Morgunblaðið - 30.12.1983, Side 2

Morgunblaðið - 30.12.1983, Side 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1983 Víða þröngt í búi um þessi áramót Árið sem er að líða hefur verið mörgum erfitt fjárhagslega. Hefur þetta meðal ann- ars komið fram í því, að beiðnum um f jár- hagsaðstoð til Fél- agsmálastofnunar Reykjavíkurborgar hef- ur fjölgað töluvert frá því í fyrra, að sögn Sveins Ragnarssonar forstöðumanns stofn- unarinnar. Talsmenn Hjálparstofnunar hjuggu í sama knérunn og sögðu að beiðnum um fjárhagsaðstoð hefði fjölgað mjög, einkum í desember- mánuði. Kæmu þessar beiðnir frá sóknar- prestum og féiagsráð- gjöfum hinna ýmsum stofnana. Sagði Sigurjón Heið- arsson hjá Hjálpar-____ stofnuninni, að stofn- unin gripi ekki inn í þar sem sveitarfélög hefðu framfærsluskyldu, heldur aðstoðuðu ein- göngu fólk, sem væri á milli í kerfinu, ef svo mætti að orði komast. Ýmis góðgerðarfélög____ ejnsog Mæðrastyrks- nefnd höfðu sömu_______ sögu aðsegja fyrir þessi jól. Pað hefur því verið víða þröngt í búi. Við ræddum við nokkra einstaklinga og fjölskyldur, sem hafa mjög lágar tekjur, um það hvernig fólkið_____ plumaði sig í lífsbarátt- unni nú um þessi ára- mót. TEXTI: HILDUR EINARSDÓTTIR 88 ára í einu kjallaraher- bergi Við hringdum á dyrabjöllu hjá 88 ára gamalli konu. Við þurft- um aö ganga niöur 12 kjallara- tröppur sem voru ísilagöar og hál- ar. Meöan viö biöum eftir því aö hún kæmist til dyra veltum viö þvi fyrir okkur hvernig þaö væri fyrir 88 ára gamla konu aö komast upp og niður þessar tröppur sem veitt- ist okkur sem yngri erum erfitt. Gamla konan átti erfitt með gang en var andlega hress og bauð okkur inn í lítið herbergi sem hún haföi fyrir sig, um þaö bil 12m2 aö stærö meö einum glugga uppi undir lofti. Viö stönsuöum ekki lengi en hún haföi bakaö indælis pönnukökur handa okkur og meöan hún lagöi á borö tókum viö eftir því hvaö fing- ur hennar voru krepptir og hægri höndina gat hún varla notaö vegna liöagigtar. Og þegar leiö á samtal okkar fannst henni loftiö nokkuð þungt þarna niöri í kjallaraher- berginu, tók stól og fór aö klöngr- ast upp á hann til þess aö geta opnaö gluggann. Viö gátum ekki setiö aögeröar- laus og buöum henni hjálp sem hún afþakkaöi og sagöist hafa stundaö þessa iöju í 6 ár! Henni tókst aö opna gluggann með mikl- um erfiöismunum og ferskt frost- loftið streymdi niöur til okkar. Ekki sagöist hún vita hversu oft hún heföi skipt um húsnæöi um ævina, en þegar við spurðum hana um fjárhag hennar kom eftirfar- andi í Ijós: í húsaleigu greiddi hún kr. 3.500 á mánuði. í rafmagn og hita kr. 600. í bifreiöakostnaö kr. 1.020 vegna læknismeðferöar. Samtals kr. 5.120. Hún haföi engar tekjur aðrar en þær sem hún fékk frá Trygginga- stofnun ríkisins, en þær voru sam- tals kr. 8.300. Hún haföi því kr. 3.180 til þess aö lifa af, fæöa sig og klæöa, greiöa lækniskostnaö, greiöa af síma, sjónvarpi o.fl. Við spuröum hana hvort hún fengi ekki afslátt af iögjaldi sjón- varps og síma og kom þá í Ijós aö eigandi íbúöarinnar naut þessara fríöinda meö henni og var þá ekki unnt aö fá afsláttinn. Hún fylgdi okkur svo til dyra þessi aldna kona og vildi ekki aö viö færum „meö vitiö úr húsinu“, viö þökkuðum fyrir okkur. 92 ára og verð- ur að lifa af 8.000,- krónum ásamt tveim dætrum sínum Mæögurnar þrjár, 92ja ára móðir, og systur, 64 ára og 65 ára, búa í ágætri þriggja her- bergja íbúö á 3. hæö i lyftulausu húsi. Þaö stóö ekki vel á þegar viö hringdum til þeirra og bárum upp ^rindi okkar. 64 ára systirin haföi veriö á sjúkrahúsi í nokkurn tíma og móöir þeirra beiö einnig eftir sjúkrahús- vist. „Svo er nú komið í þjóöfélagi okkar," sagöi sú systirin sem var heima aö hjúkra móöur sinni, „aö vart er hægt aö koma gömlu fólki á sjúkrahús nema maöur ábyrgist munnlega eöa skriflega aö taka það aftur þegar læknismeöferö er lokið.“ Hún var þung á brún en notaöi þó ekki stór orö er hún sagöi okkur frá reynslu sinni. Hún haföi oröiö aö segja upp starfi sínu til þess aö geta veriö heima hjá móö- ur sinni og annast hana. Systir | hennar, sem einnig var veik, haföi ekki fengiö neitt örorkumat og því engan örorkustyrk. Þær voru hvor- ugar komnar á eftirlaun svo aö mjög illa horfði um tíma, þar eö þær höföu engar aörar tekjur en ellilífeyri 92 ára móöur sinnar sem haföi rúmar 8.000 krónur, enga heimilisuppbót sem veitist þeim einum sem búa einir og ekki held- ur afslátt af sjónvarpi eöa síma þar sem mæögurnar bjuggu allar sam- an. Svo greiddu þær um 8.000 krónur í leigu fyrir íbúöina. Hagur þeirra vænkaöist aöeins er þær fengu uppbætur hjá Fé- lagsmálastofnun, nægöu þær aö- eins fyrir mat. „Þær eru margar konurnar sem ég veit um,“ sagði hún, „sem eru milli 60 og 70 ára, og veröa aö hætta aö vinna vegna veikinda eöa vegna uppsagnar og hafa hvorki lífeyrissjóði né annaö til þess aö lifa af. Þær detta uppfyrir í kerfinu og eiga mjög erfitt meö aö komast inn á almennan vinnumarkaö aft- ur.“ Hún vildi fremur lítið ræöa um fjárhag sinn aö ööru leyti en bætti viö: „Ég held aö viö séum ekkert aö kvarta. Þaö er nóg af fólki sem barmar sér sífellt. Og þaö eru sjálfsagt miklu fleiri sem eiga viö bágari kjör aö búa en viö.“ Alltaf haft það erfitt fjárhags- lega, þó aldrei eins og nú Hún er 75% öryrki, 62 ára aö aldri. Hún hefur búiö viö fötl- un sína ævilangt, en annar fótur hennar er 6 sm styttri, konan er auk þess hjartveik og meö liöagigt og á því erfitt meö alla almenna vinnu. Þessi kona fær rúmar 8.000,- krónur í bætur frá Trygg- ingastofnun ríkisins mánaöarlega. Af þeirri upphæö þarf hún aö greiða leigu , sem er um 2.600.- krónur, en konan leigir tveggja herbergja íbúö af Reykjavíkurborg. önnur fastagjöld á mánuöi eru um 3.000.- krónur aö meöaltali. Þar fyrir utan þarf hún aö kaupa lyf í hverjum mánuöi fyrir aö minnsta kosti 300.- krónur en þá á hún eftir rúmar tvö þúsund krónur. Vegna bæklunar sinnar og hjartveiki er konunni ráölagt aö ganga mikiö eöa aö minnsta kosti í 1 — V/i tíma á dag. Hún er því fljót aö slíta skótaui sínu. Hún þarf að

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.