Morgunblaðið - 27.06.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.06.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ1984 4. deild Úrslít leikja í 4. deild um helgina uröu sem hér segir: A-riöNfc Árvakur — Hafnir 0:0 Haukar — Afturelding 2:1 Augnablik — Víkverji 1:0 Ármann — Drengur 3:2 Staöan í riölinum: Ármann 6 5 10 12—4 16 Haukar 6 4 11 15—8 13 Víkverji 6 3 12 10—5 10 Augnablik 6 3 1 2 11 —10 10 Árvakur 6 2 1 3 6—8 7 Afturelding 6 2 0 4 6—10 6 Hafnir 6 114 5—9 4 Drengur 6 1 0 5 7—18 3 B-riöNfc Stokkseyri — Hverageröi 5:1 Drangur — Eyfellingur 0:3 Þór — Léttir 2:2 Staöan: Stokkseyri 5 4 0 1 17—7 12 Léttir 6 3 2 1 16—7 11 Hildibrandur 5 3 2 0 13—5 11 Þór 5 2 12 12—9 7 Eyfellingur 5 2 1 2 11 —10 7 Hverageröi 5 1 0 4 8—19 3 Drangur 5 0 0 5 2—22 0 C-riöW: ÍR — Bolungarvík 0:2 Leiknir — Reynir 1:0 Grótta — Bolungarvík 0:1 Staöan: ÍR 6 5 0 1 28—7 15 Bolungarvík 6 4 0 2 12—11 12 Leiknlr 5 2 12 10—11 7 Reynir 7 2 14 13—15 7 Grótta 5 2 0 3 8—12 6 Grundarfjörður 6 2 0 4 11 — 19 6 Stefnlr D-rióill: 3 1 0 2 3—10 3 Svarfdælir — Reynir 2:2 Geislinn — Hvöt Staöan: 2:1 Reynir 4 3 10 16—3 10 Geislinn 2 10 1 3—3 3 Skytturnar 3102 8—9 3 Hvöt 3 1 0 2 3—11 3 Svarfdælir E-riötll: 2 0 11 5—9 1 Æskan — Tjörnes 0:2 Vaskur — Vorboöinn frestaö Staðan: Vaskur 2 2 0 0 7—3 6 Tjörnes 3 2 0 1 6—2 6 Vorboöinn 3 111 6—4 4 Árroöinn 3 111 4—5 4 Æskan F-riðill: 3 0 0 3 2—11 0 Neisti — Hrafnkell frestaó Höttur — Egill 4:1 Lelknlr — Sindri 6:0 Súlan — Borgarf jöröur StaAan: 4:0 Leiknir 6 5 10 19—1 16 Höttur 6 4 11 15—7 13 Súlan 7 4 12 16—10 13 Sindrí 7 3 2 2 12—15 11 Neisti 6 3 0 3 14—13 9 Hrafnkell 6 2 0 4 8—14 6 Borgarfjöröur 7 2 0 5 9—19 6 Egill rauöi 7 0 1 6 7—21 1 Félag frjáls- íþróttadómara stofnað nýlega STOFNFUNDUR Frjálsíþrótta- dómarafélags Reykjavíkur var haldinn fimmtudaginn 21. júní. Kosin var stjórn félagsins og er hún skipuð þeim Siguröi Erlingssyni sem er formaður Kristni R. Sigurjónssyni og Oddnýju Árnadóttur. S %:ik iimiiii0HHiii& Forráðamenn Antwerpen hringdu í Pétur í gær: Höfðu gert sölusamn- ing við Lokeren — Pétur hefur ekki áhuga á að fara til félagsins • Pétur Pétursson. Forráðamenn Antwerpen höföu selt hann til Lokeren að honum forspurðum. „FORRAÐAMENN Antwerpen hringdu í mig og sögðust vera búnir að selja mig til Lokeren — sögðust hafa gert tveggja ára samning fyrir mig þar en ég neit- aöi þessu alfarið. Ég hef ekki áhuga á því að fara til Lokeren," sagði Pétur Pétursson, knatt- spyrnumaður af Akranesi, í sam- tali við blaðamann Morgunblaðs- ins í gær. Pétur er nú staddur á Akranesi í sumarleyfi. Hann sagöi aö Lokeren heföi greinilega getaö boöiö Ant- werpen þá fjárupphæö sem félagiö hefði sett upp fyrir sig, Lokeren ætti nú nóga peninga eftir aö hafa selt Danann Prebjen Elkjær Lar- sen til Verona á Ítalíu. Pétur sagöi ennfremur aö hol- lenska félagiö Ajax heföi spurst fyrir um sig nýveriö — áöur en Lokeren kom inn í myndina, en heföi fundist verðiö of hátt. „En Antwerpen veröur aö selja mig úr landi úr því sem komiö er,“ sagði Pétur, þar sem markaönum í Belgíu var lokaö í gærkvöldi. Þá var síöasti möguleiki fyrir félög aö næla sér í leikmenn þar í landi fyrir næsta keppnistímabil. Pétur sagöi aö Ajax væri enn inni í myndinni, þó forráöamenn þess heföu ekki getaö sæst á þaö verö sem upp var sett, og einnig væri Feyenord, hans gamla félag, inni í myndinni. Mál Péturs veröur væntanlega til lykta leitt mjög fljótlega. _ SH/ JG. íþróttir eru á sjö síðum í dag: 37, 38, 39, 55, 56, 57 og 58 Heimsmet í skriðsundi EITT heimsmet var »ett á banda- ríska úrtökumótinu í sundi sam fram fór í gwr í Indíana. Það var John Moffet sem setti metið í úr- slitasundi 100 metra skriösundsins. Hann synti á 1.-02,13 en eldra metið átti Steve Lundquist, 1:02,28. Annar < sundinu varð Lundquist með tím- ann 1K>2,16 sem er einnig undir gamla heimsmetinu. Mike Heath, tiltölulega lítt þekktur sundkappi. setti í gær nýtt bandarískt met í 200 metra skriösundi þegar hann synti á 1:47,92 en eidra metiö setti hann sjálfur fyrr um daginn í undanrásum, 1:48,58. í fyrra var Heath talinn 16. besti í heiminum í skriösundi á þessari vega- lengd en nú er hann í stööugri framför og líklegt aö hann komist í Ól-liö Bandaríkjanna. Jeff Float, sem varö í ööru sæti í sundinu, verður í llöinu en tími hans var 1:49,70 en heimsmet- hafinn, Rowdy Gaines, varö aö láta sér lynda sjöunda sætiö í þessu sundi og hann veröur ekki á ÓL-leikunum. Grobbelaar pungaði út átta þúsund krónum BRUCE Grobbelaar, hinn stórskemmtilegi markvöröur Evrópumeistara Liverpool, þurfti aö punga út 200 pund- um, um 8 þúsund íslenskum krónum — eftir aö Liverpool lék viö ísraelska landsliöiö í vor. Liverpool fór til Israel til aö und- irbúa sig fyrir úrslitaleikinn viö Roma á italíu, og lék þá viö lands- liöiö. Grobbelaar var öldungis viss um aö fá ekki á sig mörg mörk, og sennilega bara ekki eitt einasta, því hann hét á leikmenn landsliös- ins fyrir leikinn. Áheitiö var þannig aö hverjum þeim leikmanni sem næöi aö skora hjá sér lofaöi hann aö greiða 200 pund — úr eigin vasa. Hinn heppni var Rifat Turk, sem skoraöi eina mark landsliös- ins í 1:4 tapinu gegn Liverpool. — SH. • Simon Tahamata. Einn þeirra aem dæmdur var vegna mútu- málsins. Leikdagar í bikarnum BÚIO ER aö raöa niöur á loikdaga f 16-liða úrslitum bikarkeppni KSf. Skiptingin veröur sem hér segir: Þriðjudagur 3. júlí: Þróttur Rvk. — Vfkingur Rvk., Þróttur/Austri — Þór Ak., IBV — ÍA. Miövikudagur 4. júlf: KR — ÍBK, ÍBf — Fram, Vfkingur Ól. — Völsungur, Vfðir — UBK. Fimmtudagur 5. júlf: Valur — KA Leikur Þróttar og Austra fór fram í gærkvöldi og er úrslita hans getiö annars staöar f blaöinu. Sigurvegari í þeim leik mætir Þór, Akureyri, tyrir austan. — SH Dómar í mútumálinu í Belgíu mildaðir BELGÍSKA knattspyrnusam- bandið kom heldur betur á óvart í gær, er það tilkynnti ákvörðun Góð fimleikaferó Ar- menninga til Englands NÚ HEFUR fimleikafólk úr Ár- manni nýlokíö 10 daga æfinga- og keppnisferö um England. Hið unga fimleikafólk stóó sig meó mikilli prýöi og náói mjðg góðum árangri. Fyrst var kappt við Whitburn gymnastic club ( ná- grenni Newcastle. Keppt var i flokkakeppni stúlka. 1. Whitb. gymnastic club 176.10 2. Ármann 158.55 NsBst var haldið til Halifax og þar var keppt víö Calderdale gymnastic club. Þar kepptu bæöi stúlkur og drengir þann 12. júní. Keppt var í tveim stúlknaflokkum og einum drengjaflokki. Yngri stúlkur: Vilborg Hjaltalín A 30.00 2. Ingíbjörg Sigfúsd. Á 29.80 3. Fjóla Ólafsd. Á 29.10 Flokkakeppni 1. Ármann 88.90 2. Calderdale 82.40 Eldri stúlkur: 1. Sally Drinkwater C 33.25 2. Ragnheiöur Siguröard. Á 31.30 3. Sigríöur Arna Ólafsd. Á 30.95 Flokkakeppni: 1. Ármann 93.70 2. Calderdale 92.30 Drangjaflokkur: 1. A Byrne C 48.40 2. M. StuadC 46.10 3. J. Brook C 39.70 4. Guöjón Guömundss. Á 37.70 5. Jóhannes N. Siguröss. Á 31.70 6. Arnór Diego Á 30.90 Flokkakappni: Calderdale 133.20 2. Ármann 104.20 Eftir 4ra daga dvöl í Halifax var haldiö til Hincley í nágrenni Leic- ester. Þar var keppt, stúlkur á laugardag og drengir á sunnudag. Yngri stúlkur: 1. Birna Einarsd. Á 27.60 2. Ingibjörg Sigfúsd. Á 26.50 3. Fjóla Ólafsdóttlr Á 25.20 Flokkakeppni: 1. Ármann 106.50 2. Hincley 82.30 Eldri stúlkur: 1. Judith Leake H 28.30 2. Martine Woolfall H 28.10 3. Ragnheiöur Siguröard. Á 25.20 Flokkakeppni: 1. Hincley 82.50 2. Ármann 79.00 Drongir 1. Aiden Richardson H 44.40 2. Philip Clamp H 43.60 3. Kieth Holman H 41.10 4. Russ Haines H 35.50 5. Guöjón Guömundss. Á 34.70 6. Arnór Diego Á 34.30 Flokkakeppni: 1. Hincley 156.20 2. Ármann 114.00 Þessi ferö var endir á mjög árang- ursríku starfi kfnversku fimlefka- þjálfaranna sem störfuöu hjá Ár- manni í vetur. sína þess efnis að milda mjög dóma yfir þeim leikmönnum og forráðamönnum Standard Liege sem dæmdir voru í bann frá knattspyrnu í vetur, er upp komst að þeir höföu greitt leikmönnum Waterschei mútur er Standard varð meistari 1982. Fyrrum fyrirliði Standard og belgíska landsliösins, Eric Gerets, var dæmdur í þriggja ára bann, en dómur hans var mildaöur niöur i 15 mánaöa bann. Hann er nú hjá ítalska liöinu AC Milan og hafa for- ráöamenn liösins ekki viljað láta hann leika síöan upp komst um mútumáliö. Raymond Goethals, fyrrum þjálfari Standard, var dæmdur í ævilangt bann frá störfum sem tengdust knattspyrnu, en í gær var dómurinn yfir honum mildaöur niöur í tveggja ára bann. Landsliösmennirnir Jos Daerd- Hand hefur nóg að gera EOIN HAND, landsliösþjálfari ír- lands, hefur tekið við stjórninni hjá írska félagsliðinu St. Pat- rick’s. Hann twfur samið við fé- lagið til eins árs, og ar þar mað eini þjálfarinn ( Evrópu sem stjórnar bæói fótagsliói og lands- liAL en, Michel Preud’homme, Walter Meeuws, Guy Vander, allt Belgar, og hollenski landsliösmaöurinn Simon Tahamata geta allir fariö aö leika síöari hluta næsta keppnis- tímabils, fljótlega eftir áramótin 1984/85 en þeir höföu allir veriö dæmdir í a.m.k. tveggja ára leik- bann. 3. deild I ÚRSLIT leikja i SV-rlöll 3. delldarinnar i I I knattspyrnu um helgina uröu sem hér 1 1 segir: I Grindavík — Stjarnan 1:0 1 Fylkir — Víkingur Ó. 2:3 I Setfoss — HV 2:1 I Snæfell —, Reynir 0:3 Staöan í rkMinum er nú þessi: Víkingur Ó 6 5 10 15—6 16 Reynir 5 4 10 12—1 13 Stjarnan 6 4 0 2 17—4 12 Fylklr 5 3 11 14—6 10 Selfoss 5 2 0 3 6—8 6 Grindavík 5 12 2 6—7 5 HV 5 113 7—11 4 ÍK 5 0 14 3-17 1 Snæfell 6 0 15 3—23 1 Hell umferö var i NA-riölinum og - uröu úrslit þessl: HSÞ — Magni 1:0 Þróttur — Lelftur 1:1 Huginn — Valur 4:4 Staöan i riölinum Leiftur 5 3 2 0 8-3 11 Þróttur 5 2 3 0 11—7 9 Magni 6 2 2 2 8—7 8 HSÞ 5 2 2 1 6—5 8 Austri 5 13 1 6-6 8 Huginn 5 0 3 2 9—12 3 Vafcir 5 0 14 6—14 1 — sus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.