Morgunblaðið - 22.06.1983, Side 3

Morgunblaðið - 22.06.1983, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1983 55 Einar sýnir mikið ðryggi, kastaði 89,18 i Vancouver „ÉG ER MJÖG ónægður með útkomuna á Burnaby-mótinu í Vancouv- er, það verð ég aö segja eins og er, og móttökurnar hjá Kanadamönn- unum voru geysílega góöar,“ sagöi Einar Vilhjálmsson spjótkastari úr UMSB í samtalí við Morgunblaöið, en hann stóð sig meö miklum glæsibrag á frjálsíþróttamóti í Vancouver í síðustu viku, kastaöi 89,18 metra og sigraöi með miklum yfirburöum. Afrek Einars í Vancouver er hans þriðja bezta og sýnir öryggi hans við 90 metra múrinn. Á bandaríska háskólameistaramótinu á dögunum kastaði hann 89,98 og 89,36. Árangur hans í spjótkastinu er sá tíundi bezti í heiminum í ár, þar sem níu hafa kastaö yfir 90 metra. „Aöstæöur voru ekki upp á þaö bezta, þótt þaö hljómi kannski ekki þesslega miðað viö hvaö ég kastaöi. Þaö var úrhellisrigning all- an tímann og spjótin voru frekar blaut. Og það var hliöarvindur, sem hentaöi okkur kösturunum sízt. Kanadamennirnir létu veöriö fara óskaplega í taugarnar á sér,“ sagöi Einar. Meðal þeirra sem Einar iagöi aö velli í Vancouver var heimsmets- hafi unglinga, Kanadamaöurinn Phil Olsen, sem kastaö hefur lengst 87,76 metra. Olsen er búinn aö kasta rúmlega 85 metra í ár, en viö hinar slæmu aöstæöur í Vancouver náöi hann aöeins 77,96 metrum og varö annar. Hann tap- aöi því fyrir Einari meö tæpra 12 metra mun. “Ég átti þrjú önnur köst yfir 84 metra og er ánægöur meö þaö. Mér finnst ég vera búinn aö ná sæmilegum tökum á þeirri tækni sem ég hef veriö aö æfa upp meö þjálfurunum í Austin. Ég á þeim mikið aö þakka,“ sagði Einar. Einar á enn mörg góö mót fram- undan í sumar og kveöst hann far- inn aö vinna vel úr nýrri tækni sem hann hefur æft í vetur undir leið- sögn þjálfara sinna í Austin í Tex- as, þannig aö þaö yrði líklega eng- in tilviljun þótt hann kastaöi yfir 90 • Einar Vilhjálmsson kastaðí 89,18 metra í spjótkasti á stóru alþjóölegu frjálsíþróttamóti í Kanada um síöustu helgi. metrana í sumar. Hann hefur sýnt stórkostlegar framfarir í sumar, bætt íslandsmet sitt úr rúmlega 81,20 metra í 89,98, en þrátt fyrir þaö eru nú eiginlega geröar þær kröfur til Einars aö hann kasti yfir 90 metra, og sýnir þaö bezt hversu kröfuharöir islendingar eru í garö sinna íþróttamanna, sem flestir hverjir hafa náö sínum árangri af eigin iöni og meö aöstoö fárra annarra en sinna nánustu. Næsta mót Einars veröa heims- leikar stúdenta, sem haldnir veröa í Edmonton í Kanada í júlíbyrjun. Þar keppir hann ásamt Óskari Jak- obssyni, ÍR, en báöir eru viö nám í háskólanum i Austin í Texas. Einar kveöst koma heim til ís- lands um miöjan júlí og keppa lík- legast hér í bikarkeppni FRÍ, en honum hefur veriö boöin þátttaka í móti í Luxemborg 20. júlí, og síðan er hann næsta öruggur fulltrúi Noröurlandanna í keppninni viö Bandartkin, en Einar er meö annan bezta árangur Noröurlandabúa á árinu, eftir aö Pentti Sinersaari kastaði yfir 90 metra um helgina. Eftir þá keppni tekur Einar þátt i 7-landakeppninni í Edinborg í lok júli og síöan í Reykjavíkurleikunum í ágústbyrjun, en síöan tekur heimsmeistaramótiö í Helsinki viö. Þórdísi Gísladóttur, hástökkv- ara úr ÍR, var einnig boðiö til móts- ins í Vancouver og hreppti hún annaö sætiö í hástökkinu. Vegna hinna slæmu aöstæöna stökk hún aðeins 1,75 metra, en sigur vannst á 1,80 metrum. Þórdís er nú komin til Los Angeles, þar sem hún kepp- ir á stórmóti, sem er eins konar prufuleikir fyrir Ólympíuleikana þar í borg á næsta ári. — ágás. • Sigurvegararnir ( hjólreiöaksppni HFR, sam fram fór 17. júní. Elvar Erlingsson, fyrir miðju, sigraði, Sigurður Gíslason varð annar og Hilm- ar Skúlason varð þriðji. Vegalengdin var 4,3 km. Meðalhraði hjólreiða- mannanna var 50 km á klst. Flugtog f 600 m frá Sandskeiði kl. Lagt af stað frá Komiö að þríhyrningi Frá þríhyrningi aö Yfir Þórsmörk. Yfir Tindfjöllum. Frá Tindfjöllum. Lending 23:06 16:43 Sandskeiði. Eyjafjallajökli. á Fossi á Síöu • Hæöarit er sýnir þróun flugsins hjá Sigmundi. Hvert lárótt reitabil táknar hálfa stund í lofti, en lárótt bil sýna flughæðir í fetum og metrum. Fyrir ofan eru færðar inn staðarákvaröanir. Strimill þessi kemur út úr sórstöku tæki sem Sigmundur haföi meðferðis í landfluginu frá Sandskeiði að Fossi á Síðu. hins vegar kominn niöur í 500 metra hæö og Brunahraun fram- undan, þannig aö ekki var um annaö aö ræöa en aö lenda,“ sagöi Sigmundur. Sigmundur sagöi aö tíminn heföi verið fljótur aö liöa í fluginu, því flugmaðurinn þyrfti allan tím- ann aö spá í veöriö og leita aö beztu skilyröum til aö halda svifflugunni á lofti. Flugiö heföi veriö hálfgert ævintýri, einkum utan i Eyjafjallajökli, og flugleiöin mjög skemmtileg. Um tíma þurfti hann aö nota súrefni vegna flug- hæöarinnar. Til marks um þaö hvaö svif- flugiö er mikil þolinmæöisvinna, má nefna að fyrstu fimm stund- irnar komst Sigmundur aöeins hálfa leiö aö Fossi. Þennan tíma baröist hann viö aö halda nógu mikilli hæð til aö geta mjakaö sér frá einum staö til annars, spöl- korn í einu, en síöan var hann ekki nema röska klukkustund frá Tindfjöllum aö Fossi, um 100 kílómetra vegalengd. „Svifflugsskilyröi eru erfiö á ís- landi,” sagöi Sigmundur. Hann sagöist í þetta sinn hafa flogiö inn aö lægö, sem jafnan væri tal- iö óráölegt. Þá væri sjaldan hægt aö nota ballest til aö auka hraöa- sviöiö, eins og óspart væri gert í útlöndum, því ballestin væri vatn og til dæmis heföi verið 20 gráöu frost í þeim hæöum sem hann var i á fluginu aö Fossi. Sigmundur flaug aö Fossi í eigin svifflugu, sem er plastfluga af gerðinni Astir CS-77. Hann hefur mikla og langa reynslu, byrjaði aö fljúga 1965 og meö 450 stundir aö baki í svifflugi og um 1400 í vélflugi. Auk lang- flugsmetsins, setti hann innan- landsmet 1974 er hann flaug fyrirfram ákveöiö markflug frá Sandskeiöi aö Asgaröi i Dölum, 132 kílómetra vegalengd. Um leiö og Sigmundur vann sitt glæsilega afrek flaug félagi hans Baldur Jónsson einnig gott flug. Þeir Sigmundur og Baldur lögðu upp saman frá Sandskeiöi, en Baldur sneri til baka yfir Þórsmörk og náöi aftur til Sandskeiös. „Þetta er feikilega gott flug hjá honum, hann flaug reyndar lengri veg en ég og mjög erfitt var aö fljúga til baka. En hann fær flugiö ekki viöurkennt, þótt stórgott sé, þar sem hann var ekki meö flugáætlun,” sagöi Sigmundur aö lokum. — ágás. r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.