Morgunblaðið - 09.02.1984, Síða 4

Morgunblaðið - 09.02.1984, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1984 4 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRANING NR. 27 — 8. FEBRÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,41« 29,490 28,810 1 St.pund 41,623 41,736 41,328 1 Kan. dollar 23,604 23,669 23,155 I Dönsk kr. 2,9377 2,9457 2,8926 1 Norsk kr. 3,7774 3,7877 3,7133 1 Sænsk kr. 3,6237 3,6336 3,5749 1 Fi. mark 5,0136 5,0273 4,9197 1 Fr. franki 3,4821 3,4916 3,4236 1 Belg. franki 0,5223 0,5237 0,5138 1 S*. franki 134120 13,2480 13,1673 1 Iloll. gyllini 9,4810 9,5068 94191 I V-þ. mark 10,7010 10,7301 10,4754 1 ít. líra 0,01737 0,01742 0,01725 1 Austurr. sch. 1,5172 1,5213 1,4862 1 Port. escudo 0,2133 0,2139 04172 1 Sp. peseti 0,1882 0,1887 0,1829 1 Jap.;en 0,12579 0,12614 0,12330 1 frskt pund 33,013 33,013 32,454 SDR. (Sérst. dráttarr.) 30,5857 30,6689 Belgískur franki BEL 0,5101 0,5115 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 14% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður í stertingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 74% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 184% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 24% b. Lánstími minnst 2% ár 34% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........24% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Wterkurog Ll hagkvæmur auglýsingamiöill! Útvarp kl. 11.15: Suður um höfin Sjötti og um leið síðasti þáttur Þórarins Björnssonar, „Suður um höfin", verður fluttur í út- varpi í dag klukkan 11.15. „Eg réð mig sem háseta á ms. Eldvík siðastliðið sumar og þættirnir greina frá ferðalagi sem ég fór með Eldvíkinni. Við héldum frá íslandi til Portúgal og síðan var siglt til Spánar, þar sem við tókum salt og fluttum heim til íslands," sagði Þórarinn í spjalli við Mbl. í gær. „Inn í ferðasöguna hef ég blandað viðtölum við sjómenn, haffræðing og fleiri um sjóinn, fiskinn, þýðingu saltfiskmarkað- arins í Portúgal, líf farmanna og margt fleira. Einnig hef ég leikið tónlist frá Portúgal, Spáni og íslandi og reynt að hafa þættina sem fjöl- breyttasta. í þessum síðasta þætti er viðtal við Finnboga Kjeld, forstjóra skipafélagsins Víkur, um skipaútgerð, hamingj- una, lífið og tilveruna. Skipafé- lagið Vík gerir út Hvalvík, Keflavík og Eldvík. Finnbogi er einstaklega skemmtilegur viðræðu og kemur víða við í þessu viðtali. Það hefur verið gaman að vinna að þessum þáttum og ég vil þakka mörgum góðum mönnum, sem ég kynntist við þessa dagskrárgerð." Þessa mynd tók Þórarinn er Eldvíkin var við strönd spænska bæjarins Torrevieia, sem er við Midjarðarhafið, en þar tóku þeir salt og fluttu heim til Islands. Snorri Skúlason og Skúli Helgason umsjónarmenn Rokkrásarinnar. Rás 2 kl. 16: Rokkrásin „Rokkrásin" verður á dagskrá rásar 2 klukkan 16 í dag og verður söngvarinn og lagasmiðurinn Cat Stevens kynntur og tónlist hans. „Þetta er fimmti Rokkrásarþátturinn sem við sjáum um,“ sögðu umsjónarmennirnir, þeir Skúli Helgason og Snorri Skúlason, er blm. Mbl. ræddi við þá í gær. „Við höfum verið með þessa þætti hjá rás 2 á hálfs mánaðar fresti frá því um miðjan desember. Eins og mönnum ætti að vera orðið ljóst núna, er um að ræða létta kynningarþætti á þekktum tónlistarjöfrum. Við höfum þegar fjallað um David Bowie og John Lennon, menn sem hvert mannsbarn hefur heyrt getið. I dag er viðfangs- efni okkar kappi nokkur, sem hefur að því er virðist, hafa snúið baki við tónlistinni. Á frægð- artímum sinum hét hann Cat Stevens og var alveg fantavinsæli. Ekki er ljóst hvað hann hefur fyrir stafni núna, en heyrst hefur að hann hafi skipt um trú, sé nú múhameðstrúar og lifi og hrærist í þeim fræðum ..." Útvarp kl. 20.00: Leonora Danska leikritið „Leonora" eftir Sven Holm verður flutt í útvarpi í kvöld klukkan 20. Leikritið er byggt á sögulegum heimildum um ævi Leonóru Christinu, dóttur Kristjáns IV. Danakonungs. Friðrik III hálf- bróðir hennar lét varpa henni í fangelsi vegna gruns um að hún og Corfitz Ulfeldt, maður hennar, væru sek um landráð. Leonora var fangi í 22 ár í Bláturni, þar sem hún skrifaði minningar sínar, „Jammersminde", sem talið er merkast bókmenntaverka sem rit- uð voru á 17. öld í Danmörku. Leikritið gerist þegar Leonora er orðin gömul og hefur verið komið fyrir í Maribo-klaustri. Þrátt fyrir illa ævi heldur hún enn reisn sinni, trú og sannfæringu. Höfundur leikritsins, Sven Holm, er fæddur árið 1940. Hann hefur skrifað fjöldamargar smá- sögur og stærri skáldsögur, auk þess sem hann hefur fengist við ljóðlist og útvarpsleikritun. Úlvarp Reykjavík FIM41TUDkGUR 9. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Karl Matthíasson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.15 Suður um höfin. Umsjón: Þórarinn Björnsson. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. SÍODEGID _________________________ 14.00 „lllur fengur" eftir Anders Bodelsen. Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (13). 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Ilagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Vladimir Ashkenazy og Biásara- sveit Lundúna leika Píanókvint- ett í Es-dúr K.452 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart/ Jean- Jacques Balet og Mayumi Kameda leika Svítu nr. 2 fyrir tvö píanó op. 17 eftir Sergej Rakhmaninoff. 17.10 Síðdegisvaka. 18.00 Af stað með Tryggva Jak- obssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 10. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Umsjónarmaður Edda Andrés- dóttir. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Hermann Sveinbjörnsson. 22.25 ída litla (Liten Ida) Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Leikrit: „Leonora" eftir Sven Holm. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnars- son. Leikendur: Guðrún Þ. Stephensen, Edda Heiðrún Backmann, Valgerður Dan, Sig- urður Sigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Ragnheiður Ám- ardóttir, Pétur Einarsson, Karl Ágúst ÍJIfsson, Þórhallur Sig- urðsson og Erlingur Gíslason. Tónleikar. Handrit og leikstjórn: Laila Mikkelsen. Leikendur: Sunn- eva Lindekleiv (7 ára), Lise Fjeldstad, Howard Halvorsen, Ellen Westerfjell o.fl. Myndin gerist á hernámsárun- um í Noregi. ída litla flyst til smábæjar með móður sinni, sem hefur fengið vinnu hjá þýska setuliöinu. ída hyggur gott til vistaskiptanna en bæði börn og fullorðnir snúa við henni baki vegna þess að móðir hennar er í tygjum við þýskan liðsforingja. En Ida litla er stað- ráðin í að eignast hlutdeild í samfélaginu með tíð og tíma. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Ali Schar og Zummerud", persneskt ævintýri; fyrri hluti. Séra Sigurjón Guðjónsson les þýðingu sína. Seinni hluti verð- ur á dagskrá föstudaginn 10. febrúar kl. 11.15. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Bald- urssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 10: Tríóið morgunglaða sér um morg- unþáttinn til hádegis. KLUKKAN 14: „Eftir tvö.“ Jón Axel og Pétur Steinn leika létt og skemmtileg lög. KLUKKAN 16: „Rokkrásin.“ Snorri Skúlason og Skúli Helgason . Sjá nánar ofar á blaðsíðunni. KLUKKAN 17: „Einu sinni áður var.“ Berti Möll- er rifjar upp gömlu og góðu lögin. Norsk sjonvarpsmynd gerð eftir ír. skáldsögu Marit Pauisen. 23.40 Fréttir í dagskrárlok. SKJANUM FÖSTUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.