Morgunblaðið - 22.06.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.06.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1984 39 „Skilyrðislaus hrifning stundum krafa jafn- réttishreyfingarinnar“ og taka þátt í atvinnulífinu til jafns viö karla. En viðurkennum jafn- framt húsmóöurstarfið svo fram- arlega sem karlinn leggi sitt af mörkum. Ég viöurkenni þó aö ég er afleitur kokkur. Mér er nákvæmlega sama hvort starfsmaöur er karl eöa kona, en geri sömu kröfur um hæfni til kvenna og karla. Mér finnst jafn- réttishreyfingin stundum hafa gert kröfur um skilyröislausa hrifningu, þegar kona hefur átt í hlut. Konum er enginn greiöi geröur meö slíku. Mín kynslóð er fremur áhyggju- laus og e.t.v. ekki eins aivörugefin og eldra fólk. Hins vegar finnst okkur sumt sjálfsagt, sem aörir eru sífellt aö brjóta heilann um. Okkur finnst t.d. réttur konunnar til menntunar og atvinnu eigi aö vera hinn sami og réttur karlsins. En gerum okkur líka grein fyrir því, aö ekki er hægt aö búa til hiö eina og sanna lífsform, sem hæfir öllum. Viö reynum einnig aö muna eftir þeirri ábyrgö, sem fylgir foreldra- hlutverkinu sem bíöur okkar flestra." Best kynntist ég kvenréttinda- hreyfingunni í MR. Þar var ég í bekk meö 19 röskum stúlkum, sem lét sér fátt fyrir brjósti brenna og þótti mér sem þar færu stafnbúar íslenskrar kvennahreyfingar. Þær reyndu aö frelsa þessa 3 bekkjarbræöur sína frá ólæknandi og bráösmitandi karlrembu. Margur líffræöitíminn fór í umræöur um yfirburöi kvenna og oft þótti okkur piltunum heldur síga á ógæfuhliöina, en slógum skjaldborg um karlmennskuna og vöröumst eftir mætti. Viö áttum eins árs stúdentsaf- mæli í vor. Og þaö var gaman aö líta yfir hópinn þar sem viö streö- uöum við aö afla okkur þekkingar og undirbúa okkur undir lífsstarfiö, jafnt strákar og stelpur, sagöi Ing- ólfur Jóhannessen, þegar blaöa- maöur baö hann aö segja okkur álit sitt á stööu jafnréttismála. „Ég og eldri bróöur minn ólumst upp á heimili þar sem móöir okkar var sjálfstæöur atvinnurekandi og faðir okkar launþegi. Okkur þykir því sem konur eigi aö mennta sig Helmillshorn Bergijót Ingólfsdóttir Matur til helgarinnar Rúllur meö skinku og osti 400—500 gr. hakkaö nautakjöt V4 tsk. salt dál. pipar 1 egg 1 tsk. kartöflumjöl 'h— 1 dl vatn smjör eöa smjörlíki til aö steikja úr. Kjöt og salt hnoöaö saman meö sleif þar til það er orðiö þétt, pipar, eggi og kart- öflumjöli bætt í, þynnt út meö vatninu, litlu í senn. Kjötdeiginu skipt í tólf hluta, en hver fyrir sig er þynntur og geröur ferhyrndur. Á hvern er síöan lögö 'h skinkusneiö og bití af bragösterkum osti, rúllaö vel saman og steikt á pönnu báöum megin. Eftir þaö eru rúllurnar soönar smástund á pönnunni í Perur í vióhafnarbúningi. Vh—2 I vatn súputeningar 2 dl hvítvín, ef vill Hænan soöin í vatni með súputeningum í, laukur, gulrætur, pipar (og vín) sett út í. Þegar kjötiö er fullsoöiö er þaö tekió upp og skorið í stykki, sem lögö eru í djúpa skál. Soöiö er síaö og hellt yfir kjötiö svo þaö hylji þaö. Geymt á köldum staö til næsta dags. Þegar bera á matinn fram eru kjötstykkin tekin upp og lögö á salatblöö á fat, ásamt tómötum og sveppum. Majones hrært með salti, pipar, sinn- epsdufti og rjóma, boriö meö sem sósa. Gott brauö boriö meö. Ætlaö fyrir fjóra. Ábætisréttir Til aö enda góöa máltíö þarf aö hafa eitthvaö i eftirrétt. Perur f viöhafnarbúningi 4 ferskar perur (eöa niöursoönar) kirsuber möndlur 1 dl karamellusósa, heimalöguö eöa keypt Þeyttur rjómi meö. Ferskar perur eru afhýddar, skornar í tvennt og kjarnahulstriö tekiö úr. Perurnar eru síöan soðnar í karamellusósunni þar til þær eru meyrar. Ef notaöar eru niöursoön- ar perur þarf aö hella vel af sykurleginum áöur en þær eru settar í karamellusósuna. Möndlurnar eru brytjaöar og eru ásamt kirsuberjum settar út í sósuna og hitaö í gegn. Perurnar bornar fram heitar með köldum, þeyttum rjóma. Ætlaö fyrir fjóra. Heitir bananar 4 stórir bananar, ekki of þroskaöir, rifa gerö á hýöiö aö endilöngu dálítiö romm sítrónusafi sykur Bananarnir settir undir grill, eiga aö fá brúnan lit en gæta veröur þess aö hafa hitann ekki of mikinn. Bananarnir settir á heita diska, rommi, sítróusafa og sykri hellt i rauflna. Ætlaö fyrir fjóra. 8—10 kótilettur smjörlíki til aö steikja úr salt, pipar og karrí 3—4 súr epli 2 meóalstórir laukar Kótiletturnar eru baröar smávegis áöur en þær eru brúnaöar á pönnu, 3—4 mín. á hvorri hliö, kryddi stráö á. Kótiletturnar teknar af pönnunni á meöan aö laukurinn og eplahringirnir eru brúnaöir. Þaö er ann- aö hvort hægt aö setja kótiletturnar í ofnfast fat og sjóöa í ofninum eöa setja þær aftur á pönnuna, hella vatni meö súpu- teningum yfir. Laukinn má sjóöa meö en eplin aöeins í lokin, annars fara þau í mauk. Boriö fram meö kartöflum eða hrísgrjónum og brauöi. Franskur hænsna- kjötsréttur 1 unghæna 1 stór laukur 1—2 gulrætur salt, nokkur heil piparkorn vatni, rjómablandi og meö súputeningum. Bragöbætt aö smekk. Fyrir fjóra, boriö fram meö kartöflum og grænmetissalati. Lambakótilettur meö karrí, eplum og lauk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.