Tíminn - 22.08.1965, Page 11

Tíminn - 22.08.1965, Page 11
 ■ ' l'J. J ' I ,'.lí I.1 ÍM'11' t !J\ : | M ' 1111 ( ' SUNNUDAGUR 22. ágúst 1965 TÍMINN n 52 efni, sem oft er látið í ísvarnarvökva. Bragðið og lyktin voru falin með nokkrum sopum af ekta rommi. Áður en áköf rannsókn hafði leitt í Ijós uppsprettu þessa „svarta dauða“ (eins og þessi banvæni vökvi var kallaður) hafði ég orðið vitni að þjáningum eins fórnarlambsins. Það þurfti að gerast einn þessara daga, þegar ekkert gengur eins og það á að gera. Á þeirri stundu, sem fjöl- mennast var á heimilinu, kom hermaður til min með skelf- ingarsvip á andlitinu, þar sem ég var að framreiða kaffi: — Hjúkrunarkona, það er strákur að deyja niðri í kjallara — Þú ættir að flýta þér niður til hans strax! Þá var komið að því. Þetta var einmitt það, sem ég hafði óttazt svo lengi, og hafði nú að lokum gerzt. Og að ég skyldi svo vera álitin hjúkrunarkona ofan á allt annað . . . Búizt yrði við því, að ég gæti veitt einhverja læknishjálp, og það hafði ég ein- mitt óttazt svo mikið. Full kvíða kastaði ég öllu frá mér og flýtti mér niður í kjallarann. Ég var ekki alveg viss um, hvað ég gæti gert fyrir deyjandi mann, en náði þó í hermann og sagði „Hringdu í herlögregluna, og segðu þeim, að það sé veikur maður héma“ . . . Á hæla mér kom annar her- maður, og svo var guði fyrir að þakka, að hann var úr læknasveitum hersins. I svartasta skoti kjallarans fundum við manninn. Mér til mikils léttis var hann sprelllifandi en svo kvalinn, að hann óskaði þess eflaust að hann væri dauður. Við gerðum það, sem við gátum fyrir hann — í von um að sjúkrabíllinn kæmi fljótlega. En það hlýtur að hafa verið frídagur hjá herlögreglunni og sjúkrabflstjórunum þennan dag, því langur tími leið áður en þeir sýndu sig. Sem betur væri alla tið önnum kafin við eitthvert þessara verka, þvi fyrir kom að ég átti frístundir, og „andlitið var í lagi,“ hárið greitt og hendurnar hreinar. En slík augnablik virtust alls ekki geta samræmzt „yfirlitsferðum11 hershöfðingjans. Kannski þurfti ég ekki að vera neitt óánægð vegna útlits míns og vinnu, þegar tillit var tekið til þess, hvers eðlis heimsóknir hans voru. Hershöfðinginn kom ekki til þess eins að heilsa upp á okkur. Þegar hann birtist, mátti greinilega sjá á andliti hans mikinn áhuga, sem virtist ná miklu lengra en spurningar hans og athugasemdir. Eru mennirnir hjálpsamir og þjálir við ykkur? (það þýddi: Eru mennirnir nógu kurteisir og ekki með nein ólæti?) — Já, herra, það eru þeir sannarlega! Hann lítur sem snöggv- ast á mennina, sem standa nú allir teinréttir og heilsa að hermannasið. — Sleppið þessu! Hann brosir, og við höld- um áfram yfir í næsta herbergi. Einhver er að spila á píanóið, og allir'eru svo niðursokknir 1 sönginn, að enginn tekur eftir hinum háttsetta gesti okkar. Hann flýtir sér 1 gegn, hræddur um að trufla þá, og að þeir fari að standa upp og heilsa. f lestrarherberginu lítur hann hvössum aug- um á nokkra menn, sem eru að lesa og skrifa, en bera sig klaufalega og reyna að heilsa þegar þeir sjá hann. Hann brosir og bandar hendinni og þeir verða rólegri. Næsta athugasemd hans er auðskilin: „Hér er um eld- hættu að ræða. Piltarnir nota ekki öskubakkana. Það verð- ur að hengja upp skilti, þar sem þeim er sagt að gera það, eða þér verðið að sjá um að þeir geri það! (Hversu rétt hefur hann ekki fyrir sér). — Við erum að reyna að fá fleiri öskubakka, herra. Þeir eru ekki nægilega margir. (En hvað það er heimskulegt að svara hershöfðingjanum fór dó ekki þetta fórnarlamb, „svarta dauðans“, en hefði ekki á þennan rnáta! Eáttu það ekki koma.fyrir þig aftur bján- komið til gæzka íslenzkrar fjölskyldu, sem bjó í kjallar- iSann' þinn!) Við höldum áfram eftirlitsferðinni, og hin þjálf- anum, hefði maðurinn vel getað dáið. Þégar fóikið'héýrðir^^3^*™™®*"®®™™™^- — —12 —s* 1—"•••’—1 hvað fyrir hafði komið, vildi það endilega að hermaðurinn væri fluttur inn á heimili þess, þar sem hægt var að leggja hann í rúm og veita honum aðhljmningu, þegar kölduköst- in komu. Önnur áhyggjuaugnablik komu, þegar hershöfðinginn stakk annað slagið sem snöggvast inn kollinum, öllum að óvör- um. Þessi þýðingarmiklu tækifæri komu sjaldan á heppi- legum tíma, hvað mér við kom. Ég var alltaf að vinna eitt- hvað ógeðfellt verk, eins og til dæmis að tæma ruslakörfur, þvo bolla, eða þurrka ryk. Það var nú ekki svo, að ég aúgu hans taká eftir öllu, sem gæti verið hættulegt eða valdið erfiðleikum. Þetta heimili var mjög þýðingarmikið fyrir hann, eins og það var fyrir okkur, og ef til vill enn þýðingarmeira, því það var tilraun, sem var um leið áhættuspil í sambandi við samskipti íslendinga og Bandaríkjamanna. Mikil hætta var á að eitthvað yrði skemmt eða eyðilagt í þessu húsi, sem okkur hafði verið lánað. Við þurftum ekki annað en elds- voða, og þá værum við illa stödd. Samt lentum við aldrei í neinum verulegum vandræðum, og þá smámuni, sem við þurftum að fást við tókum við Rest best koddar Endurnýjum gömlu sængurnar Eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængnr og kodda af ýmsum stærðum. — PÓSTSENDUM — Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3 — Sim) 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) i dyrunum verið lokað. Ray og,vindling? Röddin var kurteis, ogjvitandi vits reynt að gera hann i Druce stóðu í forstofunni og | meira að segja vingjarnleg. Það j að athlægi í augum vina sinna. En lega. — Eg greip hana glóðvolga.. horfðu hvort á annað. Brúnin var; vottaði ekki fyrir kaldhæðninni, Hún var að klifra ofan af ann- j farin að hækka á Ray. Gamli þrá- j sem hún hafði óttazt mest. ari hæð. Það er réttast, að þér athugið, hvort þér saknið ekki ein hvers. Það er ekki víst, að hún hafi neitt af þýfihu á sér, hún getur hafa komið því undan. — Nei, hér hefur áreiðanlega engu verið stolið, sagði Druce ró- lega. — Þetta er konan mín . . . Aldrei hafði hún heyrt rödd hans svona milda og blíða, fannst henni. En ef hún hefði litið upp, mundi hún hafa séð að Druce depl- aði augunum framan í lögreglu- þjóninn og hann brosti gleitt. En Ray leit ekki upp. Hún góndi enn á gullskóna sína. — Þá er bezt að afhenda yður hana sagði lögregluþjónninn og sett: a sig embættissvip. — En það er réttast, að þér aðvarið hana. Það gætu hlotizt vandræði af, ef hún heldur áfram að haga sér svona einkennilega. Nokkrum mínútum síðar hafði inn vár að koma í hana aftur. Það' — Þökk fyrir. Hún settist á var líkast og hún reyndi að ögra i bríkina á skinnfóðruðum stól. honum — eggja hann til að hlæja j Hún leit kringum sig og allt í einu að henni eða skamma hana. En j gerði hún sér ljóst, að þessi stofa hann sagði ekki neitt styggðaryrði. — Viltu ekki koma með mér inn í bókaherbergi, Ray, og segja mér, hvernig þetta atvikaðist? hann í staðinn. Hún kinkaði kolli og fór með honum inn í stofuna hans. Hún kom aldrei þangað inn nema hann bæði hana um það. Það fyrsta er hún kom auga á var stór mynd var miklu vistlegri en aðrar á heimilinu er að vísu voru falleg ar og smekklegar, en skorti það sagði persónulega og heimilislega, sem i hér var. Hvers vegna kom hún ekki hingað oftar en hún gerði? Hún einsetti sér að gera það framvegis. Druce var svo viðfeldinn núna, að henni hlýnaði um hjartaræturnar af þakklæti hafði hann verið nokkuð hlægileg- ur? Var það ekki hún og öll hin, sem höfðu heimskað sig og gert sig hlægileg? Snobbararnir, sem aldrei höfðu gert ærlegt handtak alla sína ævi. Druce hallaði sér upp að stóra skrifborðinu. Hann hafði kveikt sér í vindlingi líka. Nú sveigði hann höfuðið dálítið aftur, og blés frá sér reyknum, sem hring- aðist upp af loftinu eins og grá- blár lopi. — Það fór illa með kjólinn þinn, Ray, sagði hann eftir langa þögn. — Gamanið hefur karwski umgerð. Hún stóð á skrifborðinu hans. Hún vissi ekki, að hann hafði þessa mynd uppi við. Það snart hana dálítiS og gerði hana feimna um leið. Og enn fannst henni hún vera pöróttur krakki, sem hefði verið staðinn að ein- hverju skammarstriki. af henni sjálfri, í fallegri silfur- Hann hafðl losað hana við lög-! verið fuli grátt hjá mér regluþjóninn, svo að segja orða- laust. Og nú áfelldist hann hana ekkert. Fór með hana eins og hún væri langþráður gestur, bauð henni beztu vindlingana sína og kveikti í hjá henni. Hana langaði til að biðja hann (áfram í ..Köngulóna tyrirgefningar á framferði sínu yf >sá hún sjálf og brosti. Ray starði á hann. Hvað átti hann við? Hún botnaði ekkert í þessu. Hún leit niður á kjólinn og skóna, sem höfðu óhreinkazt. Hún hefði ekki undir neinum kringumstæðum getað haldið svona. það Viltu ekki setjast og fá þér ir miðdegisverðinum. Hún hafði1 Það hlýt’ir ’ð er» hræði- legt að sjá mig, sagði hún og gretti sig. Svo bætti hún við: — Þú átt líklega við að gamanið mitt hafi verið of grátt. Að klifra út um gluggann, á ég við . . . En . . . Hún andaði djúpt. — Það var ekkert gaman, Druce Hann horfði á hana. — Nei, Ray, það hélt ég ekki heldur. Nú var röddin orðin alvarleg. Hún hnyklaði brúnirnar. Hún áttaði sig ekki enn á, hvað hann meinti. — Hvað er það, sem þú „ átt'við með „gamaninu“? Hann hló. — Ég á við gamanið mitt, Ray. — Að læsa mig inni, áttu við? Hann hristi höfuðið og kross- lagði handleggina á bringuna. — Nei, en ég á við. að ég horfði á þig, þegar þú varst að klifra niður, væna mín. Og ég mút aði lögregluþjóninum til að taka þig fasta. — Ha? Nú rétti Ray úr sér í stólnum. Það slokknaði í vindl- ingnum milli fingranna á henni, án þess að hún tæki eftir því. Hún starði á hann. — Áttu við að þú hafir séð mig klifra út um gluggann? Að þú hafir horft á mig og hlegið að mér? Hún þagn- aði, eins og hún vildi reyna að átta sig. — Og í þokkabót mútaðir þú lögregluþjóni, til þess að láta mig verða mér til skammar! hélt hún áfram. — Þú lézt hann ljúga að mér sögu um þennan hættulega innbrotsþjóf? Og hóta að láta setja mig í tukthúsið? Það gerðir þú . . . Það dirfðist þú að gera? Druce hélt áfram að reykja, og bros lék um varir hans. — Ég játa það, góða mín. Mér fannst, að þú mundir geta lært af því. — Ó . . . Hún spratt upp eins og naðra. Ofsinn varð svo mikill, að hún gat ekki ráðið við hann. Aldrei hafði hún orðið svona tryllings- lega reið á ævi sinni. Hún missti gersamlega stjórn á sér, er hún sá þennan stóra, hraustlega mann standa þarna reykjandi og tala um að kenna henni. — Það væri synd að segja, að þú sýnir mér nærgætni, sagði hún áköf. Hann slökkti hægt í vindlingn- um og rétti úr sér. — Sýndir þú mér nærgætni fyrr í kvöld, Ray? spurði hann lágt. Augu þeirra mættust. Hans voru hörð og ögr- 1 andi, hennar gneistandi af reiði. — Jæja, það var þá þess vegna, sagði hún. — Þig langaði til að hefna þín á mér! Hann yppti öxlum og steig fast ar í annan fótinn. — Það var ekki aðeins þess vegna, sagði hann. — Eg hafði gaman af þessu. Ef til vill langaði mig til að sýna þér,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.