Morgunblaðið - 21.01.1984, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÍIAR 1984
Hótel Saga:
Kabarettinn
’84“ sýndur
„SÖGUSPAUG ’84“ er nafnið á
nýrri kabarettdagskrá sem frum-
sýnd verður í Súlnasal Hótel Sögu
í kvöld.
Efnið, sem byggir á atburðum
líðandi stundar, er flutt af „grín-
urum hringsviðsins", þeim
Ladda, Jörundi, Erni Árnasyni
og Páima Gestssyni. Þeir syngja,
dansa og leika á sviðinu í Súlna-
„Söguspaug
í kvöld
salnum undir stjórn leikstjór-
ans, Gísla Rúnars Jónssonar.
Hljómsveitarstjóri er Vil-
hjálmur Guðjónsson og hljóm-
band og lýsingu annast Gísli
Sveinn Loftsson. Sýningin hefst
klukkan 22.30 og að henni lok-
inni leikur Hljómsveit Magnúsar
Kjartanssonar fyrir dansi.
(Úr íréttalilkynningu.)
Frumsýning á íslandi laugardagskvöld!
með „Grínurum hringsviðsins“
Stórkostleg söng- og skemmtidagskrá með spaugurum spaugaranná.
Ladda, Jörundi, Erni Árna og Pálma Gests.
Leikstjóri' Gísli Rúnar Jónsson
Hljómsveitarstjóri: Vilhjálmur Guðjónsson
Hljómband og lýsing: Gísli Sveinn Loftsson
Sérstakur matseðill í tilefni kvöldsins.
húsið opnað kl. 19:00.
Peir sem vilja ekki missa af frumsýningunni komi fyrir kl. 22:30.
Aðgangseyrir aðeins kr. 150,00.
Húsið opnað öðrum en frumsýningargestum kl. 23:30, en þá hefst
frumsýningardansleikur með Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar.
Borðapantanir í síma 20221.
Pantið strax!
Framhalds-
stofnfundur
Samtaka
kvenna
á vinnu-
markaöi
SAMTÖK kvenna á vinnumarkaði
halda framhaldsstofnfund sinn á
morgun, sunnudag kl. 13.30 í Menn-
ingarmiðstöðinni Gerðubergi, Breið-
holti.
Á fundinum verður m.a. fjallað
um hið alvarlega ástand sem er að
skapast í atvinnumálum þjóðar-
innar. Fjöldauppsagnir launafólks
síðustu daga eru nú þegar orðnar
þjóðfélagslegt vandamál. Þrjú
prósent launafólks eru nú þegar
atvinnulaus.
Uppsagnir síðustu daga hafa
einkum bitnað á konum. Samtök
kvenna á vinnumarkaðinum mót-
mæla harðlega þeirri pólitík að
aðeins á þessu sviði gangi konur
fyrir.
Samtök kvenna á vinnumarkaði
eru stofnuð með það í huga m.a. að
berjast fyrir: — jöfnun launum
kvenna og karla, félagslegum úr-
bótum, svo sem aukningu dag-
vistarrýma, að kjör kvenna verði
ætíð miðuð við það sem best ger-
ist, varðandi lífeyrismál, veikinda-
rétt, fæðingarorlof og uppsagnar-
frest, að endurheimta kjaraskerð-
ingar síðustu mánaða og koma í
veg fyrir frekara kauprán.
Samtökin átelja harðlega að
ekki hefur enn verið kosið í samn-
inganefnd ASÍ. Samtökin beina
þeim eindregnu tilmælum til laun-
þega að þeir stuðli að því að konur
veljist í auknum mæli f samninga-
nefndir. Samtökin benda á að það
eru nær eingöngu karlar sem
semja um kjör kvenna þó að 86%
kvenna á íslandi séu útivinnandi
og jafnframt að laun karla eru
52% hærri en laun kvenna miðað
við ársverk.
(Úr fréiutilkjnninini).
BBIalalsHalalalala
BÉgíftii!
" Bingó ”
Kol
E1
ÍHl
IÖ1
Eol
kl. 2.30 í dag,
laugardag.
_ Aðalvinningur:
□T Vöruúttekt ffyrir kr.
01 7.000.
131
Hótel Borg
Dansleikur frá kl. 10—03
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!