Morgunblaðið - 08.03.1984, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1984
39
Hareide
til Noregs
Osló, 7. mar*. Frá Jan Erik Laure,
fréttamanni Morgunblaósin*.
ÁGE HAREIDE, eini Norðmað-
urinn sem leikur sem atvinnu-
maöur í knattspyrnu á Eng-
landi, hefur ákveöiö aö snúa
heim á nýjan leik og leika meö
Molde — sínu gamla félagi.
Hareide hefur leikiö meö
Norwich í þrjú ár viö góöan
oröstír. Hann fer nú heim af
persónulegum ástæöum: sonur
hans er kominn á skólaskyldu-
aldur og vill Áge láta hann
nema í Noregi. Þá á eiginkona
hans von á barni í sumar og vill
hún helst ala þaö í Noregi. Áge
á eitt ár eftir af samningi sínum
við Norwich — en hann fer í
mikilli vinsemd og meö sam-
þykki félagsins þannig aö ekki
veröur um neinar refsiaögerðir
gegn honum aö ræöa.
Lárus Guömundsson:
„Það var gengið
hart að okkur
í yfirheyrslunum"
— Þaö var fariö meö okkur til
Brussel og þar vorum viö yfir-
heyrðir. Ég var yfirheyrður í 40
mínútur samfleytt í fyrra skiptiö
en í 20 mínútur í síöara skiptiö.
Allir leikmenn Waterschei voru
yfirheyrðir í tvígang og sumir í
mikið lengri tíma en ég. Þaö var
gengið hart aö okkur í þessum
yfirheyrslum. Ég stóö viö mínar
fyrri yfirlýsingar aö ég heföi aldr-
ei tapað leik viljandi og leikiö á
móti Standard af fullum krafti all-
an leikinn enda var ég þá nýbyrj-
aður hjá liöi mínu og var aö berj-
ast fyrir stöðu minni og lagði mig
því allan fram. Hins vegar viöur-
kenndi ég að hafa tekiö á móti
peningunum eins hinir leikmenn-
irnir og ég sé það núna aö þaö
voru stór mistök, sagöi Lárus
Guðmundsson í gær er Mbl. innti
hann eftir yfirheyrslunum í mútu-
málinu sem sett hefur allt á ann-
an endann í Belgíu.
Lárus Guömundsson.
— í yfirheyrslunum lét ég þaö
koma fram aö fyrir leikinn um-
rædda gegn Standard kom fyrirliði
okkar til min og sagöi mér aö ég
yfirheyrslunum. Á þessum tíma tal-
aöi ég ekki um máliö hér en einn
leikmanna var búinn aö segja mér
á ensku aö ef við töpuöum leiknum
skyldi leika af fullum krafti og ekk-
ert gefa eftir og þaö geröi ég. Ég
myndi aldrei í lífi mínu tapa leik
viljandi. Þetta staðfesti fyrirliöinn í
heföu leikmenn Standard lofað því
að við fengjum bónus-greiðslur
þeirra fyrir tapiö. Ég hló nú bara
aö þessu. En þegar komiö var til
okkar á æfingu skömmu eftir leik-
inn og viö fengum peningana tók
ég viö þeim eins og aörir ieikmenn.
Ég gerði mér ekki fulla grein fyrir
því hvernig málin stóöu. Og ég
heföi nú ekki átt gott meö aö vera
sá eini sem ekki heföi viljað taka
viö greiöslu. Þetta er mikiö leiö-
indamál og þaö er ekki gott að
segja hvernig endi þetta fær. Þaö
veröur sjálfsagt langt þangaö til
einhver dómur fellur í því. Þó á ég
von á því aö Eric Gerets og Ronald
Janssen verði útilokaöir strax frá
knattspyrnu þar sem þeir bera
mestu ábyrgöina á málinu ásamt
Petit forseta Standard og Goeth-
als þjálfara Standard. í dag var
lagt hald á bókhaldið hjá Gent og
án efa á eftir aö taka fleiri liö fyrir,
sagöi Lárus. — ÞR.
Oddný og Helga
í Bandariltjunum
Frjálsíþróttakonurnar Oddný
Árnadóttir. ÍR, og Helga Halldórs-
dóttir, KR, fóru fyrir skömmu til
Bandaríkjanna þar sem þær munu
dvelja við æfingar og keppni nastu
þrji mánuöina.
Tilgangur fararinnar er elnungis sá
aö æfa viö sem bestar aðstæöur meö
þaö fyrir augum aö reyna aö tryggja
sór rétt tll þátttöku á Ólympiuteikun-
um i sumar. Þær hafa báöar æft mjög
vel í vetur — og stefna aö þvi að ná
ótympiumörkunum á næstunni. Þær
Oddný og Helga dveljast i San Jose í
Kaliforniu þar sem llelri Islendingar
eru viö nám og æflngar.
— SH.
UMSK-mótið í inn-
anhússknattspyrnu
UMSK-MÓTIÐ í innanhúss-
knattspyrnu fór fram um helg-
ina. Keppt var allan laugar-
daginn og allan sunnudaginn í
Digranesi I Kópavogi.
UBK sigraöi ( ?. flokki, 4.
flokki B, 6. flokki A og B.
Stjarnan sigraöi i 3. flokki, 4.
flokki Á og 5. flokki B. Aftureld-
ing í 5. flokki A og ÍK i 5. flokki
C og 6. flokki C.
a u
fermingarfötin okkar slá svo sannarlega j gegn,
enda eru þau hönnuö meö útlit og hagsýni í huga,
og þau eru nú fáanleg í öllum verslunum okkar.
KARNABÆR
LAUGAVEGI 66 - GL/ESIBÆ - AUSTURSTRÆTI 22
SÍMI FRÁ SKIPTIBORÐI 45800
Wzm
Laugavegi 20 — Simi 45800
ilfe A. Auslurslræh 22
-simí-15800