Morgunblaðið - 22.07.1983, Side 8
40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1983
inu. Áhorfendur voru ekki aö
blekkja, þeir voru einfaldlega hrifn-
ir, eins og ég haföi ætlast til. Þeir
voru steini lostnir. Ég skammaöist
mín þeirra vegna. Hvers vegna
voru þeir aö klappa? Skildu þelr
yfirleitt eitthvaö í þessu?
Næsta sýning hófst. „Klikk,
klikk, klikk," ég þekkti hljóöið i
sjálfvindara í myndavél betur en
minn eigin hjartslátt. Þaö kom frá
sæti vinstra megin viö miöjugang-
inn, þaö var albesti staöurinn fyrir
þann sem heföi haft kjark til aö
komast framhjá vopnaleitinni nógu
snemma til aö velja hentugasta
sætiö í salnum. „Þú bauöst upp á
þetta,“ hugsaöi ég meö mér. Þaö
var komið aö Ijótustu tilsvörum
mínum í leiknum og ég ætlaöi aö
beina þeim aö þessum staö í saln-
um. Ég var viss um að sökudólgur-
inn væri einn þriggja manna, og ég
veindi nístandi móögunum persón-
unnar sem ég lék, aö þeim öllum,
þar til augu mín beindust aö
skeggjaöa manninum í miöjunni.
Nei, hann var ekki Ijósmyndari.
Hann var meö krosslagaöa arma
og augnatillit hans hvikaöi ekki.
Þaö var þó eitthvaö óhugnanlegt
viö tilfinningalausa störu hans,
eitthvaö sem ég ekki treysti. Til
hans eins beindi ég móögunum til-
svara minna, en hann lét sér hvergi
bregöa. Kvöldiö eftir heyrði ég
hljóöiö í sjálfvindara frá öörum
staö í salnum. Einkennilegi maöur-
inn sem ég haföi tekiö eftir kvöldiö
áöur var aftur á sama staö. „í
leikhúsi" segja þeir „á maöur ekki
aö horfa á áhorfendur, né taka eft-
ir þeim sem koma og fara eöa hver
situr hvar“. En ég var aöeins vön
kvikmyndum, þess vegna tók ég
eftir öllum smávægilegum breyt-
ingum, ég tók eftir hverjir vina
minna geispuöu, hvaöa fötum
krakkarnir voru í og óg tók eftir
öllum skeggjuðum karlmönnum
sem störöu án afláts.
Á þriöju sýningunni heyröist
ekkert „klikk“-hljóö og ég sá eng-
an skeggjaöan karlmann. Hins
vegar fannst í hlénu miöi á auglýs-
ingatöflu í forsalnum þar sem stóö:
„Þegar sýningunni lýkur veröur
Jodie Foster dauö.“ Mér datt í hug
að eitthvaö væri aö, þegar örygg-
isveröirnir stóöu allt í einu og
sneru baki viö leikendum en fylgd-
ust náiö meö áhorfendum. I Ijós
kom aö miöinn var hrekkur,
óþokkabragö einhvers áhorfenda
sem reiddist því aö tveir íþrótta-
menn úr háskólanum skyldu leita á
honum viö innganginn. Klukkan
var hálfellefu, ég var enn á lífi, eng-
inn skaöi skeöur.
Nokkrum dögum eftir aö
sýningum lauk var
miöa stungiö undir
huröina hjá mér, þaö
var líflátshótun í orös-
ins fyllstu merkingu. Ég tók í blá-
hornin á honum og afhenti hann
réttum yfirvöldum. Móöir mín, sem
var aö fara meö næstu vél til París-
ar, varö alveg frá sér. Hún vildi
taka mig meö sér „vera kyrr ...
fara meö þér í skólann ... gera
hvaö sem er!“ Ég sagöi henni aö
hún geröi mig bara taugaveiklaöa
og aö lífveröirnir sem skiptust á aö
gæta mín væru betur færir um aö
vernda mig en hún. Þetta var
fyrsta stóra vandamáliö í mínu lífi
og ég varö aö sýna öllum aö ég
gæti tekiö á því eins og atvinnu-
maöur. Þeir kalla þig atvinnumann
þegar þú mætir á staöinn þar sem
á aö kvikmynda klukkan hálfsex
aö morgni og kvartar ekki einu
sinni.
Morguninn eftir kom ég í fyrra
lagi í tíma í ensku. Fimm mínútum
seinna sagöi vörðurinn minn meö
ískrandi labb-rabb-tækiö aö ég
ætti aö halda mig í horninu á stof-
unni þar til tímanum væri lokiö.
„Ekki hreyfa þig, ég verö í næsta
herbergi." Mér fannst þessi
kennslustund ótrúlega lengi aö
líða. Ég dundaöi mér viö aö senda
sniöugar orösendingar og pára á
blað. Vöröurinn kom loks þegar
tíminn var búinn. „Þaö er búiö aö
grípa hann." Grípa, hugsaöi ég
meö mór, já grípa. Hvern?
Hann hét Richardson, hann var
frá Pennsylvaníu og hann var meö
skegg. Lögreglan og leyniþjónust-
an höföu unniö sleitulaust viö aö
rekja slóö mannsins sem haföi
skrifað líflátshótunina. Þeir höföu
fundiö hann og elt hann á stöö í
New Haven þar sem hann fór upp í
rútu á leið til Washington. Hann
var tekinn á stöö í New York meö
hlaðna byssu á leiöinni aö standa
viö hótun sína um aö skjóta forset-
ann. Hann sagöi aö ég væri of sæt
til aö hann gæti drepiö mig. Hann
sá mig leika í leikritinu og fékk sig
ekki til þess. Skeggjaöi maöurinn
vinstra megin viö ganginn? Þrjá
metra frá dauðanum? Þrjá metra
frá hlaöinni byssu í hendi manns
sem var sjúkur, ef til vill geöveikur.
Þrjá metra? Mig langar ekkl til aö
vita þaö fyrir víst. Richardson var
sleppt til reynslu ári seinna.
Þá skildi ég. Mér leiö eins og
stáltonni sem fellur af þaki 30
hæöa byggingar. Dauöinn. Svo
nærtækur, svo einfaldur, svo
nálægur. Þaö er eins auövelt aö
taka í gikkinn og aö skipta um rás
í sjónvarpinu meö fjarstýringu.
Hvaö var ég aö reyna aö sanna
meö því aö koma fram í skólaleik-
riti 3 dögum eftir eitt einkenni-
legasta morötilræöi okkar daga. i
augum hverra vildi ég vera merki-
leg? Hvers vegna var svona mikil-
vægt aö standa augliti til auglitis
við dauöann og slengja fram
móögunum sigri hrósandi? Var
þaö af þvi aö þaö var óg sem fann
ailtaf súkkulaöikörfuna á páska-
dagsmorgun? Vegna þess aö ég
þurfti alltaf undantekningarlaust
aö vera best? Eftir aö Richardson
var gripinn breyttist ég mikiö, eöa
svo er mér sagt. Ég fór aö sjá
dauöann í tengslum viö hvers-
dagsleg en óþægileg atvik. Mér
fannst eins og veriö væri aö skjóta
mig þegar teknar voru af mór
myndir; þaö finnst mér ennþá. Mér
fannst í mannfjölda aö allir væru
að horfa á mig. E.t.v. voru þeir
þaö. Ég las öll sjúkleg bréf sem ég
Expressó leik-
hús á Hressó
Föstudagur kl.12.00.
Blásaratríó leikur divertimento eftir Mozart.
Kl.12.30.
Expresso sýnir „í auguiT eftir Harold Pinter.
Leikstjóri er Halldór E. Laxness.______________
Leikendur eru Margrét Gunnlaugsdóttir, Einar
Jón Briem og Halldór E. Laxness.________________
Laugardagur kl.15.30. Divertimento._____________
Kj.16.00. „\ augun.“____________________________
Sunnudagur.____________________________'________
Fjölskylduhátíð. Dixielandband leikur létt lög og í
heimsókn koma trúðarnir Kúkill og Díli.
Þegar viö gengum eftir Aust-
urstrætinu rákum viö augun
í þessa útiauglýsingu, skrif-
aöa á svarta krítartöflu , sem stóö
viö dyrnar á Hressó. „En skemmti-
legt,“ hugsuöum viö og flýttum
okkur inn. í bakgarði þar, sem rek-
iö er eina útikaffihúsiö á íslandi var
veriö aö leika leikrit og komum viö
inn í mitt verkiö. „Barnabas,"
heyröum viö allt í einu kallaö og í
þeim svifum kom leikkonan hlaup-
andi inn á sviðið, sem var iöagræn
grasflötin meö hávöxnum trjám í
bakgrunninn og sviöslýsingin sól-
arljósiö, sem braust í gegnum lauf
trjánna. Einu leikmunirnir voru
tveir risastórir stólar og borö á
milli þeirra. Viö fengum okkur sæti
viö eitt boröanna, og litum í kring-
um okkur. Þarna var margt fólk,
sumir boröuöu ís aörir sötruöu
kaffi og fengu sér stóra súkkulaöi-
köku meö. Þaö heyröist glamur í
bollum og lítil börn ræddu saman
og í fjarska heyröist í vinnuvélum.
Fólk kom og fór.
Viö horföum á leikinn til enda og
vildum svo fá að fræöast svoltiö
um tilkomu þessa nýja leikhóps.
„Viö uröum fyrir því óhappi aö
labba hér inn einn óveöursdag í
maí og sáum þennan garö. Þá
fengum viö hugmyndina. Eigand-
inn var hlynntur því aö endurvekja
Hressingarskálann, sem er einn
elsti samkomustaöur í Reykjavík
og þar meö fór þetta af staö.“
En nafnið Expresso, hvernig er
þaö komiö til?
„Þaö er hraði í þessu nafni og
þaö gefur til kynna hvaö hór fer
fram. Expresso þýöir kaffi á ít-
ölsku, þaö er aö segja kaffisopi,
sem maður drekkur í snarheitum.
Enda er ekki ætlast til aö menn
sitji og horfi á allt prógrammið,
sem hér er boöiö upp á heldur
staldri aöeins viö.
Truflar þaö ekki þegar fólk er á
hreyfingu í kringum ykkur og
óvæntur hávaði heyrist frá nánasta
umhverfi?
„Nei, það finnst okkur ekki. Þaö
er fremur aö áhorfandinn finni fyrir
einhverju ónæöi, hann missir ef til
vill úr setningar. En viö reynum aö
beita röddinni þannig aö vel heyr-
ist í okkur, raddbeiting er því ööru-
vísi en værum viö aö leika í hefö-