Morgunblaðið - 19.08.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.08.1983, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983 Yvea Saint Laurent ásamt Catherine Deneuve, Palomu Ptc- asso og framkvæmdaatfóra Umvatnatyrirtmkiains, Robert Miller. Myndin er tekin meósn á hádegia verdin um atóó. Það heyrðist mikið klapp og ánægjukliður berst Anægjukliðurinn eykst og þaö er klappaö Innilega, þegar skaparinn gengur niöur eftir sýningarpail- knum, sem liggur eftir endilöngum salnum, sem segja má aö sé logagylltur í hólf og gólf. Vves Saint Laurent beygir sig og bugtar á báöar hliöar og brosir til aödáenda sinna, svo gengur hann út. Sýningunni er lokiö. Klukkan er 12.30 og leiöin liggur í standandi hádegisverö (buffet) í garöi Intercontinental-hótelsins, sem boöiö er til í tilefni kynningar- innar á ilmvatninu. YSL er mættur til hádegisverð- arins og í fylgd meö honum er hin þekkta, franska leikkona Cather- ine Deneuve. Þau fikra sig hægt og rólega í átt til borös, sem stendur í einu horni garösins og Ijósmyndar- ar og fréttamenn fylgja í humátt á eftir þeim. Catherine Deneuve er alltaf jafn falleg, svona Ijós yfirlitum og sak- leysisleg á svipinn í Ijósbláum sumarkjól. Þau ná loks áfanga- staö. Einhver vandræöi eru meö sól- hlíf sem er yfir borði þeirra, því Ijósmyndararnir þurfa góöa birtu. Þá er þaö tekiö til bragös aö fjar- lægja sólhlífina, en ekki er Dene- uve sátt viö þaö og krefst þess aö sólhlífin veröi sett bak viö þau og auövitaö er þaö gert. Ný stjarna birtist á sjónarsviö- inu. Þaö er Paloma Picasso, dóttir hins fræga málara. YSL og Paloma hafa lengi veriö vinir og hann hefur tileinkaö henni fatnaö sérstaklega. Þau kyssast innilega. Nú hefst hinn eiginlegi frétta- fundur. Ljósmyndararnir hafa raö- aö sér í hálfhring fyrir framan boröiö og munda myndavélarnar. Blaöamennirnir spyrja kurteisis- lega út í framleiöslu hins nýja ilm- vatns. „This parfum is perversely rom- antic,” segir Yves Saint Laurent um leið og hann dreypir á kampa- um hin glæsiiegu salarkynni Hotel Intercontin ental í París. Sýningu á hátískufatnaði Yves Saint Laurent fyrir veturinn 1983/ 84 er að Ijúka. Fram í sviðsljósið svífur undurfögur þeldökk stúlka í fjaðraskrautí, haldandi á nýjasta sköpunarverki heitir París. Þetta er fyrsta kynningin á hinu nýja ilmvatni, sem er eins konar óður YSL til Parísar, þeirrar borgar sem hefur verið uppspretta hugmynda hans í rúmlega 20 ár Sagt frá hádegisverði, sem blaðamaður Mbl. sótti í tilefni kynn- ingar á nýjasta ilmvatni YSL, Paris. Einnig er sagt frá ferli þessa mikla tískukóngs Hildur Einarsdóttir YSL vió vinnu aína áaamt vini ainum Moujik. Tíska

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.