Morgunblaðið - 19.10.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1983
3
íslenzka skáksveitin efst í Ósló:
Stórsigur gegn Finnum
með 800—900 tunnur af síld. Sölt-
un hófst uppúr hádeginu en síldin
er söltuð hjá Austursíld. Þar hafa
29 stúlkur söltunarpláss.
Þetta er mesti afli sem komið
hefur hér á land síðan síldarvertíð
hófst í október. Fyrsta síldin sem
kom hingað var til Verktaka, um
80 tunnur, svo hafa þetta verið 20
til 80 tunnur sem þrjár af fjórum
söltunarstöðvanna sem hér eru
hafa verið að fá af og til. Síldar-
saltendur hér eru bjartsýnir þó að
tregt hafi verið nú í byrjun og allir
vona að síldin komi svo næg at-
vinna verði hér í plássinu.
— GréU
NrHkaupHUð, 18. október.
SÍLDVEIÐARNAR eru aðeins að
glæðast og eru menn að verða
bjartsýnir á að eitthvað fari að
veiðast. Nokkrir bátar fengu smá-
slatta í Mjóafirði sem þeir lönd-
uðu hér í dag og voru saltaðar um
800 tunnur í Síldarvinnslunni og
2—300 tunnur hjá Gylfa Gunn-
arssyni.
1 kvöld sé ég ljós margra báta
sem eru að leita að síld hér úti á
flóanum. Þeir keyra hér inn fjörð
og alveg inn að bryggju og út aft-
ur. Þeir hljóta að verða eitthvað
varir úr því þeir eru enn að þegar
þessi frétt er send skömmu fyrir
miðnættið.
— Ásgeir
FiskrúðoTirði, 18. október.
GUÐMUNDUR Kristinn kom hér
í dag með 450 tunnur af síld sem
söltuð var hjá Pólarsíld hf. Eftir
alllangt hlé sem verið hefur í síld-
veiðunum var á mönnum að heyra
í dag að meiri bjartsýni gætti með
að síldin færi að veiðast. Nú undir
rökkrið voru allmargir bátar að
leita yst í Reyðarfirði en menn
urðu varir við lóðningar á þessu
svæði í morgun.
— Albert
Sojóisfirói, 18. október.
GULLBERG VE landaði í gær 300
tunnum af fallegri síld, sem veidd-
ist i Seyðisfirði og i morgun kom
Gullberg aftur með 600 tunnur úr
Mjóafirði. FrétUriUri
ÍSLENSKA skáksveitin vann í gær
yfirburðasigur á Finnum í 2. umferð
8-landa keppninnar í skák í Ósló.
Sigruðu íslendingar Finna með 5'/r
vinningi gegn '/> og eru þeir nú efstir
í keppninni með 8 vinninga og bið-
skák af 12 mögulegum vinningum.
í gær voru tefldar þrjár bið-
skákir við Svía. Guðmundur Sig-
urjónsson gerði jafntefli við
Schussler, Aslaug Kristinsdóttir
tapaði fyrir Tiu Cramling, en skák
Jóhanns Hjartarsonar við Kaisz-
auri fór aftur i bið. Fyrirhugað
var að tefla biðskákina i gær-
kvöldi en Jóhann var talinn hafa
lakari stöðu. Staðan gegn Svium
var jöfn, 2'A— 2Vfe, áður en bið-
skák Jóhanns var tefld.
í viðureigninni við Finna, sem
íslenska sveitin sigraði með 5Ví>
vinningi gegn 'k, vann Guðmund-
ur Sigurjónsson alþjóðlega meist-
arann Ojanen, Margeir Pétursson
vann Máki, Helgi Ölafsson gerði
jafntefli við alþjóðlega meistar-
ann Binham, Jóhann Hjartarson
vann Pirttimáki, Áslaug Krist-
insdóttir vann Laitenen í sögu-
legri viðureign og Karl Þorsteins
vann Pulkkinen. Margeir Péturs-
son sagði i samtali við Mbl. að La-
itenen hefði haft unnið tafl gegn
Áslaugu lengst af viðureignar
þeirra, en tapaði drottningunni er
hún féll í sniðuga gildru Áslaugar
í tímahraki. Sagði Margeir að
finnsku stúlkunni hefði orðið svo
mikið um að tapa skákinni að hún
hefði brostið í grát.
íslenska skáksveitin er í efsta
sæti skákmótsins eftir 2 umferðir
með 8 vinninga og biðskák af 12
mögulegum vinningum. Pólverjar
eru í 2. sæti með 7V4 vinning og
biðskák, Vestur-Þjóðverjar í 3.
sæti með 7 vinninga og tvær bið-
skákir, Danir í 4. sæti með 5‘A
vinning og tvær biðskákir, Svíar í
5. sæti með 3V4 vinning og fimm
biðskákir, Norðmenn í 6. sæti með
3 vinninga og fimm biðskákir,
FRAMLEIÐSLURÁÐ landbúnaðar
ins samþykkti nýlega að veita styrk
úr Kjarnfóðursjóði til Sambands
eggjaframleiðenda til að koma upp
eggjapökkunar- og dreifingarstöð í
Reykjavík.
Unnið hefur verið að undirbún-
ingi eggjadreifingarstöðvar af
nefnd sem kosin var af félagsfundi
í Sambandi eggjaframleiðenda en
ekki hefur verið samstaða meðal
öggjaframleiðenda um slíka stöð.
Nefndin lagði erindi fyrir Fram-
FISKISKIPIÐ Jón KjarUnsson
seldi afla sinn í Cuxhaven í gær,
samUls 98,2 lestir, og var verðið
sem togarinn fékk 2.374.700 krónur,
en meðalverð á kflói er 24,19 krón-
ur. Aflinn var að mestu karfi.
Þá seldi Siglfirðingur í Grimsby
105,6 lestir o« var heildarverð
Finnar í 7. sæti með 3 vinninga og
tvær biðskákir og Færeyingar í 8.
sæti með Vi vinning og tvær bið-
skákir. Dagurinn í dag verður
erfiður hjá islensku skáksveitinni
því í dag keppir hún bæði við
Vestur-Þjóðverja og Norðmenn.
leiðsluráð með beiðni um styrk til
stofnunar eggjapökkunar- og
dreifingarstöðvar sem áætlað er
að kosti 12—13 milljónir að koma
upp. Framleiðsluráð samþykkti að
veita 5,3 milljóna króna styrk til
stofnunar stöðvarinnar úr Kjarn-
fóðurssjóði gegn því að landbún-
aðarráðherra samþykkti þá ráð-
stöfun. Einnig er skilyrt að eggja-
dreifingarstöðin verði á vegum
Sambands eggjaframleiðenda.
3.538.900 krónur og var meðalverð
33,52 krónur á kílóið. Afli Siglfirð-
ings var mestmegnis þorskur og
koli.
Þá er búist við því að tvær sölur
verði í dag, þriðjudag, ein í Þýska-
landi og ein í Englandi.
Framleiðsluráð landbúnaðaríiis:
5,3 milljónir til eggja-
dreifingarstöðvar
Tveir seldu ytra
kvöld og hefst stundvíslega kl. 19.00
Topp söngvarar frá þessu tímabili
veröa aö sjálfsögöu í toppformi
og flytja 50 vinsælustu lögin
frá þessu tímabili.
ÞEIRERU:
Dórí í Tempó — Laddi í Mánum — Jóhann 6. —
Pétur Kristjánsson — Magnús og Jóhann — Þuríður
Sigurðardóttir — Jónas R. Jónsson í Flowers —-
Björgvin Hálldórsson — Rúnar Júlíusson — Engilbert
Jenssen — Undirleik annast topphljómsveit Gunnars
Þóröarsonar. ; ,
Bítlaæðiö — Bítlaæöiö
Bæjarins besta skemmtun er í Broadway
Auk þess veröa flutt lög úr
söngleiknum Háriö.
Go go-stúlkur
sýna
Kynnir er hinn bráöhressi
Páll Þorsteinsson.
Þeir fjölmörgu sem
hafa þurft fró aö
hverfa sl. helgar geta
nú tryggt sér miöa
strax í dag.
Ungir og gamlir
velkomnir á
skemmtun í
MATSEÐILL
KVÖLDSIN
Rauðvinssoðinn léttreyktur lamba-
hamborgarhryggur a la Bussola“
framreiddur með gljáöum ananas,
blómkáli. blönduöu grænmeti,
ofnbökuðum tómat, steinseljukarty
öflum, hrásalati og rjómasveppa- j
sósu.
Appelsínurjómarönd meö ristuðunN
kókos og karamellusósu.
Borðapantanir
í síma 77500
frá kl. 9—5.
Bítlaunnendur
stórkostlegu