Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983 XJOTOU- iPÁ HRÚTURINN |Vll 21. MARZ—19.APRfL N ert mjöK metnaðargjarn og kappsamur í dag. Þú ættir að geta komifft langt í vinnunni. Gleymdu samt ekki að hugsa um heilsuna. Þú hefur mjög mikið að gera. Slepptu því að vera neikvæður. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAf Þú ert mjög rómantískur í dag, það er mikið um að vera í ást armálunum hjá þér. Starf þitt gengur einnig vel og þú færð hrós fyrir vel unnin störf. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl l>ú ert mikið að stússast í sam- bandi við heimilið í dag. Þú ert duglegur og gerir við það sem aflaga fer. Þetta er góður dagur til þess að fara í ferðalag með ástvini sínum. KRABBINN 21. JÚNl—22. JtJLl Þér finnst að þú þurfir að ferð- ast meira og taka meiri þátt í málura sem eru að gerast í kringum þig. Farðu í hverfa- stjórn, sveitarstjórn eða eitt hvað svoleiðis og láttu gott af þér leiða. ^®riLJÓNIÐ ð?f|j23. JÍILl—22. AgCiST Fjármálin eru efst á baugi eins og svo oft áður. Þú eyðir meiru í dag en þú ert vanur en þú græð- ir líka meira. Farðu út í kvöld með elskunni þinni og njóttu lífsins. MÆRIN . ÁGÚST—22. SEPT. I*ú ert kappsamur og mjög hug- rakkur. I>ú tekst á við verkefni sera þú hefur lengi ætlað að byrja á. í kvöld skaltu bjóða heim nokkrum vinum og hafa það gott. Wh\| VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Ileilsan er betri en þú skalt samt ekki fara að stunda neitt erfiði. I>ú ert rómantískur í dag. Farðu út að skemmta þér með elskunni í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það er mikið að gera í félagslíf- inu. Taktu þátt í hvers kyns keppni. Biddu um kauphækkun. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Það er mikið að gera í vinnunni hjá þér. Þú ert metnaðargjarn og skalt taka þátt í keppni ef þú færð tækifæri til. í kvöld skaltu fara á tónleika eða listsýningu með ástinni þinni. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ert mjög spenntur fyrir ferðalögum og öllu nýju og spennandi. Reyndu að gera ein- hverjar breytingar á vinnustað þínum. í kvöld skaltu hafa það rólegt með elskunni þinni. Ini ert ástfanginn og utan við þig í vinnunni. Cættu þess að gera ekki mistök. Þú þarft á einhverri tilbreytingu að halda. Farðu í smá frí ef þú mögulega getur. ■tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ií ert mjog ákveðinn og metn- sAarKjnrn í dng. Ekki deila við vinnurélagana. Kejndu að láta orku þína fá útrás á annan hátL Sæktu um kauphækkun. X-9 1LÍTTV I KtdNöUM plG ÁRIR) lyEN PÚKASTAX.ASNI / Yím óska- \ VJVN/7n BeuwMUf? ) mmCLSáítitt^. . i ^FTn ezuNHiíe^h *' 1*83 TriOune Company Syndrcatc Inc *?/*? £&. DYRAGLENS LJÓSKA TOMMI OG JENNI piÐ VAZA A£> LAUMAZT ÚT /ytÝÖLUlZ ■ ÉG HEVZi HIP/VIINNöTA HLJÓÐ MEPAIÍNUM NJEKAli CS/0IAJI I 1 tOLOWYN-HA Yt« 1*. O' V -«*? FERDINAND CMACÁl oMArULVv © 1982 Unrtsd Faature Synthcala. Inc / \ THIS PR0GRAM UIILL BE REPEATEP AT THIS SAME TIME T0M0RR0W... Þe8si dagskrá verður endurtek- in á sama tíma á morgun .. -.. ef þú skyldir hafa sofnað út frá henni. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hausttvímenningur BR hófst sl. miðvikudagskvöld og var spilað í þremur fjórtán para riðlum. 1 B-riðlinum kom þetta spil upp: Norður ♦ 3 VÁ72 ♦ ÁD1073 ♦ D1095 Vestur Austur ♦ K10642 ♦ Á987 V 6 V DG109843 ♦ K954 ♦ - ♦ G62 ♦ 74 Suður ♦ DG5 VK5 ♦ G862 ♦ ÁK83 Flestir spiluðu 3 grönd á N- S spilin og unnu fimm. Enginn spilaði slemmu i láglit. Við sjáum að alltaf má hnekkja 6 laufum með tígulstungu, en það skemmtilega við þetta spil er að 6 tíglar eru óhnekkjandi. Förum yfir það. Segjum að suður sé sagnhafi í 6 tíglum og fái út hjarta. Hann tekur fyrsta slaginn heima á kóng og spilar tígul- gosa — kóngur og ás. Lauftía heim á laufás og tígullinn pikkaður upp. Og nú er spaða- einspilinu spilað úr blindum. Það er augljóst að ef austur fer upp með ásinn getur sagnhafi trompsvínað fyrir kóng vesturs og nælt sér þann- ig í tólfta slaginn. Svo austur verður að gefa. En það er í sjálfu sér skammgóður verm- ir, því fyrr en varir lendir hann í kastþröng i hálitunum. Lokastaðan yrði þannig: Vestur Norður ♦ - VÁ7 ♦ - ♦ 5 Austur ♦ 1064 ♦ Á V- ♦ DG ♦ - ♦ - ♦ - ♦ - — Suður ♦ G ♦ 5 ♦ - ♦ 8 Laufi er spilað og við sjáum að sæng austurs er uppreidd. Það er tvennt athyglisvert við spilið: í fyrsta lagi það að kastþröngin byggist á því að vestur eigi aðeins eitt hjarta — annars gæti hann brotið þröngina með því að spila hjarta aftur. Og í öðru lagi laufíferð sagnhafa. Hann verður að gæta að því að hafa þrjár innkomur á lauf á suður- höndina. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á móti ungra meistara í Gausdal í Noregi í júlí kom þessi staða upp i viðureign handarísku alþjóðameistar- anna Tisdalls, sem hafði hvitt og átti leik, og Dlugv. 26. Hc3! - Dd7 (Ef 26. - Dxc3 þá 27. Dxb7+ eða 26. - Hxa7, 27. Hxc7+ - Kf8, 28. Hc8+) 27. Dxa8 - Hxa8, 28. Bxd7 — Kxd7 og með skiptamun yfir i endatafli vann hvítur auð- veldlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.