Morgunblaðið - 21.06.1983, Síða 30

Morgunblaðið - 21.06.1983, Síða 30
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1983 Maöurinn minn. t VILMUNDUR GYLFASON, alþingismaöur, er látinn. Valgeröur Bjarnadóttir. t Ástkær móöir okkar, amma og langamma, STEFANÍA MARTA GUÐMUNDSDÓTTIR, andaöist 16. júní aö Hrafnistu Hf. F.h. systkina og annarra vandamanna, Erna Þorlaifadóttir. t Eiginmaður minn og fósturfaöir, HJÖRTUR KRISTMUNDSSON, fyrrverandi skólastjóri, andaöist í Landakotsspítala þann 17. júní sl. Einara A. Jónsdóttir, Jón Gunnar Kristinsson. t Ástkær eiginmaöur minn og faöir okkar, BALDURJÓNSSON frá Mel, rektor Kennaraháskóla islands, andaöist í Landakotsspitala aöfaranótt 19. júni. Jóhanna Jóhannsdóttir, Siguröur Baldursson, Jóhann Baldursson, Ingibjörg Baldursdóttir, t Eiginmaöur minn, faöir okkar og tengdafaölr, JÚLÍUS EINARSSON, Skálaheiöi 7, Kópavogi, lést í Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíö 17. júní. Snjólaug Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Júlíusson, Ester Ólafsdóttir, Guöríöur Júlíusdóttir, Höróur Jónsson, Anna Svanborg Júlíusdóttir.örn Sveinsson. Rannveig Asgeirs- dóttir — Minning Fædd 4. júlí 1893. Dáin 13. júní 1983. Gott er sjúkum að sofna meðan sólin í djúpinu er, og ef til vill dreymir þá eitthvað, sem enginn í vöku sér. (DavíÓ StefánsHon.) Hún Rannveig er búin að fá hvíldina. Hversu gott það er að fá hvíld eftir langan og strangan vinnudag, þegar líkaminn er þar að auki orðinn slitinn og sjúkur. Nú er horfin okkur ein af þess- um duglegu sjómannskonum sem stóðu vakt, hvort heldur var að nóttu eða degi, til þess að gefa þreyttum sjómönnum mat og sjá til þess að alltaf væru til þurrir vettlingar og sokkaplögg, jafnvel stundum handa heilum skipshöfn- um. Rannveig var fædd að Hóli í Bolungavík 4. júlí 1893, en bernskuminningar hennar voru bundnar við Eiði í Hestfirði, þar sem hún ólst upp frá 6 ára aldri. Hún var 19 ára þegar hún gerð- ist ráðskona hjá Friðrik Magnús- syni útvegsbónda að Látrum í Að- alvík. Friðrik var þá orðinn ekkjumað- ur í annað sinn og átti 4 börn, sem reyndar voru ekki öll hjá honum. Ráðskonustaða Rannveigar breyttist fljótlega í húsmóður- stöðu. Hún giftist Friðrik og þau eignuðust einn son, Gunnar. Það hefur ekki verið létt starf fyrir 19 ára stúlku að taka að sér heimilishald fyrir þennan reynda og duglega útvegsbónda, sem var talsvert eldri en hún. Hún gat allt- af átt von á því að húsbóndinn kæmi með gesti og þyrfti að fá mat og kaffi með litlum eða eng- um fyrirvara. Ég man fyrst eftir Rannveigu, þegar mamma mín bar mig litla telpu á handleggnum inn í eldhús- ið til hennar. Mamma mín var nefnilega ein af þessum 4 börnum Maöurinn minn. t ÞÓRIR EINARSSON LONG, trésmíöameistari. Satamýri 52, lést 18. þ.m. Fyrir hönd vandamanna, Sigurlln S. Long. t Systir mín, JAKOBÍNA PÁLMADÓTTIR, lést af slysförum laugardaginn 18. júnf. Guörún Pálmadóttir. t Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi, KJARTAN BALDVINSSON, Grundargerói 10, er lést 16. júní, veröur jarösunginn fimmtudaginn 23. júní kl. 15.00 frá Bústaöakirkju. t Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar, ELÍSA ÓLÖF GUDMUNDSDÓTTIR, andaöist í Borgarspítalanum 19. júní. F.h. ættingja, Sigurjón Úlfarsson. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, AGNAR G. BREIÐFJORÐ, forstjórl, Laugateig 27, lést í Landspítalanum 19. júní. Ólafía Bogadóttir Breiðfjöró, Eiöur Breiófjöró, Guömundur Bogi Breiöfjörö, Leifur Breiöfjöró, Sigríöur Jóhannsdóttir, Gunnar Breiöfjöró, Elín Gaustad Breiöfjörö, og barnabörn. t Móöir okkar, tengdamóöir og amma, ELÍSABET BORG, Espigerói 4, veröur jarösett frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. júní kl. 15.00. Anna Borg, Ragnar Borg, Ingigeróur M. Borg, Anna Elísabet Borg, Magnús Gylfi Þorsteinsson, Elín Borg, Benedikt Hjartarson, Óskar Borg, Páll Borg, og barnabörn. Þuríöur Björnsdóttir, Magnús Kjartansson, Jo Ann Hearn, og barnabörn. t Útför eiginmanns míns, fööur og tengdafööur, GESTS SIGURJÓNSSONAR, Tunguheiöi 14, Kópavogi, fer fram frá Fossvogskirkju miövikudaginn 22. júní kl. 15.00. Jóhanna Anna Einarsdóttir, Erna Jóna Gestsdóttir, Heiöar Jónsson. t Útför mannsins míns og fööur okkar, HJARTAR ÓLAFSSONAR THEODÓRS, húsgagnasmíóameistara, Safamýri 85, fer fram frá Safnaöarheimili Grensáskirkju miövikudaginn 22. júní kl. 3. Þeim sem vildu mlnnast hans er bent á líknarstofnanlr. Þorbjörg Þórðardóttir og börn. Vegna jaröarfarar Jóns E. Ragnarsson hrl. veröa skrifstofur okkar lokaðar kl 13.00—16.00 í dag 21. júní. Bandalag háskólamanna. Friðriks Magnússonar sem hann átti þegar Rannveig kom til hans. Stjúpbörn Rannveigar voru lengri eða skemmri tíma á heimili henn- ar og afa, t.d. var mamma mín hjá þeim frá 10 ára aldri. Þar að auki ólu þau upp 2 drengi og bróðurdóttur Rannveigar. Það var því oft mannmargt í „Nesinu“, en það hét heimilið þeirra á Látr- um. Rannveig stóð sannarlega við hlið afa míns á hverju sem gekk og tók öllu sem að höndum bar með dugnaði og góðum hug. Það var gott að koma á heimiiið hennar Rannveigar. Hún var svo gestrisin og hressileg. Aldrei heyrðist hún kvarta þótt hún eygði engar frístundir. Fyrir henni var lífið vinna og vinnan líf- ið. Hún lagði aldrei verk úr hendi nema þegar sjúkdómar léku hana það grátt að öll störf væru útilok- uð. Hún átti við mikla vanheilsu að stríða en stóð á meðan stætt var, og okkur sem fylgdumst með bar- áttu hennar fannst að viljaþrekið til að starfa og gefast ekki upp væri alveg ótrúlegt. Eftir sjúk- dómslegur hafði hún sig alltaf upp aftur og lífsgleðin og vinnugleðin réðu ríkjum á heimili hennar. Hún var mér og systrum mínum afar góð og hefði ekki getað verið okkur betri þótt hun hefði verið amma okkar. Hún gekk sannar- lega inn i ömmuhlutverkið þegar við áttum í hlut. Hún var myndarleg við að prjóna og tók prjónavél í þjónustu sína fljótlega eftir að þær urðu þekktar hér, enda þurfti mikið að prjóna af nærfötum, sokkaplögg- um og öðrum fatnaði á þá sem sóttu sjóinn og voru þess á milli við engjaslátt og önnur bænda- störf. Rannveig var hamhleypa við handprjónið og eftir að hún varð ekkja og vistaðist á Hrafnistu prjónaði hún sokka og vettlinga fyrir barnabörnin, stjúpbarna- börnin og þeirra fjölskyldur. Það voru orðnir talsvert margir fætur og hendur sem hún prjónaði á og jjeir voru margir einstaklingarnir sem aldrei þurftu að hafa áhyggj- ur af kulda á höndum og fótum því hún Rannveig sá um þá hlið með mikilli prýði. Þótt sjónin væri nær horfin og hendurnar hnýttar, hélt hún um prjónana og beitti þeim ótt og títt, skreytti með mislitum böndum og valdi glaðlega liti, því eins og hún sagði sjálf: „Eigendurnir verða að þekkja sína sokka og vettlinga frá þeim sem hinir eiga“. Hún hafði mikið hugmyndaflug til þess að velja liti saman svo alltaf kæmi ný útgáfa af hverjum vettlingum og sokkum sem hún prjónaði. Gestrisin var henni svo eðlileg til síðustu stundar, að þótt hún hefði ekki lengur eldhúsið sitt þá átti hún alltaf eitthvað í fórum sínum til að bjóða þeim sem heim- sóttu hana. Það kom hreint ekki til mála að koma án þess að þiggja neitt! Að lokum vil ég þakka Rann- veigu fyrir allt og óska henni Guðs blessunar. I*ú áttir þrek «g hafdir verk aö vinna og var.st þér sjálfri hlífdarlaus og hörð. Imí vaktir yfir velferð barna þinna. I’u vildir rækta þeirra ættarjörð. (Davíð Stefánsson.) Matthildur Guðmundsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.