Morgunblaðið - 19.08.1983, Blaðsíða 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983
icjo^nu'
ípá
BRÚTURINN
ll 21. MARZ—19.APRÍL
(ióóur dagur til að taka til at-
hu^nar það sem ójjert er. Þú
færð hugsanlega tekjur af því
sem þú hefur unnið í tómstund
um þínum og hefur mikla
ánægju af.
NAUTIÐ
20. APRÍL—20. MAl
Heilsa þín batnar ef þú gætir
þess að fara vel með þig. Þú
munt sennilega taka þátt í fjöl-
skylduskemmtun eða fara með
fjölskyldunni í stutta ferð.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINl
Farðu í skemmtiferð með fjöl-
skylduna eða gerðu eitthvað
skemmtilegt heima. Þú ættir að
taka meiri þátt í því sem er að
gerast í kringum þig. Þar er
margt að ske.
'm KRABBINN
- -
21. JÚNl—22. JÚLÍ
(ióður dagur til að gera innkaup
og fjárfesta í stærri hlutum eða
endurbæta húsgögn sem þú átt
í kvöld ættir þú að bjóða maka
þínum á einbvern skemmtistað.
>r«IIUÓNIÐ
!TíU 23. JÚLl-22. ÁGÚST
í
Þú ættir að reyna að gera eitt-
hvað til að auka tekjur þínar. Ef
þú ert að fara í hópferð, muntu
skemmta þér vel. Einnig hefðir
þú gaman af að ræða málin við
vin þinn.
MÆRIN
. ÁGÚST-22. SEPT
Heilsa þín batnar og þér finnst
þú vera fær um að reyna eitt-
hvað nýtt, ólíkt því sem þú hef-
ur gert Þú eignast nýja vini
vegna góðrar framkomu þinnar.
Wk\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
Þú nýtur þess að taka þátt í
hópvinnu, en þú hefur hugann
annars staðar en við það sem þú
ert að gera. Ástamálin eru í
góðu lagi. Gættu heilsunnar.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
Þú ferð sennilega á skemmtun á
vegum fyrirtækis sem þú vinnur
hjá. Þú ert mjög rómantísk(ur),
svo þú skalt vera sem mest með
ástvini þínum. Það styrkir sam-
bandið.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú feró sennilegi 1 ferAalag
vegna starfs þíns. Þú ferA í ein-
hverja skemmtun sem þú munt
hafa mjög caman af. Þú cttir aó
hugsa aóeins meira um trúmál.
ffií
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
(ióóur dagur til aó fara meó
ástvini þínum i ferAalag, þvf þér
líóur mjög vel, bæói líkamleca
ng andlega. Þú gœtir fengiA til-
boó um aó stofna fyrirUeki.
VATNSBERINN
20. JAN.—18. FEB.
Þér gengur vel i allri samkeppni
og hagnast á fjárfestingu sem
r gerdir á þessu ári. Njóttu
kvöldsins meó ástvini þínum á
skemmtilegum staA.
í« FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
lleilsa þín batnar og þú tekur
aftur þátt í lífsbaráttunni. Róm-
antíkin lekur völdin og þú munt
eiga ániegjulega kvöldstund
meó ástvini þfnum.
DYRAGLENS
LJÓSKA
í Hv/ERT SKtPTi SEM É<3 PAQBR HA«TAP VEftA
V/WN yFlf^V/NWU HELPU*?. ASAKAUK UM PAO 6
-—ap bs .kVv /VIApUK
ý^ÉÍ) flO L6IKA i ! t Á%|)óeRlR EKkl!
fEfl ||í ^
t 2 s r
/]Sjbj 1
Hr pIP
• •'•••••■..............................
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
aravi^irvT-^^maaitfiimii85
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
:::::::::::::::::::::: i;i;;:;i!;:ii:::;:::;:::ii:::ii::!iiiiiiiii::::::::;:n:;:i:;:ii:i:;ii ::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::: DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
i.n.rm
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það er mjög algengt að
sagnhafi standi frammi fyrir
því í upphafi spils aö eiga um
tvær eða fleiri tiltölulega jafn-
góðar leiðir að velja. Stundum
er ekki um annað að ræða en
að treysta á puttana, en oft er
hægt að snapa mikilvægar
upplýsingar frá andstæðing-
unum sem vísa á réttu leiðina.
Eins og í þessu spili til dæmis:
Norður
♦ D83
V 84
♦ 872
♦ KD843
Suður
♦ ÁK5
VK96
♦ KDG105
♦ Á6
Suður vakti á tveimur
gröndum og norður lyfti í þrjú.
Utspilið er hjartaþristur og
suður fær fyrsta slaginn á
kónginn. Nú eru tvær leiðir
sem koma til greina. Annars
vegar að ráðast á tigulinn og
vonast til að hjartað brotni
4—4, eða treysta á að laufið
gefi fimm slagi.
Hér þarf að taka mikilvæga
ákvörðun strax f upphafi spils,
án þess að nægar upplýsingar
liggi fyrir. En það er til snið-
ugur millileikur sem getur
gefið sagnhafa vísbendingu
um réttu leiðina. Hann er sá
að spila litlu laufi á kónginn i
öðrum slag. Það er nefnilega
mjög líklegt að varnarspilar-
arnir gefi sanna talningu í
þennan slag eða a.m.k. annar
þeirra. Ef talningunni ber
saman, þ.e.a.s. báðir sýna
staka tölu eða jafna tölu, getur
sagnhafi af nokkru öryggi
byggt spilamennsku sína á
þeim upplýsingum. Ef hins
vegar er ljóst að annar hvor er
að blekkja, verður sagnhafi að
treysta á puttana eða mann-
þekkingu sina ef hann þekkir
andstæðingana.
Umsjón: Margeir
Pétursson
í þessari skák fellur þraut-
reyndur hollenskur alþjóða-
meistari í skemmtilega byrj-
unargildru: Hvitt: Berndt Stein
(V-Þýzkalandi), svart: Kick
Langeweg (Hollandi), í Evr-
ópukeppni landsliða i Plovdiv
um daginn. Byrjunin er ítalski
leikurinn: 1. e4 — e5, 2. Rf3 —
Rc6, 3. Bc4 - Bc5, 4. c3 - Rf6,
5. d4 - exd4, 6. 0-0 - Rxe4, 7.
cxd4 — Be7, 8. d5 - Rb8, 9.
Hel - Rd6,10. Bd3 - 0-0,11.
Rc3 - Re8?, 12. d6! - cxd6
13. Bxh7+! — Kxh7, 14. Hxe7 —
Dxe7, 15. Rd5 og svartur gafst
upp. Eftir 15. - Kg8, 16. Dh5
blasir mátið við og 15. — Kg6,
16. Dg4 er einnig haldlaust.
Þrátt fyrir þennan góða sigur
Steins urðu V-Þjóðverjar
neðstir í keppninni.