Morgunblaðið - 30.12.1983, Qupperneq 4
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1983
Heimilishorn
Bergljót Ingólfsdóttir
Hvernig hægt
er að samræma
fatnaðinn
Vantar þig
smoking?
f
Verð
4.550 kr.
'w:
Austurstnpti 10 27211
Þaö er áreiöanlega öllum þeim
konum Ijóst, sem komnar eru til
vits og ára, aö þaö er ekki fjöldi
þeirra flíka, sem til eru í klæöa-
skáþnum sem gerir út um hvort
konan er vel klædd eöa ekki, held-
ur val og samsetning þess sem
fjárfest er í.
Meö vilja er hér notaö oröiö fjár-
fest, góöur fatnaður er alls staöar
dýr. Þaö er því mikils viröi að
vanda valið þegar nýjar flíkur eru
keyptar, hugsa um þaö sem fyrir er
og hvort þaö þassar vel viö annaö.
Þaö eru áreiöanlega ekki margir
hérlendis, sem hafa efni á aö
kaupa allt þaö, sem meö þarf, þ.e.
skó eða stígvél og tösku, í hvert
sinn sem nýr kjóll eöa pils er
keypt. Sennilegast koma konur sér
upp einhverri ákveöinni línu, ef svo
má aö oröi komast, og miöa viö í
lit og sniöi.
í stórverslunum erlendis eru
víöa sérstakar deildir meö fatnaö,
sem ætlað er aö setja saman, þ.e.
pils, blússur, peysur, jakka o.s.frv.,
þær eru þá kallaöar „mix and
match“-deildir í enskumælandi
löndum, mætti kannski segja: velj-
iö sjálf saman. Þaö er heilmikil
kúnst aö velja vel, þegar keypt er
eitthvaö nýtt, sérstaklega þegar
hafa þarf i huga aö flíkin þarf aö
endast, þ.e. fara ekki úr móö, og
svo aö hægt sé aö nota hana viö
ýmisleg tækifæri.
Þaö er hinsvegar enginn vandi
aö kaupa eitthvaö fallegt út í blá-
inn, sem svo ef til vill veröur aðeins
gjaldgengt í svo sem einn vetur. En
hver hefur efni á sliku?
Á myndunum, sem hér fylgja
meö, eru hentugar flíkur af ýmsum
geröum, blússur, pils, síöbuxur,
peysa og jakkar, alls 10 flíkur
merktar meö nr. frá 1 — 10. Síöan
er sýnt hvernig nota má þessar
flíkur á marga vegu, og úr geta
oröiö alls 30 útgáfur. Á minni
myndinni eru númer hverrar flíkur
birt meö og ætti því aö vera auð-
velt aö átta sig á þessu.
Aö sjálfsögöu kemur enginn sér
upp 10 stk. fatnaöar á einum vetri,
þaö hlýtur aö taka lengri tíma. En
þaö er ekki úr vegi aö hafa eitt-
hvaö aö stefna aö, koma sér upp
eigin „línu“, allt eftir þörfum í starfi
og leik.
B.J.