Morgunblaðið - 21.06.1983, Side 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1983
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Dularfullur fjársjóður
Spennandi ný mynd með Terence
Hill og Bud Spencer. Bráöskemmti-
69 Sýnd kl 9.
ftttfgmt*
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAOASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
The Greatest Challenge
ROCKYIII
ROCKYIII
ROUÍÉklII
.Besta .Rocky“-myndin af þeim öll-
um."
B.D. Gannet Newspaper.
.Hröö og hrikaleg skemmtun."
B.K. Toronto Sun.
.Stallone varpar Rocky III i flokk .
þeirra bestu."
US Magazine.
.Stórkostleg mynd."
E.P. Boston Herald American.
Forsíöufrétt vikuritsins Time hyllir:
„Rocky lll“, sigurvegari og ennþá
heimsmeistari.l Titillag Rocky III
.Eye of the Tiger" var tilnefnt til
Óskarsverölauna í ár. Leikstjóri:
Sylvester Stallone. Aöalhlutverk:
Sylvester Stallone, Talia Shire,
Burt Young, Mr. T.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd f
4ra rása Starescope Stereo.
Hækkað verð.
—KAFFIKÖRN
Það er rótgróinn mis-
skilningur að kaffið
verði betra ef þú bætir
við fleiri baunum, eða
hafir það sterkara.
Árangurinn af því
verður oftast sá að
kaffið verður rammt og
remman situr eftir í
munninum.
Collonil
vernd fyrir skóna,
leörið, fæturna.
Hjá fagmanninum.
Margumtöluö, stórkostleg amerísk
stórmynd. Leikstjóri: Sidney Poll-
ack. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman,,
Jessica Lange, Bill Murray og Sid-
ney Pollack.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
B-salur
Stripes
BráðskemmtHeg amertsk gaman-
mynd i litum. Aöalhlutverk: Bill
Murray, Warren Oates.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Harry Tracy
(Óþokkinn)
Spennandi og vel lelkin mynd. Mynd
um einn frœgasta stigamann f vest-
urhóröum Bandaríkjanna (vlllta
vestrinu). Maöur sem sveifst einskls
viö aö ræna banka og járnbrautar-
lestir, og var einkar laginn viö aö
sleppa undan vöröum laganna.
Leikstjóri William A. Graham. Aöal-
hlutverk: Bruce Dern, Helen Shaver,
Michael C. Gwynne og Gordon
Lightfoot.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Móðir óskast
Smellin gaman-
mynd um pipar-
svein sem er aö
komast af besta
aldri og leit hans
aö konu til aö ala
honum barn.
Leikstjóri: David
Steinberg.
Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Bev-
erly D'Angelo, Elizabeth Ashley,
Lauren Hutton.
Sýnd kl. 7.
Húmorinn í fyrirrúmi. Virkilega
skemmtileg mynd.
J.G.H. DV 7/6 '83.
FRUM-
SÝNING
Háxkólabíó
frumsýnir í
dag myndina
Óþokkinn
Sjá augL
annars staðar
í blaðinu.
Ég er dómarinn
Sérstaklega spennandi og óvenju
viöburöarik, ný bandarisk kvlkmynd
í litum, byggö á samnefndri sögu
eins vinsælasta sakamálahöfundar
Bandaríkjanna Mickey Spillane.
Sagan hefur komiö út í ísl. þýöingu.
Aöalhlutverk: Armand Assante, (lék
f „Private Benjamin"), Barbara
Carrera, Laurene Landon.
Ein krðftugasta „action“-mynd árs-
ins.
fsl. texti.
Bðnnuð innan 16 ára.
Sýnd k. 5, 7, 9 og 11.
BÍOBÆR
frumsýnir stórmyndina
Bermuda-
þríhyrningurinn
með íslensku tali.
Hvernig stendur á því aö hundruö
skipa og flugvéla hverfa sporlaust i
Bermundaþríhyrningnum? Eru til á
því einhverjar eölilegar skýringar?
Stórkostlega áhrifamikil mynd
byggö á samnefndri metsölubók eft-
ir Charles Berlitzs sem kom út í ís-
lenskri þýöingu fyrir síöustu jól.
Þulur Magnús Bjarnfreðsson.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
s au 1terkur og w hagkvæmur glýsingamiðiU!
i 0 iwMW Wíb
„Silent Movie“
Ein allra besta skop- og grínmynd
Mel Brooks. Full af glensi og gamnl
meö leikurum eins og Mel Brooks,
Marty Feldman, Dom DeLouise og
Sid Caesar. Einnig koma fra Burt
Reinolds, Lisa Minnelli, Paul
Newman og fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Á ofsahraða
Örugglega sú albesta bíladellumynd
sem komiö hefur, meö Barry New-
man á Callengerinum sínum ásamt
plötusnúöinum fræga Gleavon
Little.
Sýnd kl. 11.
nn
| DOLBY STEREO |
IN selecteo tmeatres
LAUGARÁS
Símsvari
I 32075
KATTARFÓLKIÐ
Ný hörkuspennandi bandarísk mynd
um unga konu af kattarættinni, sem
verður aö vera trú sínum í ástum
sem ööru. Aöalhlutverk: Nastassia
Kinski, Malcolm MacDowell, John
Heard. Titillag myndarinnar er sung-
iö af David Bowie, texti eftir David
Bowie. Hljómlist eftir Giorgio Moro-
der. Leikstjórn Poul Schrader.
„Myndræn úrvinnsla leikstjóra og
kvikmyndatökumanns er i hæsta
gæðaflokki og hljóðvinnsla svo
frábærlega unnin að ág hef vart I
annan tíma orðið vitni að öðru eins.
Sem spennumynd er hægt að
mæla með Cat People."
Árni Snævarr DV 31/5’83.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð. fsl. texti.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Næst síöasta sinn.
Hópferðabflar
8—50 farþega bílar í
lengri og skemmri feröir.
Kjartan
Ingimarsson
Símar 37400 og 32716.
Verðtryggð innlán -
vörn gegn verðbólgu
BIÍNAÐARBANKINN
Traustur banki
Thtstime
,he*s fighting
i for hés kfe.
Hefnd böðulsins
Afar spennandi og hrottafeng-
in ný japönsk-bandarísk Pana-
vision litmynd, um frækinn
vígamann sem hefnir harma
sinna. — Aöalhlutverkiö leikur
hinn frægi japanski leikari:
Tomisaburo Wakayama.
Leikstjóri: Robert Houston.
fslenskur texti.
Strenglege bðnnuð innen
16 ára.
Myndin er tekin í Dolby
Stereo.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
I greipum dauðans
Rambo var hundeltur saklaus.
Hann var „einn gegn öllum",
en ósigrandi. — Æsispenn-
andi ný bandarísk Panavision
litmynd, byggó á samnefndri
metsölubók eftir Davld Morr-
ell. Mynd sem er nu sýnd vfös-
vegar vlö metaösókn meö:
Sylvester Stallone, Richard
Crenna. Leikstjóri: Ted
Kotcheft.
felenskur texti.
Bðnnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
Þjófar og villtar
meyjar
Bráöskemmtlleg og spennandi
iamerisk litmynd sem gerist í
upphafi bílaaldar, meö Lee
Marvin, Oliver Reed, Kay
Lenz.
ftlenekur texti.
Bðnnuð bömum.
Endurtýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Sigur að lokum
Alar spennandi og vel gerö ný bandarísk
litmynd, sú þriöja og siðasta, um enska
aðalsmanninn John Morgan, sem gerðist
indiánahöföingi. Fyrsta myndin, í ánauð
hjá indíánum (A man called Horse) var
sýnd hér fyrir all mörgum árum. Richard
Marris, Michael Beck, Ana De Sade.
fslenskur tsxti.
Bðnnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.