Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983 Peninga- markaðurinn r ! GENGISSKRANING NR. 198 — 21. OKTÓBER 1983 Kr. Kr. Toll- Kin. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Oollar 27,720 27,800 27,970 1 St.pund 4l,60l 41,721 41,948 I Kan. dollar 22,519 22,584 22,700 1 i)önskkr. 2,9600 2,9685 2,9415 I Norsk kr. 3,7986 3,8095 3,7933 1 Scnskkr. 3,5733 3,5836 3,5728 1 C'i. mark 4,9350 4,9493 4,9475 1 Fr.íranki 34149 3,5250 3,4910 1 Belg. franki 0,5261 0,5276 0,5133 1 SY franki 134145 134526 13,1290 1 Holl. gyllini 9,5553 9,5829 9,4814 1 V þ. rnark 10,7409 10,7719 10,6037 1 ftlíra 0,01763 0,01768 0,01749 1 Austurr. sch. 1,5277 1,5321 1,5082 1 Port escudo 0,2240 0,2246 0,2253 1 Sp. peseti 0,1845 0,1850 0,1850 1 Jap. yen 0,11956 0,11991 0,11983 1 írskt pund 33,274 33470 33,047 SDR. (Sérst dráttarr.) 19/10 29,5178 29,6028 1 Belg. franki 0,5179 0,5194 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. október 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............32,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).34,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 36,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum..... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir......... (27,5%) 30,5% 2. Hlaupareikningar ........ (28,0%) 30,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ................ (33,5%) 37,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán................5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeð er nú 260 þusund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október 1983 er 797 stig og er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö við 100 í desember 1982. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20% Mission hátalarar og hljómtæki, ensk framleiðsla í algjörum sérflokki. Útvarp RevkjavíK SUNNUD4GUR 23. október 8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn Sveinbjörns- son prófastur í Hruna flytur rit- ningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Strauss-hljómsveitin í Vínar- borg leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Tvær sónötur eftir Henry Purcell. Kammersveit Christ- ophers Hogwoods leikur. b. Sellósónata í d-moll, Vals og prélúdía eftir Claude Debussy. Mischa Maisky og Martha Arg- erich leika. c. Claude Arrau leikur á píanó verk eftir Debussy, Granados og Liszt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður háttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra vrank M. Hall- dórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var llmsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Byron lávarður Dagskrá um ævi hans og skáld- skap byggð á ritgerð eftir Nor- dahl Grieg í þýðingu Kristjáns Árnasonar, sem jafnframt er umsjónarmaður. Lesarar með honum: Erlingur Gíslason og Kristín Anna Þórarinsdóttir. 15.15 í dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Boogie-woogie-lög. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Ágrip af sögu kennara- menntunar á íslandi Lýður Björnsson flytur sunnu- dagserindi í tilefni af 75 ára af- mæli Kennaraháskóla íslands. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 20. þ.m. — síðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacqu- illat. Einleikari: Pascal Rogé. Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73 eftir Ludwig van Beethoven. (,,Keisarakonsertinn“.) 18.00 Það var og ... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón Áslaug Ragnars. 19.50 Tvö Ijóð eftir Einar Bene- diktsson. Þorsteinn Ö. Steph- ensen les Ijóðin „Móðir mín“ og „Bátsferð". 20.00 Útvarp unga fólksins Ilmsjón: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 íslensk tóniist a. „Þórarinsminni“, lög eftir Þórarin Guðmundsson í hljómsveitarútsetningu Victors llrbancics. Sinfóníuhljómsveit fslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. „HriP‘, ballettsvíta nr. 4 eft- ir Skúla Halldórsson. íslenska hljómsveitin leikur; Guðmund- ur Emilsson stj. 21.40Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.00 Djass: Harlem — 5. þáttur — Jón Múli Árnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A4þNUD4GUR 24. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þórhallur Höskuldsson, sóknarprestur á Akureyri, flytur (a.v.d.v.). A virkum degi — Stefán Jökulsson — Kolbrún Halldórsdóttir — Kristín Jónsdóttir — Ólafur Þórðarson. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Halldór Rafnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leiknmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdrö. Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.30 Islensk og erlend dægurlög. 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S. Schreiber. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elías- son lýkur lestrinum (17). 14.30 Mjðdegistónleikar. Tónlist eftir Árna Björnsson a. Horfinn dagur. Pétur Þor- valdsson og Ólafur Vignir Al- bertsson leika saman á selló og píanó. b. Tilbrigði um frumsamið rímnalag op. 7. Sinfóníu- hljómsveit fslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 14.45 Popphólfið — Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar „Steinblómið", balletttónlist eftir Sergej Prokofjeff. Hljómsveit Bolshoj-leikhússins 17.10 Síðdegisvakan llmsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður: Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin Dr. Þór Jakobsson sér um þátt- inn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig- urðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jónína Michaelsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Athafnamenn á Austurlandi Umsjónarmaðurinn, Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Eg- ilsstöðum, ræðir við Kristján Magnússon, sveitarstjóra á Vopnafirði. 23.15 Tónlist eftir Gioacchino Rossini Flytjendur: Domenico Ceccar- ossi, Ermelinda Magnetti, Att- ilo Pecile, Roberto Caruna, Agnese Caruana-Maffezzoli og „Angelicum“-hljómsveitin í Mílanó; Massino Pradelli stj. a. Sinfónia di Bologna í D-dúr. b. Forleikur, stef og tilbrigði í C-dúr fyrir horn og píanó. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 23. október 18.00 Sunnudagshugvekja Björgvin F. Magnússon flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Herdís Egilsdóttir leiðbeinir um föndur, börn úr Bjarkarási sýna látbragðsleik, Geirlaug Þor- valdsdóttir les Dimmalimm, myndskreytt ævintýri eftir Guð- mund Thorsteinsson. Smjatt- pattar og Krókópókó eru einnig með og apabrúða kemur í heim- sókn. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.00 Wagner 5. þáttur Framhaldsrayndaflokkur í tíu þáttum um ævi tónskáldsins Richard Wagners. Efni 4. þáttar: Wagner er í Fen- eyjura, félaus og skuldugur, þegar ákveðið er að sýna „Tannháuser" í París að undir- lagi keisarans. Þetta er mikill heiður því að París var þá há- borg tónlistarinnar. En hug- myndir Wagners um óperu- flutning stangast á við venjur og hann bakar sér óvild áhrifa- manna. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.50 Líknarstörf óháð landamær- um. Bresk heimildarmynd um læknasamtök sem franskur læknir, Bernard Koutcher að nafni, stofnaði eftir Bíafrastríð- ið. Læknar í þessum samtökum vinna sjálfboðastörf hvar í heiminum sem skjótrar hjálpar er þörf vegna styrjaldar, hung- ursneyðar eða annarra báginda. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 24. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 21.20 Já, ráðherra. 4. Með hreinan skjöld. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þátt- um. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 20.50 Eyjólfur litli. (Lille Eyolf.) Leikrit eftir Hen- rik Ibsen. Leikstjóri: Eli Ryg. Leikendur: Anne Marie Otter- sen, Tone Danielsen, Björn Skagested, Per Frisch, Kirsten Hofse og Marcus Straud Kisn- «g- Leikritið er ritað 1894 og lýsir vonbrigöum og tilfinningastríði Allmers-hjónanna og afstöðu þeirra til einkasonarins, Eyjólfs litla. í leikgerð norska sjónvarpsins gerist leikritið nú á tímum því að viðfangsefni skáldsins; ástin, hjónabandið, móðurhlutverkið og verkaskipting kynjanna er ekki síður í brennidepli í nú- tímafjölskyldum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- (Nordvision — varpið.) 23.35 Dagskrárlok. Norska sjón c. Allegro agitato fyrir selló og píanó. d. Tilbrigði í C-dúr fyrir klarin- ettu og hljómsveit. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDIkGUR 25. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leiknmi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Elísabet Ing- ólfsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (18). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Man ég það sem löngu leið“ Endurtekinn þáttur Ragnheiðar Viggósdóttur. (Áður útv. 1980.) 11.05 Tónleikar 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lög frá árinu 1968. 14.00 „Kallað í Kremlarmúr" eftir Agnar Þórðarson. Höfund- ur byrjar lesturinn. 14.30 Úpptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Ilagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Skandinavíski-kvartettinn leik- ur Strengjakvartett op. 111 eftir Vagn Holmboe. / Saulesco- kvartettinn leikur Strengja- kvartett op. 83 eftir Dmitri Sjostakovitsj. / Borodin-kvart- ettinn leikur Þrjá stutta þætti fyrir strengjakvartett eftir Igor Stravinsky. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug M. Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Maríu Gripe og Kay Poll- ack. 3. þáttur: „Þakherbergið". Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Aðalsteinn Berg- dal, Jóhann Sigurðsson, Guðrún S. Gísladóttir og Sigríður Haga- lín. 20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Píanóleikur Franski píanóleikarinn Bernard d’Ascoli leikur Sónötu f h-moll eftir Franz Liszt. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar a. „Siciliana" eftir Mariu Ther- esiu von Paradis. Ruggiero Riggi og Leon Pommers leika á fiðlu og píanó. b. Píanókonsert í D-dúr eftir Leopold Kozeluch. Felicja Blumental og Kammersveitin í Prag leika; Alberto Zedda stj. c. Píanókonsert nr. 18 í B-dúr K 456 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Daniel Barenboim og Enska kammersveitin leika. — Kynnir: Knútur R. Magnús- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.