Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 14
ÚTVARP
DAGANA
54
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984
LAUG4RD4GUR
17. marz
7.00 Vedurfregnir. Fréttir. B*n.
Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó-
urfregnir. Morgunorð — Irma
Sjofn Óskarsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga t>.
Stephensen kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.)
óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Útvarp barn-
anna. Stjórnandi: Sigríður Ey-
þórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.40 Listalíf
IJmsjón: Sigmar B. Hauksson.
14.00 Landsleikur í handknattleik
Hermann Cunnarsson lýsir síð-
ari hálfleik íslendinga og sov-
ésku heim.smeistaranna í Laug-
ardalshöllinni.
14.45 Listalíf, frh.
15.15 Listapopp
— Gunnar Salvarsson. (I>áttur-
inn endurtekinn kl. 24.00.)
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.2« íslenskt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson sér um
þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu
Umsjón: Einar Karl llaralds-
son.
17.00 Síðdegistónleikar
St Martin-in-tbe-Fields-hljóm-
sveitin leikur Strengjakvartett í
I)-dúr eftir (>aetano Donizetti;
Neville Marriner stj. / Jascha
Silberstein og Suisse Rom-
ande-hljómsveitin leika Selló-
konsert í e-moll eftir David
Fopper; Kirhard Bonynge stj. /
Fílharmóníusveit Berlínar leik-
ur „Tasson“, sinfónískt Ijóð eft-
ir Franz Liszt; Fritz Zaun stj.
18.00 Ungir pennar
Stjórnandi: Dómhildur Sigurð-
ardóttir (RÚVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Magnús Einarsson organisti
— hálfrar aldar minning. Aðal-
geir Kristjánsson flytur erindi.
20.10 Hljómsveit Werners Mtlller
leikur lög eftir Leroy Anderson.
20.20 Útvarpssaga öarnanna:
„Benni og ég“ eftir Robert
Lawson. Bryndís Víglundsdóttir
segir frá Benjamín Franklin og
les þýðingu sína (8).
20.40 Nomenir nútímahöfundar
5. þáttur: Antti Tuuri. Njörður
P. Njarðvík sér um þáttinn og
r*ðir við höfundinn, sem les
upphaf einnar sögu sinnar á
finnsku. Síðan les Borgþór S.
Kj*rnested sömu sögu í eigin
þýóingu.
21.15 A sveitalínunni
!>áttur Hildu Torfadóttur, Laug-
um í Reykjadal (RÚVAK).
22.00 Ljóð eftir Davíð Stefánsson
Jóna I. (Juðmundsdóttir les.
Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (24).
22.40 Harmonikuþáttur
Umsjónarmaður: Bjarni Mar-
teinsson.
23.10 Létt sígild tónlist
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 N*turútvarp frá RÁS 2 til
kl. 03.00.
SUNNUD4GUR
18. mars
8.00 Morgunandakt
Séra Fjalarr Sigurjónsson, pró-
fastur á Kálfafellsstað, flytur
ritningarorð og b*n.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
Hljómsveit Hans ( arste leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Frá tónlistarhátíðinni í Bay-
reuth 1983
Hátíðarhljómsveitin í Luzern
leikur. Stjórnandi: Rudolf
Baumgartner. Einleikarar:
Gunnar Larsens og Peter Leise-
K*nií-
a. „Ricercare“ fyrir sex raddir
úr Tónafórninni og
b. Fiðlukonsert í a-moll eftir
Johann Sebastian Bach.
c. Adagio og allegro í f-moll
K594 eftir Wolfgang Amadeus
MoiarL
d. Sellókonsert í I>dúr eftir
Joseph Haydn. (Hljóðritun frá
útvarpinu í Miinchen.)
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður
Páttur Friðriks Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Eskifjarðarkirkju.
(Hljóðritað 29. jan. sl.) Prestur:
Davíð Baldursson. Organleik-
ari: David Koscoe.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var. Umsjón:
Kafn Jónsson.
14.15 Þáttur af Jóni söðla
Júlía Sveinbjarnardóttir tók
saman. Flytjendur með henni:
Sigurður Sigurðarson og
Sveinbjörn I. Baldvinsson. (Áð-
ur á dagskrá 7. janúar 1977.)
15.15 í d*gurlandi
Svavar Gests kynnir tónlist
fyrri ára. í þessum þ*tti: Texta-
höfundurinn Númi Porbergs.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeO
urfregnir.
16.20 Um vísindi og fr*ði. Lífríki
Mývatns. Arnþór (iarðarsson
prófessor flytur sunnudagser-
indL
17.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 15. þ.m.; síðari hluti.
Stjórnandi: Jean Pierre Jacqu
illat. Einleikari: Einar Jóhann-
a. Klarinettukonsert eftir John
Speight. (Frumflutningur.)
b. „Don Juan“, tónaljóð eftir
Kichard Strauss. — Kynnir: Jón
Múli Árnason.
17.45 „Rýnt í runnann", smásaga
eftir Sigrúnu Schneider. Ólafur
Byron (iuðmundsson les.
18.00 Um fiska og fugla, hunda og
ketti og fleiri íslendinga. Stefán
Jónsson talar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Bókvit
Umsjón: Jón Ormur Halldórs-
son.
19.50 „Ferilorð“
Þórarinn Guðnason les Ijóð eft-
ir Jóhann S. Hannesson.
20.00 Útvarp unga fólksins.
Stjórnandi: Goðrún Birgisdótt-
ir.
21.00 Sigríður Ella Magnúsdóttir
syngur lög eftir ýms tónskáld
»iA IjóA ÓlaTs Jóhanns SÍKuróo-
sonar og Halldórs Laxness.
Jónas Ingimundarson og Jór-
unn Viðar leika með á píanó.
21.40 Útvarpssagan „Könnuður í
fimm heimsálfum" eftir Marie
llammer. Gísli H. Kolbeins les
þýðingu sína (23).
22.15 Veðurfregnir. FrétUr.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kotra
Stjórnandi: Signý Pálsdóttir
(RÚVAK).
23.05 Rod McKuen - lagasmiður
og Ijóðskáld. Árni Gunnarsson
kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
AihNUD4GUR
19. mars.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Porvaldur Halldórsson flytur
(A.v.d.v). Á virkum degi. —
Stefán Jökulsson — Kolbrún
llalldórsdóttir — Kristín
Jónsdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónína Bene-
diktsdóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Gunn-
ar Jóhannes Gunnarsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Berjabítur“ eftir Pál H. Jóns-
son. Heimir Pálsson byrjar lest-
urinn.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar — þulur velur og
kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdr.). Tónleikar
11.00 „Eg man þá tíð“. I>ög frá
liðnum árum. IJmsjón: Her-
mann Kagnar Stefánsson.
11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur
Signýjar Pálsdóttur frá sunnu-
dagskvöldi (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiL
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Islenskir söngkvartettar.
14.00 „Eplin í Eden“ eftir Óskar
Aðalstein. (íuðjón Ingi Sigurðs-
son byrjar lesturinn.
14.30 Miðdegistónleikar. Walter
og Beatrice Klien leika saman á
píanó Fjóra norska dansa op. 35
eftir Edvard Grieg.
14.45 Popphólfið. — Sigurður
Kristinsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Illjómsveitin Fílharmónía leik-
ur forleik að óperunni „Eury-
anthe“ eftir (’arl Maria von
Weber; Wolfgang Sawallisch
stj./íirace Bumbry, Renata
Tebaldi, ('arlo Bergonzi o.fl.
flytja ásamt kór og hljómsveit
Covent Garden-óperunnar atriði
úr „Don Carlos“, óperu eftir
(■iuseppe Verdi; (ieorg Solti
stj./ Beverley Sills, Leslie Fys-
on, Ambrosian-kórinn og Kon-
unglega fílharmóníusveitin í
l.undunum flytja atriði úr
„Manon“, óperu eftir Jules
Massenet; Charles Mackerras
stj./ Konunglega fílharmóníu-
sveitin í Lundúnum leikur
„Fullkomið flón“, balletttónlist
eftir («ustav llolst; Sir Marcolm
Sargent stj.
17.10 Síðdegisvakan. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson og Borgþór
S. Kjjernested.
18.00 Vísindarásin. I*ór Jakobs-
son r*ðir við eðlisfr*ðingana
llans. Kr. Guðmundsson og
Gtsla Georgsson um kjarna
vopn. (Síðari hluti.)
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Sigurður
Jónsson talar.
19.40 Um daginn og veginn. Bragi
Magnússon frá Siglufirði talar.
20.00 Lög unga fólksins. I»or-
steinn J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Loftur hefur lipran knörr.
Steinunn Sigurðardóttir les
frásöguþátt eftir Ólaf Elímund-
arson.
b. Kór Kennaraskóla íslands
syngur. Stjórnandi: Jón Ás-
geirsson.
c. Einar í Kauðhúsum heims*k-
ir konung. Eggert l»ór Bern-
harðsson les íslenska stórlyga-
sögu úr safni Ólafs Davíðsson
ar. llmsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist. Porkell Sig-
urbjörnsson kynnir.
21.40 Útvparssagan: „Könnuður í
fimm heimsálfum ' eftir Marie
Hammer. Gísli H. Kolbeins les
þýðingu sína (24).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (25). Lesari:
Gunnar J. Möller.
22.40 Skyggnst um á skólahlaði.
(Jmsjón KrLstín H. Tryggvadótt-
ir.
23.05 KammertónlisL — Guð-
mundur Vilhjálmsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
20. mars.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Sigurðar Jónssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: —
Bernharður (>uðmundsson taF
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Berjabítur“ eftir Pál H. Jóns-
son. Ileimir Pálsson les (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Pingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðu mér eyra“. Málm-
fríður Sigurðardóttir á Jaðri sér
um þáttinn (RÚVAK).
11.15 Við Pollinn. Gestur E. Jón-
asson velur og kynnir létta tón-
lÍHt (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Lög eftir Sigfús llalldórsson
og Freymóð Jóhannsson.
14.00 „Eplin í Eden" eftir Oskar
Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurðs-
son les (2).
14.30 Upptaktur. — (>uðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslensk tónlist. Bernard
Wilkinson, Haraldur Arngríms-
son, James Kohn og lljálmar
II. Kagnarsson leika „N*tur-
Ijóð 1“ fyrir flautu, gítar, selló
og píanó eftir Jónas Tómas-
son/Sigríður E. Magnúsdóttir
syngur „I»rjú íslensk þjóðlög" í
útsetningu Ilafliða llallgríms-
sonar. Jón H. Sigurbjörnsson,
Gunnar Egilson, Pétur l»or
valdsson og Kristinn (.estsson
leika með á flautu, klarinettu,
selló og píanó/ Kammersveit
Reykjavíkur leikur „Brot“ eftir
Karólínu Eiríksdóttur; Páll P.
Pálsson stj./ Háskólakórinn
syngur „Tvo söngva um ástina"
eftir lljálmar II. Kagnarsson;
höfundurinn stj./Einar Jóhann-
esson og Anna Málfríður Sig-
urðardóttir leika „l>rjú lög“
fyrir klarinettu og píanó eftir
Hjálmar H. Kagnarsson.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi:
lleiðdís Norðfjörð (KÚVAK).
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Milljónasnáðinn“ — II. I>átt-
ur. (iert eftir sögu Walters
Christmas. (Fyrst útv. 1960.)
I>ýðandi: Aðalsteinn Sigmund-
son. Leikgerð og leikstjórn:
Jónas Jónasson. Ixókendur:
/Evar R. Kvaran, Steindór Hjör-
leifsson, Jón Aðils, Guðmundur
Pálsson, Margrét Olafsdóttir,
Sigríður Hagalín, Porgrímur
Einarsson, Helga liive, Björg
Davíðsdóttir, Kristján Jónsson
og Valur IlaraldsNon.
20.40 Kvöldvaka
a. Nú fara þeir sex. Porsteinn
frá Hamri tekur saman frásögu-
þátt og flytur.
b. Karlakór Reykjavíkur syng-
ur. Stjórnandi: Sigurður l»órð-
arson. Umsjón: Helga ÁgúsLs-
dóttir.
21.15 Skákþáttur. Stjórnandi:
(•uðmundur Arnlaugsson.
21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í
fimm heimsálfum" eftir Marie
Hammer. GínIí H. Kolbeins les
(25).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest
ur Passíusálma (26).
22.40 Kvöldtónleikar. Leikin
verða lög eftir Friðrik mikla og
hræðurna (iraun. — Kynnir:
Knútur R. Magnússon.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
44IÐMIKUDKGUR
21. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Á virkum degi. 7.25 I*ikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: —
Kristján Björnsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna:
„Berjabítur" eftir Pál H. Jóns-
son. Heimir Pálsson les (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Pingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.15 Úr *vi og starfi íslenskra
kvenna. Umsjón: Björg Einars-
dóttir.
11.45 ísknskl mál: endurL þáltur
Jóns Aðalsteins Jónssonar frá
laugard.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiF
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
13.30 Islenskir „Blúsar".
14.0« „Eplin í Eden*‘ eflir Óskar
Aðalstein. (iuðjón Ingi Sigurðs-
son les (3).
14.30 Úr tónkverinu. Pcttir eftir
Karl Robert Danler frá þýska
útvarpinu í Köln. 12. þáttur.
Operan. Umsjón: Jón Örn Mar-
14.45 Popphólfíð — Jón GúsUfs-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Enska
kammersveitin leikur Sinfóníu
nr. 2 í B-dúr eftir Carl Philipp
Emanuel Bach; Kaymond Lepp-
ard stj. / Fílharmóníusveitin í
Bologna leikur Sinfóníu nr. 1 í
IVdúr op. 35 eftir Luigi Bocch-
erini; Angelo Ephrikian stj. /
Kammersveitin í Stuttgart leik-
ur Sinfóníu nr. 3 í D-dúr op. 18
eftir Johann Christian Bach;
Karl Miinchinger stj.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Snerting. I»áttur Arnþórs og
Gísla Helgasona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi:
lleiðdís Norðfjörð (RÚVAK).
20.00 Barnalög.
20.10 Ungir pennar. Stjórnandi:
llildur Ilermóðsdóttir.
20.20 Utvarpssaga barnanna:
„Benni og ég“ eftir Robert
Lawson. Bryndís Víglundsdóttir
segir frá Benjamín Franklín og
les þýðingu sína (9).
20.40 Kvöldvaka.
a. KrLstin fr*ði forn. Stefán
KarLsson handritafrcðingur
tekur saman og flytur fróðteik
úr gömlum guðsorðabókum.
b. Ætlarðu að rekja úr mér
garnirnar? l>orsteinn Matthí-
asson segir frá ferð um íslend
ingabyggðir vestanhafs og
kynnum sínum af nokkrum
V estur-íslendingum. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.10 „Fantasiestucke" op. 12 eft-
ir Robert Schumann. Alfred
Brendel leikur á píanó.
21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í
fímm heimsálfum" eftir Marie
llammer. Gísli II. Kolbeins lýk-
ur lestri þýðingar sinnar (26).
Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (27).
22.40 Við. I>áttur um fjölskyldu
mál. Umsjón: llelga Ágústsdótt-
ir.
23.20 íslensk tónlist. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jacqu
illat.
a. „Minni íslands", forleikur
op. 9 eftir Jón læifs.
b. „Choralis", hljómsveitarverk
eftir Jón Nordal.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM41TUDKGUR
22. mars
7.00 Veðurfregr.ir. Fréttir. B*n.
Á virkum d<‘gi. 7.25 l>eikfími.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — (iuð-
rún (>uðnadóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Berjabítur" eftir Pál H. Jóns-
son.
9.20 Leikfími. 9.30Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Pingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
11.«« „Ég man þá tíó“
Lög frá liðnum árum. Umsjón:
Hermann Kagnar Stefánsson.
11.30 Fullar líkkistur af fróðleik
Bergsteinn Jónsson les fyrri
hhita sögulegs erindis eftir Leo
Deuel í þýðingu Óla Her-
mannssonar. (Seinni hlutinn
verður á dagskrá á morgun kl.
11.15.)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiL
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Eplin í Eden" eftir Óskar
Aðalstein
(>uðjón Ingi Sigurðsson les (4).
14.30 A frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Jean-Max Clément leikur á
selló Einleikssvítu nr. 6 í D-dúr
eftir Johann Sebastian Bach/
Edda Erlendsdóttir leikur Pí-
anóþctti nr. I og 2 eftir Franz
Schubert/ Wilhelm Kempff
leikur Píanófantasíu í d-moll K.
397 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Afstað
með Tryggva Jakobssyni.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Sigurður Jónsson
talar.
19.50 Við stokkinn
Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð
(RÚVAK).
20.00 Tveir einþáttungar eftir Odd
Björnsson
„Sarma" og „Söngur n*tur-
drottningarinnar"
Leikstjóri: Sigurður Pálsson.
Leikendur: Margrét Ákadóttir,
Lilja Guðrún l*orvaldsdóttir,
lljalti Rögnvaldsson, Helga
Jónsdóttir, Steindór Hjörleifs-
son og llerdís l>orvaldsdóttir.
21.20 Samleikur í útvarpssal
Sigrún Eðvaldsdóttir og Snorri
Sigfús Birgisson leika saman á
fíðlu og píanó.
a. „Tzigane" eftir Maurice Kav-
el.
b. Sónata op. 27 nr. 3 eftir Eug-
ene Ysaye.
c. „Teikn" eftir Áskel Másson.
21.45 „Framavonir**, smásaga eft-
ir Jónas (iuðmundsson. Höf-
undur les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (28).
22.40 Kotra
Stjórnandi: Signý Pálsdóttir
(RÍJVAK).
(hátturinn endurtekinn nk.
mánudag kl. 11.30.)
23.10 Síðkvöld
með (>ylfa Baldurssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FOSTUDKGUR
23. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Á virkum degi. 7.25 Leikfími.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Sigurðar Jónssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Snorri
Jónsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Berjabítur" eftir Pál H. Jónæ
son. Ileimir Pálsson les (5).
9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Pingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér eru fornu minnin
k*r“. Einar Kristjánsson frá
llermundarfelli sér um þáttinn
(RÚVAK).
11.15 Fullar líkkistur af fróðleik
Bergsteinn Jónsson les seinni
hluta sögulegs erindis eftir Leo
Deuel í þýðingu Óla Her-
mannssonar.
11.35 „Kjarninn og hismið"
llaraldur Jóhannsson hagfrcð-
ingur les þýðingu sína á stuttum
kafla úr samnefndri minninga-
bók Mitterrands Frakklands
forseta, þar sem segir frá fundi
hans og Leoníds Bresnjévs í
Moskvu í apríl 1975.
11.45 Tónleikar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiL
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Eplin í Eden" eftir Oskar
Aðalstein. (>uðjón Ingi Sigurðs-
son les (5).
14.30 Miðdegistónleikar. Sin-
fóníuhljómsveitin í Liége leikur
þrjá þa>tti úr „llary János",
hljómsveitarsvítu eftir Zoltán
Kodály; Paul Strauss stj.
14.45 Nýtt undir nálinni. Ilildur
EiríksdóUir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
André Saint-Clivier og Kamm-
ersveit Jean-Francois Paillard
leika Mandólín-konsert í G-dúr
op. 73 eftir Johann Nepomuk
Ilummel/Shmuel Ashkenasi og
Sinfóníuhljómsveitin í Vínar
borg leika Fiðlukonsert nr. 1 í
I>dúr op. 6 eftir Niccolo Pagan-
ini; lleribert Esser stj.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn
Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð
20.00 Lög unga fólksins. I*óra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Síldarcvintýrið á Svalbarðs-
eyri — Skarphéðinn Ásgeirsson
segir frá — Erlingur Davíðsson
rithöfundur flytur frumsaminn
frásöguþátt.
b. Slúðrið í Reykjavík — Egg-
ert I>ór Bernharðsson heldur
áfram að lesa úr fyrirlestri Brí-
etar Bjarnhéðinsdóttur,
„Sveitalífíð og Reykjavíkurlíf-
ið“, er hún flutti 1894. Umsjón:
Helga ÁgúsLsdóttir.
21.10 Hljómskálamúsík
(■uðmundur Gilsson kynnir.
21.40 Störf kvenna við Eyjafjörð
I. þáttur af fiórum. Komið við á
Dalvík og Olafsfírði. Umsjón:
Aðalheiður Steingrímsdóttir og
Maríanna Traustadóttir (RÚV-
AK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (29).
22.40 Traðir
Umsjón: (>unnlaugur Yngvi Sig-
fússon.
23.20 Kvöldgestir — þáttur Jónas-
ar Jónassonar
00.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Ncturútvarp frá rás 2 hefst
með veðurfregnum kl. 01.00 og
lýkur kl. 03.00.
L4UG4RD4GUR
24. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Tónleikar. I>ulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: — Irma
Sjöfn Oskarsdóttir talar.
8.30 Forustgr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga 1».
Stephensen kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.)
Oskalög sjúklinga. frh.
11.20 Hrímgrund. Útvarp barn-
anna.
Stjórnandi: Vernharður Linnet.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur
Umsjón: Hermann Gunnarsson.
14.00 Listalíf
IJmsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.10 Listapopp
— Gunnar Salvarsson. (Páttur-
inn cndurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslenskt mál
Guðrún Kvaran sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu
Umsjón: Einar Karl Haralds-
son.
17.00 Frá tónlistarhátíðinni í
Schwetzingen í fyrravor
a. Alvaro Pierre leikur á gítar
lög eftir Francesco da Milano,
Goffredo Petrassi og Lonneo
Berkeley.
b. Málmblásarakvintettinn í
Búdap<-st leikur lög eftir Anth-
ony llolborne, Giles Farnaby,
Istvan láng og Malcolm Arn-
old.
18.00 Ungir pennar
Stjórnandi: Dómhildur Sigurð-
ardóltir (RÚVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Köld stendur sólin"
Franz Gislason talar um Wolf-
gang Schiffer og les þýðingar
sínar á Ijóðum hans ásamt Sig-
rúnu \ allH*rgsdóttur.
20.20 UtvarpsNaga barnanna:
„Benni og ég“ eftir Robert
Lawson
Bryndís V íglundsdóttir segir frá
Benjamín Franklín og les þýð-
ingu sína (10).
20.40 Fyrir minnihlutann
Umsjón: Árni Björnsson.
21.15 A sveitalínunni
l»áttur llildu Torfadóttur, Laug-
um í Keykjadal (RÚVAK).
22.00 „Skóarinn litli frá Ville-
franch<*-Sur-Mer“
Klemenz Jónsson les smásögu
eftir Davíð horvaldsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.40 llarmonikuþáltur
llmsjón: llögni Jónsson.
23.10 liétt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Nadurútvarp frá rás 2 til kl.
03.00.