Morgunblaðið - 11.10.1983, Page 48

Morgunblaðið - 11.10.1983, Page 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 1983 Fjör á Craven Cottage — átta mörk í stórskemmtilegum leik Fulham og Chelsea SHEFFIELD Wednesday og Manchester City, tvö af frægustu félögum á Englandi, unnu bæði á heimavelli á laugardaginn og héldu þar meö sigurgöngu sinni áfram á leiöínni aö 1. deildarsæti á ný. Wednesday sigraöi Leeds 3:1 meö mörkum Gary Sheltons, John Pearsons og Chris Morris, en sigurmark Man. City gegn botnliöínu Swansea var í meira lagi skrautlegt. Varamaöurinn Duncan Davidson skaut í stöng, þaöan hrökk boltinn í bakiö á Rimmer í markinu og skoppaöi í netiö. Markið kom á síöustu mín- útu leiksins. Þar sem ekkert var leikiö í 1. deild um helglna vegna Evrópu- leiks Englendinga og Ungverja í Búdapest á morgun, beindist at- hygli manna aöallega aö 2. deild- inni, og leikurinn sem vakti mesta athygli þar var viöureign Vestur- Lundúnaliöanna Fulham og Chelsea. Áhorfendur þar fengu aö sjá átta mörk og stórskemmtilegan leik. Gordon Davíes skoraöi þrennu fyrir Derby, en varö engu aö síöur aö sætta sig viö tap. Ekki algengt aö slíkt gerist. Kerry Dixon kom Chelsea yfir á 10. mín. en síðan komu tvö mörk frá Davies á fimm mín. kafla. Joey Jones jafnaöi fyrir Chelsea í þann mund er flautaö var til leikhlés og á fyrstu fimmtán mín. í seinni háifleik skoruðu Pat Nevin og Colin Lee fyrir Chelsea. Staöan oröin 2:4. Davies minnkaöi muninn meö sínu þriöja marki en þaö var Dixon sem skoraöi síöasta mark Chelsea fjór- um mín. fyrir leikslok. Hans fjórt- ánda mark á keppnistímabilinu. Áhorfendur voru 24.787. Markaskorara Wednesday er getiö í upphafi en mark Leeds geröi Frank Gray úr víti. Áhorfend- ur voru 26.814. Þetta var fimmti sigur Sheffield-liösins í röö. Derek Parlane skoraöi fyrra mark Man. City gegn Swansea en Bob Latchford jafnaöi fyrir hálfleik. Swansea lék stífan varnarleik í seinni hálfleiknum og Manchest- er-liöiö sótti án afláts. i lokin náöi City aö tryggja sér sigur eins og greint var frá í upphafi: skot Dun- can Davidsons hafnaöi í stöng Swansea-marksins, skaust þaöan í bak Jimmy Rimmers markvaröar og skoppaði svo í netiö. Áhorfend- ur: 23.571. Á suöurströndinni léku Brighton og Portsmouth og sigruöu gestirn- ir öllum á óvart. Brlghton haföi ekki tapaö í síöustu sex leikjum. Eina mark leiksins geröi Nicky Morgan á 23. mín. er hann henti sér fram og skallaöi í netiö. Sex leikmenn voru bókaöir í leiknum, sem einkenndist af nokkurri hörku. i leikslok munaöi minnstu aö Jimmy Case tækist aö jafna metin fyrir Brighton. Þessi fyrrum Liv- erpool-bombari skaut þá hörku- skoti af 35 metra færi, en Alan Knight, markvöröur Portsmouth, varöi á undraveröan hátt. Áhorf- endur: 17.582. Grimsby tryggöi sér markalaust jafntefli í Huddersfield meö frá- bærum varnarleik. Heimaliðið sótti mun meira en tókst ekki aö sýna jafn góöan leik og f síöustu viku er liöiö vann Watford í Mjólkurbik- arnum. Áhorfendur: 8.897. Kevin Keegan skoraði tvö glæsileg skallamörk fyrir Newcastle í 2:1 sigrinum á Charlton. Míkiö rigndi í Newcastle meöan leikurinn fór fram, og geröi þaö leikmönnum erfitt fyrir. Charlton haföi 1:0 yfir í hálfleik og allt stefndi í fyrsta sigur liösins í Newcastle í 30 ár, er Keeg- an tók til sinna ráöa. Mörkin geröi hann á 72. og 81. mín. Bakvöröur- inn Paul Curtis skoraöi fyrir Charl- ton. Áhorfendur voru 2.247. Shrewsbury hefur komiö mikiö á óvart í vetur og nú sigraði liöiö Oldham 2:0 meö mörkum Robin- sons og Maclarens í seinni hálfleik. Áhorfendur: 4.087. Cardiff sigraöi Carlisle 2:0. Carlisie sótti mun meira í fyrri hálfleiknum en tvö mörk á skömmum tíma rétt fyrlr hlé geröu vonir þeirra aö engu. Gordon Owen og Nigel Vaughan skoruöu og síöan lagöist heimaliö- iö í vörn í seinni hálfleik. Áhorfend- ur voru 4.596. Tony Currie kom Middles- brough yfir gegn Blackburn en Glenn Keeley og Simon Garner tryggöu gestunum sanngjarnan sigur. Áhorfendur voru 7.062. Vince Hilarie kom Crystal Palace yfir á 13. mín. gegn Cambridge og David Giles bætti öðru marki vlö. Robbie Cooke minnkaöi muninn en Tony Evans gulltryggöi sigur- inn. Áhorfendur: 4.323. Glæsimörk Rossi og Platini — flestir spá Juventus sigri í deildinni PLATINI og Rossi skoruðu mörk Juventus er liöiö sigraöi Inter Mil- ano um helgina 2—1. Mark það sem Juventus fékk á sig er þaö fyrsta á keppnistímabilinu. Juv- entus þykir nú leika betur en nokkru sinni fyrr og flestir spá liðinu mikilli velgengni á keppn- istímabilinu. Mörk þau sem Plat- ini og Rossi geröu voru gullfalleg og þóttu þau undirstrika snílli þeirra í íþróttinni. italíumeistararnir Roma unnu Genoa 1—0, í höröum leik. Samp- doria án Trevor Francis geröi jafn- Paolo Rossi Fjórir dæmdir í þriggja leikja bann Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sektaði nokkur félög um helgina, og nokkrir knattspyrnu- menn voru dæmdir í leikbann. FC Larissa og Fenerbachne frá Istanbul voru hvort um sig sektuö um 3.000 svissneska franka (um 39.000 ísl. kr.), Sligo Rovers frá irlandi var sektaö um 1.000 franka (um 13.300 ísl. kr.) og Drogheda United, einnig frá irlandi var gert aö greiða 500 franka (tæpar 7.000 ísl. kr.) Allar voru þessar sektir vegna brota á reglum um auglýs- ingar á keppnisbúningum í Evr- ópukeppni. Þessir leikmenn voru dæmdir í þriggja leikja bann í Evrópuleikj- um: Edo Ophof, Ajax, Christo Sot- irov, Lokomotov Plovdiv og Evag- elos Vlachos, AEK Aþenu, en Finn- inn Ikka Maekelae var dæmdur í þriggja leikja bann frá landsliöinu. Hans Brunner (Grasshoppers, Zurich) og Michel van der Korput (Feyeenoord) voru dæmdir í tveggja leikja bann í Evrópu- keppni. Eins leiks bann fengu þessir leikmenn: Oscar Múller, Nantes, Arisa Erdogan, Fenerbahce Ist- anbul, Milos Beznoska, Sparta Prag, Dragan Bosnjak, Dinamo Zagreb, Alfredo Murca, Búlgaríu, Zoran Milosevlc, Radnlcki Nis, Ga- etano Refalo, Hamrun Spartans, Karl-Heinz Forster, VfB Stuttgart og Josip Cop, Hajduk Split. tefli, 1 — 1, viö nýliöana Lazio frá Róm. Roberto Falcao var kjörinn leikmaöur helgarinnar en hann þótti spila meistaralega vel á miöj- unni meö liöi sínu. Zico, sem er enn markahæstur á Italíu, meö sex mörk, tókst ekki aö skora aö þessu sinni. Hans var óhemju vel gætt af sterkum varnarmönnum, og er Zico nú mjög hræddur um aö meiöast þar sem svo hart er sótt að honum í leikjum, aö þaö er meira en góöu hófi gegnir. Danski hlauparinn Lauenborg setf nýtt heimsmet í maraþonhlaupi í sínum aldursflokki KEPPNIR í maraþonhlaupum eru mjög vinsælar um þessar mundir og fara víöa fram. Um síöustu helgí var keppt í Aþenu og var hlaupin sama leið og til forna þegar fyrsta maraþonhlaupiö fór fram. Martin MC Varthy frá Bret- landi sigraöi á 2 klst., 25 mín., 34 sek. Paul Eales varö annar á 2:27,29 klst. Grete Waitz frá Noregi hætti keppni eftir 25 km en hún var þá í forystu af kvenfólkinu. 1300 keppendur frá 2$ þjóöum tóku þátt í hlaupi þessu. í Melbourne, Ástralíu, var líka keppt i maraþonhlaupi um heigina. Þar kepptu alls 8.000 hlauparar. Ikangaa frá Tansaníu sigraði á góöum tíma, 2:13,50 klst. Hann á samt best 2:09,30 klst. Daninn Jorn Lauenborg setti á dögunum nýtt heimsmet í mara- þonhlaupi 39 ára. Hann fékk sér- lega góöan tíma, 2:12,58 klst. í hlaupi sem fram fór í Drammen. Hann bætti sinn fyrri árangur um 44 sek. Meö þessum árangri hefur Lauenborg tryggt sér rétt til þátt- töku á Ol-leikunum í Los Angeles í Bandaríkjunum á næsta sumri. En maraþonhlauparar um allan heim undirbúa sig nú af kappi fyrir leik- ana eins og aörir íþróttamenn og konur. Tími Jorn Lauenborg þykir vera einstaklega góður fyrlr mann á hans aldri. • Danski hlauparinn, Jorn Lau- enborg, satti heimsmet í flokki 39 ára í maraþonhlaupi, hljóp vega- lengdina á 2:12,58 klst. Knatt- spyrnu úrslit 2. DEILD Brighton — Portsmouth 0—1 Cambridge — C. Palace 1—3 Cardiff — Carlisle 2—0 Derby — Barnsley 0—2 Fulham — Chelsea 3—5 Huddersfield — Grimsby 0—0 Man. City — Swansea 2—1 Middlesb. — Blackburn 1—2 Newcastle — Charlton 2—1 Sheff. Wed. — Leeds 3—1 Shrewsbury — Oldham 2—0 Spánn ÚRSLIT Mkja é Spáni um tiöuatu IMgi urftu þumi: R«al Sociödsd — Malaqa Q 3 Valancia — Eapanol 4—0 Caédz — Batia 0—0 Salamanca — Valladolid 2—2 Barcokma — Gijon 4—0 Atlotico M. — Murcia 1—1 Sovilla — Bilbao 1—1 Oaaauna — Mallorca 4—0 Stadan f 1. daild AtMico dt Madrfd 6 4 2 0 13—5 10 Barcufona 6 4 11 14—4 9 Vatancfa 6 4 11 13—6 9 Malagn 6 4 11 14—6 9 Murcia 6 2 4 0 6—5 8 Savilla 6 3 12 12—6 7 Zaragoza 6 2 2 2 10—7 6 Botia of Sevilla 6 2 2 2 7—6 6 Raai Madria 6 3 0 3 14—13 6 Valladolid 6 2 2 2 13—14 6 Athletic de Bilbao 5 2 12 11—14 5 Salamanca 6 0 5 1 9—12 5 Eap. of Barcelona 6 2 0 4 6—14 4 Gijon 6 12 3 5—14 4 Cadiz 5 113 9—12 3 Oaaa. o( Pamplona S 1 1 4 5—6 3 Real Sociedad 6 114 6—12 3 Mallorca 6 0 3 3 5—15 3 Ítalía Úrslit Mkja á ftalfu: Avellino — Torino 0—0 Catania — Pisa 2—0 Fiorentina — Udinese 0—0 Inter. — Napoli 1—0 Juventua — Milan 2—1 Roma — Genoa 1—0 Sampdoria — Lazio 1—1 Verona — Aacoli 3—1 Staftan f 1. daild: Juventua 54101219 Roma 5401948 Fiorentina 5311947 Verona 5 3 1 1 12 8 7 Torino 5230317 Udineee 5 2 2 1 10 4 6 Avelliono 5212775 Lazio 5 122664 Catania 5 1 22564 Sampdoria 5122674 Milan 5 2 0 3 8 12 4 Aacoli 5 2 0 3 7 13 4 Inter 5113263 Nepoli 5113383 Genoa 5032173 Piaa 5023172 Frakkland Únlit Mkja f Frakkiandi um afðuatu tMgi og stafta afatu lifta f 1. delld: Brast — Bordsaux 0-0 Parfa S.Q. — Sochaux 3—1 Nantsa — Rouan 3—0 Monaco — Nimaa 5—1 Auxarrs — Rannaa 1—0 Lena — Nancy 3—1 Laval — TouIoum 1—0 Toulon — Strmbourg 1—3 Metz — Baatia 1—0 Saint Etfanna — Lilla 2—1 Stafta: Bordeaux 21 Monaco 19 Auxerre 18 Paria S.G. 18 Nantm 16 Strasbourg 15 Laval 14 Rouen 13 Lsns 13 Toulouae 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.