Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983 Tölvur, skóli, menntun... tölvur, skóli, menntum... •HllSJl&JBl 0Qji£jya< Mikill fjöldi skólabarna í Evr- ópu og Ameríku á eigin vasatölvur nú á dögum. Á þessum áratug munu þær, ásamt fjölmörgum öörum nýjum tækjum, sem brátt munu sjá dagsins Ijós, eiga eftir aö gjörbreyta kennslu- háttum og menntunarkerfinu í heild. Samtímis mun svo þessi tækjabúnaöur skapa nýja iöngrein, sem hagnast af þessari þróun. Öll þau mörgu háþróuöu, smá- geröu tæki veröa ætluö til nota í beinum tengslum viö kennslu og munu jafnvel hafa enn meira aö- dráttarafl fyrir væntanlega kaup- endur en vasatölvurnar. Eftir nokk- ur víxlspor í upphafi vegna þess að menn ætlast til of mikils af þessum nýju tækjum, og eins vegna fljót- færnislegra gróöasjónarmiða, mun þessi nýja tækni leiöa til stórfelldra breytinga og framfara í kennslu- háttum almennt. Þessi þróun mun byggjast á frekari þróun lítilla einkakennslu- tölva, sem ekki veröa stærri í sniö- um en meöalstór vasareiknitölva var í lok áratugarins og söluverðiö mun líka veröa eitthvaö áþekkt. Grundvallareiningar vasa- kennslutölva eru ekki frábrugönar þeim einingum, sem eru í reikni- tölvunum, þarna koma aöeins til nokkrar minniháttar breytingar eins og stærra takkaborö og flókn- ari skjár. Þegar þróun kennslutölv- anna er komin þaö vel á veg, aö þær far aö fá verulega viöskipta- lega þýðingu, veröa þær fram- leiddar á færiböndum í milljóna- og síðar í milljaröatali. Hvert tæki veröur þá innan skamms eins ódýrt (eöa jafnvel ódýrara) og vasareiknitölvurnar eru í dag. Þaö má teljast eölilegt aö undir- strika þetta atriöi, af því aö einmitt hiö lága verö mun aö sínu leyti tryggja, aö þessi nýju tæki fari sig- urför um skólakerfi Vesturlanda á svipaðan hátt og fyrirrennarar þeirra, vasareiknitölvunar. Árið 1979 kom út bók eftir Dr. Christopher Evans, en hann var NÝIR KENNSLU- HÆTTIR í AÐSIGI Þaö væri reyndar eins gott fyrir kennarastéttina aö fara aö búa sig undir þessa staöreynd og þá þróun, sem koma skal, og ákveöa hvernig bregöast skuli viö, þegar þar aö kemur, því einn hlutur er áreiöanlegur: Hvers konar aögerö- ir, sem miöa aö því aö banna og fordæma framleiöslu og sölu smá- tölva af þessari gerö, eru dæmdar til aö mistakast. Öflugs og sívax- andi þrýstings af hálfu framleiö- enda er þegar fariö aö gæta á markaönum, svo aö vasakennslu- tölvan verður brátt almenn staö- reynd, hvort sem okkur líkar þaö betur eöa verr. Hiö takmarkaöa minni vasa- reiknitölvunnar er ekkert í líkingu viö þaö minni, sem einkakennslu- tölvur veröa útbúnar meö, síöar á þessum áratug: Dvergrásir, sem hafa aö geyma meira en hundraö kílóbýti af upplýsingum — en þaö samsvarar þúsundum íslenzkra oröa — eru nú þegar framleiddar. Jafnvel enn víötækari minni eru núna í hönnun. Þaö verður brátt auöveldlega hægt aö koma fyrir unnt aö framleiöa þær í mjög stór- um stíl. Tölvurnar eru einkar auö- veldar í fjöldaframleiöslu, af því aö þaö eru engir hreyfanlegir hlutir í þeim (fyrir utan rafeindirnar); þær koma til meö aö kosta lítiö meira en hráefniö, sem í þær fer, og þær hafa auk þess þann mikla kost til aö bera aö vera mjög traustbyggö- ar. Sá sveigjanleiki, sem nútíma- tölvur, jafnt litlar sem stórar hafa til aö bera, er allt að því óendan- legur hvaö snertir notkun og til- gang. Fjöldi þeirra verkefna, sem tölvan er fær um að leysa af hendi, er eingöngu bundinn viö fjölda for- ritanna, sem unnt er aö skrifa handa henni. Þaö þurfa aö koma til fjölmörg forrit, sem stórauka viö þau sviö, sem tölvurnar geta ráöiö viö og veita þeim þar meö raun- verulega færni í að kenna. Gildi tölvunnar er hins vegar ekki svo mjög fólgiö í því, hvaö hún geti kennt, heldur öllu fremur hvernig hún fer aö því aö kenna. Kennslutölvurnar veröa í raun og sannleika vítibornar — þaö er aö segja, aö þær munu aölaga svör sín á marga vegu. Þannig munu þær stööugt gefa nemendum greinilega í skyn, aö þær hafi raun- verulegan áhuga á aö kenna og sýna þaö með þeim hætti, sem þær beita viö framsetningu sína á því efni, sem nemandinn þarf á aö halda í hvert sinn. I staö þess að styöja til dæmis á einhvern vissan fjölda af tökkum í leit aö svari viö margræöum spurningum, mun nemandinn einfaldlega prenta svörin inn í kerfiö á meira eöa minna frjálslegan hátt. Viö þessu mun svo tölvan bregöast á þann hátt, aö hún fer aö búa til oröaraö- ir og heilar setningar sem andsvar, en birtir hins vegar ekki á skjánum bersýnilega fyrirfram undirbúin skilaboö. Þess konar samskipti eru miklu nær þeim anda, sem ríkj- andi er hjá fólki, þegar skipzt er á upplýsingum yfirleitt, heldur en sú aöferö, sem gamaldags kennslu- vélar uröu að beita. Kennslutölvan veröur þannig fær um aö greina og skilja — í víötækri merkingu þess orös — fjöldann allan af algengum orðatiltækjum og oröasambönd- um, en þaö gerir aftur aö verkum, aö hún getur komiö fram með viö- eigandi svör eöa viðbrögö viö þeim. í raun og veru er regluleg hæfni tölvunnar til aö skilja mjög sálfræðingur og tölvuspekingur. Dr. Evans entist ekki aldur til að sjá hvernig þróun tölvunnar c yrði, en hann gerði sér þó nokkra grein fyrir því sem fram- tíðin bæri í skauti sér, og f jallaði heilu oröabókunum í tæki á stærö viö venjulega vasareiknitölvu. Undir lok þessa áratugar gætu dvergrásirnar í þessum örsmáu tölvum haft, ekki aöeins eitt, held- ur allmörg tungumál aö geyma. Sennilega er auöveldast aö forrita þessi nýju tæki á sviöi tungumála- notkunar, þannig aö túlkunartölvur og oröaforðatölvur í vasastærö veröur brátt aö finna í töskum skólakennara og einnig nemenda og auövitaö í skjalamöppum kaup- sýslumanna, sem eru á feröalögum erlendis. Þessi þróun fylgir í kjölfar aukinnar framleiöslu og sílækk- andi verös á nýju einkavasatölvun- um. í þeim skólum, þar sem allir hlutir, sem ekki eru beinlínis hlekkjaðir niöur, eru sífellt í hers höndum og alltaf aö hverfa, munu kennarar vafalaust veröa á nálum í fyrstu gagnvart slíku flóöi af einka- vasatölvum, og ekki víst aö þeir álíti ástandiö beinlínis batna viö til- komu þessara nýju tækja. En þess ber hins vegar aö gæta aö þessar nýju tölvur veröa á þessum áratug aö ódýrum og mjög algengum tækjum en ekki sjaldgæfar og dýr- ar. Sökum þess, hve litlar þær eru, fer lítiö hráefni í gerö þeirra og þvi um það í bók sinni. Þessi grein er tekin úr bókinni og birtist áð- ur í tímaritinu Todays Education, en hér segir Evans frá framlagi tölva á sviði menntunar á næstu tveimur áratugum. cx IÍZJ(2J(2J |£J(5J(6) UJ(2J(2J (oJUbJ Nám „Megum ekki bíða mikið lengur með að taka tölvurnar f þjónustu okkar“ — segir Hörður Lárusson, deildarstjóri skólarannsóknadeildar Tölvur og notkun þeirra í skólastarfinu hefur veriö talsvert til umræöu aö und- anförnu. Fyrir rúmri viku var haldin ráöstefna á vegum Nordisk Data- union, en þaö eru samtök skýrslu- tæknifélaga á Noröurlöndum, um hlutverk skólanna í tölvubylting- unni, og Dr. Tim O’Shea, einn þátt- takenda á ráöstefnunni, hélt þar aö auki tvo fyrirlestra á vegum Hl um tölvur og skólastarf. Tölvur eru búnar aö hasla sér völl víöa í at- vinnulífinu, margar stofnanir orön- ar meira og minna tölvuvæddar, þessi grein er t.d. lifandi dæmi um þaö, þar sem hún er skrifuð á einn tölvuskjáinn. Hingað til hafa einka- skólar séö um kennslu á tölvurnar og jafnvel notaö þær sem kennslu- tæki, en skólakerfiö hefur lítiö sem ekkert tekiö þessa nýju tækni í þjónustu sína. Svo viröist þó sem þaö sé aö veröa jafnnauösynlegt aö kunna einhver skil á þessari nýju tækni og aö kunna aö lesa og skrifa, og því brugðum viö okkur á fund Harðar Lárussonar, deildar- stjóra Skólarannsóknardeildar, til aö grennslast fyrir um hver staöan væri í þessum málum í dag og hvort gera mætti ráö fyrir því aö skólakerfiö færi aö tölvuvæöast í auknum mæli. Höröur sagöi aö nú væri unniö aö heildarskipulagi þessara mála á vegum menntamálaráöuneytisins. „Notagildi tölvunnar hefur veriö mikiö i atvinnulífinu og er Ijóst aö viö megum ekki bíöa mikiö lengur meö aö taka tölvurnar í þjónustu okkaref viö ætlum aö fylgjast meö þróuninni, viö veröum aö búa okkur undir þaö sem koma skal.“ Hlutverk skólanna veröur því annarsvegar að kenna nemendum á tölvurnar og undirbúa þá þannig undir störf í tölvuvæddu samfélagi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.