Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 1
FLUCLEIDIR ffgtntMftfrlfe Föstudagur 27. júlí FLUGLEIDIR Maðurinn I* ■: semvarpaði | atómsprengjunni K . Ariö 1945 gekk maöur inn i atómöld og um leið lauk seinni heimsstyrjöldinni. Atómsprengju var varpað á Hiroshima meö afleiöingum sem sett hafa ógnarsvip á heimsmálin allt til þessa dags. Paul W. Tibbits nefnist sá sem sat viö stórnvölinn í B-29 flugvélinni sem varpaöi fyrstu sprengjunni. „Lengsta stund í lífi minu voru þessar 50 sekúndur sem liöu frá því aö sprengjan féll úr vélinni og þar til hún sþrakk," segir hann í viötali sem birtist í blaöinu í dag, um aðgerðina og undirbúning hennar. GUNNA GUÐRÚN Tryggvadóttir, Gunna, er Islensk myndlistarkona, búsett í Munchen. Þar stundaöi hún nám viö listaakademluna I þrjú ár og var valin besti nemandi skól- ans, fyrir ári slöan. Af þvl tilefni hélt skólinn sýningu á verkum hennar. I dag starfar Gunna sjálf- stætt I Munchen. Hún hefur kom- iö sér upp vinnustofu þar sem hún býr ásamt sambýlis- manninum og ófrerusöngvaran- um Bob Becker og „málar undir óperusöng". 38/39 ÞEIR dagar eru taldir þegar tlsk- an var mál fullorðinna og ungl- inga. TlskufrömuÖir I dag leggja liö sitt jafnt viö að hanna tfsku- fatnað á börn sem fulloröna, |dó aö barnatlskan vilji oftast bera keim af fulloröinstlskunni. Kick- ers, Chacharel og Molli eru fyrir- tæki sem byggja fataframleiöslu slna aö mestu á tlskufatnaöi fyrir börn, jafnt á ungabörn sem eldri krakka, þvl allir þurfa jú aö „tolla I tlskunni". SUMAR TÍSKA Verðkönnun 34/35 Sjónvarp næstu viku 48/49 Fólk í fréttum 57 Heilbrigðismál 42/43 Útvarp næstu viku 50 Dans/bíó/leikhús 58/61 Bak við hús — 44/45 Blöndungur 51/53 Velvakandi 62/63

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.