Morgunblaðið - 22.06.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.06.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1984 J-geröin meö skutsæti fyrir tvo farþega. vatn á geyminn. Hin tvö voru tengd viö sjálfvirkt smurkerfi fyrir undir- vagninn. Grænt Ijós kviknaöi þeg- ar bíllinn smuröi sig sjálfur, en rautt Ijós ef koppafeiti vantaöi. Duesenberg-mótorinn var svo vel smíöaöur aö af þeim 480J og SJ, sem framleiddir voru, eru meira en 200 enn gangfærir, sem er mun hærra hlutfall en t.d. meöal Bentley-, Bugatti- eða Alfa Rom- eo-fornbila. E.t.v. voru þeir betur smíöaöir en aörir bílar. Áriö 1932 kom á markaöinn Duesenberg SJ (supercharger). Hann var meö 320 ha vél, for- þjappan vann á sexföldum vélar- hraöa þannig aö þegar vélin sneri 4.000 snúninga á mínútu, snerist forþjappan 2.400 snúninga. í öör- um gír náöi hann 170 km hraöa og í þriöja gír 210 km hraða. Hann var tvö og hálft tonn, og sagöur kom- ast úr 0 í 160 km á 17 sekúndum, sem er hraöi, sem fáir bílar ná enn í dag á svo skömmum tíma (sbr. töflu). Fred Duesenberg fórst í bílslysi áriö 1932, en Duesenberg-bílarnir voru framleiddir allt til ársins 1937, Bentley Mulsanne Turbo Flolls-Royce Silver Spirit Aston Martin Lagonda Jaguar X J 12 Mercedes 500 SEL 0—100km/klst. 7,9 11,4 9,3 9,1 8,1 0—120km/klst. 10,8 17,1 12,5 12,3 11,2 0—140km/klst. 14,8 24,0 17,5 16,3 15,4 O—160km/klst 20,1 34,2 23,8 20,8 21,1 Duesberger komst ó 17 sek. 0—160 km/klst. Geta má þess aö bíllinn var bú- inn vökvahemlum, en um og eftir stríö voru flestir bílar meö svoköll- uöum teinabremsum, sem þóttu lélegar. Þetta sýnir okkur enn einu sinni hve langt hann var á undan sinni samtíö. Mælaboröiö var einstakt í sinni röö. Auk allra venjulegra mæla, sem við getum hugsaö okkur, voru m.a. loftvog, snúningshraöamælir, skeiöklukka og bremsuþrýst- ingsmælir. Fjögur viövörunarljós voru tengd nk. vélheila. Eitt kvikn- aöi á 750 mi. fresti til aö minna ökumanninn á aö skipta um olíu. Annaö kviknaöi á 1500 mi. fresti til aö minna ökumanninn á að setja sem er stórfuröulegt miðað viö þaö hversu fáir gátu keypt slíka bíla á kreppuárunum. Ef einhver vill í dag eignast slíka glæsikerru þá kostar hann um 250.000 doll- ara, ef hann þá á annaö borö fæst keyptur, sem lauslega útreiknaö þýddi ef viö vildum flytja hann inn til Islands kostaöi hann, án alls tollafsláttar, litlar tuttugu milljónir króna (sbr. aöflutningsskýrslu). Næstum í rödinni af alvörubílum fáum viö ad kynnast ACCOBRA. fyrir þá sem sterkir eru á taugum, aö aka í bifreiö á Kýpur. Fyrir okkur hin er tilfinningin nokkuð blendin og viss er ég um aö ekki þýddi aö heimsækja íslenska Umferöarráöiö á taugahæliö, fyrr en nokkrum mánuöum eftir þeirra fyrstu og einu ökuferö hér á eyjunni. Okkur er kennt þaö heima aö aka eftir föstum reglum. Þó slíkt tryggi vissulega öryggi vegfarenda eykur það mjög á tilbreytingarleysi í umferðinni, a.m.k. ef miöaö er viö Kýpur. Hér er nefnilega aldrei að vita hvaö gerist, þegar tveir bílar mætast. Kýpur er eyja andstæönanna. Þær fáu fréttir, em viö heyrum frá Kýpur heima á Fróni eru fréttir af stjórnmálaerjum, stríösátökum og þ.u.l. Ætlun mín meö þessum línum er aö lýsa hinni hliðinni á Kýpur, segja frá eyjunni sólríku, eyju meö merka forsögu og vingjarnlega íbúa, er bjóöa velviljaöa feröalanga vel- komna. Mig langaði aö segja frá eyju Afródítar, eyjunni, þar sem ástargyöjan steig fyrst á land. Sleinunn Arnþnjöur Biörnsdótttr varð stúdent frá MR vorió 1983 og stundar nú nám i grisku á Kýpur. Hún er fréttaritari Morgunblaósins þar. AKUR HF SMIÐJUVELLIR 9 300 AKRANES S 93-2666 Urvals nautakjöt Okkar Skráð verö verö Nautainnlæri .. kr. kg 375 608 Nauta gullasch .. kr. kg 327 487 Nauta T-Bone steik . kr. kg 245 377 Nauta lundir .. kr. kg 480 709 Nautafillet .. kr. kg 490 709 Nauta snitchel .. kr. kg 375 615 Nauta hamborgari . .. kr. kg 14 21 Nautahakk 1. fl .. kr. kg 179 332 10 kg nautahakk ... .. kr. kg 149 325 KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk l.s. 6-86511 Opiö tii kl. 7 öll kvöld og til kl. 8 á föstudögum. Athugiö lokaö á laugardögum í sumar NOKKRAR GERÐIR - HAGSTÆTT VERÐ ARINOFN ★ í SUMARHÚSIÐ ★ í ÍBÚÐARHÚSIÐ EINNIG: Arinvið í hentugum umbúðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.