Morgunblaðið - 22.07.1983, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1983
SJONVARP
Bræðurnir tveir í „Maurinn og engisprettan“. Frá vinstri: Nigel Patrick (Tom) og Roland Culver
(George).
„Syrpa“ — myndir úr sögum Maughams.
„SYRPA, — myndir úr sögum Maughams", er bresk kvikmynd, gerö áriö 1951, sem byggö er á
þremur smásögum eftir breska rithöfundinn Somerset Maugham.
„Maurinn og engilsprettan", er saga sem segir af tveimur bræörum, Tom og George Ramsey,
peningavandræðum glaumgosans Tom og margvíslegum samskiptum þeirra bræöra varöandi
peningamál.
í myndinni „Vetrarsigling“ ákveöur miðaldra málglöö ungfrú, miss Reid, aö taka sér skemmti-
síglingu til Jamaica. A leiðinni talar hún og talar um allt milli himins og jarðar, skipverjum tii
mikils ama. Fara svo leikar aö skipslæknirinn gefur miss Reid all óvanalegan lyfseðil, rómantík
— og þögn ríkir um stund.
Síðasta smásagan sem leikin er heitir „SkemmtikraHar“. Lýsir hún lífi ungra breskra hjóna,
Syd og Stellu Cotman, sem eiga sór þann draum aö setja á fót bílaleigu. Leikur eiginkonan
glæfralegar listir sínar á hóteli á Rívíerúnni í fjárvon, en skyndilega bendir allt til aö draumurinn
um bílaleiguna veröi aldrei meira en draumur.
Hjónin Syd og Stella í „Skemmtikröftum“ ásamt Panezzi-hjónunum. Frá vinstri: Terence Morg-
an, Glynis Johns, Mary Merral og Martin Miller.
L4UG4RD4GUR
23. júlí
17.00 íþróttir. L'msjónarmaður
Ingólfur Hannesson.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 í blíðu og stríðu. Sjötti þátt-
ur. Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Áfram Hinrik. (Carry on
Henry.) Bresk gamanmynd sem
styðst afar frjálslega við sögu-
legar heimildir. Leikstjóri: Ger-
ald Thomas. Aðalhlutverk: Sid-
ney James, Joan Sims, Kenneth
Williams, Terry Scott, Barbara
Windsor og Charles Hawtrey.
Hinrik konungur áttundi hefur
ekki heppnina með sér í
kvennamálum. Hann hefur ný-
losað sig við síðustu drottningu
til að ganga að eiga Maríu af
Normandy og eignast með
henni langþráðan ríkisarfa.
Gkki nýtur konungur þó mikill-
ar sælu í hjónabandinu og veld-
ur því taumlaust hvítlauksát
drottningar. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
22.30 Einsöngvarakeppnin í Car-
diff 1983 — Undanúrslit. 30.
aprfl síðastliðinn réðust úrslit í
Söngkeppni Sjónvarpsins. Sig-
ríður Gröndal var valin til að
taka þátt í samkeppni ungra
einsöngvara á vegum BBC í
Wales. Keppendum er skipt í
riðla og ásamt Sigríði Gröndal,
fulltrúa íslands, koma fram
söngvarar frá Englandi, Kan-
ada og Vestur-Þýskalandi þetta
kvöld. Úrslitakeppnin verður
síðan á dagskrá sjónvarpsins
laugardaginn 30. júlí.
00.30 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
24. júlí
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Sigurður Arngrímsson flytur.
18.10 Magga í Heiðarbæ. 4. Fjár-
sjóðurinn. Breskur mynda-
flokkur í sjö þáttum. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur
Sigríður Eyþórsdóttir.
18.35 Börn í Sovétríkjunum. 3.
Araik frá Armeníu. Finnskur
myndaflokkur í þremur þáttum.
Þýðandi Trausti Júlíusson. Þul-
ir: Gunnar Hallgrímsson, Guð-
rún Jörundsdóttir og Hallmar
Sigurðsson. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið).
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.45 Réttur er settur. Raunir
grasekkjunnar. Þáttur í umsjá
laganema við Háskóla íslands.
Ungu hjónin Davíð og Aldís eru
svo lánsöm að fá íbúð á leigu.
Davíð er í millilandasiglingum
og er þá stundum gestkvæmt
hjá grasekkjunni í fjarveru
hans og glatt á hjalla í leigu-
íbúðinni. Þetta veldur sundr-
ungu með þeim hjónum og til að
bæta gráu ofan á svart krefst
húsráðandi riftunar á leigu-
samningi. Það mál kemur til
kasta dómstólanna. Höfundur
handrits: Guðmundur Ágústs-
son, Marteinn Másson og fleiri.
Leikendur: Aldís Baldvinsdótt-
ir, Davíð Bjarnason, Guðmund-
ur Ágústsson, Lárus Bjarnason,
Þórólfur Halldórsson, Friðjón
DAGANA
23/7-30
Örn Friðjónsson og fleiri. Leik
og upptöku stjórnaði Örn Harð-
arson.
21.50 Blómaskeið Jean Brodie.
Fjórði þáttur. Skoskur mynda-
flokkur í sjö þáttum gerður eftir
samnefndri sögu eftir Muriel
Spark. Aðalhlutverk Geraldine
McEwan. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.50 Dagskrárlok.
AlhNUDAGUR
25. júlí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 fþróttir
Umsjónarmaður Ingólfur Hann-
esson.
21.20 Vandarhögg
Endursýning. Sjónvarpsleikrit
eftir Jökul Jakobsson. Kvik-
myndagerð og leikstjórn: Hrafn
Gunnlaugsson.
Aðalhlutverk: Benedikt Árna-
son, Björg Jónsdóttir, Bryndís
Pétursdóttir og Árni Pétur Guð-
jónsson.
Kvikmyndataka Sigurliði Guð-
mundsson. Hljóðupptaka Jón
Arason. Leikmynd Einar Þ.
Ásgeirsson.
Leikritið lýsir á nærgöngulan
hátt samskiptum frægs Ijós-
myndara, Lárusar, við eigin-
konu sína, systur og vin.
Vandarhögg er ekki við hæfi
barna.
22.20 Tvö nútímamein
Bresk fréttamynd um áunna
ónæmisbæklun (AIDS) og
áblástur (herpes).
Þýðandi Bogi Arnar Finnboga-
son.
Þulur Sigvaldi Júlíusson.
22.45 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
26. júlí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Vekjaraklukkurnar sjö
Nýr teiknimyndaflokkur frá
tékkneska sjónvarpinu.
20.45 Barn í bfl
Stutt umferðarfræðslumynd um
notkun bflbelta og öryggisstóla
fyrir börn. (Endursýning.)
20.55 í vargaklóm
2. Morð eftir pöntun
Breskur sakamálamyndaflokk-
ur í fjórum þáttum.
Aðalhlutverk Richard Griffiths.
Tölvufræðingurinn Henry Jay
kemst á snoðir um alþjóðleg
bankasvik. Yfirmenn hans og
lögreglan reyna að þvinga hann
til að láta málið kyrrt liggja, en
það styrkir þann ásetning hans
að rannsaka málið á eigin spýt-
ur.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
21.45 Mannsheilinn
4. Hreyfingin. Breskur fræðslu-
myndafiokkur í sjö þáttum. í
fjórða þætti er fjallað um stjórn
mannsins á hreyfingum sínum
og hlut vilja og vitundar í því
sambandi.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
22.35 Dagskrárlok.
vHIÐNIKUDAGUR
27. júlí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og vísindi
Umsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
21.05 Dallas
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
Reynsla margra af AIDS er bitur, eins og sést á spjaldi þessu.
Tvö nútímamein — AIDS og Herpes
„Tvö nútímamein“ er þéttur þar sem fjallaö er um tvo
sjúkdóma sem hvaó mestan óhugnað hafa vakið í vitund
vestrænna manna að undanförnu. AIDS (óunnin ónæmis-
bæklun) annars vegar og HERPES (áblóstur) hins vegar, en
hræðslu fólks við þessa sjúkdóma mó rekja til þeirrar bitru
staöreyndar að enn sem komið er hefur læknum og vísinda-
mönnum ekki tekist að finna viö þeim lækningu.
í bresku fréttamyndinni, sem er ó dagskró sjónvarpsins kl.
22.20 ó mónudagskvöld, er saga sjúkdómanna rakin og or-
sök og afleiöing þeirra kynnt.
Þýðandi er Bogi Arnar Finnbogason og þulur Sigvaldi
Júlíusson.
21.50 Úr safni Sjónvarpsins.
íslendingadagurinn
Kvikmynd sem sjónvarpsmenn
tóku sumarið 1975 á Gimli í
Manitoba-fylki í Kanada er þar
fór fram árleg hátíð Vestur-
fslendinga. Þetta sumar var
dagskráin viðhafnarmeiri en al-
mennt gerist því minnst var 100
ára landnáms íslendinga á
strönd Winnipeg-vatns.
Kvikmyndun Örn Harðarson.
Hljóðupptaka og tónsetning
Oddur Gústafsson
Klipping Erlendur Sveinsson.
Stjórn og texti ólafur Ragnars-
son.
22.55 Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
29. júlí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Ádöfinni
Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 Steini og Olli
Skopmyndasyrpa með Stan
Laurel og Oliver Hardy.
21.15 Þyrlur
Bresk heimildarmynd um fram-
farir í þyrlusmíði frá því fyrsta
nothæfa þyrlan hóf sig til flugs
árið 1936. Gerð er grein fyrir
fióknum tæknibúnaði í nútíma-
þyrlum og brugðið upp mynd af
þyrlum framtíðarinnar.
Þýðandi og þulur Bogi Arnar
Finnbogason.
22.10 Ambátt ástarinnar
Ný sovésk bíómynd. Leikstjóri
Nikita Mihalkof. Aðalhlutverk
Élena Solovei.
Sagan gerist á dögum byltingar-
innar. Ein af stjörnum þöglu
kvikmyndanna er við kvik-
myndatöku við Svartahaf ásamt
hópi kvikmyndatökumanna.
Einn þeirra, ungur og óþekktur,
reynist eftirlýstur af lögreglu
keisarans og leitar hjálpar hjá
hinni dáðu kvikmyndadís.
Þýðandi Hallveig Thorlacius.
23.40 Dapskrárlok.
L4UG4RD4GUR
30. júlí
17.00 íþróttir
Umsjónarmenn Ingólfur Hann-
esson og Bjarni Felixson.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 í blíðu og stríðu
Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.00 Syrpa — Myndir úr sögum
Maughams
(Encore.) Bresk bíómynd frá
1951 byggð á þremur smásögum
eftir W. Somerset Maugham.
Aðalhlutverk Glynis Johns, Nig-
el Patrick, Kay Walsh, Roland
Culver og Ronald Squire.
Leikstjórn Harold French, Pat
Jockson og Anthoni Pelissier.
„Maurinn og engisprettan“ seg-
ir frá glaumgosanum Tom
Ramsey og hinum sómakæra
bróður hans, George.
„Vetrarsigling“ er sagan um
piparmeyna málglöðu, fröken
Reid, og ævintýri hennar á
skipsfjöl
Loks er sagan „Skemmtikraft-
ar“ um líf ungu hjónanna Syd
og Stellu Cotman.
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
22.30 Einsöngvarakeppnin í Card-
iff 1983 - Úrslit
Þátttakendur frá sex löndum
keppa til úrslsita í samkeppni
ungra einsöngvara á vegum
BBC í Wales.
00.00 Dagskrárlok.
Gudad á skjáirm
KENNEDY“
— unnið að gerð sjö tíma fram-
haldsþáttar um John F. Kennedy
Um þessar mundir er unnið aö gerö sjö
klukkutíma langs framhaldsmyndaflokks í
Bandaríkjunum sem nefnist „Kennedy" og
segir frá stuttum ferli John F. Kennedys í
forsetastóli í Bandaríkjunum. Er áætlaö aö
þættirnir veröi sýndir á sama tíma í Banda-
ríkjunum og Bretlandi til minningar um aö nú
í haust eru 20 ár liöin frá því Kennedy var
myrtur í Dallas. Það er kvikmyndaleikarinn
Martin Sheen sem leikur forsetan unga, en
Jackie leikur ung leikkona, Blair Brown aö
nafni.
Þaö vakti mikla athygli í Dallas á dögun-
um þegar sjónvarpsmyndafólkiö var þar á
ferö aö taka upp hiö sorglega morö sem
framiö var. Blair Brown líktist töluvert Jackie
Kennedy í Ijósrauöa kjólnum sínum og meö
hattinn, þar sem hún veifaöi til mannfjöldans
úr aftursæti opna Lincoln-bíisins. Spjöldum
sem á stóö „Viö elskum þig, Jackie“ og
„Velkomin til Dallas“ var haldiö hátt á lofti.
Þá heyröist allt í einu skothvellur. Mannfjöld-
inn hrökk í kút og beygöi sig því hann bjóst
viö skothríö, en Brown iaut yfir Sheen, sem
sat viö hliöina á henni og hélt um hálsinn.
Annar skothvellur heyröist. Sheen féll aftur
og Brown æpti upp yfir sig.
Morðiö á John F. Kennedy átti sér staö í
Dailas 22. nóvember 1963 og er einn af þeim
atburöum tuttugustu aldarinnar, sem valdiö
hefur hvað mestum óhug. Þaö voru því
áhrifarík augnablik þegar atburöurinn, næst-
Blair Brown og Martin Shaen leika foraeta-
hjónin ungu og sjóst leikararnir hér við
upptökur í Dallas.
um 20 árum seinna, var settur á sviö í Dallas
af bresku sjónvarpsfólki frá Central
Intependent TV, sem haföi sér til aöstoöar
hundruö aukaleikara.
„Þetta var hræöilegt,“ sagöi leikkonan
Brown seinna. „Frá sjónarhóli leikara er mun
erfiöara aö leika þaö sem maöur veit aö
hefur komið fyrir aörar manneskjur." Leikar-
inn Martin Sheen sagöi. „Hér í Dallas hefur
veriö skapað sorglegt andrúmsloft síðustu
daga.“ Sheen haföi fjórum sinnum neitaö aö
leika John F. Kennedy áöur en hann um síöir
tók þaö aö sér. „Maður er jú neyddur til aö
leggja tilfinningarnar til hliöar og halda
áfram vinnu sinni,“ sagöi hann.
Sjónvarpsfólkiö frá Bretlandi hefur lagt
sig í líma viö aö skapa hiö rétta andrúmsloft
í kringum atburöinn. Sheen og Brown hafa
grandskoðaö kvikmynd sem Abraham
Zapruder tók af morðinu, til aö getaö náö
sem líkustum viöbrögöum. Aukaleikararnir
fengu ströng fyrirmæli um aö klæöa sig eftir
tískunni í kringum 1963. Sítt hár, kábojbux-
ur, T-bolir og tölvuúr voru skiljanlega bann-
vörur á meöan á upptökum stóö í Dallas.
Þegar bílalest forsetans ók í fyrsta sinn
niður götuna, sem valin haföi veriö til upp-
tökunnar, ein af endalausum ökuferöum um
götuna fyrir moröatriðiö, fékk einn aukaleik-
arinn, Cindy Cull, gæsahúö og hroll niöur
eftir bakinu. Fyrir 20 árum var Cull í Dallas
meö fööur sínum að fylgjast meö bílalest
Bandaríkjaforseta. „Þetta fær mig til aö rifja
atburöinn upp enn einu sinni,“ sagöi hún.
Eins og gefur aö skilja er skotárásin á
forsetann hápunkturinn í sjónvarpsþáttun-
um, en þaö atriði tekur fimm mínútur aö
sýna. Leikstjóri þáttanna, Jim Goddard,
segir atriðiö ekki vera nákvæma endurgerö
hins raunverulega atburöar, því atriöiö er
séö út frá sjónarhorni Jackie. „Ég segi ekki
söguna eins og hún raunverulega gerðist,
heldur segi ég hana eins og Jackie uppliföi
hana.“ — ai.
Z
Q
> HH
5ð Z
mo
> <
Is
Q
W >
> cc
CO
ö Z