Morgunblaðið - 19.10.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1983
37
Þrír Pólverjar
með mótherjum KR
KR-INGAR leika gegn HC Berch-
em frá Luxemborg f 2. umferð
Frjálsíþróttir
í Seljaskóla
LANGÞRÁDUR draumur ÍR-inga
um innanhús8aÖ8töðu tii iökunar
frjálsíþrótta í Breiðholti varö að
veruleika með opnun hina nýja
og glæsilega íþróttahúss við
Seljaskóla.
Nú nýveriö eru hafnar æfingar á
vegum frjálsíþróttadeildar ÍR í
Seljaskólahúsinu auk æfinga í
gamla ÍR-húsinu viö Túngötu og í
salnum undir stúku Laugardals-
vallar. ÍR-ingar bjóöa æskufólk í
Breiöholti sérstaklega velkomiö á
æfingarnar i Seljaskólahúsinu,
sem eru á þriöjudagskvöldum
klukkan 20.30 og föstudagskvöld-
um klukkan 21.45.
Evrópukeppninnar ( handknatt-
leik eins og við höfum áöur sagt
frá.
Nú hafa leikdagar veriö ákveön-
ir. Fyrri leikurinn veröur hér á landi
12. nóvember og síöarí leikurlnn
fer fram ytra 19. nóvember. Báöir
veröa laugardagsleikir. Menn
héldu aö þetta Berchem yröi ör-
ugglega auöunniö, en þegar KR-
ingar fóru aö afla sér upplýsinga
um liöiö komust þeir aö því aö
tveir Póiverjar leika meö því, og
þjálfarinn er einnig pólskur. Hann
lék reyndar einnig með því í fyrstu
umferöinni, en liðið sló Hollend-
inga út úr keppninni. Tapaði 18:21
( Hollandi en vann 22:17 heima.
— SH
Handknattlelkur
Upphitun í fullum gangi
Þessi mynd var tekin í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi á laugardaginn og
sýnir okkur vel við hvaða aðstæður leikmenn handknattleiksliða veröa
aö hita sig upp, þröngan gang þar sem lágt er til lofts. Og eins og sjá
má er þröngt setinn bekkurinn þegar leikmenn eru að hita sig upp
fyrir leikinn. Stundum komast færri aö en vilja á ganginum og þá verða
hinir aö gera sér þaö aö góðu að gera upphitunaræfingar í búnings-
herbergjum.
• Lið Sambandsins sigraöi.
Firmakeppni KR:
Sambandið sigraði
FYRIR SKÖMMU lauk firmakeppni Knattspyrnudeildar KR í knatt-
spyrnu utan húss. Þessi firmakeppni hefur verið vinsælust sinnar
tegundar á íslandi undanfarin ár og þátttökulið ætíð veriö mörg. Aö
þessu sinni tóku 48 lið þátt eða rúmlega 500 leikmenn, sem segir sína
sögu um vinsældir keppninnar.
Sambandið sigraöi annað áriö í röö, lið Áburðarverksmiðjunnar varð
í öðru sæti og BYKO í þriöja. Allir leikmenn þessara liða fengu verð-
launapeninga auk þess sem Sambandið fókk eignarbikar fyrir sigurinn
og farandbikar.
Æskusund
UM SL. HELGI var háð hið sk.
Æskusund, keppni æskunnar 14
ára og yngri milli Borgfirðinga og
Húnvetninga. Keppt var ( Varma-
landslaug í Borgarfiröi. Liö UMSB
og USVH mættu til leiks, lið
USAH gat því miður ekki komið
því við í þetta sinn.
Veöur var ekki hagstætt til
sunds í útilaug, noröaustan
hvassviöri með snjófjúki. Samt
sem áöur voru sett mörg aldurs-
flokkamet hjá báöum liðum, m.a. í
öllum boðsundum. Sigurvegarar
uröu þessir: Hjá drengjum og telp-
um 13—14 ára í:
100 m bringus. Bjarki Haraldsson
H og Hafdís B. Guömundsd. B.
100 m skriö Hafþór Hallsson B og
Margrét S. Snorrad. B.
50 m bak Magnús Ý. Magnússon H
og Margrét S. Snorrad. B.
50 m flug Hafþór Hallsson B og
Halla Þorvaldsd. H.
Hjá meyjum og sveinum 11 — 12
ára í:
50 m bringus. Selma Böövarsd. B
og Vilhjálmur Þorsteinsson. B.
50 m skrið Hulda Jóhannesd. H og
Jón Valur Jónsson B.
50 m bak Sóley Eggertsd. H og
Þorvaldur Hermannsson H.
50 m flug Hulda Jóhannesd. H og
Jón Valur Jónsson B.
Hjá hnátum og hnokkum 10 ára og
yngri í:
25 m bringu Karen Rut Gíslad. B
og Björn H. Einarsson B.
25 m skriö Sigríöur G. Bjarnad. B
og Björn H. Einarsson B.
25 m bak Sædís Gunnarsd. H og
Björn H. Einarsson B.
Borgfirsku ungmennin sigruöu í
öllum boösundum og settu nýtt
héraösmet kvenna í 4x50 m skriö-
sundi. Stigin féllu þannig aö Borg-
firöingar hlutu 265 og Vestur-
Húnvetningar 211. DJ
Minningarhlaup um
Jóhannes Sæmundsson
SUNNUDAGINN 23. október nk.
kl. 10 f.h. gengst íþróttafólag
Menntaskólans í Reykjavík fyrir
boöhlaupi til minningar um Jó-
hannes Sæmundsson, íþrótta-
kennara skólans, er lást um aldur
fram sl. vor. Var hann einn af
frumkvöðlum þess hér á landi að
láta skólanemendur hlaupa úti í
leikfimitímum, sem nú er oröiö
mjög algengt. Keppt veröur (eft-
irtöldum fjórum flokkum.
a) Konur 3X2 km opinn flokkur
b) Karlar 4X2 km opinn flokkur
c) Konur 3X2 km bekkjadeildir í
MR
d) Karlar 4X2 km bekkjardeildir í
MR
Verölaun veröa veitt fyrir sigur-
sveit í hverjum flokki og til þess
einstaklings er fær bestan tíma í
hverjum flokki. Hlaupiö hefst í
Tjarnargötu og er síðan hlaupiö
um Vonarstræti, Fríkirkjuveg, Sól-
eyjargötu, Hringbraut, Bjarkargötu
og þaöan um gangstíg út á Tjarn-
argötu. Mest allur hluti hlaupsins
fer fram á gangstéttum. Búriings-
aöstaöa er í íþróttahúsi mennta-
skólans og aö hlaupi loknu fer
fram verðlaunaafhending í skólan-
um og boöiö verður upp á hress-
ingu. Skráning i hiaupiö fer fram í
skolanum frá kl. 9 f.h. aö morgni
keppnisdags og er íþróttafélögum,
vinnustaöahópum g hvers kyns
trimmhópum boöin þátttaka í
opna flokkinum.
Fundað um
ferðakostnað
FERDAKOSTNADUR innan-
lands, vegna þátttöku (
landsmótum, hefur vaxið gff-
urlega á undanförnum árum.
Vegna þessa eru dæmi um,
að lið hafi orðiö að hætta viö
þátttöku í sumum greinum.
Þá er sýnilegt að samskipti
við útlönd munu dragast
verulega saman af sömu
ástæðum. Vandamál þetta
er íþróttaforystunni mikið
áhyggjuefni.
Framkvæmdastjórn ISÍ tel-
ur því nauösynlegt aö boöa til
sérstaks umræðufundar, þar
sem vandamál þetta veröur
rætt. Fundurinn veröur hald-
inn á Hótel Loftleiöum, laug-
ardaginn 29. október 1983,
kl. 14:00.
Fyrirhuguð dagskrá er þann-
ig:
1. Fundarsetning: Sveinn
Björnsson, forseti ÍSi.
2. Samningar um ferðamál:
Alfreö Þorsteinsson, ritari
fsf.
3. Um ferðakostnað innan-
iands:
a) Knútur Otterstedt, form.
IBA.
b) Pétur Sveinbjarnarson,
form. Vals.
4. Almenn umræða.
5. Fundarlok.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ vill
hvetja alla sem mál þetta
snertir aö einhverju ráöi, til aö
mæta á fundinum, svo aö
sjónarmiö sem flestra komi
fram. Stjórnir héraðssam-
banda og íþróttabandalaga
eru vinsamlega beönar aö
kynna efni fundarins fyrlr
íþrótta- og ungmennaféiög-
um. Einnig eru stjórnlr sér-
sambanda beönar aö kynna
máliö.
Urvalsdeild
STADAN ( úrvalsdeildinni í
körfuboita:
UMFN
Valur
ÍBK
KR
Haukar
ÍR
2 2 0 168—152 4
211 172—153 2
21 1 137—138 2
2 1 1 148—154 2
211 141—150 2
2 0 2 135—144 0
Luxemborg
JeunMM E*ch — stad* DmMangt 1—2
Spora — Unkxi Luxambourg 2—4
Wtttl — Rad Boy* 1—S
rnJJTaf niwilUllII —— ciWDniCK w—v
Ari* Boonovoio — Boggon 2—4
Runwlang* — Qrawanmachar 4—0
StaAan:
Rad Boya
B#009n
Mtdcrcom
Rumatang*
(Muntiii cscn
Spora
ni- J- f^ulaluuu
í>lmr*5 lAKMIingi
Union Luxambourg
WStz
Aris Bonnavola
Ettatbrufik
Qravenmachar
4 5 0 1 1« 5 10
0 S 0 1 10 0 10
0 4 1 1 21 0 0
0 4 0 2 13 0 0
0 3 0 3 10 10 0
t 3 0 3 15 10 6
6213 0 11 3
0 2 1 3 3 13 S
« 2 04 S 14 4
• 1 2 3 11 14 4
6 114 2 10 3
6 0 2 4 S 15 2
Skotland
Caltic — Hoorta i—1
DundM — Rangara 3—2
Hibomian — Abardaan 2—1
HotbarwaO — St Johnatona 0—1
St. Mirran — DundM Utd. trMtað
1. delld
Airdrie — Kiimemock 1—g
AOoe — Reith Rovere 1 2
Ayr Unlted — Falkirk 0—1
Clydebank — Morton 3—3
Dumbarton — Clyde 1—0
Hamilton — Brechin Clty 3—3
Meedowbank — Partick Thiatle 2—1
2. deiid
Berwick R. — Albton
Cowdenbeath — Stranraer
Duntermline — Arbroath
EMt Fife — Stirling
£»•! Stlrting — Stenhouaemuir
MontroM — Quoone Park
Queen ot Soutti — Forfar
StaOan i úrvaitdeild
DundMUtd
Cettk:
■ ■ -
nvini
Aberdeen
Hibernian
Rangere
DundM
St. Mirren
»» - «■--*«
^wfiiinmi
SL Johnttone
4—3
2—2
0-1
1—1
1—3
1—2
1—1
7 8 0 1 19« 12
» 5 2 1 21« 12
8 S 2 1 11:7 12
S 5 1 2 20« 11
0 4 0 4 12:14 0
0 3 14 14:14 7
8 3 14 12:1» 7
7 0 4 3 4:12 4
« 0 3 5 4:15 3
I 1 II 7 724 2