Morgunblaðið - 22.07.1983, Page 10
HVAB ER AÐ 6EBAST UM HEL6INA?
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1983
Þau Sigrún og Sören viö vinnu sina á verkstaaðinu
glermunir.
Gler ( Bergvík". Á innfelldri mynd fullunnir
Glerlist í Gallerí Langbrók
Þau Sigrún Einarsdóttir og Sören Larsen, glerlistamenn, opna sýningu á glermunum í Gallerí Langbrók
á morgun, 23. júlí. Er þetta fyrsta einkasýning þeirra á islandi og lýkur henni sunnudaginn 7. ágúst, en áöur
hafa þau Sören og Sigrún haldið nokkrar samsýningar á Norðurlöndum.
FERÐIR
SÝNINGAR
ísafjöröur:
Yfirlitssýning á
vegum Menningar-
stofnunar
Bandaríkjanna
Á ísafirði veröur opnuð í dag kl.
20.30 yfirlitssýning Menningar-
stofnunar Bandaríkjanna um þátt
íslands í menningarkynnlngunni
„Scandinavia Today“ sem hófst í
september sl. í Bandaríkjunum og
stendur enn.
Sýning á ísafiröi er í máli og
myndum og veröur hún opin í
barnaskólahúsinu allar helgar fram
til l.ágúst.
Tvær sýningar í
Nýlistasafninu
Tveir listamenn opna sýningar í
Nýlistasafninu kl. 21.00 í dag. Þau
Magnús V. Guölaugsson í stærri
sal safnsins og Marleen Buys í
fremri salnum.
Á sýningu Magnúsar, sem er
sjöunda einkasýning hans, eru
málverk sem öll eru unnin hérlend-
is, en á sýningu Marleen, sem er
Hollendingur, eru verk sem hún
hefur unniö í gifs, plast, vatn og
pappír.
Sýningarnar standa til 31. júlí og
er opiö alla virka daga frá kl.
16—22, en frá kl. 14—22 um helg-
ar.
Gunnar viö tvö verka sinna.
Hveragerði:
Málverkasýning
Gunnars H.
Sigurjónssonar
í Eden
Gunnar Halldór Sigurjónsson
hefur opnað málverkasýningu í
Eden Hverageröi. Á sýningunni eru
50 myndir og eru þær flestar mál-
aöar á þessu og síöastliönu ári.
Þetta er fjóröa sýning Gunnars í
Eden en ellefta einkasýning hans.
Sýningunni lýkur aö kvöldi 1.
ágúst.
Fjölskylduhátíð
aö Sogni
Þriöja Sognhátíöin veröur nú
um helgina aö Sogni í Ölfusi. Á
hátíöinni, sem haldin er á vegum
Styrktarfélaga Sogns, verður aö
þessu sinni minnst fimm ára af-
mælis meðferöarheimilisins.
Til skemmtunar veröa m.a.
hljómsveitin Kaktus, Pálmi Gunn-
arsson og Bergþóra Árnadóttir,
auk Tryggva Húbner, en einnig
veröa haldnar kvöldvökur og
íþróttamót.
Hátíöin hefst aö Sogni kl. 20.00
í kvöld, föstudag, en lýkur seinni-
part sunnudags.
Sjófuglar
skoöaðir f
laugardagsferð
NVSV
Náttúruverndarfélag Suövestur-
lands fer á morgun í sína fjóröu
ferö til kynningar á fyrirhuguðu
Náttúrugripasafni Islands. Leið-
sögumaöur veröur Árni Waag, líf-
fræöikennari, og veröur aö þessu
sinni fariö suöur á Krísuvíkurberg
og sjófuglar skoöaöir í sínu rétta
umhverfi. Áöur verður sýning Nor-
ræna hússins á uppstoppuðum
sjófuglum skoöuö.
Feröin hefst kl. 1.30 viö Nor-
ræna húsiö og veröur sýningin
skoöuö fyrst en lagt af staö kl.
14.00.
Ferðir á vegum
Útivistar
Þrjár feröir veröa farnar í kvöld.
veiöivatnaferö, þar sem fariö verö-
ur í útilegumannahreysiö í Sjóöldu-
fjallgaröi, hringferð um Eldgjá og
Landmannalaugar og Þórsmerkur-
ferö.
Á sunnudag veröur farin dags-
ferö í Þórsmörk kl. 8.00, kl. 10.30
er gönguferð frá Selvogi aö Þor-
lákshöfn og kl. 13.00 Hengidals-
ferö.
Brottför í allar ferðirnar er frá
bensínsölu BSl.
Feröafélag íslands:
Helgarferöir
og gönguferðir
Tvær gönguferöir veröa farnar á
sunnudag kl. 9.00. Gengiö veröur
á Þverfell og niöur Grímsá i Lunda-
reykjadal, en kl. 13.00 er göngu-
ferö á Reynivallaháls.
Helgarferöir veröa farnar kl.
20.00 í kvöld í Landmannalaugar,
Þórsmörk og á Hveravelli. Veröur
á öllum stööum gist í sæluhúsum
Fl.
SKEMMTANIR
Sumargleöin á
þremur stöðum
um helgina
Leiö Sumargleöinnar liggur um
þessa helgi til þriggja staöa. I
kvöld verður skemmtun og dans-
leikur á Höfn í Hornafiröi, laugar-
dagskvöld á Hvoli og sunnudags-
kvöld skemmta Sumargleöimenn á
Kirkjubæjarklaustri.
Dagskráin byggist sem fyrr, á
tveggja stunda skemmtun og
dansleik þar á eftir. I aðalhlutverk-
um í skemmtidagskrá eru þeir
Ómar Ragnarsson, Bessi Bjarna-
son, Ragnar Bjarnason, Magnús
Ólafsson og Þorgeir Ástvaldsson.
Sætaferöir veröa á skemmtun-
ina á Hvoli frá Reykjavík.
TÓNLIST
íslenska óperan:
Kvöldvökur
ætlaðar heima-
mönnum sem
erlendum gestum
Á vegum fslensku óperunnar
veröa kvöldvökur í kvöld og laug-
ardagskvöld sem hefjast kl. 21.00.
Á kvöldvökunum veröur íslensk
tónlist kynnt, bæöi syngur kór
óperunnar og einsöngvararnir Elín
Sigurvinsdóttir og Halldór Vil-
helmsson syngja íslensk þjóölög.
Undirleikari á þíanó er Lára
Rafnsdóttir. Þá veröur kvikmyndin
„Days of Destruction“ sem Kvik
h/ f gerði um Vestmannaeyjagosiö
1973 sýnd.
I hléi er myndlistarsýning á efstu
hæð oþin, en þar eru sýndar
landslagsmyndir eftir þá Ásgrím
Jónsson og Jóhannes Kjarval. Á
stigagöngum er sýndur myndvefn-
aöur eftir Vigdísi Kristjánsdóttur.
Kvikmyndir eru einnig sýndar
alla daga nema miðvikudaga kl.
18.00 um helgar, en kl. 21.00 á
virkum dögum.
Dómkirkjan:
Síödegis-
tónleikar á
sunnudag
Marteinn H. Friöriksson, dóm-
kirkjuorganisti, heldur sunnudags-
tónleika í Dómkirkjunni, 24. júlí nk.
Hefjast tónleikarnir kl. 17.00 og er
aögangur ókeypis.
Jasstónleikar
í Stúdenta-
kjallaranum
Tónleikar veröa í Stúdentakjall-
aranum laugardagskvöld og
sunnudagskvöld. Er þar á ferö
jasshljómsveitin „Hrægammar“ og
leikur hún frá kl. 21.00.
Hljómsveitina skipa þeir Björn
Thoroddsen, gítar, Siguröur Flosa-
son, saxófónn, Tómas R. Einars-
son, bassi og Jón Björgvinsson á
trommur.
Norræna húsió:
Tónleikar
Steve
Beresford
í kvöld
I Norræna húsinu veröa í
kvöld tónleikar breska tónlist-
armannsins, Steve Beresford.
Eru tónleikarnir haldnir á veg-
um Mob Shoþ, sem starfar nú í
annað sinn.
Steve Beresford hefur ekki
helgaö sig einni tegund tónlist-
ar, heldur leikiö jafnt meö til-
raunatónlistarmönnum, spuna-
hreyfingum og rokkhljómsveit-
um.
Tónleikarnir hefjast kl. 20.30.
Flytjendur.
Tónlistarkvöld á veg-
um Stúdentaleikhússins
Tónlistardagskrá veröur á vegum Stúdentaleikhússins í Félags-
stofnun á sunnudagskvöld, 24. júlí, og mánudagskvöld, 25. júlí.
Umsjón meö dagskránni hefur Guöni Fransson en leikin veröa lög úr
verkum Shakespeare, lög Beethoven viö Ijóö Goethe og dúettar eftir
Schumann og Mendelsohn. Einnig verða flutt verk eftir Mozart,
Stravinski og Hilmar Þóröarson.
Flytjendur eru Guöni Fransson, Jóhann Ingólfsson, Rúnar Vil-
bergsson, Guöni Ágústsson, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Bryndís Páls-
dóttir, Svava Bernharösdóttir, Ornólfur Kristjánsson og Snorri Sig-
fús Birgisson. Þá syngja þær Ingveldur Olafsdóttir og Jóhanna
Linnet en Kristín Anna Þórarinsdóttir les uþp Ijóöaþýöingar.