Morgunblaðið - 21.06.1983, Page 24

Morgunblaðið - 21.06.1983, Page 24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Fóstrur Starf forstöðumanns dagvistarheimilisins á Eskifirði er laust til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 10. júlí en starfið veitist frá 1. ágúst. Bæjarstjóri. Tækjamaður Vanur tækjamaður óskast til afleysinga á hjólaskóflu sem fyrst. Qunnar §uðmundsson h(. Dugguvogi 2, sími 84410. Fataverslun óskar eftir starfskrafti strax. Vinnutími 10—2. Æskilegur aldur 20—45 ár. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 24. júní merkt: „Dugleg — 2176“. Bókaverslun í miðbænum óskar eftir starfsfólki strax til framtíðarstarfa. Æskilegur aldur 20—45 ár. Vinnutími A: 9—2. Vinnutími B: 1—6. Umsóknir er greina aldur og fyrri störf send- ist á augl.deild Mbl. fyrir 24. júní merkt: „Framtíð — 2144“. Bolungarvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 7366 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. fftóruwttM&ífoítfo Múrarar Viljum ráöa nokkra múrara nú þegar til starfa viö framkvæmdir okkar á Eiðsgranda. Mötu- neyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í vinnuskála við Skeljagranda. Stjórn Verkamannabústaöa. Einstakt tækifæri fyrir rétta manninn Við leitum að manni, sem hefur áhuga á upp- lýsingamiölun og sölumennsku, fyrir eitt um- boðsfyrirtæki okkar. Aldur 25—30 ára. Stúdentspróf eða sam- bærileg menntun nauðsynleg. Umsækjandi þarf að geta sótt undirbúningsnámskeiö til Norðurlandanna. Starfið er í því fólgið að kynna fyrir læknum þau lyf, sem fyrirtækiö hefur skráð hér á landi. Einnig að sjá um ráðstefnur og annað er við kemur þeim. Starfinu fylgja nokkur ferðalög. Góð laun eru í boði fyrir rétta manninn, og möguleikar á ferðum erlendis, einkum til Noröurlanda. Umsækjandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Framtíöarvinna. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Pharmaco hf., Brautarholti 28, 105 Reykjavík fyrir 30. júní næstkomandi. Sjúkrahús Skag- firðinga Sauðárkróki óskar að ráða nú þegar eða eftir nánara samkomulagi í eftirtaldar stööur: Meinatækni, sjúkraþjálfara. Útvegum húsnæði sé þess óskað. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri kl. 11 —12 og 13—14 í síma 95-5270. Hjúkrunarforstjóri. Kennarastöður Eftirtaldar stöður eru auglýstar til umsóknar við Heppuskóla Höfn Hornafirði: Staöa eins kennara í ensku og íslensku í 7.—9. bekk. Staða raungreinakennara á framhaldsskóla- stigi. Ódýrt húsnæði til staðar. Upplýsingar veitir formaður skólanefndar Hermann Hansson í síma 97-8200 eða 97-8181. Framtíðarstarf á skrifstofu Laust er nú þegar starf skrifstofumanns hjá okkur. Starfiö er fólgið í almennum, fjöl- breyttum skrifstofustörfum. Nokkur reynsla er nauðsynleg. Vinnutími er frá kl. 9 til 17. Laun eru u.þ.b. 19 þús. pr. mánuö. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar okkur fyrir 23. júní nk. Fossnesti, Austurvegi 46, 800 Seifossi, s. 99-1356. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Orðsending til eldri-Baröstrendinga Kvennadeild Barðstrendingafélagsins fer sína árlegu jónsmessuferð sunnudaginn 26. júní, frá Umferðarmiðstöðinni aö austan- verðu kl. 10.30. Farið verður aö Skógum undir Eyjafjöllum. Safnið skoðað o.fl. Baröstrendingar 67 ára og eldri sérstaklega boönir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir föstu- dagskvöld, upplýsingar gefur María í síma 40417, Margrét í síma 37751, Helga í síma 72802 og María 38185. til sölu Til sölu er lítil en snotur veitingastofa í kyrrlátu en vaxandi feröamannabyggðarlagi, vegna sér- stöðu sinnar, upplagt fyrir hjón sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Allar nánari upplýsingar í síma 96-61766. ýmislegt Ættarmót Niðjar Finns Ólafssonar og Ástu Guö- mundsdóttur halda ættarmót að Varmalandi, Borgarfiröi, laugardaginn 9. júlí. Þátttaka til- kynnist í síma 51513 (Áslaug) og 51576 (Guðný) fyrir 4. júlí. tilboö — útboö Útboð Byggingarnefnd Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi, óskar eftir tilboðum í jarövinnu og giröingu umhverfis athafnasvæöi fyrirhugaös Fjölbrautaskóla Suðurlands. Helstu áætlaöar magntölur eru: Gröftur 7800 m3. Útlögö fylling 3200 m3. Girðing svæöis 450 m. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 20. ágúst 1983. Útboðsgögn verða afhent á Verk- fræðistofu Suðurlands, Heimahaga 11, Sel- fossi, frá og meö þriöjudeginum 21. júní nk., gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboð skal gera í samræmi viö útboösgögn og skila í lokuðu umslagi á skrifstofu Fjöl- brautaskóla Suöurlands, Austurvegi 10, 2. hæð, Selfossi, eigi síöar en kl. 14.00 mánu- daginn 4. júlí 1983, en þá verða tilboöin opnuð að viðstöddum bjóöendum. tilkynningar Hef opnað stofu í Domus Medica 5. hæð Tímapantanir í síma 12810. Kristján Steinsson, læknir. Sérfræöingur í gigtsjúkdómum og almennum lyflækningum. þjónusta íslenska handverks- mannaþjónustan — Landsþjónusta Tekur að sér: Hreingerningar, blaöadreifingu, gluggaþvott, þakrennuhreinsun, bílaþvott og bón, sendiferðir, heimilisþjónustu, vaktþjón- ustu, landbúnaðarstörf, sjávarútvegsstörf, búslóðaflutning, glerísetningu. lóðahreinsan- ir, ræstingu, mótarif og -hreinsun. Margs konar aöstoðarstörf. Heils dags eða hálfs dags störf. Viku og mánaðarstörf. Skrifstofan er opin kl. 7—11 f.h. Síminn er 23944.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.