Morgunblaðið - 21.09.1983, Page 22

Morgunblaðið - 21.09.1983, Page 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1983 V-4 }1 Mansta eftír honum Tota Tr&ffá-Fað<a?> Hann þénar níincv ÍO mi LL;on'ir cx an'.11 Ast er... ... að firera rið vaskinn. tm Reo U.S Pat Off.-all rights reserved ©1983 Los Anoeles Times Syndicate Ég las það um daginn, að þeir sem búa á efstu hæðum há- hýsa sjái tunglið svona í öðru Ijósi, eins og það er kallað. HÖGNI HREKKVÍSI , EINJHV/ERN TÍmA, SoNOf? S'/ELL/AIONT þó ERFA þETTA ALLT'" Ljósmynd: Ámi Johnsen Tízkusýningar á íslenzkum ullarfatnaði eru daglegt brauð og kunnar eru fagrar uppstillingar sýningarfólks, en þessir fjórir myndarlega hyrndu hrútar virðast ekki síður kunna að stilla sér upp á listrænan hátt. Myndin var tekin einn rigningardag- inn fyrir skömmu hjá bænum Hlíð í Gnúpverjahreppi. Stórkostleg Vestfjarðaferð: Hrikalegt landslag og ólíkt öllu öðru á íslandi Haraldur Ellingsen skrifar: „Kæri Velvakandi. Mig langar til að senda Vest- firðingum og Vestlendingum kær- ar kveðjur og þekkir fyrir góðan beina og móttökur í sumar. Við fórum um Vesturland og Snæfellsnes og síðan með Baldri yfir á Brjánslæk og svo áfram Vestfjarðahringinn í dásamlegu veðri 31. ágúst til 4. september. Fyrst var gist að Görðum í Staðarsveit, en þar er bæði leigð gisting á sveitaheimili og síðsum- ars einnig í gamla bænum. Þar voru móttökur frábærar og vel út- ilátinn morgunverður fyrir mjög sanngjarnt verð. Næst var gist í Breiðuvík. Þar var áður drengja- heimili, en nú er þar leigð út gisti- aðstaða og rúmar heimilið um 130 manns. Er þar mjög gott að vera. Umhverfið dásamlegt og aðstaða öll hin ákjósanlegasta. Er ekki að orðlengja það að ferðin var stórkostleg og vegirnir ágætir og ætti enginn að láta þá aftra sér frá Vestfjarðaferð. Landslagið er hrikalegt og ólíkt öllu öðru á íslandi. Næst var gist á ísafirði og þar næst á Bæ í Reykhólasveit og er þar sama sagan, aðstaða ágæt og viðtökur mjög góðar. Vil ég hvetja menn til að notfæra sér þá að- stöðu sem bændur bjóða; menn þurfa aðeins að hafa með sér svefnpoka, öll önnur aðstaða er fyrir hendi. Hápunktur fararinnar var heimsóknin að Hvallátrum, en þar leiddi vitavörðurinn, Ásgeir Er- lendsson, okkur um staðinn og sagði okkur allt af létta og bauð okkur síðan í kaffi og sýndi okkur stærstu byssu landsins, sem notuð eru skot nr. 4 í. Að lokum seldi hann okkur plattann frá björgun- inni við Látrabjarg, sem víðfræg er.“ Húsfreyjan f Görðum, Staðarsveit, ásamt börnum sínum tveimur og ánægð- um sumargestum. Tveir ferðalangar í Hvallátrafjöru.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.