Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983 29 radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar bátar — skip Aðalfundur skiptinema samtakanna ICYE Bátalónsbátur Til sölu er 11 tonna Bátalónsbátur, byggður 1972 en mikið endurbyggður. Öll siglinga- tæki eru í bátnum og öflugt netaspil. Til af- hendingar strax. Lítið áhvílandi. Upplýsingar gefur: Brynjólfur Kjartansson hrl., Garöastræti 6, sími 17478. Til sölu mjög góöur 53 brúttórúmlesta bátur. Nýleg aöalvél. Radar, loran og dýptarmælir allt nýtt. Til sölu 125 brúttórúmlesta yfirbyggður stálbátur. Allur endurbyggöur m.a. ný brú, íbúðir endurnýjaðar, nýtt rafkerfi. Ný 800 ha cat- erpillar aðalvél, ný Ijósavél, öll siglingatæki ny- Skipasala Suöurnesja. Lögmenn Garöar Garöarsson, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson. Símar 92-1733 og 1723. tilkynningar VERÐBRÉ FAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ SÍMI 833 20 Önnumst kaup og sölu á veöskuldabréfum. Útbúum skuldabréf. Brezk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki til framhaldsnáms viö háskóla eða aðrar æðri menntastofnanir í Bretlandi skólaárið 1984—’85 og síöar. Styrkirnir eru fólgnir í greiðslu skólagjalda í allt að tvö ár, en taka ekki til greiðslu far- gjalda né dvalarkostnaöar. Einungis þeir, sem hafa lokið háskólaprófi eöa hliðstæðu og sem hafa tryggt sér námsvist koma til greina við úthlutun styrkjanna. Nánari upplýsingar fást í brezka sendiráðinu, Laufásvegi 49, 121 Reykjavík, sími 15883/4. Leikræn tjáning fyrir börn Námskeiö fyrir börn og unglinga í leikrænni tjáningu og leiklist hefst fimmtudaginn 3. nóvember aö Fríkirkjuvegi 11. Upplýsingar gefur Sigríður Eyþórsdóttir í síma 29445. Matreiðslumenn Matreiðslumenn Almennur félags- og fræöslufundur verður haldinn miðvikudaginn 26. október kl. 15.00 að Óðinsgötu 7. Fundarefni: 1. Hótel-og veitingaskóli íslands. Frummælandi Friðrik Gíslason skólastjóri. 2. Önnur mál. Stjórnin. verður haldinn að Fríkirkjuvegi 11, laugar- daginn 29.10. kl. 14.00. Nú eru miklar breytingar í aðsigi. Mætum því öll. Veitingar á staðnum. Tölvunámskeið Kópavogsbúar, Garðbæingar og nágrenni, tölvunámskeið fyrir byrjendur verður haldið miðvikudagskvöldiö 26. október. Þaö geta allir veriö með. Látiö skrá ykkur á grunnnám- skeið fyrir 16 ára og eldri og unglinganám- skeið fyrir 11 —15 ára í síma 43335 og 43380 á skrifstofutíma. Tölvumennt sf. Garðabær Bæjarmálafundur Opin fundur með bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ mánudaginn 24. október í Safnaðarholmilinu, Kirkjuhvoll kl. 20.30. Bæjarstjórinn Jón Gautl Jónsson hefur framsögu, á eftir munu bæjar- fulltrúar Sjálfstæöisflokksins svara fyrlrspurnum og taka á mótl ábendingum frá bæjarbúum. Allir velkomnir. Jón Gautl Jónsson, Siguróur Sigurjónsson, Árai Ól. Lárusson, bssjsrstjórl bssjsrfulltrúi bisjarfulltrúi Lilja Hallgrimsdóttir, Agnsr Frióriksson, Drötn Farsstvsit, brsjarfulltrúi bssjsrtulltrúi bssjsrfulltrúi Sjálfstæöisflokkurinn, Sjáltstæöisfélag Garöabæjar og Bessastaöahrepps. Reykjaneskjördæmi Stjórn Kjördæmisráös Sjálfstæölsflokksins i Reykjaneskjördæmi boöar alla formenn fulltrúaráöa og sjálfstæöisfélaga í Reykjanes- kjördæmi til fundar kl. 20.30, fimmtudaglnn 27. október 1983 í Sjálfstæöishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfiröl. Fundarefni. Landsfundurinn 1983. . , , Stjorn Kjördæmisráös. Keflavík Fundur veröur haldinn í fulltrúaráöi Sjálf- stæöisfélaganna i Keflavík i Sjálfstæöis- húsinu, mánudaginn 24. janúar kl. 8.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæö- isflokksins. 2. Ólafur G. Einarsson alþingismaöur ræöir stjórnmálaviöhorfiö. Stjórnin. Ólafur G. Einarsson. Kópavogur — Kópavogur Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna i Kópavogi heldur fund mánudaglnn 24. október kl. 20.30 í Slálfstæðlshúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö, Kópavogl. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstaaöisflokksins. 2. Ræöa Styrmir Gunnarsson ritstjóri. 3. önnur mál. Stjórn fulltrúaráösins. Vík í Mýrdal Á réttri leið Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn þriöjudaginn 25. október kl. 20.30 i Leikskálum. Matthías Bjarnason, heilbrigðis-, trygginga- og samgöngu- ráöherra ræölr störf og stefnu ríkis- stjórnarinnar. Þingmenn flokksins i kjör- dæminu mæta ennfremur á fundinn. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið Huginn Árnessýslu Aöalfundur félagsins veröur haldinn í Aratungu miövikudaginn 26. október kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 3. Önnur mál. Alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson, Arnl Johnsen og Eggert Hauk- dal koma á fundinn og ræöa stjórnmálaviöhorfiö. Stjórnin. Árni Johnsen Þorsteinn Pitsson Eggert Hsukdsl Nýjar leiðir í verðmyndun landbúnaðarafuröa Landsmálafólagið Vöröur efnir til fundar um nýjar lelöir í verömynd- un landbúnaöarafuröa þriöjudaglnn 25. október nk. kl. 20.30 i Val- hötl, Héaleitiabraut 1. Framsöguræöur flytja: Björn Matthíasson, hagfræöingur: — Verömyndunarkerfi landbúnaöarins og afleiölngar þess. Gunnar Jóhannsson bóndi á Ásmundarstööum. — Nýjar leiöir í landbúnaöi. Eyjólfur Kornáö Jónsson, alþingismaöur: — Ný stjórnunarviöhorf í landbúnaöi. Aö loknum framsöguræöum veröa leyföar umræöur. Fundarstjóri: Elín Pálmadóttir. Fundarritari: Guömundur Jónsson. Fundurinn er öllum opinn. Hópnvogi Aðalfundur Týr, félag ungra sjálfstæöismanna í Kópavogi heldur aöalfund sinn fimmtudaginn 27. október 1983. Fundurinn veröur haldinn í húsa- kynnum Sjálfstaaöisflokksins i Kópavogi aö Hamraborg 1, 3. hæö, og hefst kl. 20.30. stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Val fulltrúa félagsins á 25. landsfund Sjálfstæöisflokksins 3. Kaffi. 4. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Týr, félag ungra sjálfstæölsmanna í Kópavogi heldur aöalfund sinn fimmtudaginn 27. október 1983. Fundurinn veröur haldlnn í húsa- kynnum Sjálfstæöisflokksins í Kópavogl aö Hamraborg 1, 3. hæö, og hefst kl. 20 stundvislega. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Val fulltrúa félagsins á 25. landsfund Sjálfstæöisflokksins. 3. Kaffi. 4. Önnur mál. Stjórnin. Orösending til félaga og flokkssamtaka Sjálfstæðisflokksins vegna 25. landsfundar flokksins 3.—6. nóvember næstkomandi Enn er ólokiö kosningu landsfundarfulltrúa í mörgum félögum og i skrlfstofu flokksins hafa ekki borlst upplýslngar um alla fulltrúa sem | þegar hafa verlö kosnir. Þaö eru vinsamleg tilmæli miöstjórnar aö félög hraöl vall fulltrúa og sendi skrifstofu flokksins jafnharöan upplýsingar um þá fulltrúa er kjörnir hafa veriö til þess aö unnt sé aö senda kjörbréf út meö góöum fyrirvara. Þá er minnt á samþykkt miöstjórnar þess efnls aö elnungis þau félög er uppfyllt hafa skyldur skv. sklpulagsreglum um aöaltundahald og skyrsluskil til miöstjórnarskrifstofu hafa réttlndl til aö kjóa fulltrua á | landsfund. Álitsgeröir málefnanefnda er lagöar veröa fyrlr landsfundlnn hafa veriö sendar út til kjördæmisstjórna og stjórna fulltrúaráöa til dreif- ingar á meöal landsfundarfulltrúa. I Reykjavík liggja þessi gögn frammi á flokksskrifstofunni í Valhöll. Þeir sem óska eftlr aö fá gögnln send í pósti eru beönir um aö hafa samband vlö flokksskrifstofuna i sima 82-900. Athygli landsfundarfulltrúa utan Reykjavikur er sérstak- lega vakin á því aö samiö hefur verlö viö flugfélög og hótel um afslátt á feröum og gistingu í Reykjavík og hafa upplýsngar um þaö verlö | sendar formönnum fulltrúaráöa. Miöstjórn Sjálfstæðlsflokkslns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.