Morgunblaðið - 19.08.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.08.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983 51 Heimillshorn Bergljót Ingólfsdóttir Deigiö er sett á kaldan staö áöur en þaö er flatt út. Rabarbarinn skorinn í smá bita og settur í þykkbotna pott ásamt jafnmiklu magni af sykri, látiö malla í 25—30 mín., hrært vel í á meöan. Deigiö flatt út og sett í form eða ofnfast fat, rabarbarinn sett- ur yfir (deigiö látiö ná upp meö börmum) og yfir eru svo lagöar deigræmur, sem penslaöar eru meö þeyttu eggi eöa mjólk. Bak- aö í ca. 30 mín. viö 200°C. Borin fram heit eöa volg með þeyttum rjóma. Eplaterta Sama deig og í rabarbaratert- unni, sett í form meö lausum botni, ofan á deigiö er sett þunnt lag af vanillukremi og þar ofan á þunnar eplasneiöar (án hýöis), 1—2 msk. af flórsykri stráð yfir. Deiglengjur lagðar yfir og pensl- aö eins og fyrr. Bakað í 30 mín. viö 200—225°C. HOLUWQOD í fínu formi í kvöld og annaö kvöld. Hinn frábæri Jóhann Helgason flytur nokkur lög af væntanlegri hljómplötu sinnl Jazzsport sýnir fallogan dans G’xkm dagim' Veitingahúsið Glæsibæ Opið í kvöld 10—3. Hljómsveitin Glæsir Diskótek í Stjörnusal Pottþétt diskóprógramm. Aögangseyrir kr. 70. » Boröapantanir í síma 86220 og 85660. v * ^ “ifr i jri| j ii' 1 * n LIFANDI STAIXJR Opiö í kvöld frá kl. 10—3 Diskótek á neðri hæð. Hljómsveitin Krystal Rúllugjald kr. 70. leikur fyrir dansi. Borðapantanir í síma 23333. Kl W PORSRCAFE LIFANDI STADUR FULLT AF FRÁBÆRU FÓLKI í Fimleikaflokkur frá Björk sýnir tvo nýja dansa. BRCADWay Sem sagt 20 lista- menn sem skemmta snyrtilegum gestum okkar i kvöld. Fjórir frábærir víga- menn sýna nokkur vígaleg atriði sem koma hárunum til aö AögÖngumtðaveró kr. 120 - Opið frá 22—03. Stórkostleg stórhljómsveit snillingsins Gunnars Þorðarsonar asamt söngvurunum Eddu Borg og Sverri Guöjónssyni leikur fyrir dansi. Hljómsveit sem er vel þess viröl að veitt sé athygli. Hinn : :: : :: : i iGlllðlIlllIldlir Haukur leikur og syngur öll gömlu góðu lögin í kvöld. — vv. A1 aV iílnbbnvtmt w KAN heitir grúppan sem verður með lifandi tónlist hjá okkur í kvöld. Þetta er ein besta dansgrúppa þeirra á Vesturlandi og hefur gert það gott í sumar. Bandið skipa: Herbert Guðmundsson, Finnbogi Kristinsson, Haukur Vagnsson, Magnús Hávarðarson og Hrólfur Vagnsson. Velkomnir á mölina... íjœ Við bjóðum þér gott kvöld í Súlnasalnum. Borðapantanir í síma 20221. Opus Mjöll Hólm halda uppi stanslausu fjöri til kl. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.