Morgunblaðið - 09.06.1984, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNl 1984
jMmgOsö œdÉ3
Umsjónarmaður Gísli Jónsson 246. þáttur
Jón Á. Gissurarson í
Reykjavík skrifar mér og stað-
festir seinni gerð vísunnar í
síðasta þætti, þá gerð sem
Baldur Steingrímsson kunni.
Jón tilgreinir einnig sama höf-
und og og segir:
„Sumarið 1928 kenndi Þor-
valdur Þórarinsson, síðar lög-
maður í Reykjavík, mér hana,
(þ.e. vísuna) en þá unnum við
að vegagerð uppi í Norðurár-
dal. Þorvaldur taldi höfund
vera séra Þorleif Jónsson á
Skinnastað ...
Aðra vísu kunni Þorvaldur
eftir séra Þorleif. 1 öxarfirði
hafði ríkt rosi langa tíð, svo að
hey lágu undir skemmdum og
til vandræða horfði. Sóknar-
börn komu að máli við klerk,
að hann bæði af stólnum fyrir
betri tíð. Og hér kemur bæn
hans:
Mörg á dynur mæðan ströng,
minn Guð, þú hjálpa hlýtur,
því erfiði vort og aflalong
ætlar að verða skítur.
Ekki vill Jón að ég birt
meira úr bréfi hans. Hlýði ég
því og kveð hann með virktum.
★
Enn hef ég, l.s.g., fengið
Pálsbréf, og byggist það, sem
eftir er þessa þáttar, á því.
Páll hefur bréf sitt á vísu þess-
ari:
Þó um snápa og sóða sið, »
séum við að fjasa,
sömu hejgarðsbornin við
handvammirnar blasa.
Því miður eru mörg þau
dæmi, sem hann tínir til úr
blöðum og tímaritum, þessu til
staðfestingar. Langflest dæm-
in eru um staglstíl, hversu sem
við höfum reynt að útrýma
honum. Ég læt þessi dæmi
flakka athugasemdalítið, en
með leturbreytingum:
1. „í tryggingalögunum eru
þó heimildarákvæði um að
heimild sé til að kosta fylgd-
armenn ..."
2. „... og sagði meðal ann-
ars að Eimskip vildi fjármagna
undirbúning Einars fyrir
ólympíuleikana, leggja fram
það fé, sem Einar næði ekki að
fjármagna með öðrum hætti
..." Ofan á staglið er hér talað
um að fjármagna fé, svo
smekklegt sem það tal er.
3. „Lærðir alþingismenn eru
vel undirbúnir undir þetta á
bændaskólunum.“
4. „Ákvörðun hefur ekki ver-
ið tekin varðandi tillöguflutn-
ing varðandi framkvæmdir við
verksmiðjubygginguna."
5. „... er einnig mikilsvert
að konur gái einnig að sér ..."
6. „ólafur sagði að fyrir
fundinum í gær hefði legið
fyrir skýrsla vísindamanna
... “ . Þarna hefur sem sagt
skýrsla lagst fyrir.
7. „... að það hefur dregið
alveg stórkostlega úr tann-
skemmdura hjá íbúum fylkis-
ins, að því er varðar tann-
skemmdir. Þetta fer ekki milli
mála.
8. „Einnig tekur vinnustofa
hans að sér að taka að sér að
gera venjulegan fatnað skot-
heldan."
9. „Fjármagnskostnaðurinn
einn kostar ca. 2000 dollara á
flugtíma." Þessa setningu
þyrfti reyndar að umskrifa frá
grunni. Umsjónarmanni skilst
að kostnaðurinn sé um það bil
2000 dollarar á hvern flugtíma.
Með því að gaumgæfa letur-
breytingarnar í þessum dæm-
um ættu menn auðveldlega að
átta sig á þeim varnaðarvítum
sem þarna er að finna. Leið-
réttingar eru yfirleitt auðveld-
ar, ef menn vanda sig pínulít-
ið.
★
Óþarfi er að taka það fram
að gæði séu góð. Gæðin geta
hins vegar verið mismikil.
„Þau (gæðin) hafa ekki verið
nógu góð hjá okkur hingað til“,
segir í einni klausu úr Páls-
bréfi. Gæðin þarna hafa ekki
verið nógu mikil.
Enn minnir Páll Helgason
okkur á ruglinginn á notkun
sagnanna að sigra og vinna.
Helgi ólafsson sigraði ekki
jólaskákmót Otvegsbankans.
Hann vann það. Hins vegar
sigraði hann keppinauta sína á
þessu móti.
Ástæða er til að minna um
leið á rangnotkun sagnarinnar
að vinna í öðru sambandi. Þessi
sögn er nú stundum notuð að
enskum hætti, þegar sagt er
frá úrslitum kosninga. Nýlegt
dæmi er frá Egyptalandi, þeg-
ar í blöðum og útvarpi kom að
flokkur í Egyptalandi hefði
unnið þrjú hundruð áttatíu og
eitthvað þingsæti af 400.
Flokkurinn fékk þessi sæti. Ef
flokkur eða frambjóðandi vinn-
ur þingsæti, tekur hann það af
einhverjum sem hafði það áð-
ur og tapar því nú.
★
Það er aldeilis ekki sama að
bera fyrir brjósti og berja fyrir
brjósti. Páll Helgason hefur úr
blaði: „ ... það væri mikil þörf
fyrir að greiða því fólki hærra
kaup, sem Aðalheiður Bjarn-
freðsdóttir og Bjarni Jakobs-
son berðu (auðkennt hér) fyrir
brjósti."
Nú er bágt, þegar þessi
verkalýðsleiðtogar eru farnir
að berja umbjóðendur sína
fyrir brjósti sér. Barsmíðin
gæti þó verið á verri stað, en
þetta minnir umsjónarmann á
gamalt rímnaerindi:
„Ekki sér hann sína menn,
svo hann ber þá líka.“
Rétt mál væri að verkalýðs-
leiðtogarnir bæru hag fólks
fyrir brjósti.
P.s.
Auk þess legg ég til að við
munum að boðháttur af setjast
og leggjast er sestu og leggstu,
ekki settust og legðust, eins og
stundum heyrist. Sem sagt.
sestu niður og leggstu útaf.
P.p.s.
Heimasími umsjónarmanns
er (96)-22515 og heimilisfang
Skarðshlíð 26g, Akureyri.
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Opið 1—4
Einbýlishús
vlö Bergstaöastrætl (tlmburhús)
sem er tvær hæöir og kjallari I
góöu standi, 6—7 herb. Bílskúr.
Verö 4 millj.
Einbýlishús
i Garöabæ á Flötunum, 6 herb.
143 fm. Laus fljótlega.
Einbýlishús
í austurbænum í Kópavogi, 5
herb. Stórt vinnurými. 40 fm
bílskúr. Verö 4,5 millj.
Parhús
viö Heiöargerði, 7 herb. 2 eld-
hús. Tvíbýlisaöstaöa. Bílskúr.
Nýteg eign. Verö 4,8 millj.
Jörö — Félagasamtök
Hef í einkasölu jörö í Ölfusi sem
er ca. 50 ha. Tún 24 ha. Á jörö-
inni er íbúöarhús 7 herb., fjós
fyrir 35 fjárhús fyrir 100
kindur, hesthús fyrir 20 hesta,
hlööur og verkfærageymsla.
Jöröin hentar vel fyrir félaga-
samtök.
Hatgi Ólaftuon,
(öggíltur fatttignauali,
kvökfaími: 21155.
29555
Símatími í dag
13—15
Lokað á morgun
2ja herbergja íbúðir:
Seljaland. 30 fm einstakl.íbúö á
jaröhæö. Verö 850 þús.
Krummahólar. Mjög falleg 65
fm ibúö á 3. hæö. Suöursvalir.
Verö 1250 þús.
Þangbakki. Góö 65 fm íbúö á 7.
hæö. Þvottahús á hæöinni.
Verð 1400 þús.
3ja herbergja íbúöir:
Hjallavegur. Góö 75 fm íbúö í
risi. Laus strax. Verö
1400—1450 þús.
Kleifarvegur. 110 fm ibúö á
jaröhæö. Sérinng. Sérhiti. Verö
1900 þús.
Furugrund. Mjög góö 90 fm
íbúö á 3. hæö. Suöursvalir
Verö 1650 þús.
4—5 herbergja íbúöir:
Rauöalækur. Góö 130 fm sér-
hæð. Réttur fyrir 60 fm bílskúr.
Verö 2800 þús.
Frakkastígur. Mjög góö 100 fm
hæö í nýlegu húsi. Bílskýli. Verö
2 millj.
Kríuhólar. Glæsileg 127 fm
íbúö á 6. hæö í lyftublokk. Verö
1950 þús.
Gnoðarvogur. Góö 110 fm íbúö
á 3. hæö í fjórbýli. Verö 2,3
millj.
Kaplaskjólavegur. Stórglæsi-
leg 115 fm fbúð á 6. hæð.
Tvennar svalir.
Einbýlishús og raöhús:
Kópavogur. Mjög gott 200 fm
einbýli á einni hæö. Stór falleg
lóö.
Grettisgata. 3x45 fm einbýll.
Hús sem gefur mikla mögu-
leika. Verö 1800 þús.
fcjf >yaisl>n
EIGNANAUSTe^
Skipnoni 5—103 Hmykiavm
Símar 29555 — 29558
Hróllur H/altavon, viOak.fr.
m (itfrift
s 2 Metsö/ub/aó á kverjum degi!
43307
Opið laugardag
kl. 1—4
Hraunbær
2ja herb. íbúö á 2. hæö. Verö
1250 þús.
Hamraborg
Mjög góö 3ja herb. íbúö. Bíl-
skýli. Verö 1650 þús.
Engihjalli
Mjög góð ca. 96 fm 3ja herb.
íbúö. Laus í ágúst. Verö 1670
þús.
Ásbraut
Mjög góö 4ra herb. íbúö ásamt
bílskúr. Verö 2100 þús.
Furugrund
4ra herb. ca. 100 fm íbúö ásamt
herb. i kjallara. Verö 2050 þús.
Fellsmúli
Mjög góö 4ra—5 herb. 125 fm
íbúö. Verö 2,3 millj.
Kársnesbraut
Góö efri sérhæö ca. 110 fm
ásamt 30 fm bílskúr. Gott út-
sýni.
Goöheimar
155 fm 6 herb. haaö ásamt 30
fm bílskúr. Verö tilboö.
Hlíöarvegur
Mjög góö 120 fm efri sér-
hæö ásamt 30 fm bílskúr.
Gott útsýni. Verö 2,9 millj.
KIÖRBYLI
FASTEIG N ASALA
Nýbýlavegi22 III hæð
(Dalbrekkumegin)
Sími 43307
Sötum.: Svuinbjðrn Guömund«on.
Rafn H. Skúlavon, löfltr.
HRAUNHAMAR
FASTEIGNASALA 54511
HAFNARFIRÐI
Opið kl.
Einbýlishús
Erluhraun
Gott 190 fm einbýlishús. Bíl-
skúr. Nánari uppl. á skrifstof-
unni.
Arnarhraun
Rúmlega 200 fm einbýlishús á
tveimur hæöum. Ræktaöur
garöur. Bílskúrsréttur.
Noröurbraut
Mjög glæsil. nýtt einbýlishús,
300 fm. 4 svefnherb., stórar
stofur meö arni, stórt sjón-
varpshol.
Grænakinn
6 herb. einbýlishús á tveim
hæöum. Bílskúr. Verð 3,5 millj.
Raðhús
Yrsufell Rvk.
145 fm raðhús á einni hæö.
Bílskúr. Verö 3,2 millj.
Noröurbær
138 fm endaraöhús meö bíl-
skúr. Verö 3,5 millj. Óskast í
skiptum f. endaíbúö f blokk,
ásamt bílskúr.
Hvammar
Glæsilegt 240 fm raöhús, sjö
herb. Bílskúr. Verö 4,5 millj.
Sérhæöir
Sunnuvegur
4ra herb. efri sérhæö í tvíbýlis-
húsi. Verö 1950—2000 þús.
Ásbúöartröö
167 fm sérhæö í tvíbýlishúsi, 4
svefnherb. Bílskúr. Verö 3,5
millj.
Kvíholt
Góö efri hæö í tvíbýlishúsi, 5
herb. Sér inng. Bílskúr. Verö
3,2 millj.
Ölduslóö
Glæsileg 145 fm neöri hæö í
tvíbýli. 4 svefnherb. Sér inng.
30 fm bflskúr.
4ra—5 herbergja íbúðir
Hjallabraut
115 fm íbúö á 4. hæö. 3 svefn-
herb. Verö 2 millj.
1—3
Breiövangur
5 herb. endaíbúö í fjölbýlishúsi
á 4. hæö. Suöursvalir. Bílskúr.
Verö 2,3—2.4 mlllj.
Breíövangur
116 fm íbúö á 4. hæö. 4 svefn-
herb. Verö 1850—1900 þús.
Álfaskeiö
105 fm íbúö á 2. hæð. Bílskúr.
Verö 2 millj.
2ja—3ja herb.
Suöurgata
2ja herb. fokhelt ibúö á jarö-
hæö. Verö 600 þús.
Sléttahraun
2ja herb. góö íbúö í fjölbýlis-
húsi. Laus strax. Verö 1400
þús.
Njálsgata Rvík
3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi.
Verö 1600 þús.
Miövangur
45 fm einstaklingsíbúö á 2. hæð
í fjölbýlishúsi. Verö 1050— 1100
þús.
Kaldakinn
2ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi.
Bflskúr. Verö 1500 þús.
Sléttahraun
Góð 100 fm íbúö á 2. hæð.
Þvottahús innaf eldhúsi. Btl-
skúr. Verö 1850 þús.
Vitastígur
3ja herb. mjög góö íbúð í þrí-
býlishúsi. Ósamþ. Laus strax.
Verö 1300 þús.
Ölduslóð
85 fm jaröhæð. Sérinng. Bíl-
skúr. Verö 1750 þús.
Hólabraut
3ja herb. íbúö á 2. hæð í fjölbýl-
ishúsi. Suöursvalir. Verö 1550
þús.
Álfaskeiö
92 fm íbúö á 3. haBÖ. Bílskúr.
Verö 1650—1700 þús.
Holtsgata
95 fm íb. á 2. hæö. Bílskúr.
Verö 2 millj.
Holtsgata
85 fm íb. á jaröhæö. Sér inng.
Verö 1400 þús.
Erum meö kaupanda aö
sérhæö í tví- eöa þríbýli
í Hafnarfiröi.
VJÐ ERUMÁ REYKJAVÍKURVEGI72, HAFNARFTRÐI,
Bergur A HÆÐINNl FYRIR OFAN KOSTAKAUP
éé RH HRAUNHAMAR
fl fl FASTEIGNASALA
unnamar n' Reykiíiv «u,rveqi Hatnar1>rd' S S4í>11 |
Magnút S.
Fjeldsfed.
Hs. 74807.