Morgunblaðið - 22.06.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.06.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNl 1984 41 Myndin er tekin á Landspítalanum. Jóhannes Jóhannesson fær bækur að láni hjá Guörúnu Jónsdóttur, Jónínu Briem og Sigrúnu Ólafsdóttur Flóvenz. gætum t.d. byrjaö á því aö fá ungt fólk til starfa. Þaö er gert víöa um lönd. Meö því kynntist æskulýöur- inn lífinu frá öörum sjónarhóli en sínum eigin hversdegi. Þaö er hverjum manni hollt aö kynnast lífi þeirra, sem eiga um sárt aö binda, og þaö gleöur aö fá aö lesa bréf fyrir aldinn samborgara, hreinsa garöinn hans eöa sitja hjá honum og spjalla. Gallinn viö þetta er aö þaö krefst talsverörar skipulags- vinnu, sem t.d. samtök skólafólks gætu tekið þátt í.“ „Kynniat þid karlmönnunum í Reykjavíkurdeildinni?" „Nei, ég get varla sagt þaö, þeir eru flestir á launum, og ef þeir eru í félögum vilja þeir gjarnan láta viö þaö sitja, aö mæta á hádegisverö- arfundum og láta Ijós sitt skína. „ Ég kveið þvi að þurfa að standa uþþ og segja nafn- ið mitt. Ég veit að þannig er því farið um margar konur. Það er óskaplega Iftiö hjá okkur sjálfstraust- iö" r Viö getum vitanlega sótt fundi í Reykjavíkurdeildinni ef viö viljum.“ „Hvernig er aö vera komin út i vinnumarkaöinn ?“ „Hér í Múlabæ er ákaflega gott aö starfa. Við erum í öllu mögulegu t.d. er ég í þrifum eina viku.þá næstu í eldhúsinu og þá þriöju meö fólkinu. Viö erum allar jafnar undir stjórn forstööumannsins. Þetta hefur í för meö sér fjölbreytni í starfinu, og viröing okkar fyrir störfum hvorrar annarar er meiri. Kvennadeildin hefur veriö ákaflega rausnarleg viö Múlabæ. Húsgögn og búnaöur var gefiö til aö skapa fegurra umhverfi. Þaö gamla fólk, sem hingaö kemur getur haft ým- islegt fyrir stafni, lesiö blööin, föndraö, unniö handavinnu eöa fengið þjónustu s.s. hárgreiöslu, bööun, bakstra, stundaö líkams- æfingar og fengiö læknisaöstoö. Hér er lítil kapella, og viö fáum heimsókn frá presti einu sinni í viku. Þaö aö starfa hér gefur mér mikiö. Á leiöinni út úr Múlabæ, mætt- um viö elsta vistmanninum, honum Hallbirni Jónssyni, sem er 96 ára. Blaöamaður stóöst ekki freisting- una, aö spjalla Itiö eitt viö hann. Hann var fæddur á Vattanesi í Austur-Baröastrandarsýslu, og svo skemmtilega vildi til að spyrj- andi haföi veriö í sveit á Kirkjubóli í Kvígindisfiröi og í Skálmardal þannig aö viö þekktum ýmsa frá þessum slóöum bæöi tvö þó langt „ ... allar konur eru boönar velkomnar og þær studdar fyrstu skrefin eins og gert var við mig“ Það er hverjum manni hollt að kynnast llfi þeirra sem eiga um sárt að binda, og það gleður aö fá að lesa bréf fyrir sam- borgara, hreinsa garöinn hans eða sitja hjá honum og spjalla væri milli dvalar okkar þarna. Hall- björn kom til Reykjavíkur 1917, var í 10 ár á sjó, en geröist síöan járnsmiöur. Hann er vel ern og eldhress karl, sem býr einsamall, en kemur í Múlabæ. Hann hló viö þegar spurt var hvort honum finndist hann nokkuö gamall. Og þaö var enga elli kerlingu aö sjá í sporum hans þegar hann gekk upp á næstu hæö. Isbjörg sagöi aö hann segöist hafa gott af því aö ganga í staö þess aö taka lyftuna. “Þaö kaila ýmsir Múlabæ, Kær- leiksheimiliö,*' sagöi ísbjörg aö lokum, og undrar þaö engan er lít- ur þar inn. SJÁ NÆSTU SÍÐU HJ íí HEKLAHF GOLFSTRAUMURINN TIL ÍSLANDS NÝÍ GOLFJNN1984 ER KOMNN OG KOSTIRNIR LEYNA SÉR EKKI Hann ber svipmót fyrirrennarans, en er íyrst og íremst NÝR GOLF STÆRRI LENGD: 3,985 mm - (170 mm lengri) BREIDD: 1.665 mm - (50 mm breiðari) HJÓLAHAF: 2.475 mm - (70 mm lengra) SPORVÍDD, íraman: 1.413 mm (25 mm meiri) SPORVÍDD, aftan: 1.408 mm — (50 mm meiri) NÝTÍSKULEGRI Lausnarorðið við hönnun þeirra bíla, sem skara framúr í nútímanum er lágur vindsfuðull. Hin mjúku og ávölu form bera með sér að loftaíls- frœðileg gildi vom hölð að leiðarljósi þegar yíir- byggingin var hönnuð, enda er vindstuðull GOLF ' 84 aðeins cw= 0.34. ÖFLUGRI ■ VERÐMÆTARI Aukið viðbragð og meiri hámarkshraði um leið og eldsneytiseyðslan lœkkar. Farangursrými er 30% stœrra — stóraukin ryðvörn - aukin ending - minna viðhald — ódýiari í rekstri — hœrra endursöluverð. PÆGILEGRI GOLF ' 84 er mun þýðari, vegna aukins fjöörun- arsviðs. Sœtin em þœgilegri með fleiri stillingum og bíllinn allur nimbetri að innan. Hávaðamörk em mun lœgri, bœði veg- og vélarhljóð. Miðstöð og loftrœsting em endurbœtt bœði alköst og loftdreifing. KOMID OG KYNNIST NÝJA GOLFINUM 6 ARA RYÐ VARNARAB YRGÐ IhIHEKLAHF jLaugavegi 170-172 Sími 21240 ptiaripmM&liifo Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.