Morgunblaðið - 21.06.1983, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 21.06.1983, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1983 41 fclk í fréttum 70 hárkolluri + Frank Sinatra og Barbara kona hans léku á als oddi þegar þau komu til mikillar veislu nú nýlega og veittu margir því athygli, aö hann var kominn með nýja hárkollu. Sinatra, sem er vaxinn upp úr hárinu fyrir nokkuö löngu, á raunar 70 mismunandi hárkollur og hefur nú ráöiö til sín hárgreiöslumeistara, sem ekki gerir neitt annaö en sinna kollunum. Barbara á hins vegar bara eina, þá sem hún hefur boriö frá barnæsku. + Kvikmyndaleikarinn Robert Wagner, sem nú er 52 ára, ætlar aö fara aö kvænast leikkonunni Jill St. John, en hún er 43 ára. Jill hefur verið stoö og stytta Wagners síöan hann missti konu sína, leikkonuna Natalie Wood, fyrir hálfu ööru ári. Natalie lést á mjög sviplegan hátt, féll útbyrðis af skemmtisnekkju og drukknaöi. Voru þau hjónin þar ásamt fleira fólki og leiö nokkur stund áöur en uþpgötvaðist, aö Nat- alie var horfin. „Ég mun aldrei gleyma Natalie, en lífiö veröur aö ganga sinn gang,“ segir Robert Wagner. + Leikkonan Brooke Shields, sem er aðeins 17 ára gömul og varð fræg fyrir hlutverk sitt sem gleðikona í myndinni „Pretty Baby“, hefur nú lagt kvikmyndaleikinn á hilluna um sinn. Nú vinnur hún sem gæslu- maður í dýragarði í San Diego og passar upp á gíraffa, birni og apaketti. Ástæðan er sú, að Brooke er ákveðin í að láta ekki skyndilega frægð koma í veg fyrir að hún mennti sig og er þetta hluti af náminu í mennta- skóla. COSPER Sérdu hvað skugginn er orðinn langur? Sólin hlýtur aö vera lágt á lofti. Dean Martin: Ártölin skipta engu máli + Söngvarinn, leikarinn og skemmtikrafturinn Dean Martin var og er kannski í London enn, en þangaö átti hann þrjú merkileg er- indi. Þau voru aö halda söng- skemmtun, sem hann hefur ekki gert í háa herrans tíö, að halda upp á afmælið sitt og svo til að giftast konunni sinni fyrrverandi. „Gamli rauöeygöur” eins og Dean er stundum kallaöur, sendi út boöskort til 900 manna, þar á með- al til Önnu prinsessu, og baö fólkiö aö koma og samfagna sér meö 62 ára afmæliö. BBC, breska ríkisút- varpiö, þóttist hins vegar vita betur og hélt upp á 65 ára afmæli hans með úrvali af því besta, sem Dean hefur gert um dagana. Á meöan dunaöi dansinn í 66 ára afmæli Dean Martins. Dean Martin segir, aö eitt ártal til eöa frá skipti þó engu máli, aöalat- riöiö sé aö koma saman og gleöj- ast. í veislunni var hann líka hrókur alls fagnaöar enda meö fatlega konu sér viö hönd, konu, sem hann þekkir mjög vel. Jeanne Biegers heitir hún en fyrir 12 árum skildu þau Dean Martin eftir 20 ára hjóna- band. „Þaó vildi nú þannig til, aö viö uröum nágrannar, bjuggum í sömu götu í Los Angeles og þá fundum viö út aó viö áttum ýmislegt sam- eiginlegt. Okkur kom þá bara sam- an um aö giftast aftur og til þess er London alveg tilvalin," segir Dean Martin. + Stutta tískan viröist á upþ- leiö aftur eftir því sem fréttir herma frá Danmörku. Hefur þaö komiö tískuhönnuðunum á óvart enda höföu þeir allt ann- aö í huga. Minipils og -buxur, sem ennþá fyrirfinnast i versl- unum, hafa rokiö út eins og heitar lummur og auk þess er mikiö um, aö stúlkurnar færi sjálfar upþ kjólfaldinn eða klippi neðan af skálmunum. SLA TTUORFIÐ LEYSIR VANDANN Þú slærð blettinn með blaðinu, og í kringumtré, j runna og fl.með spottanum. ^SHINGU HOMELITE [SEKI Skjalaskápar ★ Norsk gæðavara ★ Ótal möguleikar ★ Vönduó hönnun ★ Ráögjöf við skipulagningu NOB0 E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 HAFNARFIRÐI — SÍMI 51888 afslattur af nokkrum sýningarinnréttingum vegna breytinga Kalmar SKÐFAN 8 - 108 REYKJAVlK - SlMI 82011 Stórmót á Víðivöllum Hestamannafélögin vestan Hellisheiöar (Andvari, Fákur, Gustur, Höröur, Máni og Sörli) halda stórmót á Víöivöllum í Reykjavík dagana 8.—10. júlí nk. Skráning kappreiðahrossa fer fram á skrifstofu Fáks dagana 23. og 24. júní og lýkur kl. 18 seinni daginn. Skráningargjald er kr. 200 á hest og veröur skrán- ingargjöldunum variö til verölauna. Auk þess fær 1. hestur í hverri grein bikar til eignar. 250 m skeið 25 sek. 150 m skeiö 17 sek. 300 m brokk. 800 m stökk 63 sek. 350 m stökk 26 sek. 250 m stökk 20 sek. Framkvæmdanefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.