Morgunblaðið - 21.01.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.01.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1984 Liverpool sigraði Aston Villa örugglega á Villa Park: Rush skoraði þrjú Frá Bob HannMsy, tréttamsnni Morgunblsftsins i Englandi. Hand- knatt- leikur NOKKURT hlé er nú á ís- landsmótinu í handknattleik. Næstu leikir fara ekki fram fyrr en 27. janúar. Karla- landsliðið mun hefja ætingar í dag og æfa af fullum krafti fram að landsleikjunum gegn Noregi sem fram eiga að fara 27., 28. og 29. jan. Úrslit í síðustu leikjunum í deildunum og staðan er nú þessi: Valur — Stjarnan 28:19 Víkingur — FH 19:24 Þróttur — KR 17:17 Staðan í deildunum 1. deild karla: FH 11 11 0 0 331—217 22 Valur 11 8 1 2 244—215 17 Víkingur 11 6 0 6 244—232 12 Þróttur 11 4 3 4 236—249 11 KR 11 4 2 5 190—188 10 Stjarnan 11 4 1 6 213—255 9 Haukar 10 1 1 8 195—249 3 KA 10 0 2 8 176—224 2 1. deild kvenna: FH —KR 27—17 Vslur — Fram 17—33 ÍR — Akranes 22—16 Fylkir — ' l/íkingur 20—20 ÍR 8 6 2 0 175:113 14 Fram 8 7 0 1 176:120 14 FH 8 6 11 188:140 13 KR 8 2 2 4 120:140 6 Valur 8 2 15 124:161 5 Fylkir 8 2 15 134:167 5 Víkingur 8 12 5 137:158 4 Akranes 8 116 108:163 3 2. deild karla: Þór Ve. — ÍR 26:20 Reynir S. — Breiðablik 24—27 Grótta — Fylkir 21—21 HK — Fram 16—20 Þór Ve. - - Breióablik 20—17 Þór Ve. 10 10 0 0 225:168 20 Fram 11 9 1 1 250:206 19 Breíóabtík 11 8 0 3 23^207 16 Grótta 11 6 1 4 240:222 13 HK 11 3 0 8 197:224 6 ÍR 11 3 0 8 179:220 6 Fyfkir 10 1 2 7 177:207 4 Reynir S. 11 1 0 10 232:281 2 3. deild karla: Akranes — Selfoss 28—15 Þór Ak. — Týr 18—18 Ármann — Afturelding 24—21 Keflavík — Skallagrímur 22—9 Ögri — Týr 6—36 Týr 11 9 2 0 282:175 20 Ármann 11 9 0 2 322:243 18 AfturelcKng 10 7 0 3 250:167 14 Þór Ak. 9 6 1 2 228:150 13 Akranes 10 6 1 3 245:196 13 Kedavík 10 5 0 5 235át10 10 Selfoss 11 2 0 9 187:235 4 Skallagrímur11 1 0 10 157297 2 ögrí 11 0 0 11 152:385 0 IAN RUSH var í aðalhlutverkinu hjá Liverpool, eins og svo oft áö- ur, í gærkvöldi er meistararnir léku gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham í 1. deildinni — en leiknum var sjónvarpað beint á Englandi. Liverpool sigraöi, 3:1, og skoraöi Rush öll þrjú mörk meistaranna. Villa var reyndar á undan að skora og leiddi í hálfleik. Dennis Mortimer skoraöi á 15. minútu. Fyrri hálfleikurinn var mjög vel leikinn af beggja hálfu en í síðari ENN ER talað um möguleika á því að Bryan Robson, fyrirliöi Man- chester United og enska lands- liðsins, fari til Ítalíu fyrir næsta keppnistímabil. Viö höfum áöur sagt frá því að Fiorentina hafi ítalinn setti hjólreiðamet ÍTALINN Francesco Moser setti nýtt heimsmet í hjólreiðum á fimmtudaginn, bæði hraðamet og tímamet, í Mexíkó. Hraðamet Moser var 50,809 km. á klukkustund, en gamla metið sem Belginn Eddy Merckx frá Belgíu var 49,437 km. á klst. Merckx átti einnig tímametiö í 20 kílómetra vegalengd: 24,06.80 mín. en Moser fór nú á 23,30.80 min. hálfleik voru yfirburðir Liverpool mjög miklir. Villa átti aldrei mögu- leika á ógna sigri Liverpool-liðsins. Rush skoraði sitt fyrsta mark þegar á 15. sekúndu síðari hálf- leiksins, hann skoraöi svo aftur á 71. mín. og þriöja markiö kom á 81. mínútu. Leikurinn var mjög góöur og skemmtilegur þrátt fyrir erfiðar aö- stæður; kalt var í veöri og völlurinn erfiður yfirferöar. Liverpool hefur nú fimmm stiga forystu í deildinni — en Man. Utd. áhuga á honum en nú hefur Sampdoria bæst í hópinn ásamt Napoli. Samningur Irans Liam Brady viö Sampdorla rennur út í vor — og forráðamenn félagsins vilja fá Robson í staöinn. Paolo Manto- vani, formaöur Sampdoria, segir félagiö reiöubúiö tll aö greiða Robson 250.000 pund í grunnlaun á ári — þar viö bætast svo auka- greiðslur fyrir sigra og fleira. Ýmsir möguleikar hafa verið nefndir varðandi félagaskipti Brady og Robsons. Eitt er aö Un- ited og Sampdoria skipti á leik- mönnunum. Ron Atkinson hefur oft lýst þvi yfir aö hann haföi áhuga á aö fá Brady til Old Trafford — og þó hann segist ekki vilja missa Robson gæti honum snúist hugur fengi hann Brady í staöinn. En kaupi Sampdoria Robson og selji Brady til Englands eru mörg sem er í ööru hefur einn leik til góöa. Liöiö mætir Southampton á Old Trafford í dag. Aston Villa semur Frá Bob Hennotsy, fréttamanni Morgunblaöaina í Engiandi. ASTON Villa gerði í gær tveggja ára auglýsingasamning viö jap- anska fyrirtæki MITA. Fyrirtækiö greiöir Villa 200.000 pund fyrir þennan samning, en MITA framleiöir Ijósritunarvólar og er einn helsti samkeppnisaðili Canon-fyrirtækisins í Evrópu. Þaö er einmitt Canon sem lagöi 3,6 milljónir punda til enska knatt- spyrnusambandsins: geröi þriggja ára samning viö þaö. Viðræður MITA og forráöamanna Villa voru leynilegar þar sem máliö er talið viökvæmt; einkum og sérílagi vegna Canon-samningsins. For- ráöamenn MITA flugu frá Japan til Englands í gær og fylgdust þeir meö leik Villa og Liverpool á Vilia Park í gærkvöldi. NORSKA hlaupadrottningin Grete Waitz var í fyrradag kjörin íþrótta- maður ársins á Noröurlöndum fyrir áriö 1983, er formenn samtaka íþróttafróttamanna á öllum Norð- urlöndunum komu saman í Gauta- borg. Keppnin stóð aö þessu sinni milli tveggja kvenna, Grete og ÍSLANDSMÓTIO í knattspyrnu innahúss hefst um helgina. Þá verður leíkið í 2. og 4. deild og félög sem hafa áhuga á Brady, þ.á m. er hans gamla félag, Arsen- al, sem er tilbúiö aö bjóöa honum 500.000 þund fyrir tveggja ára samning. Tottenham, erkifjendur Arsenal, hafa einnig áhuga á Brady — til aö leika viö hliöina á Glenn Hoddle. Bæði yrði liöiö óhemju sterkt, og kannski gætu forráða- menn þess fengið Hoddle til aö vera áfram á White Hart Lane ef Brady kæmi þangað. Brady sagöi sjálfur í vikunni: „Ef forráöamenn Tottenham hafa áhuga á mér hef ég áhuga á þeim.“ Þaö kemur eflaust ekki í Ijós fyrr en í vor hvert Brady fer; hvert/ hvort Robson fer og hvert/hvort Hoddle fer. En Trevor Francis, sem einnig leikur meö Sampdoria á ít- alíu, hefur nú áhuga á aö snúa heim til Englands, og eru mestar líkur taldar á því aö Ron Atkinson muni næla í hann til Manchester United. • Grete Weitz finnsku stúlkunnar Tinu Lillak, heimsmeistara og heimsmethafa í spjótkasti. Aörir sem komu til greina voru hjólreiöamaöurinn Jakobsen frá Danmörku, sænski tennisleikarinn Mats Wilander og að sjálfsögöu Einar Vilhjálmsson, spjótkastari, íþróttamaður ársins hér á landi. einnig einn riðlanna þriggja í kvennaflokki. Mótiö hefst í dag kl. 10 í Laug- ardalshöll. í dag veröur leikiö í 4. deild og kvennaflokki og á morgun veröur svo leikið í 2. deild og kvennaflokki. Keþpni hefst einnig kl. 10 í fyrramáliö. Keppni lýkur um kl. 20.00 báöa dagana. Keþpni í 1. og 3. deild karla í innanhússknattspyrnu fer fram laugardaginn 25. og sunnudaginn 26. febrúar. með RÓBERT Jónsson var í gær ráð- inn þjálfari 1. deildarlíðs Vals í knattspyrnu, a.m.k. fram á voriö skv. heimildum sem Morgunblaö- iö aflaði sér í gær. Sem kunnugt er sagöi Siguröur Dagsson upp starfi sínu sem þjálf- ari af persónulegum ástæöum fyrir stuttu og hafa Valsarar unniö í því aö undanförnu aö fá Sovétmann- inn Youri llitchev aftur til starfa hjá félaginu, en hann náöi frábærum árangri meö Valsliöiö fyrir nokkr- um árum. Róbert Jónsson er kunnur fyrir dómara- og þjálfarastörf, og hann hefur t.d. unnið mikiö aö unglinga- þjálfun hjá Val á undanförnum ár- um. -SH. • Bryan Robson — leikur hann á Ítalíu á næsta keppnistímabili? Sampdoria og Manchester United: Skipta félögin á Robson og Brady? Frá Bob Hennossy, fréttamanni Morgunblaösins í Englandi. Grete Waitz íþrótta- maður Norðurlanda íslandsmótið innanhúss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.