil og er greinilegt að samæfing þeirra er mun meiri en hjá íslenska liöinu. En á góöum degi getur íslenska liðiö vel ráöiö viö þessa sterku andstæðinga sína. Mikill heppn- isstimpill var á mörkunum sem Skotarnir skoruöu. Þaö fyrra kom á 20. mín. Sakleysislegt skot kom á mark íslendinganna en mark- vörðurinn misreiknaöi boltann því mikill snúningur var á honum og i netið fór hann. Skotar sóttu mun meira eftir þetta óvænta mark en íslendingar beittu skyndisóknum. Miövallarspilararnir byggöu upp margar góöar sóknarlokur en framlínurnar voru bitlausar. Á 66.6 mín. jöfnuöu íslendingar. Tekin var hornspyrna og Siguröur Jónsson besti maöur liösins skallaöi glæsi- lega í mark Skotanna. Á 78. mín fengu Skotar dæmda vítaspyrnu og var þaö aö mínu mati frekar strangur dómur. Úr vítaspyrnunni skoruðu Skotar sigurmark sitt og var þar aö varki lan Camerow. Eins og áöur segir voru Skot- arnir greinilega sterkara liöiö, jafn- betri leikmenn, líkamlega sterkari og þaö sem mestu munaöi, meiri samæfing. Enginn leikmaöur bar af öðrum í þessum leik. Þrátt fyrir tapiö er íslenska liöiö efnilegt og eru þar margir leik- menn sem eiga eftir aö komast í fremstu röð. Þaö fór ekkert á milli mála aö Siguröur Jónsson lék best, hann er yfirburöamaöur í liö- inu og var í þessum leik potturinn og pannan í flestu því sem vel var gert. Þaö er gaman aö sjá Sigurö kljást viö jafnaldra sína hjá einni bestu knattspyrnuþjóö Evrópu, hann stendur þeim í flestu framar. Aörir leikmenn íslenska liösins léku ágætlega en eitt áttu þeir sammerkt að þeir voru of lengi aö skila knettinum, ætluöu sér yfirleitt of mikiö. Dómari leiksins kom frá Danmörku og heitir Erik Steerr Jensen. Áhorfendur voru um 400 og skemmtu sér vel í rigningunni. JG • Sigurður Jónsson frá Akra- nesi, besti maður íslenska drengjalandsliðsins, stóð Skot- unum í flestu framar. Siguröur skoraði eina mark íslenska liðs- ins og var potturinn og pannan í I öllum leik liösins. Frábært afrek Lewis CARL Lewis sigraði ( þremur greinum — 100 og 200 m hlaupi og langstökki — og varö þar meö fyrsti maöurinn í næstum eitt hundrað ár til aö afreka slíkt. „Mig vantar aöeins örlítiö á heimsmetin í 100, 200, og lang- stökki," sagöi Lewis á sunnudag- inn, eftir aö keppninni var lokiö. „Ég fórnaöi heimsmeti í 200 metr- unum til aö sigra í þremur greinum á mótinu — og ég setti síöan bandarískt met í 200 m hlaupinu. Ég er mjög ánægður með þann tíma — 19,75 sek., — því ég hélt aö ég væri ekki reiöubúinn aö fara á svo góöum tíma nú.“ i langstökkinu kom sigurstökkiö strax í fyrstu tilraun — hann stökk 8,79 metra — aðeins 11 senti- metrum styttra en heimsmet Bob Beamon, sem hann setti á Ólympíuleikunum í Mexíkó 1970. Lewis varö einnig sigurvegari í 100 m hlaupinu og fór vegalengd- ina á 10,27 — en hans besti tími i þeirri grein er 9,96 sek. Heimsmet- iö er 9,95. Stuttu áöur en hann kom í mark í 200 m hlaupinu lyfti Lewis hönd- LARRY Nelson, sem var ( 92. sæti yfir tekjuhæstu golfara á árinu, áöur en US Open hófst, gerði sér lítið fyrir í gær og sigraði á mót- inu. Fresta varö mótinu á sunnu- dag vegna veðurs, en þá voru þrumur og eldingar og mikil rign- ing (Oakmont. um sínum og veifaö; til áhorfenda, en taliö er aö heföi hann hlaupiö á fullu allt til enda heföi hann slegiö heimsmetiö. „Ég sé ekkert eftir því aö hafa veifaö — ég vildi aðeins sýna hve hamingjusamur ég var yf- ir því aö vinna þessar þrjár greinar. Ég ætlaöi ekki aö reyna aö setja heimsmet á þessu móti." Nelson lék fjóröu og síöustu um- ferðina á fjórum höggum undir pari (67 högg) og lék því holurnar 72 á 280 höggum. Tom Watson varö annar, en hann stefndi nú aö því aö veröa sá fyrsti síöan 1951 til aö vinna US Open tvö ár i röö, en Ben Hogan sigraöi á mótinu 1950 og '51. Nelson vann US Open Watson fór á 281 höggi, Gil Morgan varö þriöji á 283, Severi- ano Ballesteros og Calvin Peete fóru á 286, og Raymond FLoyd á 293. HV — Skallagrímur 1—3 (0-1). Björn Axelsson, Loftur Viðars- son og Ómar Sigurðsson skoruöu fyrir Skallagrím en Einar Jónsson minnkaði muninn fyrir HV. B-riðill Huginn — HSÞ 2—0 (0—0). Sveinbjörn Jóhannsson skor- aði bæði mörkin fyrir Seyðfirð- ingana. Sindri — Magni 0—1 (0—1). Jón Ingólfsson skoraði eina mark leiksins. Valur — Þróttur 0—2 (0—2). Siguröur Friðjónsson og Bergvin Haraldsson skoruðu fyrir Þrótt Nes. Tindastóll — Austri 2—1 (1-0). Guöbrandur Guöbrandsson skoraöi bæði mörk Sauökræk- inga en Sigurjón Kristjánsson skoraði fyrir Austra. Eftir þessa leiki er deild þessi: A-riðill staðan í 3. Selfoss 5 4 0 1 13—7 8 Grindavík 5 4 0 1 11—8 8 Skallagr. 4 3 0 1 12—4 6 ÍK 5 1 3 1 9—6 5 Víkingur Ól. 5 2 0 3 7—8 4 HV 5 1 0 4 7—18 2 Ármann 4 0 1 3 3—7 1 Snæfell 3 0 1 2 2—6 1 B-riðill Tindastóll 5 4 1 0 12—3 9 Austri 4 3 0 1 9—4 6 Þróttur N. 4 3 0 1 6—4 6 Huginn 4 2 1 1 6—3 5 Magni 4 2 0 2 4—3 4 Valur 3 1 0 2 2—4 2 HSÞ 5 1 0 4 3—9 2 Sindri 5 0 0 5 2—14 0 AÐ VENJU var leikin ein umferö í 3. deildinni um helgina og uröu úrslit þessi: • Jimmy Connors • John McEnroe Wimbledon-keppnin hófst í gær: Connors og McEnroe unnu WIMBLEDON-meistarinn frá því í fyrra, Jimmy Connors, og John McEnroe, sigruðu báðir í gær, er þessi fræga tenniskeppni hófst í London, en reiknaö er meö því að þeir mætist í úrslitaleiknum. Connors sigraði Eddy Edwards 7—5, 6—3, og McEnroe sigraöi Ben Testermann 6—4, 7—6, 6—2. Þeir áttu báöir í nokkrum erfiöleikum til aö byrja meö, en eftir aö þeir náöu sér á strik áttu mótherjar þeirra enga möguleika. A-riðill Grindavík — Snæfell 4—1 (1-0). Guömundur Ármannsson, Kristinn Jóhannsson, Ari H. Ara- son og Ragnar Eövarðsson skor- uðu mörk Grindvíkinga en Ólafur Sigurðsson skoraöi fyrir Snæfell. Selfoss — Víkingur Ól. 3—2 (0-2). Atli Alexandersson og Viöar Gylfason skoruöu fyrir Víkinga en þeir Ingólfur Jónsson, Heimir Bergsson og Sigurlás Þorleifsson fyrir Selfoss. Ármann — ÍK 1—1 (1—0). Rúnar Jónsson skoraöi fyrir Ármann en Sigurður Sigurösson jafnaöi fyrir Kópavogsliöið. Selfoss og Tindastóll eru efst í sínum riðlum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.