Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984 57 fólk í fréttum Rifist um heiður til handa Bítlunum + Bítlarnir voru nýlega gerðir að heið- ursborgurum í Liverpool, fæöingarbæ þeirra, en það gekk þó ekki hljóöa- laust fyrir sig. Sumir frammámenn í borginni sögöu nefnilega, að það væri hin mesta hneisa aö heiöra Bítlana, sem heföu síöur en svo gefiö unga fólkinu gott fordæmi. Þegar gengið var til atkvæöa í borg- arstjórninni var það samþykkt meö 56 atkvæðum gegn 11 aö heiöra Bítlana fyrir „framúrskarandi framlag þeirra til borgarinnar sem tónlistarmenn og tón- skáld" en einn borgarfulltrúa, sem þykir lítiö koma til lífsháttu Bítlanna, sagöist vera hissa á samþykktinni. Bitlarnir heföu lengi veriö kunnastir fyrir eitur- lyfjaneyslu og fyrir aö eiga í útistööum viö lögin og meö þessu væru verið aö heiöra menn, sem „ekki heföu lagt neitt af mörkunum til Liverþool og samfé- lagsins þar“. Bítlarnir þúa ekki lengur í Liverþool og hafa ekki hug á aö setjast þar aö. Þeir þrír, sem eftir lifa, ætla hins vegar aö þiggja þennan heiöur, en hann er aðeins táknrænn og fylgja honum engin réttindi eöa annað. Bítlarnir á hátindi frægöarinnar. Nú er einn horfinn úr hópnum og lífs- máti hinna þykir svona og svona. COSPER — I>ad vill enginn gestanna „Sérrétt kokksins“ svo þú verður að borða hann sjálfur. Faldi húninn í tvo mánuði + Þaö er ekki bara fólk sem er í fréttunum. Stund- um eru dýrin þaö líka, t.d. þessi ísbjörn í dýragarð- inum í Louisville í Bandaríkjunum. Zaleska heitir birnan og hún vann sér þaö til frægöar aö ganga meö án þess nokkur vissi og leyna auk þess húnin- um í tvo mánuöi. Starfsmenn dýragarösins rak aö sjálfsögöu í rogastans þegar þeir sáu húninn allt í einu, og viö athugun kom í Ijós, aö hann var tveggja mánaöa gamall. Þau hjónin Karl prins og Díana, sem nú eiga von á sínu ööru barni, hafa í meira en nógu aö snúast sem fulltrúar konungs- fjölskyldunnar. Þessi mynd var tekin af þeim fyrir nokkrum dög- um þegar þau sátu boð hjá „Vel- feröarstofnun gyöinga" en þaö var haldiö á 125 ára afmæli stofnunarinnar, sem er sú elsta sinnar tegundar í Bretlandi. Ekki fylgdu aörar upplýsingar um kjól- inn en aö hann væri rauöur og hlírunum líkt viö skóþvengi. Alifuglakvöld í Blómasal 17. og 18. mars Forréttur: Hænsnakjötseyði Florentine eða Kjúklingalifur í smjördeigsbotni. Aðalréttur: Djúpsteiktur kjúklingur Boltimore eða steikt aligrágæs Chasseur eða aligæs pon Pariseanne eða steikt aliönd Bigarrade. Eftirréttur: Jarðaberjarjómarönd. Matur framreiddur frá kl. 19. Borðapantanir í síma 22322 — 22321. Verið velkomin HÚTEL LOFTLEKMFt FLUGLEIDA /S HOTEL r /í #V\ /•'0 rl x \ ■3 / U x I J O K ~ri Kynnist töfratónum kristalsins... \vl' \ \7 ^ V/ Heimsþekktur X^erJx v tékkneskur kristall '5' Glös fleiri gerðir, skálar og vasar. Greiðsluskilmálar. Hiö vinsæla Hvíta matarstell frá Tékkóslóvakíu. Fjöldi aukahluta fylgir. Gott verö — Greiösluskilmálar ^ijörtur^ U/\ KRISTALL OG POSTULINSVÖRUR " TEMPLARASUNDI 3 SIMI 19935 Sérverslun með áratuga þekkingu. — I hjarta horgarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.